Morgunblaðið - 14.02.1948, Síða 8

Morgunblaðið - 14.02.1948, Síða 8
8 MOROVFfBLAtJlÐ Laugardagur 14. ebrúar;1948 — Heðaí annara erls Frh. aí bls. !5. 'cg hefir lengi verið jafn ger- ^ snautt öllu hugmyndaflugi og ' raun er á? Er það einhver fast heldni við gamlar veniur eða blátt áfram skortur á liiágleði? Fæstir geta sjálfsagt svarað , þessu. En þeir, sem hafa átt kost á því að kynna sjer skemt anir fólks erlendis, eru yfir- leitt sammála um, að það sje álíka mikill munur á skemtun- um okkar og þeirra og t. d. munurinn á jarðarför og grímu dansleik. Andsvar stjórnar I.S.Í. til stiórnar F.D.R. — Krisfján Albertss. Frh. af bls. 7. þessi hljóða áminning augum manna, og hún væri það sem flestum ungum aðkomumönn- um yrði starsýnt á, meðan þeir væru að átta sig á því, hvers krafist væri, ef þeir vildu lifa í sátt og samlyndi við höfuð- borg landsins Það myndi fara nístingur um mann, innst inn í hjörtu þeirra, bara við að horfa á þetta búr. Eftir tíu ár væri óhætt að rífa það niður, að minnsta kosti í bili, meðan ver- ið væri að ganga úr skugga um það, hvort rónahátturinn væri a’dauða eða ekki Vill ekki einhver góður al- þingismaður flytja frumvarp um þetta búr t Lækjartorgi fyrir óargadýr í mannsmynd? Jeg gæti best trúað því, að þetta reyndist hið skynsamasta nýmæli í íslenskri hegningar- löggjöf, sem fram hefði komið um langan aldur. París, 2. febrúar 1948. Krístján Albertson. Marshall Frh. af bls. 1. að seinka því að ameríska þjóð- in fái allar nýjustu vjelarnar, útsæðið o. s. frv., undir eins og jeg bið ykkur að hafa í huga hve nauðsynleg heiminum fjárhagsiega heilbrigð og frjáls Vestur Evrópa er, til þess að koma heirrsfriðnum á sterkari grundvöll. Það er þetta sem jeg vil að þjóðin athugi". '•itiiamiiimEiiiiiMiinuiiiiaiMMnuiifill Ný kjólföt nr. 39 í skiftum f fvrir tvíhnepptan smoking | nr. 40. Uppl. í síma 1668. f •iiiMM»i:*<tii:iMMiaMiMemtmn7«rtnnminiiiiniHim9 FJTSTJÓRN Morgunblaðsins hefur sýnt stjórn 1. S. 1. þá vinsemd, að ljá henni riim fyrir andsvar til F. D. R. Viljum vjer þakka það og skýra i sem styðstu máli sjónarmið vort. En strax viljum vjer taka það fram að vjer teljum málaflutning stjórnar F. D. R. ósæmilegan, og ekki lík- legan til að vinna íþróttamálumim mikið gagn. Deilan stendur um það hver eigi að skipa landsdómara. Er það 1. S. 1. eða F. D. R.? Vjer höfum talið og teljum enn, að það sje tvímælalaust I. S. í., og skulum enn nefna nokkur atriði þessari skoðun vorri til stuðn- ings. Þann 26. júni 1946 sendir 1. R. R. stjóm 1. S. 1. lista yfir landsdómara óg 1. flokks dómara. Hversvegna er þessi listi sendur til stjóruar 1. S. 1.? Það kemur skýrt fram í brjefi frá 1 .R. R. til í. S. 1. dags. 1. ágúst 1946. En þar segir svo í niðurlagi brjefsins: „Vegna ákvæða í reglum 1. A. A. F. um viðurkenningu á dóm urum á alþjóðamótum ber 1. S. 1. að sjálfsögðu að staðfesta lands- dómara og senda þá staðfestingu .1. Á. Á. F. Væntum vjer þvi þess, að í. S. 1. sjái sjer fært að staðfesta þá 8 landsdómara, sem vjer áður höfum tilkyrmt yður“. Vjer fáum ekki annað skilið en að orðið „staðfesta“ hafi þarna ná- kvæmlega sömu merkingu og orðið „skipa“, sem stjórn I. S. 1 .hefur notað. 1 þessu sama brjefi frá 1/8. segir énnfremur svo: „Meirihluti 1. flokks dómaranna hefur lokið dómaraprófi, en hinir allir hafa að baki sjer minst 10 ára starfsferil við góðan orðtír.“ Þama kemur ljóslega fram sama sjónarmið og hjá 1. S. 1. ,að með löngu og góðu starfi að þessum mál- um geti menn áunnið sjer rjettindi sem annars fást með ákveðnu prófi. Og er þetta hiiðstætt því er opin- berir starfsmenn t. d. margir kenn- arar hjer á landi, hafa öðlast full rjettindi á þennan hátt. Stjórn 1. S. 1. skipaði (staðfesti) ekki þessa 8 menn, sem 1. R. R. hafði útnefnt eins og það er orðað í fyr- nefndu brjefi, því hún taldi alltof skammt gengið með skipun 8 lands- dómara, því vitanlega var þá gengið fram hjá mörgum eíns hæfum mónn um, sem höfðu próí frá dómaranám skeiðum og íþróttakennaraskóla ís- lands, og stjórn 1. S. 1. Iiafði viður kennt. Hinsvegar skrifaði stjórnin öllum íþróttabandalögum og hjeraðs samböndum og óskaði eftir upplýsing um og tillögum um landsdómara. Það tók alllangan tíma að fá svar við þessu brjefi, og áður en hægt var að ganga frá þessu máli barst svo stjóm 1. S. 1. margumtalað brjef frá F. D. R., sem stjórn þess kvartar um að hafi ekki fengist svar við. Þetta er að vísu rangt, þvi að form. fjelagsins hr. Jóhann Bemhard fjekk munnlegt svar við þvi. Enda er hann starfsmaður hjá I. S. í. og má þvi teljast heimagangur ó skrifstofu sam bandsins. Vissi hann því fullvel hvað var að gerast í þessu máli hjá stjóm í. S. 1. Með þessu brjefi frá F. D. R., sem er dagsett 16. ágúst 1947 og undir- ritað af formanni fjelagsins hr. Jó- hanni Bernhard fylgir „skró yfir nokkra dómara“ eins og það er orðað. Og síðar segir: „Ber að telja þetta tilraun til flokkunar. Vjer töldum ekki rjett að flokka aðra en þá, sem lokið hafa dómaraprófi á vegum 1. B. R. 1944—1946, að viðbættum þeim 5 mönnum, sem valdir voru til að kenna og prófa á fyrsta dómaranám- skeiði 1. R. R. 1944. Að visu eru nokkrir fleiri, sem telja verður ha>fa sem dómara vegna langrar reynslu“. Kemur ekki fram í þessum síðustu línum sama sjónarmið og hjá 1. S. 1.? En til hvers var stjórn F. D. R. ann- ars að senda 1. S. í. þessa „tilraun" sína, ef 1. S. 1. hafði engan rjett eða vald í þessum málum fram yfir F. D. R.? Gat ekki stjóm 1. S. 1. látið sjer nægja eins og aðrir, að hlusta á þessa „tilraun“ F. D. R. lesna í útvarp og lesið hana í blöðum? Eða var stjórn Frjálsíþróttadómarafjelags ins þá svona kurteis í garð stjórnar I. S. 1. að lofa henni að vita um þessa „tilraun“ á undan öðrum. Mun hitt ekki heldur, að þá hafi stjórn F. D. R. litið svo á að æðsta vald í þessum málum væri hjá í. S. í. og munað }>ó eftir 1. grein í sínum eig- in lögum er svo hljóðar: „F. D. R. er viðurkennt af í. R. R. sem rjett ur aðili um öll mál er varð störf frjálsíþróttadómara í Reykjavík.“ Getur nokkrum skilist annað en að með þessari grein sje starfssvið F. D. R. bundið við Reykjavík. Og bendir ekki sjálft nafn fjelagsins til hins sama. Enda gat 1. R. R. ekki veitt þessu fjelagi neinn rjett annarsstaðar því að i Yfirliti yfir skipulag 1. S. I. segir svo: (neðarl. á bls. 3) „1 höfuð dráttum nær íþróttastjórn sjerráðanna til þess er nú skal greina: Dómara- og kennaranámskeiðahald. Löggildingu og ráðstöfun sjerráðsdómara“ o.s.frv. Þama er ekki einu orði minst á lands dómara, heldur aðeins sjerráðsdóm- ara, og um það hefur enginn ágrein- ingur orðið. Ef til vill hefur stjórn F. D. R. lika munað þá að í „Yfirliti“ þvi sem óður er nefnt segir svo um sjersam bönd: (ofarlega á bls. 6) Það (þ.e. sjersamband) skal semja og — ef viðurkenning stjórnar í. S. f. f'æst — setja áhugamanna- meta- meistara og almennar íþróttareglur, reglur um iðkun iþróttagreinar sinnar, um lög gildingu dómara og slíkt“ o. s. frv. Og enn viljum vjer spyrja: Til hvers er viðurkenning stjórnar 1. S. 1. ef það er ekki æðsti aðili í þessum málum? Þessum atriðum sem nú hafa ver- ið nefnd, virðist stjórn F. D. R. hafa gleymt, en dregið í þess stað fram greinar, sem með góðum vilja til rangfærslu, helst geta orkað tví- mælis. Þó kemur stjórn í. S. I. ekki Frh. á bls. lt PáE! á H|álmss!öðum FYRIR rjettum 5 árum flutti Morgunblaðið ítarlega grein um | Pál Guðmundsson, bónda á Hjálmsstöðum í Laugardal, er þá stóð á sjötugu. En tíminn er'fljót- ur að líða, og í dag' skortir fjórð- ung aldar á að Páll sje tíræður, en þeim aldri á hann víst að ná, og betur þó, ef vísur hans eru teknar með í reikninginn. Skal hjer eigi endurtekið það, sem fyrir svo fáum árum var skráð um Pál; en vert er þess hjer að geta, að maðurinn endist prýðilega. Er enn sem fyrr hvass á brúnina og snar í hreyfingum, hispurslaus í ávarpi og andsvör- um, óbeygður, þótt margt hafi drifið á dagana, og samur við sig, hinn hreinskilni drengskaparmað ur, vinsæll án allrar kjassmælgi. — Hefur hann og kona hans nú látið af búskap og 2 efnilegir svnir tekið við. Þegar um Pál á Hjálmsstöðum er rætt og íþrótt hans, geldur hann þess að vera Sunnlending- nr. — Væri hann Þingeyingur, mundi skáldfrægð hans mikil orð in, en við, gömlu kunningjarnir hjer syðra, erum þó allir sam- mála um, að hann sje prýðilegur hagyrðingur;- verður það ekki af honum skafið. — Hefur Páll á Hjálmsstöðum alið allan aldur sinn á hinu sama vatnasvæði og Sighvatur hóf gongu sína frá. Er veiðisæld þar mikil, og heíur báðum orðið svipað og vel af hausum fagurra fiska úr vötnum átthaganna. Gegnir líku máli um Pál og Heimskringla segir um Sighvat, að „skáldskapur var honum svo tiltækur, að hann kvað af tungu fram, svo sem hann mælti annað mál.“ Vinir Páls á Hjálmsstöðum óska honum nú góðs gengis og biðja hann að halda því til haga, sem framtíðin vill ekki missa af. Gamall Ámesingur. Sókn gegn svartamarkaðsmónnum PARIS: —• Stjórnin hefur ein- dregið samþykt að hefja sókn gegn svartamarkaðsmönnum sem hafa orsakað 70% hækkun á mat vælum. síðustu tvær vikur. Samscngur TénEisf- arfjelapkórsins TÓNLISTAHFJELAGSKÓR- INN hjelt samsöng í Austur- bæjarbíó s. 1. fimtudagskvöld við góða aðsókn. Nafn Tónlistarfjelagsins er jafnan næg trygging fyrir góð,- um listflutningi og brást kór- inn ekki þeim vonum. Þessi kór hefur á undanförnum árum flutt hvert stórverkið eftir ann- að með undirleik hljómsveitar, og aflað sjer þann veg vinsælda og þakklætis bæjarbúa. En það var einnig skemtileg tilbreytni og allra þakka verð að hevra kórinn syngja a capella íslensku smálögin, sem fæst hafa heyrst áður. Þeir eru margir, sem á- huga hafa fyrir íslenskum tón- smíðum og gleðjast yfir hverju góðu og sönghæfu lagi, sem við bætist, og ættu því kórarnir okkar að kappkosta að kynna almenningi alla slíka nýsmíði, sem frambærileg getur talist. Best virtust mjer áheyrendum falla í geð lag Sigfúsar Einars- sonar við vísu Bólu-Hjálmars „Ofan gefur snjc á snjó“ í skemmtilegri kórútsetningu og lag Sigursveins Kristinssonar ,,Amma raular í rökkrinu“, þar sem frú Svava Þor- bjarnardóttir söng einsöng mjög smekklega. Hefur frúin fallega allt-rödd og beitir henni vel, en vanda mætti hún framburð sinn betur. Hin íslensku lögin voru: „Fjallkonan" eftir Sigfús Ein- arsson, ,,Jeg elska yður, þier íslands fjöll“ eftir Ólaf Þor- grímsson, ,,Kvöldljóð“ eftir Hallgrím Helgason, „Hart er hrafnabrjósfið“ eftir Baldur Andrjesson, ,,Kvöld“ efitr Jónas Tómasson og „Syng frjálsa land“ eftir Björgvin Guðmundsson. Verður að telja feng að öllum þessum lögum og vafalaust eiga einhver þeirra langa lífdaga fyrir höndum. Auk Svövu Þorbjarnardótt- ur, komu fram sem einsöngvar- ar þeir Baldur Pálsson í lagi Griegs: „Hvad est du dog skjön“ og Ólafur Magnússon í Söng nautabanans úr oper. Carmen. Leysti Ólafur hlutverk sitt af hendi með venjulegum dugnaði. Þess má geta að öll lögin voru sungin með íslenskum texta að undanskildu Iagi Griegs. Stjórnandi kórsins var sem fyrr dr. Urbantschitsch. Fórst honum stjórnin vel og sköru- lega úr hendi bæði er kórinn söng a capella og eins ér dokt- orinn ljek sjálfur undir í pperu- lögunum og stjórnaði frá hljóð- færi. Vikar. X-9 & WVMfsuivi ms&m PKEðCRiP TiON MAtí IM 0OTTLE' ^€PART^£MT ! j'0LÍ£ : n ORPEK WSLL &£ fZézgfc itF&k RlöMT ALONö, Ml&>' fe .., wi&srnJ?*** V--------- puass i r THANIce, REALLV, but i ju^t caaié TO to TFie & op C0UR4E', E A1EPELV WAMT YOU T0 FEEL AT WO/ME ...I OWM TMl* CLUBl iílir Roöerl Slorm isf« mmm p/„. W7,kí^f^ Fingralangur: Svo það gengur ekki vel með bjónust- una. Jeg skal nú samt reyna að flýta fyrir fröken . . . .? V/ilda: Jeg kom aðeins til þess að hlusta á rWu ■cs Syndicafc, Ir.c., World rights rcscrvcJ.j músíkina. Fingralangur: Jeg vil aðeins að þú skemt- ir þjer vel hjer —- jeg á klúbbinn. Yfirþjóninum fannst eins og hann kannaðist við þig úr kvikmynd- r enw tmat ooloen 6C0RPÍ0N PIN VOU'RE / I>M w£ARIN6,.frC0RPl0N1./ AFRAlD TOUR ALERT EYE i RATG£ | A reward! um, það er ekki oft að frægt fólk kemur hingað. Hefi jeg ekki sjeð mynd af þjer á einhverri bók? Wilda: Þú ert svei mjer eftirtektarsamur. A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.