Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 7
T Fimmtudagur 29. april 1948. MQRGUNRLABIB Afbrof i vöxf a færasf Eftir frjettaritara Keuters í Stokkhólmi. UNGIR afbrotamenrt eru nú Æskulýðsheimili stofnað aS verða eitt mesta þjöðfjelags- vandamál Svíþjóðar. j honum Nýjustu skýrslur sýna, að síðan*fyrir stríð hefir tala ung- linga, sem dæmdir hafa verið fyrir þjófnaði og ráin, aukist um 56%. Smáþjófnaðir hafa aukist um 20% meðal unglinga og kyn- ferðisafbrot um J6%. 1 lok síðásta mánaðar og í byrjun aþríl fekk alm'enhingur í Stokkhólmi dálitla násasjón af því, hve vandamálið, sem yf- irvoidin eigá við að stríðá, éi gífurlegt. Piltar og stulkur inn- án við tvítugsaldúr, gerðu að- súg að lögreglunni í Södermalm én það ér fátækrahverfi í suðúr hluta borgárinnar. voru 87 drengir og j þjóínaðir eru nú mjög í rjen- stúlkur á aldrinum 13—18 ára. Höfðu, unglingar þessir framið un og er það áreiðanlega miklu leyti yfirvöldunum hundruð glæpa, allt frá smá- þakka. Þau keyptu heilmikið af Unglingunum leiddist. Erfiðieikamir hófust á föstu- daginn langa. Kvikmyndahús voru lokuð — engir dansleikir neinsstaðar. Unglingamir sáu fram á, að þetta myndi vefða leiðinlegt kvöld. Nokkrir af höfuðpaurunum Ijetu það boð út ganga, að all- ir krakkarnir skyldu hittast á „Borgaratorginu, til þess að gera dálítið at í lögreglunni". ’ Hundruð unglinga söfnuð- ust saman á torginu, stöðvuðu alla umferð og Ijeku sjer að því að hrella vegfarendur. ,« . Fjölment lögreglulið var kall að4 á vettvang. Lögregluþjón- arnir voru ýmist ríðandi, í bif- reiðum eða gangandi. . Það var tekið á móti þeim á torginu með grjótkasti, og skít kasti. Þeir urðu að nota kylfur og korða til þess að hrekja ung- viðið á brott. Oróaseggirnir voru reknir inn í mjóar, dimmar hliðargöt- ur, þar sem ólætin hjeldu á- fram fram yfir miðnætti. Þessir atburðir endurtóku sig því nær á hverju kvöldi í heila viku og urðu unglingarnir stöð- ugt ofsafengnari. , Þúsundir manna komu venju lega á vettvang, til þess að horfa á ,,orustuna“. Tugir manna voru á hverju kvöldi fluttir í sjúkrahús, eftir að sparkað hafðj verið í þá af hestum, þeir höfðu veríð barðir með kylfum eða þá að þeir höfðu hlotið skrámur undan korðunum. — I vikulokin kom rigning. Hættu þá -óeirðirnar. þjófnuðum upp í stór innbrot. Þeir lögðu sjerstaka áherslu á að stela stórum, dýrum bíl- um, sem síðan voru notaðir til flutninga út úr bænum, en þá var oft auðveldara að gera inn- brot í syeitunum í kring. Stúlkur, sem gengu í flokk- inn, þurftu' oft að selja sig háest-i bjóðanda, til þéss.að ýtvega fje- lögum sínum penmga., Skækjulifnaður raeðal ungra stúlkna virðist hafa færst .mjög í yöxt. En erfit) er að fá nokkr- ar iölur um það, þareð sam- kvæmt sáenskum löguín er skækjulifnaður ekki yiðurkend ur.og engin refsing við honum. Sk.ækjur eru stundum dærnd ar samkvæmt lögum gegn þeim sem enga fasta atvinnu hafa nje fast heimjli eiga en ef stúlkurnar geta sannað, að þær hafi fasta atvinnu, getur hið opinljera ekkert skift sjer af þeim. Samt sem áður hafa hafnar- yfirypldin orðið að grípa tíl sjerstakra ráða, til þess að hrekja á brott. stórhÓDa af stúík um, sem flykkjast niður á hafn- arbakkann, þegar erlent .skip kemur. ! ið í önn og fánýti hversdags- (leikans. Jón Sigurðsson,- gömlum bílum og opnuðu verk stæði, þar. sem, dren,girnir. gá.tp. dvalið á kyöldin, og dundað yið að gera við •bílana, og fengið J§ þannig útrás fy-rir vjelaáhuga sinn. _ L FóSl fólk, .sem daini.t gr. íy^jr),. QXJÐNÝ María JónSdóttir eitthvert afbort, ér nú mjög vergur borin til moldar í dag. paldan s<mt ív. fangelsj fvrirFrá þeim tíma. er jeg kynnt- unglinga. I stað þessara fang-■ jsl- Guðnvju fvrst, hefur hún elsa eru nú komin „opin æsku-.itíðast- Verið nefnS Gvíðný j lýðsheimi]i“.- þar sem áherslan. rhéímavistinm. ' er ekki lögð á refsmgu, heidpr,.,,, j»egap .-heim&vist- skólans -tók mentun. ............. I til starfa 1935 kom Guðný með Hugmyndin með þessum heim frú. Vigdísi G. Blöndal í vistina, ilum er sú. að þeíy sém áæmd- ir- hafa verið,- og 'flestir er-u ald- ir pnn við mjög bég kjört kom- ist' í kynni við pófiniensku og heilbrigt heiipijislíf, v.erði bess smám ssffian m.eðvitandi,að beir lifi í siðuðu þjóðfjelagi. og hagi sjer eftir því. . Kitt. af þessum heunilum er Skrubba, skamt frá Stokk- hólmi. — Þ?r. sem annars- s+aðar hefir mikil áhersla vérið lö'gð á íþróttir. Hrifnar af Negrum. Skipshafnir ó bandarískum skipum eru vinsælastar, sjer í lagi Negrarnir, sem hinar Ijós- hærðu sænsku stúlkur . virðast mjög hrifnar af. Lögreglan hand tók nýlega tvær 18 ára stúlkur. Þær bjuggu í helli, sem þær kölluðu „hellir ástarinnar“, skamt frá aðalhöfn Stokkhólms. I hellinum tóku þær á móti Negrum af bandarískum. skip- um. Til þess, að Negrarnir, sem komu með matföng, vín og vind linga með sjer, rötuðu til hell- isins, böfðu stúlkurnar skreytt hann marglitum flöggum. Bifreið frá rússneska sendi- ráðinu. Þessi uppþot stóðu ekki i neinu sambandi við stjórnmál. Þeim var komið af stað af unp Æskulýðsheimili. Sænsku yfirvöldin vinna að því eftir megni að gera þessa ungu afbrotamenn að heiðvirð- um borgurum. Mikil áhersla er lögð á þáð, að reyna að koma í veg fyrir að unglingarnir Ieiðist á glanstigu. í öllum hverfum Stokkhólms- borgar hafa vfirvöldin komið á fót æskulvðsheimilum. Revnt er að laða bangað imglinga. sém eru á rölti um .göturnar í leit pð einhvervj ,.skemtun“. A þessiim æskulýðsheimilum fá Góður árangur. A Skrubba hefir náðst miög góður, árargur, kannske eink,- um vegna þess að meðal þeirrai sem þar vinna. eru tveir frægir, íbróttamenn, hlaunannn Arne And°»-sen. sem sett hefir nokk- ur heimsmet. or spretthlaupar- inn Pekk.a Edfelt. Andersen þjálfar drengina á hverjum degi og í pusrrn þeirra er hann sannkölluð hetja. Samkvæmt skvrslum frá y£- ivyöldunum verða 80% af drengium þeim, sem avelja ó heimilum þessum, góðir og nvt- ir borgarar, og brjóta aldrei lögip eftir að þeir fara þaðan. á herskóla og síðan starfaði hún þar með frú Blöndal um möfg ár. En Guðný var aldrei sterk til -heiisu, • og þegar heimavistin stækkaði um fullan helming við nýbygginguna varð það að ráði, að Guðný tæki sjer l'yrir hefid- ur- hægari og umsvifaminni stö’rf. þn í hjarta- sínu var; heimili hennar áffam í heima- vistinn'i, og þar dó hún að kvöldi dags laugardaginn 24. apr. s. 1. eftir þriggja daga legu. Guðný var fædd að Pálsbæ í Réykja- vik 23. okt. 1886 og dvaldi nærri allan aldúr sinn hjer í bænum. Þessi er ytri umgjörð þeirrar mynaar, sem Guðný skilur eft- ir í meðvitund rhinni, og hún mun eflaust fyrnast, ef mjer endist. aldur til þess, en í huga mjer geymist önnur mynd, sem ieg mun geyma hreina og óflekk aða. Og sú mvnd mun jafnan vera mjer jafnný hvert sinn. sem jeg le^oi hana mjer fvrír hugarsjónir. Það er mynd af veikbyggðri konu. líkamlega bæklaðri og umkpmulítilli. Hún er fríð sýnum og hefur hrein- an svip. Jeg man varla eftir að hafa mætt henni öðruvísi en brosandi. Kún er kvik á fæti og sístarfandi, og eins og að lík- AÐALFUNDUR Skógrætetarfjo lags Reykjavíkur var haldinn í gæfkvöldi 1 húsi.V, R- — Dr. Helgi Tómasson var fundar- stjó-i. Fofmaður íjelagsihs ' 'Gú3- munáur Msrteinsson, J geröi grein íyrir-stöa'íum þess » MSiw* áfi, Var;Tögð áhefsla á að gera umbætur í skógræktarstöð fje- .lagsins i Fossvogi. ••Megínhl»t4 lan.dsins yar ræstur frarn,-.- w ♦ trjáreitum - stöðvarinnar yay sáð állxrikl u af birkifræi---o# barrtrjáa. Formaður skýrði m. fPA því, að búist væri við að girð- ingin nm Heiðmörk - •myHdá komasí upp.á.þessu su;ur-irojj væri raðgert að Skógræktar- fjéiag Reykjavíkur hefði um- sjón með Heiðmörkinni í fram- tíðinni. Gjaldkeri fjelagsins, Lofísson, gerði grein fyrir reikningum fjelagsins, sem síð- ar voru samþyktir í einú hijóði, Síðan var gengið til stjómar- kosninga. Áttu þeir að ganga úr stjórninni dr. Helgi Tómas- son. og Sveinbjörn Jónsson, Ipgfræðingur, en vóru bóðir endurkosnir og varastjórnar- maður, Guðmundur Ólaísson, bakameistari, var einnig en<t- urkosinn. Sú- breyting varð á starfsem*.. og högum fjelagsins á s.l. ári, að Einar E. Sæmundsen, skóg- ræktarfræðingur, er ver-i'ð nef- ur skógarvörður að Vögtum. undanfarín ár, er nú rá'öinn f ramkvæmdarst j óri fjelagsins. Heíir hann m. a. á hendi um- sjón með -stöðinni í Fossvogi. annara Framh. af bls. 0 Eevkjalundi. En nú er sjálft ráðhús bæjarins í smíðum — og rnættu ýmsir aðrir bæir taka sjer Reykjalund til fyrirrnynd- ar urn ró'ohúsbyggingar.. Það verður veelegt stórhýsi þegar um lætur um jafn veikbyggða það er fullgert, sem vera ber, lingum, sem leiddist og langaði: órengimV og stúlkurnar tæki- til að gera at í lögreglunni. En Ifæri m Þess að iðka margs- sagt er, að bifreið frá rússneska sendiráðinu hafi ekið um ..ó- friðarsvæðið" á bverju kvöldi, meðan á ócirðunum stóð, og samkv'æmt Madone-útvarpinu í Lithaugalandi (sem Rússar hafa á valdi sínu) var óeirðunum beint gegn „sænsku Himmler- fasista lögreglunni, sem sýnir samskonar sadisma og'fylgifisk ar Hitlers og Himmlers gerðu“. Sodermalm-hverfið hefir lengi átt í vök að veria'st gegn óald- arflokkum ótaminna unglinga. konar skemtanir, læra ein- 13—-18 ára. Lögreglan tók nýlega hönd- um einn slíkan óaldarflokk. í hverja iðngrein eða annað. eins Gr! t. d. tun"umál. Þar eru leik- sýninpgr, hl.iómleikar. íbróttir, bæði úti og inni, og dans'eikir. Borgaryfirvöldin hafa tekið á leivu elnrt stærsta danssal borg arinnar. Þar eru haldnir dans- leikir og á þeim koma oft. Hm færpstu rVemtikrpftar þjóðar- innar. FaTegum málve.rkum hef ir verið komið fvrir á veggj- unum. ÞAÐ var tilkynt í dag að Buo- dowin Belgaprins, sem nú dvelu: lijá föður sínum sem er í útlegð í Svisslandi, muni fara á b.er- skóla strax og hann hefur lokið námi sínu í belgísk’jm stjórnar- lögum. Einnig var þess getið í tilkynningunni að ferð Leopold konungs til Bandaríkjanna ný- lega hefði ekki verið neins stiórn málalegs eðlis og að belgíska stjórnin mundi sjáíf ráða fram úr málum þeim, sem snertu köh- ung og rjettindi Iians -til ríkis. Samþykkja !ngu og syngja Bí.I»MófnaSir í rjenun. Síðastliðið haust stálu ung- lingarnir óvenju miklu af bif- reiðum. Um það bil 50 bílum var stolið daglega. Þessir bílá- konu, verður hún fljótt þreytt110 þús. tenmgsmetrar að'stær.1 við erfið störf, en aldrei minn-|og á efri hæðurmm verða her- ist jeg þess, að jeg heyrði hana beigi fy.rir 60 manns. í ráðhús- kvarta. , inu verður miðstöð allrar f jel- Guðný var með afbrigðum agsstarfseminnar — þar -verður hreinleg og snyrtileg kona, og stór samkómusalur, iesstofa, eins var hugarfar hennar hreint. Jeg minnist þess-aldrei, öli þau ár, sem jeg umgekkst hana dag- lega, að jeg heyrði hana nokk- borðsaiur, skrifstofur o. s. íry. • • VANTAR PENINGA Já, fólkinu 'iíður vel í Reykj- þjóðsönginn í KVÖLD var samþykt í tjekk- neska þinginu að öll fyrirtæki sem hefðu 50 manns og yfú í vinnu skuli þjónýtt. Stóðu þing- menn úr sætum sínum og sungu þjóðsönginn. Þegar frumvarpið var sam- þykt en utanríkisrná-aráðherr- ann hjelt ræðu og kyaðst von< ast eítir að allur pólitískur rnis- skilningur sem orðið hefði vegna frumvarpsins myndi brátt hverfa. — Reuter. urntíma seg.ia nokkurt misjafnt arlundi. En þeir eru bara svo orð úra nokkui'n mann og þó .márgir fleiri, sem bíða'þess að haíði hún sínar ákve'ðnu skoðan geta þar notið ávaxtanna af öt- ir á mönnum og málefnum. j ulu og sleitulausu starfi S.Í.B.B. Jeg veit lítið um trú eða lífs- Mörg bundruð manns eira enga skoðanir Guðnýjar aðrar en aðra • von' i- lífinu en þá, aem þær, , sem lýstu sjer í starfi tengd er viðhinar óbyggðu vist- heílnar og framkomu. En jeg ' arverur að Reykjalundi. Tibrál veit, að hún hafðj fvrir löngu. bússins beíir þcgar verið var- gengið i -helgidóm þeirrar vit- . ið nær 2 milj. króna.—- en kostn undar, að. mannleg hamingja aðm-inn við bygginguna imm finnur fullnægju sína í því að alls vérða um 4 milj. Það vantar mega þykja vænt um þá, sem maður umgengst og þjóna þeim, hvort sem það eru raenn eða málleysingjar, Máske fann hún þó í þvi enn ríkari, hamingi,u, vepna þess að hún var sjálf veikbyggð og þráði alúð Qg uroönnun. Við, sem þekktum Guðnýju, þökkum henni. Þó þökkum við henni ekki sÍ3t vegna hrein- leiks hjarta hennár, sem oft rat aði beint að .því marki, sem mörgum öðruni vcrður' torfund neninga til þess.að fullg. bana. Pessa peninga hyggst S.Í.B.B, fá fyrir selda haþpdrættisniiða, Dregið verður í bilahappdrætti' sambandsins í síðasta sinn 15. maí n. k. Verður þá dregið . 10 bíla — hugsið ykkur 10 hílat' Nei, það þarf varla að hvetja. fólk til þess að láta ekki slíkt happ úr hendi sleppa og styrkja um leið eitt af þeim ,fáu fjelög- um, sem allir eru sammála um að sje gott og ætti raunar að vera óskabarn íslendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.