Morgunblaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. janúar 1948. MORGVJSBLAÐIÐ íí 1 Fjelagslíf Fimleikadeild KR. Munið aðalfund deildar- innar, sem verður haldinn í kvöld kl. 8,30 i fjelags- lieimili V.R. í Vonarstræti (miðhæð) Fjölmennið! — Nefndin. SKÍÐADEILD K.K. Skíðafei'ðir í Hveradali verða farnar á föstudag kl. 7, laugardag kl. 2 og kl. 6 og sunnudagsmorg- kl. 9. — Farseðlár seldir í Tóbaks- búðinni Austurstræti 4 (áðurSport). Farið frá Ferðaskrifstofunni. Athug- ið, svefnpláss í skála fjelagsins er .eingöngu fyrir, virka meðlimi skiða- deildarinnar. Frjálsíþróttamenn Ármanns. Munið að mæta allir á æfingunni i kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. — Eftir æfinguna verður fúndur hjá flokkunum í Tjarnarcafé uppi. Ekberg mælir. Fjölmennið! — Stjórnin. A SkíSaferÓir að Kolviðar- hóli um helgina. Á laug- ardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9 f. h. Far- miðar og gisting selt í ÍR- húsinu í kvöld kl. 8—9. Skíðadeildin. Valsmenn! Skíðaferðir verða farn- ar í Valsskálann á laugardag kl. 2 og 6. Earmiðar i Herrabúð- inni frá kl. 10—2 á laugardag. Ath. Ef tvisýnt verður með veð- ur, eða færð, verða ferðiraar aðeins fyrh' þá sem eldri eru en 16 ára. m <=>&aalób Skátar 16 ára og eldri. Skíðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6. — Farmiðar í Skátaheimilinu i kvöld kl. 6—7,30. Skíðaferð á sunnudag jFarseðlar í Þorvaldarbúð. Skíðaferð á laugard, kl. 7 e. h. Farmioar hjá Salvör í Bókaverslun Isafoldar. Farið frá Nora-Magasin. Frammarar, almennur fjelagsfundur verður haldinn í fjelags- heimili V.R.. mánud. 26. jþ. m. ld. 8,30 e. h. áriðandi mál á dag- skrá. — Knattspyrnumenn fjelagsins eru sjerstaklega beðnir að mæta þar Sem einnig verður rætt um ráðnirlgu þjálfara. — Stjórnin. V UMFR Ijþróttanámskeið verður haldið á veg- um Ungmennafjel. ’ Reykjavíkur. Kennt verður: Frjálsar innanhúss- iþróttir, handbolti karla og kvenna, glíma og vikivakar, ef nóg þátttaka fæst í hverri grein. Kennarar verða Baldur Kristjánsson, Lárus Salomonsson og Oddur Guð- jónsson. Nánari ■ upplýsingar í síma 5740, kl. 8—9 e. h. Þátttakehdur mæti í leikfimishúsi Menntaskólans, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. stundvíslega. ÁScdfundur HandknattleiksráSs Reykjavíkur verður haldinn þriðju- ilaginn 27. þ. m. að fjelagsheimili Verslunarmanna kl. 8,30 e. h. Nán- ar tilkynnt með fundarboði. Stjórnin. S^^xSk^xJ^Jx^iJxJxJx^xSx^^xSxí^ Tapað Á þriðjudagskvöld tapaðist karlmannsarmbandsúr einliversstaðar nálægt Pólunum eða á Hringbrautinni. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum í búðina til Jóhanns Ármann. 23. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóþeki, sími 1330. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. I.O.O.F.l=1291238V2= N. K. Stuart 59481246 fimm. Hallgrímsprestakall. Biblíu- lestur í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 8.30. Sjera Sigur- jón Árnason. Hjónaefni. Nýlega hafa óp- inberað trúlofun sína ungfrú Margrjet Eiríksdóttir, Stein- holti, Gnúpverjahrepp og Jón Ólafsson, Eystra Geldingaholti, Gnúp ver j ahr epp. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ár- veig Kristinsdóttir, Borgarholti, Biskupstungum og Jóni Óli Þor láksson, flugmaður frá Siglu- firði. 60 ára er í dag Stefán J. Björnsson, Ásvallagötu 59. TiJkynning frá Norska sendi- ráðinu. Hákon VII konungur Noregs, hefir sæmt bifreiða- stjóra Forseta Islands, Kristjón Kristjánsson, Bessastöðum og Sofus Bender, bifreiðastjóra, minnispening sínum úr silfri með kórónu. Búnaðardeild Atvinndeildar Háskólans biður þess getið að kartöflubjallan’ sje því miður Jj_afn útbreidd í Hollandi sem Belgíu og innflutningur kart- aflna .sje því jafn varasamur þaðan. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss fór frá Rvík 21/1. til London: Lagarfoss_fer frá Leith 22/1. til Rvíkur. Selfoss kom til R.víkur 22/1. frá Siglufirði. Fjallfoss er í Rvík. Reykjafoss ^^^x^^xgxSxS^^x^xSxgx^x^xSxSx^xSxSx^^^x^ I.O.G.T. VERÐANDl Kvöldvaka I kvöld í G.T.-húsinu kl. 8,30, er hefst með fjelagsvist. Mörg góð skemtiatriði. Að lokum verður dansað. Ath. að þeir sem ætla að spila mæti stundvíslega. Fjelagsnefndin. SKRIFSTOFA STÓKSTtKUNNAR ‘rfkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 Ua þriðjudaga og föstudaga. Vi nna ÖL acjnuá ^Jhorlaciuá \ hæstarjettarlögmaðnr UNG DÖNSK STULKA óskar eftir vist. — Er vön mat- reiðslu og barnagæslu. Getur kom- ið strax. — LiIIy Östergaard, Tomme- rup Höríabrik, Tommerup, Fyen, Damnark. 2 DANIR, 33 og 32 ára, óska eftir landbúnaðarvinnu frá 1. maí, helst á sama stað eða sem næst hver öðrum. Góð meðmæli. — Svar með launaboði sendist Karl Thomsen, Box 404, Arboga. Danmörk kallar —- lsland. 3 ungir menn um 20 ára, óska eftir atvinnu á íslandi. Vilja vinna þvað sem er. Einn hefir ökuskýrteini og hefir unnið á Græn'landi í 1 ár. Nánari uppl. hjá Vagn Andersen, Vedstedvej 18, I. sal, Valby, Köben- havn. kom til New York 21/1. frá Rvík. Salmon Knot fór frá Rvík 21/1. til Baltimore. True Knot er á Siglufirði. Knob Knot er á Siglufirði. Lyngaa er á Akur eyri. Horsa er í Rvík. Baltara kom til Amsterdam 21/1. frá Hull. Varg fór frá Rvk 19/1. til New York. Víðsjá, 6. hefti, 2. árg., hefir borist blaðinu. Blaðið er að vanda fjölbreytt að efni, og af greinum má nefna: ■— Fjötr- arnir ósýnilegu, eftir Áskel Löve, Ný uppfinning í umferð- aröryggi, eftir Börje Hoffsten, Listin að fljúga fyrir lítinn pening, er Thorsten Akrell, Af- ríka vaknar, eftir Paul Robe- son, Kanuk, eftir Axel Lind- ström, Á túnfiskaveiðum í Chile, eftir Einar Egilsson, Jeg hefi aldrei sóst eftir lýðhylli, eftir André Gide, Rautt í Holy- wood, eftir Edmund Antrpbus, Eiga Rússar Kjarnorkusprengj ur, Pólitísk rjettarhöld í Varsjá, eftir Sydney Jacobsson, Must- eri ósiðseminnar, eftir Edgar von Hartmann, og Olían og stjórnmálin, eftir Sven G. Strand. Þá er í tímaritinu myndagáta og fleira. ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,Í5 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. * 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“ eftir Johan Bojer, III. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónskáldakvöld: 100 ára minning Helga Helgasonar tónskálds. Erindi og tónleik- ar: a) Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur (Albert Klahn stjórnar). b) Erindi (Friðrik Bjarnasón tónskáld). c). Út- varpshljómsveitin: Lagaflokk ur. d) Dómkirkjukórinn syng ur (Páll Isólfsson stjórnar). 22,00 Frjettir. 22,05; Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Petite — svíta eftir D’ebussy. b. Tablo Patteres- ques eftir Josef Jongen. <$X$X$X$>^K$>3><§>3>3x$><$X^<£<$X$X$><$><$<$X$X$X$^ Tilkynning Guðspekinemar. Stúkan SEPTlMA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Frú Olga Hjartar- dóttir syngur einsöng. Sjera Jakob Kristinsson flytur erindi. Fjölmennið stundvislega. — FILAÐELFlA Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. ■—- Aflir velkomnir. Símanúmer Fótaaðgerðarstofu minn- ör Tjarnargötu 46 er 2924. , Emma Cortes. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að oklcur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. IIREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magnús Guðmundssoh. Dansk Sammenkomst í K.F.U.M. i Aften kl. 20,30. Kinafilm. Rejse- oplevelser. VeS Olaf Olafsson. Dansk Kirke i Udlandet. Kaup-Sala FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. Hefi kaupendur að ófullgerðum húsum eða íbúðum. Minningarspjöld barnaspítalasjoSs Hringsins eru afgreidd i Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Síxni 4258. Kstupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Heimilissjóðs fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna fást á eftirtöldum stöð- tun: Hattaversluninni Austurstræti 14. Berklavarnastöð Reykjavíkur Kirkjustræti 12. Hjá frú Önnu Ö. Johnson Túngötu 7, og öllum sjúkra- liúsum bæjarins. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi; í Ausfurbæinn: Laufásveg í Miðbæinn: Aðalsfræfi Við sendum blöZin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Olíubrennarinn 99 Parwinac 46 „Britain’s Best Burner“. Búinn til hjá Parker, Winder & Achurch Ltd., Birmingham. Afgreiðslufrestur 3 til 4 vikur. Einkaumboð: (Olaíó ÓÓOÍ'I Sími 3849 Konan mín GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR, frá Ásabergi, Eyrarbakka, ljest að heimili dóttur okkar, Túngötu 5, Keflavík, 22. jan. — Fyrir mína hönd og barna okkar. Vilhjálmur Gíslason. Jarðarför móður okkar INGIBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR, sem andaðist 16. þ, m. fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugard. 24. jan. og hefst kl. 14. — Þórunn Guömundsdóttir, Frímann Eiríksson. Innilegustu þakkir til allra ættingja og vina, sem heiðruðu minningu BJARNA, sonar okkar og bróður með nærveru sinni við útförina, sendingu blóma og samúðarskeyta- Einnig þökkum við mikilsverða aðstoð okkur veitta. Ásta Ólafsdóttir■ -— Ölafur Bjarnason. Ingibjörg Ölafsdóttir. — Ólafur Ólafsson. Páll Ólafsson. — Jón Ólafsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför jnóður okkar AMELÍU HJÖRTFRÍÐAR ELISDÓTTIR frá Stykkishólmi. Börnin■ Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hluttckningu við fráfall og jarðarför móður minnar og systur, GUÐRUNAR Á. GUÐUAUGSDÓTTUR Ivar Daníelsson Siguröur Kr. GuÖlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.