Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 2
MORGUISBLAÐIE Fimmtudagur 29. apríl 1948. } Þanniff viidu kommúnisiar haida 3. meaá húláMe&an: Frá Þ. EIMTfi „EININGU Ul ARSTEFNU KOMMÚNISMANS ÞEGAK gtjóra Aiþvðusam- Ítandsins, þar sem kommunist isr liafa öll ráS, hóf undirbún- ing hátíðahaldanna 1. maí að þessu sinni, ritaði hún sam- handsfjelögunum brjef, þar tem kommúnistarnir mótuðu þe»m stefnu, sem einkenna sk vldi hátíðahöld verkalýðsf je laganna þennan dag. Hjer fer á eftir meginefni fressa brjefs, sem sýnir ljós- lega að hverju kommúnist- ornir stefndu: * Keykjavík, 20. mars 1948. Kseri fjelagi, Miðstjórn sambandsins mun nú, eins og undanfarin ár, gang nsí fyrir hátíðahöldum 1. maí k. og reyna- að vanda til þéirra eftir því sem föng eru á. Eins og áður, er nauðsynlegt eð hvert einasta sambandsfje- ls(g, hvar sem er á landinu, leggi iréuTi. sem bestan skerí til þess, að setja svip alþýðunnar á dag- -4»r: og sýna samtakamátt henn- or. Að sjálfsögðu þurfa. fjelögifi elment að skipuleggja merkja- aölu og kvöldsamkomur, eins og venja er orðin. En auk þess væri mjög æskilegt að fjelögin Cðngjust fyrir útifundum og -■-♦irofugöngum meira en tíðkast •'tiafir til þessa. Þau umskifti hafa orðið frá |>yí, er alþýða landsins hjelt há- tíðlegan hinn alþjóðlega dag einn fyrir ári síðan, að á bjart- aýnina og stórhugann er settu ins gcgn ríkjum alþýðunnar og ástríðuþrunginni leit að átyll- um tii að hlanda sjer inn í mál þeirra með ofbeldi samanber hinar ófyrirleitnu stríðsógnir nýfasismans I Bandaríkjum N- Ameríku og síðást en ekki síst hinn viðurstyggilegi æsinga- galdur, sem auðvaldið hefir sett í gang gegn tjekkneska lýðveldinu. Loks er það hin skipulagða tilraun amerískra. breskra og franskra afturhaldsseggja til að rjúfa eininguna innan Al- þjóðasambands verkalýðsfje- laganna, sem knýr á um, að alþýðarv í hverju landi sje á verði um stjettarlega einingu sína og við því búin að hrinda af sjer yfirvofandi árásum á hagsmuni sína, því vissulega felst aðeins eitt á bak við allar þessar hamfarir stríðsæsinga og klofningstilrauna í verka- lýðssamtökunum. sem sje: árás- ir á hagsmuni og frelsi vinpandi fólks. Til þess ber því brýnni nauð- syn nú en nokkru sinni fyrr, að íslensk alþýða skilji scm best hversu hið þjóðlega og alþjóð- lega hlutverk hennar cr sam- tvinnað, og að hún geti sem gleggst sýnt þennan skilning sinn í verki á þessum hátíðis- og kröfudegi sínum. Með fjelagskveðju, •Tón Rafnsson. * i; Þessi boðskapur hinnar kommúnistisku stjórnar Al« þýðusambandsinís í’elur í sjer fvrst og fremst kröfuna um tvennl: 1) Baráttu gegn núverandi ríkisstjórn og viðleitni henn- ar til þess að vinna bug á dýr- tíðarbölinu og trvggja þannig framleiðslustarfsemi og at- vinn ulíf þjóðarinnar. 2) Skjlausa þjóhkun við kúgunarstefnu hins alþjóð- lega kommúnisma, sem al- gjörlega opinberar sig í um- mælum brjéfsihs um „æsinga galdurihn4’ gegn Valdaráni kommúnista í Tjékkóslóvak- íu á sama tínia, sem allir Iýð- ræðisshmar, ekki síst á Norð- urlöndum og hjer' á íslandi hafa eindregið mótmælt og risið öndverðir gegn hinni geigvænlegu kúgun og ofbeldi kommúnista í þessú landi. Þessi boðskapur kommún- ista varð til þess að kljúfa al- gjörlega samtök verkalýðsfje- laganna og launþegasamtak- anna 1. mai. Slíkur hoðskapur mun einn ig leiða til þess að aðgreina rjettilega erindreka hins' al- þjóðlega kommúnisma hjer á landi til þess að gera þá óskað lega sjálfstæði og frelsi þjóð- arinnar. r hjáfp Islendingí Aðalymboðsmaður Barnahjá í Reykjavík. í?vip sinn á þjóðlíf vort,-þegar -tiúverandi ríkisstjórn tók við Cf stjórn nýsköpunarinnar, hef- ur nú slegið fölva kyrstöðu og ofíurfarar, undir rúmlega árs stjóm afturhaldsaflanna í land- iiin. Vjer horfumst nú í augu við 4>á staðreynd að nýsköpun at- vinnulífsins hefir með öllu ver- éð stöðvuð og að atvinna, sem áður var í miklum blóma, hefir dregist saman. Og svo er nú komið, að strax á síðasta hausti hefði verkafólk Þessa lands gengið atvinnulaust f þúsundatali yfir haustmánuð- ina og fram undir mars byrjun, ef náttúran hefði ekki gripið í taumána, rneð hinni miklu síld- veiði við Faxaflóa. Það, sem einkum er athyglis- vert við þetía ömurlega ástand, cr það, að svo virðist sem stjórn arvöld landsins standi fyrir *köpun atvinnuleysis, meðal annars með því, að stöðva inn- flutning til viðtalds atvinnuveg unum, á sama tíma og íslenskur verkalýður hefir aflað meiri oríends gjaldeyris og aukið trieira innflutningsgetu þjóðar- innar en nokkru sinni áður. Og rnéð sétningu svo kallaðra dýr- tíðarlaga, hafa vaidhafarnir ó- gilí löglega kjarasamninga verk lýlssamtakanna og rænt af launum verkalýðsins sem svar- ar'ca. 50 milj. kr. á ári, ofan á þær 45 miljónir króna, sem teknar voru af alþýðu með tolla lögunum illræmdu vorið 1947. A alþjóðlegum vettvangi éin- fketinist nú ástandið af ófíriðar- iaxtg og ýfingum heimsauðvalds Verða umferðaljósin setf upp í sumar! ALLT bendir til þess, að nú í ^umar verði umferðarljósmerkj ^um komið upp á nokkrum helstu umferðargötum bæjar- ins. Sigurjón Sigurðsson lögreglu stjóri, hefir haft þetta mál til athugunar síðan hann tók við embætti lögreglustjóra. Nú ný- lega barst honum verðtilboð frá verksmiðju í Bretlandi. — Eru tæki þessi hin fullkomnustu, er þar er völ á. Rafmagnsstjóri og bæjarverk fræðingur hafa kynt sjer lýs- ingar verksmiðjunlfar á tækj- um þessum og hafa þeir mælt með kaupum á þeim við bæj- arráð. Á fundi ráðsins í gær var málið rætt. Samb. var að fela rafmagnsstjóra og bæjarverk- fræðingi i samráði við Iögreglu stjóra að látá setja Ijós upp á eftirtöldum gatnámótum: Aust- urstrætis — Aðalsfrætis, Aust- urstrætis — Pósthússtrætis, og í Bankastræti á gatnamótum þess og Lækjargötu, gatnamót- unum við Ingólfsstræti og að gatnamótum Skólavörðustígs og Bankastrætis. í viðtali við Morgbl. í gær, skýrði Iögreglustjóri blaðinu frá því, að hann teldi víst, að gjaldeyrisyfirfærsla til kaupa á tækjunum myndi verða leyfð þegar í stað. Kvaðst hann von- ast til að á hausti komanda myndu ljósin verða komin upp. Þjóðlagakvöld Engel Lund AÐSÓKN að þjóðlagakvöldi Engel Lund (s. 1. föstudag í Austurbæjarbíó) sannaði enn einu sinni, hversu mikils Reyk- víkingar metg list þessarar merkilegu konu. Efnisskrá kvöldsins var að mestu leyti uý, og gafst hlustendum þar kostur á að fylgjast með frúnni um ókunnar eða lítt kunnar leiðir til hinna ýmsu átthaga mannkynsins. Já, hjer verður öfugmælið að raunveruleika: ólíkar tungur, ólíkir staðhættir, ólík hugtök, ólík skapgerð, ólík örlög og ó- lík tjáning tilíinninga — allar þessar andstæður, sem greina eina þjóð frá annarri, birtast í söng Engel Lund, en um leið og þær birtast, hverfa landamær- in,-og við skynjum meo hrærð- um hug hið mikla „thema“, sem höfundur lífsins vinnur úr, mannssálina. Themaið er hjer kannað dýpra, en sumir munu gera sjer ljóst. Lítill vandi hefði verið að velja til flutnings söngva, sem lutu hinum kosmopolitisku músik-lögmálum 19. aldar, söngva, sem áheyrandinn hefði getað raulað með í hljóði, kink- andi kolli, þegar laglínan sveifl aðist til með kunnuglegum hætti. Síst var hjer að ræða um þá tegund væminna gerfi-þjóð- laga, sem gefa sakkarín í stað sykurs, og hafa orðið vinsæl að Frh. á bls. 4. Á MÁNUDAGSMORGUN kom hingað til landsins Mr. Edmund Bridgewater, aðalumboðsmaður Barnahjálpar S. Þ. Er hann hjer til þess að annast innkaup á ýmsum vörum fyrir þá peninga, sem hjálpinni hefur borist. Mr. Bridgewater hefur starfað við Barnahjálpina síðan í sept. 1947, en var áður við UNNRA. 1 gær bauð Sche\úng Thorsteinsson, formaður söfnunarnefndaiinn- ar hjer, blaðamönnum til viðtals við Mr. Bridgewater, en skýrði sjálfur áður stuttlega frá starfi nefndarinnar. Hefur Barnahjálp» :'nni nú borist 3,2 milljónir j. peningum. Auk þess um 14 tonn af fatnaði og 50 Iýsisföt sfem samtals nema í pen. um 440 þús. króna, ITrósar Ísíeiidingum Mr Bridgewater hrósaði mjög íslendingum fyrir framlag þeirra til hjálparinnar og kvað það bera vott um það hugar- far sem Islendingar bæru heiminum. Kvað hann upphæð þá. sem íslendingar hafa lagt fram hafa vakið undrun og hrifn ingu í Bandaríkjunum og Kan- ada og þegar íyrstu fregnir frá söfnuninni bárust þangað hjeldu þeir, að um misskilning væri að ræða og leituðu staðfestingar. í Bandaríkjunum mundi viðlíka framlag þýða 3 dollara á mann eða samtals um 400 miljón doll- ara. 50 þjóðir þátttakendur lijálparinnar Um 50 þjóðir taka nú þátt í hjálpinni að meira eða minna leyti og sem stenddr er 12 þjóð- um í Evrópu hjálpað og undir- búningi um að hjálpa Kína mun vera að ljúka. Kvað hann það engu skifta hvoru megin „járn- tjaldsins“ fólkið væri, því mark- mið néfndarinnar væri að hjálpa öllum án tillits til stjórnmála. Til þess að hjálpa þeim, sem hjálpar þurfa í heiminum, þarf Barnahjálpin sem samsvarar 40G milj. dollara á ári en í stað þesg fá þeir um það bil 40 milljón. i Starf Barnahjálparinnar Starf nefndarinnar er eins og nafnið bendir til að hjálpa nauð« stöddu fólki í heiminum og þá aðallega börnum. Er börnun« um sjeð fvrir nauðsynlegri og hollri fæou auk þess sem Barna hjálpin gengst fyrir endurbvgg* ingu heimila fyrir þau og sækisf eftir samstarfi við áðrar góð* gerðarstofnanir í heiminum. I íslendingur í aðra ættina Mr Edmund Bridgewáter er af íslenskum ættum í móðurætt óg fluttist móðir háns hjeðan 3 krirvgum 1910 til Kanada og eC búsett í Winnipeg. Þar sem hams fiekk ekki að vita fyrr en nokks um tímum áðúr að honum vær3 ætlað að íara hingað, þá gafsf honum ekki tími til þess a3 spyrja hana um ættingja sína hjer. Hann rhun verða h'jer í lð daga en fara síðan til Suður- Ameríku á vegum Barnahjálp- arinnar. v -------------------------------d Gullbrúðkaup. • 'r’ • Gullhrúðkaup eiga í dag Ásdís Þórðardóttir og Guðmundur Benja« mínsson. Þau bjuggu lengi hjer í Reykjavík, en áriö 1929 reistia þau nýbýlið Grund í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu, feni þar býr nú sonur þeirra, Ásmundur, og dvelja þau hjá honum. —« i»au Guðmundur og Ásdís eru góðkunn og Vinsæl og munu fjol-» margir vinir árna þeim heilla í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.