Morgunblaðið - 16.03.1948, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.03.1948, Qupperneq 15
Þriðjudagur 16. mars 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf VlKINGAR! Þeir fjelagsmenn, sem astla að dvelga í skíðaskálanum yfir páskana tilkynni þátttöku sína til Láiusar Agústssonar hjá Flugfjelagi ísLmds, Lækjargötu 7 og í síma 5911. Fje lagsmenn athugið! Þeir sem að eins takmarkaður fjöldi kemst í skálann, ganga þeir fyrir, sem hafa greitt fje- lagsgjöld sin. — Nefndin. ......... Vinna Banskur vjeUtmaSur sem liefir unnið mörg ár é Islundi, og talar mélið vel, sækir um at- vinnu á Islandi. Er sjerfræðingur í frysti- og mjólkurbúavjelnm. Uppsetn ing og viðgerðir á allskonar vjelum. Tilboð sendistrMontör H. C. Eliason, Glarbjerg, Randers, Danmark. "hreingernlngaii Tek að mjer hverskonar hreingern- mgar. Pantið með fyrirvara. Sími 5569. Haraldur Bjömseon. HreingemingastöSin Vanir menn til hreingeminga sími 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Pantið í tima. Óskar og Guömundur Hólm Simi 5133. ÍlestÍngastöí)in~ Hreingerningar — Gluggahreins’m sími 5113. Kristján GuÖmundsson. HREINGERNINGAR Magnús Gúðmundsson. Simi 6290. Hreingerningar. Vanir menn. — Pantið í tíma í síma 6684 — Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. — Pantið í tíma, sími 7892. NÓI ....Ta'af.................. VERÐANDI Fundur í kvöld, kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Frjettir frá Þingstúkufundinum. 3. Auka lagabreytingar. 4. Hagnefndáratriði annast 1. fl. — Mætið stundvíslega. Æ.T. ............. Kaup-Sala KAUPI hreinlegar og velmeðfarnar íslenslt ar bækur góðu verði. BókabúSin5 Frakkastíg 16, sími 3664. Srá yfir íslensk frímerki 1873— 1948, er komin út. — Fæst í Frí merkjasölunni, Frakkastíg 16. NOTLIÐ HÚSGÖGN og litið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. l< ornverslunin, Grettisgötu 45. Slátnrhúsa vjelar ásamt ,,Autoclaver“ af öllum stærð uiii og „Inventer“ getum vjer útveg að þeim fyrirtækjum sem hafa inn flutnings- og gjaldeyrisleyfi. Schullz & Kuster, Nörregade 39 — Köbenhavn K, Ðanmark. fapað Svartur úlsterfrakki var tekinn í misgi'ipum á F’jelagsgarði í Kjós, um síðustu helgi. Sá, sem tók frakkann er vinsamlega beðinn að láta vita i sima Saltvik á Kjalarnesi. — Eða skili honum á Laugaveg 64, kl. 6—7, Reykjavik. oZ) a a l ó l? 76. dagur ársins. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. □ Helgafell 59483167, VI—2. I.O.O.F. = Ob. l.P. — 1293168% = Silfurbrúðkaup eiga á morg- un 17. þ. m. hjónin Jónína Bjarnadótrtir og Ágúst Ólafs- son, Sólvallagötu 52. Skagfirðingafjelagið heldur skemtun í Sjálfstaeðishúsinu í kvöld. Sigurður Skagfield syng ur, sýnd verður litkvikmynd frá Norðurlandi og loks verð- ur dansað. ____ — Dánarfregn. í fyrrinótt and- aðist í sjúkrahúsi Hvítabands- ins frú Guðrún Runólfsdóttir frá Mýrum, ekk.ja sjera Bjama Einarssonar prófasts. Hún hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða. Til hjónanna í Laugames- camp. A. H. S. 200,00, H. h. H. 100.00, D. J. 100.00. Söfnun S. Þ. Jóhann Briem 200.00, Þ. G. 50.00, S Þ. 100,00, N. N. 100,00, Gummi og Stína 100.00, O. N. 50,00, Gurrý 50,00, Inga 50,00, N. N. 50,00, N. 100,00, Margr. Guðmundsd. 5,00. N N. 25.00, Guðjón 100,00, N. N. 100,00, G. Þ. 20,00, L. L. 100.00. Kvcnrjettinclafjelagskonur. Framhaldsaðalfundur um laga frumvarpið verður á miðviku- daginn 17. marz kl. 8V2 í Aðal- stræti 12. Mætið vel og stund- víslega. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Málfríður Jónsdóttir, Grettisg. 18A og Kaj Jörgensen, iðn- nemi, Laugaveg 20B. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Ársælsdóttir, Bakka- koti, Rangárvöllum og hr. múr arameistari Marteinn Davíðs- son, Kambsveg 3. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mosfellssveit ung frú Katrín Oddsdóttir, Vest- urgötu 36 og Davíð Hermann Þorsteinsson, húsgagnasmiður, Grettisg. 13. Sjera Hálfdán Helgason, prófastur gaf brúð- hjónin saman. Goðafoss. — Álmviður, en ekki aluminium, átti að standa í lýsingunni á nýja Goðafossi, sem birtist í blaðinú s. 1. sunnu dag. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Hull 14/3. frá Antwerpen. FFFjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Gauta borg 15/3. til Leith. Ijagarfoss fór frá Aaalborg í gær til Hull. Reykjafoss kom til New York 12/3. frá Baltimore. Selfoss fór frá Siglufirði 15/3. til Rvík ur. Tröllafoss fór gegnum Pan amaskurðinn 14/3. á leið frá Guayamas til Havana. Knob Knot er í Rvík. Salmon Knot fór frá Rvík 11/3. til New York. True Knot er í Halifax. Rorsa er í Rvík, fer 16/3. ti-1 Hull og Amstrdam. Lyngaa er væntanl. til Rotterdam 15/3. frá Rvík. Betty fór frá New York 14/3. til Rvíkur. Vatna- jökull væntanl.-til Rvíkur ár- degis á morgun frá New York. UTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morguntvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 20,20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Sónata fyrir horn og píanó eftir Paul Hindemith (Wilhelm Lansky-Otto og dr. Victor Urbantschitseh). 20,35 Erindi: Palestínumálið, II. (dr. juris Björn Þórðar- son, fyrv. forsætisráðherra). 21,05 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: „Græna flugan“ eftir Kal- man Mikszath; þýðing Boga Olafssonar (Þorsteinn O. Stephensen les). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spurningar og svör um íslensktmál (Helgi Hjörvar). 22,05 Passíusálmar. 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Bandaiag ísl. lisfa- manna og Jón Leils STJÓRN Bandalags íslenskra listamanna samþykkti á fu.ndí 11. mars eftirfarandi: „Stjórn Bandalags íslenskra listamanna leyfir sjer að mæla með því við Alþingi, að Jóni ) Leifs tónskáldi verði veittur fast ur lífeyrir, eins og þeim rithöf- undum íslenskum. sem best eru launaðir.“ 1. mars 1948. Sigurður Guðmundsson, Halldór Kiljan Laxness, Helgi Pálsson, Sigurjón Ó-.ifsson." í sambandi við þetta má geta þess, að Jón Leiís hefur unnið um 30 ára skeið að tónsmíði og á hann mikinn fjölda verka, stórra og smárra, í handritum. Nokkuð var gefið út af verkum hans í Þýskalandi fyrir stríð. en allar þær útgáfur glötuðust í loftárásunum á Leipzig. Var það hið mesta tjón. Það má telj- ast eðlilegt, að tónskáldum sjeu veitt ekki lægri ioun en rithöf- undum þeim, sem best eru laun- aðir. í greinargerð, sem fylgdi tillögum, sem Fjelag íslenskra tónlistarmanna samdi í sam- bandi við breytingu á frumvarpi til Alþingis 27. des. 1946, er ítarlega gerð grein fyrir hinni erfiðu aðstöðu islenskra tón- skálda. Tónlistarnám verður að teíp ast dýrasta nám allra listgreina. Tónskáld verða að læra meðferð allra hljóðfæra, i°ika vel á eitt eða fleiri hljóðfæri, læra alls- konar tónfræði. — Geysimikil vinna felst í þvi einu að rita „partítúra“ af stórum hljóm- sveiterverk'um, en sölumöguleik- ar hinsvegar litlír. Greinargerð þessi endar með þessum orðum: „Ef íslenska þjóðin vill eignast tónverk, sem gæti á komandi tímum borið hróður hennar út um heim, þá þarf að hlynna betur að starfsemi íslenskra tón- skálda og útbreiðslu verka þeirra en orðið er.“ Samningar Bretlands og Transjordan - Fundið KOTTUR, lítiil, svartkópóttur, með svarta Lletti á framlöppum, í óskilum ú Barónsstig 51. Upplýsingar í síma 3445. London í gærkvöldi. SAMNINGUR var í dag undir- ritaður milli Tr.ansjordan og Bretlands. Utanríkisráðherra Transjordan undirritaði samn- inginn fyrir hönd stjórnar sinn- ar, en breski sendiherrann fvrir Breta hönd. — Reuter. * ■ a ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ m iim ■ ■■ sc n ■■ m ■■■■■• a ■ o ■ b <■■ * ■■■■■■■ útt ■ 4 4 ■ ■ ; Bestu þakkir til vina og vandamanna fyrir gjafir, skeyti : : og aðra vinsemd mjer sýnda á sjötugsafmæli mínu. j ■ ■ : SigríSur GuSjónsdóttir, Z ■ ■ : - Þórhól, Neskaupstað. j Z ■ ■ ■ ■ *■..........................................................f" Hjartkær eiginkona mín, HANSlNA ÁSTA JÓHANNSDÓTTIR, frá Hofi, Eyrarbakka, andaðist að heimili sínu, Tryggva götu 20, Selfossi, 13. þ. m. Fyrir mina hönd, barna minna Og annarra vaiida- manna. Jón B. Stefánsson. Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRtJN RUNÓLFSDÓTTIR- prestsekkja, Baldursgötu 10, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 15. þ. m. Fyrir hönd fósturbarna og barnabama. SigríSur Bjarnadóttir, GuÖjón Jónsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg, dóttir og systir- LILJA SIGURJÓNSDÓTTIR, andaðist að Landspítalanum laugardaginn 13. þ. m. — Besrgþór Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson og systkini. Jarðarför sonar okkar, GÚSTAFS ADÓLFS, flugmanns, fer fram frá Dómldrkjunni fimmtudaginn 18. mars og hefst með húskveðju kl. T e. m., að heimili okkar, Grettisgötu 36. Sigríður Andersdóttir, Jón Jónsson. Jarðarför hjartkæra marmsins míns og föður, SIGURGEIRS SIGURÐSSONAR, bifreiðastj., fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Laugaveg 118, kl. 1 eftir hádegi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda. Elin GuSmundsdóttir, Sigurlín Sigurgeirsdóttir. Konan mín og móðir okkar, BJÖRG PJETURSDÓTTIR, verður jarðsungin þriðjudaginn 16. þ. m. Athöfnin hefst að heimili hinnar látnu, Skipasundi 65, kl. 1 e. h. Jarð- að verður i Fossvogskirkjugarði. Hjalti Jörundsson og da'tur. Okkar hjartans þakkir færum við öllum I jær og tasr, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför 1 MAGNÚSAR BR. HANNESSONAR, málarameistara. Fyrir mína hönd, dætra okkar, foreldra og syskina. Sigríður Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega fráfall og jarðarför unnusta míns, MAGNUSAR JÓHANNESSONAR frá Hallhjarnareyri. Sjerstaklega vil jeg þakka sjera Garðari Svavarssyni og J. C. Klein og starfsmönnum hans. Jóhanna Loftsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður mins, RUNÓLFS GUÐMUNDSSONAR frá Lýtingsstöðum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. GuSmundur Runólfsson. j Þökkiun innilega auðsýnda sanuið við andlát og jarðar- för JÓHÖNNU SIGURBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. AÖstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.