Morgunblaðið - 16.03.1948, Page 7

Morgunblaðið - 16.03.1948, Page 7
Þriðjudagur 9. mars 1948 MORGUISBLAÐIÐ 7 Í^ii n clu r~ Skógrœktarjjelags HafnarfjarSar verður haldinn mánu- daginn 22. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði og hefst kl. 8.30 stundvislega. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi og kvikmyndir: Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri. 3. Ferðasaga frá þingi Skógræktarfjelags Islands sögð af Þorvaldi Árnasyni, skattstjóra. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Directory of iceland 1948 er komin út. Náuðsynleg handbók þeim, er viðskifti eiga við útlönd. Sjálfsögð til sendingar hverju viðskiftasam- bandi erlendis. Meðal efnis eru upplýsingar um atvinnu vegi og utanríkisviðskifti, útdráttur úr íslenskum lögum, tollskrá o. fl. á ensku, svo og skrár vfir opinberar stofn anir og fyrirtæki. Sendið vinum yðar erlendis DIRECTORY OF ICELAND 1918 Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 25,00. | Riímgott verslunarpláss ■ í fokheldu húsi í nýju hverfi í bænum, er til sölu. Tilboð : merkt: „Verslunarpláss“, leggist inn á áfgr. blaðsins ■ fyrir 19. þessa mánaðar. ■ Ákeyrð | DODGE Cariol ■ bifreið til sölu. Upplýsingar hjá Áxel Jónsvni, verk- ■ stjóra c/o Agli Vilhjálmssyni. ■ I Krossviður - Goboon ■ m m m S Vjer getum útvegað framangreindar tegundir í mörg- S um þykktum og stærðum frá Flollandi með stuttum • fyrirvara, gegn gjaldeyris- ög innflutningslejfi. Verð ■ og sýnishorn fyrirliggjandi. ■ ■ ■ S. ^Qmaóon (S? Co. ■ ■ ; — Sími 5206. — Aukin aðsfoð nauð- synleg handa Grikk- Washington í gærkvöldi. MARSHALL, utanríkisráðh.erra Bandaríkjanna, sagði í dag, að ef Bandaríkjameno hættu aðstoð sinni við Grikki, mundu afleið- ingarnar brátt koma í ljós og verða hinar hörmulegustu, ekki aðeins í Grikklandi heldur víð- ar. Marshall sagði þetta, er hrann mætti fyrir utanrikisnefnd öld- ungadeildar bandaríska þings- ins, en hún hefur nú til með- ferðar beiðni utanríkisráðherr- ans um 265 milljón dollara auka aðstoð til handa Grikklandi og Tyrklandi. Marshall mintist lítillega á at- burðina í Tjekkóslóvakíir og sagði að kommúnistar hefðu komist þar til valda með svik- um og ógnunum. — Reuter. Vilja Sakmörkun neifun- arvaldslRS ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi í dag neitunarvaldið, sem stórveldin hafa í ráðinu. Lýsti fulltrúi Bandaríkjanna bví yfir við þetta tækifæri, að Bandaríkja- menn vildu ekki algert afnám neitunarvaldsins, beldur að ýmis ákvæði yrðu. sett til að tak- marka beitingu þess. — Reuter. I GRÆNAR BAIJNIR, ■ ■ • niðursoðnar, fyrjrliggjandi. m ■ ■ : SCqijert _Jsristjániíon ST (Co. k.f. Atvinna Ábyggilegan mann van- an verkstjórn og umsjón, vantar í verksmiðju. — Umsóknir með upplýsing- um um fyrri starfa og meðma&li ef fyrir hendi eru sendist til Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: ,.Mars — 657“. SKIPAUTCiCRÐ RIKISINS Esja fer hjeðan í kvöld kl. 22 í hrað ferð beint til Seyðisfjarðar. — Snýr þar við og kemur vúð á Suðuríjörðunum í þakaleiðinni. jHermóðiir' til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar á fimtudaginn. — Vörumóttaka á morgun. E» sja hraðferð vestur um land til Ak- ureyrar miðvikudaginn 24. þ.m. Tekið á móti fiutningi til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar á fimtudaginn. Esja tek- ur engan flutning á þær hafn- ir, sem Hermóður hefur við- komu á. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. M.b. Helgi til Vestmannaevja í kvöld. - Vörumóttaka í dag. I. S. I. H. K. R. R. I. B. R. Handknattleiksmeistaramót Islands 1040 heldur áíram í kvöld kl. 7,30 að Hálogalandi og keppa þá í meistaraflokki karla: Armanra — .R. — Valur Einnig keppa i 1. fl. karla: Ármonn--Vikingur (úrslit) og í 3. fl. karla: K.R.—Haukar (úrslit). Ferðir frá Ferðaskrifstofu rikisins frá kl. 6,30. ■ Iinattsp) 'rnufjelagió Valur. UNGLINGA vanter til að bera út Morgunblaðið i oföX' talin hveríi _ I Vesturbæinn; VesturgataII Kaplaskjól Vift sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Lofthituftartæki * hentug fyrir vinnusali, útvegum vjer frá Rretlandi. — Stærðir frá 5—30 kw. Afgreiðslufrestur 4 vikur. Veið ið er mjög lágt. ' Mars Trading Co. Ingólfsstræti 3, simi 7373. ' Skoðanakönnun fer fram um land allt í byrjun apríl. — Stofnanir, samtök og einkafyrirtæki, er hug hefðu á því, að kynna sjer afstöðu almennings til einhvers (ópólitísks) mál- efnis, vörutegundar eða annað, tali við Torfa Ásgeirs- son, Faxaskjól 22 (sími 1'790,' Fjárhagsráð). Sho&anahönnunin S.p. knattspyrnudómarafjeliig Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 19. mars, kl. 8,30 í V.R. — Áríðandi að allir dómarar mæti. STJÓRNIN. Best aD auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.