Morgunblaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 14. ebrúar 1948 Ungur þýskur íiðiusnill- ingur kominn hingað Heldur hijémleska hjer í næslu viku í „ÞAÐ er eins og að vera kom- inn heim til sín, að vera kom- inr; hingað til íslands'1, sagði ungfrú Ruth Hermann fiðluleik ari, er blaðamenn höfðu tal af lienni í gær heima hjá Ragnari Jónssyni. , í Ungfriún kom hingað flug- leiðis á miðvikudag frá Ham- borg. Hún hefir verið ráðin sem kennari í fiðluleik við Tónlist- árskólann á Akureyri. Það var að undirlagi Björns Kristjár.s- sonar að hún var ráðin þangað, og er það von Akureyringa að tónlistariíf bæjarins eflist til muna við komu hennar. Hún er ráðin þar til eins árs. Hún mun halda hljómleika hjer í Reykja- vík, með aðstoð Árna Kristjáns- sor.ar, áður en hiin fer norður, sennilega einhvern tíma í næstu viku. Mun hún þá m. a. leika verk eftir Back, Mendelsohn og César Franck Ljet hún í ljós við blaðamenn mikla hrifnir.gu é Árna Kristjánssyni. Ungfrú Ruth Ilcrmann Faðir heruiar fi’ægur píanóleikari. Ungfrú Hermann er dóttir rhjög þekkts píanóleikara og tónlistarfræðings í Hamborg, Hans Hermann að nafni. Hefir hann m. a. samið tilbrigði við lagið ..Bí bí og blaka“, og ljek frú Hermína Kristjánsson nokk trr þeirra í útvarpið hjer í fyrra. Eru tilbrigði þessi tileink úð íslandi. í'yrstu hljómleikana 1G ára. , Ungfrúin hóf nám í fiðluleik á unga aldri. Hefir hún lært toæði í Beilín og Hamborg, hjá frsegum fiðlusnillingum. Fyrstu hljómleika sína hjelt hún 16 ára gömul. Síðan hefir hún haldið •narga hljómleika í helstu borg- um Þýskalands og árið 1939 fór hún í hljómleikaför til Pól- lánds, Rússlands og Danmerk- úr við mjög góðan orðstír. Hef- ir leikur hennar vfirleitt hvar- vetna hlotið mjög lofsamlega dóma. Þann 10. jan. s. 1. Ijún kveðjúhljómleika í Stóru Músíkhöilinni í Hamborg, og var þeim tónleikum utvarpað. Ungfrúin hefir bæði kennt við tónlistarskólann í Hamborg og eins í einkntímum. Hrifin af íslandi. Eins og fyrr getur er ungfrú Hermann mjög hrifin af því að yera komin til íslands. Kvaðst hún hafa lesið heilmikið um Is- land áður en hún kom. Hún fjekk nokkra tilsögn í íslensku hjá Dr. Keil í Hamborg, og skil- ur málið furðu vel. Aðalfundur Dýra- mndunarfjelags- ins Tundurdufl gerð óvirk sem bor- SAMKVÆMT skýrslum, Skipaútgerð ríkisins hafa ist, hefur Evald Christensen í Neskaupstaö gert óvirk tundur- dufl á eftirgreindum stöðum á tímabilinu frá 28. nóv. til 30. •fan. s.l. 3 í Djúpavogi, 1 í Mjóa- firði og 2 í Vöðlavík í Viðfirði. Ennfremur hefur Árni Sigur- ijpnsson, Vík í Mýrdal á tíma- Öiiinu frá 4. dcs. til 7. jan. s.l., ífert óviik 3 tundurdufl: — Á Mýranfjöru í Álftaveri, á Hall- geirseyrarfjöru og Gaulverja- bæjarf jöru, eitt á hver.jum stað. Hann eyðilagði eínnig flugvjela- AÐALFUNDUR Dýravernd- unarfjelags Islands var haldinn 30. jan. og 9. febr. s. 1. Formaður fjelagsins, Sigurð- ur E. Hlíðar, yfirdýralæknir, flutti yfirlit um starf stjórnar- innar, gat ýmissa kærumála og annara, er fram úr hafði verið ráðið. Skýrsla formanns mun verða birt í blaði fjelagsins, Dýraverndaranum. Rætt var um halastýfingu stórgripa og gerð eftirfarandi samþykkt: Aðalfundur Dýraverndunar- fjelags íslands, haldinn 30. jan. 1948, er mótfallinn hala- og taglstýfingu st.órgripa, og telur slíka aðgerð óhæfu, nema Dýra læknisaðgerð komi til í sjúk- dómstilfellum, og skorar á hið háa Alþingi að setja löggjöf, er banni slíkar aðgerðir. Þá kom einnig til umræðu á hjelt hvern hátt hægt væri að hafa traust eftirl’it með því, að menn ljetu af því að skjóta fugla um varptímann. Hafa verið all- mikil brögð að fugladrápi hjer í nágrenni bæjarins og víðar á öllum tímum árs. Hefir stjórn fjelagsins reynt leið til úrbóta en ekki tekist enn að fá við- unandi lausn þessa máls. Voru fundarmenn á einu máli um að skora á einstaklinga að banna fuglaveiði í og fyrir löndum sín um, sömuleiðis að nauðsynlegt væri að fá eftirlitsmann með viðtæku valdi til þess að taka í taumana. Þá voru og rædd ýms mál varðandi fjelagið. Stjórn fjelagsins var öll end urkosin, en hana skipa: Sig urður E. Hlíðar, vfirdýralækn- ir, formaður, Einar E. Sæmunds son, skógfræðingur, varafor- maður, Hafliði Helgason prent- smiðjustjóri, ritarí, Ólafur Ól- afsson, kaupmaður, gjaldkeri. Meðstjórnendur Björn Gunn- laugsson, innheimtumaður og Skúli Sveinsson lögregluþjónn. Aðalfundur Kvenfje- la§s Laugarnes- séknar KVENFJELAGS Laugarnes- sóknar var haldinn 3. febrúar s. 1. A fundinum voru á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Formaður setti fundinn og las lög fjelagsins. Þar næst var kos- ið í stjórn. Frú Þunður Pjeturs- dóttir hefir verið formaður fje- lagsins frá stofnun þess og var endurkosin. Tvær konur áttu að ganga úr stjórn, og' voru þær einnig endurkosnar. Rætt var um minningarsjóð Kvenfjelags Laugai nessóknar og gerð grétn fyrir sölu minningar- spjalda á s 1. ári. I þeirri nefnd eru þessar konur: Frú Guðmunda Jónsdóttir, Laugarnesveg 50, frú Asta Jónsdóttir, Laugarnesveg 43 og ungfrú Halldóra Ottósdóttir, Melstað við Hólsveg, og annast þær sölu minningarspjaldanna. Þá var rætt um söfnun til hungraðra og klæðiausra barna og kvenna í Miðevrópulöndun- um. Var samþykt á fundinum, að gefa til söfnunarinnar ný og not- uð föt, og einnig ágóða af bazar, sem fjelagið ætlar að hafa í byrj- un mars. Eru það vinsamleg tilmæli fje- lagsins, að allar konur í Laug- arnessókn bregðist nú vel við og styrki málcfni betta. Gjafir send- ist til stjórnar kvenfjelagsins. í stjórninni eru eftirfaldar konur: Frú Þuríður Pjetursdóttir, Bergi við Suðurlandsbraut. Frú Lilja Jónsdóttir, Efstasundi 72. Frú Halldóra Sigfúsdóítir, Ilömrum við Suðurlandsbraut. Frú Guð- rún Helgadóttir, Eiríksgötu 11. Frú Rósa Kristjánsdóttir, Laug- arnesveg 45. Frú Herþrúður Her- mannsdótti”, Laugarnesveg 61. TYRKLA?>D MUN VERJA FRELSI SITT WASHINGTON: Yfirmaður hern aðarncfndar Bandaríkjanna í Tyrklandi, McBride herhöfðingi, hefur lýst því yfir, að Tyrkland sje reiðubúið að berjast gegn Námskeið í mynslur- gerð HANDÍÐASKÓLINN efnir nú til tveggja námskeiða í mynst- urteiknun. Annað námskeiðið byrjar n.k. mánudagskvöld og verður kent tvö kvöld í viku, á mánuöögum og fimmtudögum. Á hinu námskeiðinu, sem byrj- ar n.k. þriðjudag, verður kent þrisvar í viku, á þriðjud., mið- vikud. og föstudögum. Þetta síðarnefnda námskeið hentar einkum húsmæðrum, sem helst eiga heimangengt síðdegis. Á námskeiðum þessum, sem munu standa fram á vor, verð- ur kent að gera mynstur til af- nota við ýmiss konar handa- vinnu kvenna, svo sem saum, prjón, vefnað o. s. frv. — Þótt til námskeiðanna sje aðallega stofnað vegna kvenna, sem óska að fá leiðsögn í þessum efnum, þá munu námskeið þessi hafa margt að bjóða karlmönnum, sem t. d. vinna að listiðnaði eða í vefnaðarverksmiðjum. Frú Valgerður Briem kennir á námskeiðunum. Frúin er mjög vel lærð í þessum efnum og heT ur um langt skeið unnið að mynsturteiknun, bæði hjerlendis og erlendis. I öllurn sem reyna að sviíta landið Æprengju á Þykkvabæjarfjöru. frelsi sínu. Qsanngjörn dreifing mafvæla London í gær. YFIRMAÐUR breska hernáms- svæðisins í Þýskalandi hefur til- kynt, að ef þess gerist þörf, muni hann láta í tje hersveitir, er sjái um að bændur dreifi af- urðum sínum á sanngjarnan og rjettan hátt. Segir hann, að nóg sje til af matvælum á breska | hernámssvæðinu. Þeim sje bara ekki rjettilega dreift. — Reuter. Hrökkbrauðsframleiðsla hafin í Rúgbrauðs- gerðinni en nm hrökkbrauð FRAMLEIÐSLA á íslenskum hrökkbrauðum er hafin í brauð* gerðarhúsi Rúgbrauðsgerðarinnar h.f., við Skúlagötu. — MunU brauðin koma á markað hjer í bænum og í Hafnarfirði næstU öaga. Að Rúgbrauðsgerðinni standa bakarameistarar hjer i Reykjavík og Hafnarfirði og Alþýðubrauðgerðin. j <í‘Fullkomnustu vjelar. I gær bauð stjórn Rúgbrauðs* gerðarinnar gestum að skoða hrökkbrauðsgerðina, sem er á annari hæð í húsinu. Allt er þar unnið með nýtísku vjelum, svö að vart inunu þær fyrirfinnasli fullkomnari hjer á Norðurlönd- um og reyndar þó lengra væri leitað. Við framleiðsluna vinna tveir bakarar auk nokkurrai stúlkna sem vinna að innpökkua brauðsins í loftþjettar umbúðir. í hverri öskju eru einar 17 brauð sneiðar. Verðið á hverjum pakkg verður 2—3 krónur. ^ Þérarlnn Þórarlns- son níræöur ÞÓRARINN ÞÓRARIN SSON, sem fyrr á árum var oft kend- ur við Frostastaði, á níræðisaf mæli í dag. Hann flutti hjeðan úr Reykja- vík til Seyðisfjarðar nokkru fyrir aldamót, en hefur hin síð- ustu ár verið að miklu leyti hjer í Reykjavík og er nú til Fyrgta flokks framleiðsla. • l heimilis hjer 1 bænum hja Guo- j Kristinn Kristinsson bakarlj, rúnu dóttur sinni, sem býr inni í stjórnar hrökkbrauðsgerðinni, eH Kringlumýri. j hann hefur starfað við rúgbrauða Þórarinn er sonur Þórarins gerð í möig ár og hrökkbrauðs- Ingvarssonar, kennara frá Ríp i framleiðslu hefur hann kynnl Skagafirði og Guörúnar, dóttur sier í Svíþjóð. Bólu-Hjálmars, en ólst að j ?etta íslenska hrökkbrauð ei3 miklu leyti upp hjá afa sínum *rafarueðlð hmudauska e« TT.,, f t c , . venð hefur hjer a boðstolum, og Hjálmari og kann margt af hon um að segja, eins og gleggst kom fram í frásögn hans í Lesbók- inni, fyrir nokkrum árum. Hinn níræði öldungur hefur verið mikill atorkumaður um dagana og skapmaður, eins og hann á kyn til. Skýrleiksmaður er hann hinn mesti og er bæði fróðlegt og skemmtilegt að ræða við hann um það, sem á daga hans hefur drifið á hinni löngu ævi hans. Annað hefii af Franz rotfu komiS úf næringargildi þess er miklu meira. Bar öllum saman um að brauðið væri mjög bragðgott og borðuðu gestirnir síld með þv| í smjörleysinu, og var það sísll verra. Framleiðsla brauðanna. Frá leikmanns sjónarmiði sjeð er erfitt að gera nákvæma greiU fyrir framleiðslu hrökkbrauð- anna, en eins og fyrr segir þS er framleiðslan öll unnin í ný-* tísku vjelum. En einfaldasta lýs- ingin yrði þessi: Rúgmjölið fer beint frá mylnlj í „silo“, sem ganga niður í brauð- gerðina. Ur þessum silóum feí mjölið í ker sem deigið er búi3 til í. Ur körunum flyst deigið | sjálfvirku tæki upp í vjel, seffl FRAMHALD bókarinnar um f mótar brauðið, en stúlka setur olnbogabarnið Franz Rottu er, það í hefskáp, sem flytur þaO komið út hjá Helgafelli í þýð-|inn í sjálfan bökunarofninn. Ur ingu V. S. V. Á frummálinu 1 bökunarofninum flytur sjálfvirls heitir bókin Franz og er eítir | vjel það í þurkofn, sem skilaí hollenska rithöfundinn og blaða ’pví fullunnu. Það tekur um 3 klst. frá þvi brauðrð er latið I hefskápinn þar til þurkofninil skilar því fullunnu til pökkun- ar. | manninn Piet Bakker. — Enda þótt sú mannlega lífsspeki, sem höfundurinn túlkar í bókunum um Franz sje hollur lestur hverju mannsbarni, þá er þó hjer fyrst og fremst um að ræða stórbrotið og hrífandi skáldverk sem reynist öllum ógleymanlegt. Hin ágæta grein, sem Jón Sig- urðsson skólastjóri skrifaði um fyrra bindið af Franz hjer í blaðið, mun hafa opnað augu margra fyrir ágæti þessarar bókar og munu margir hafa beðið með mikilli eftirvænt- . ingu eftir að fylgjast með lífs- ferli þessa sjerkennilega pilts og vina hans úr hópi kennara og leiksystkina. Enginn mun verða fyrir vonbrígðum með framíialdið, sem er engu síður hrífandi en fyrri bókin og munu þeir sem Ijúka við þetta bindi bíða með enn meiri. eftirvænt- ingu að sjá Franz verða að full- tíða rnanni og fylgja honum eft ir út í lífið og ævintýri þess. Þetta er ein merkasta bók, sem hjer hefur komið út hin síðari ár, og er því gott að heyra að þriðja og síðasta bind- ið skuli vera komið í prentsmiðj una.. í. Þessi nýja hrökkbrauðsfram- leiðsla, mun án efa eiga sjer ör« ugga framtíð hjer á landi, þvl sala hrökkbrauðs hefur verið mikil hjer. , RúgbrauðSframleiðsIan. Stjórn Rúgbrauðsgerðarinnafl skýrði svo frá við þetta tækifæri, að framleiðsla rúgbrauðs og ann- ara grófra brauða myndi getg hafist strax og hin sænska verk- smiðja hefur afgreitt allt til bög- unarofnanna, en nú stendur á ýmsu til þeirra. Eins og mália horfa nú við, verður engu umi það spáð hvenær framleiðsla rúg| brauða geti hafist. Hús Rúgbrauðsgerðarinnar eg eitt veglegasta verksmiðjuhúg bæjarins. Állir vinnusalir þesg eru lagðir riðfríu stáli í brjóst- hæð, en þá taka við hvítar plötur. Er því sjerlega bjart í vinnusöl- unum og hreinlegt en hreinlætið ætla ráðamenn þar að kappkosta, því það er eitt af höfuðskilyrð- um brauðframleiðslu. 1 sljórn fyrirtækisins eruj Karl Kristinsson í Björnsbakaríi. Hann er forrnaður stjórnarinnar, Stefán Sandbolt og Björgvinj Friðriksson bakarameistarar. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.