Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 5
fiiimmiiwimii
L f'iinxntudagur 29. apríl 1948.
MORGVNBLAÐIÐ
5
I
Er kaupandi ao 4ra m. }
nýlegum bíl. Þeir sem á- |
huga kynnu að hafa á }
þessu, leggi nöfn sín á {
afgr. Mbl. fyrir mánud. I
kvöld, merkt: ..Góður 1
bíll — 931“.
VöEubiíreið ! Skuldabrjef
Húsnæði éskasf
Eldri maður í fastri stöðu
óskar eftir einu eð.a tveim
góðum herbergjum á hita
veitusvæðmu. — Tilboð
merkt: ,,Þægindi — 932“
sendist afgr. Mbl.
I Ford '41, til sölu og sýn-
1 is Ingólísstræti 21B eftir
1 kl. 5- í dag og á morgun.
| Vantar !
- |
12-3 herfesrgja íbú3!
:
-| 14. maí, góð leiga í boði. j
■ 5 Tilboð merkt: „Kári — j
} 941“ sendist Mbl. fyrir
| íöstudagskvöid.
1 i
FólksbíÍl! I
i :
óskast, helst Chevrolet, } !
nýr eða nýlegur. Uppl. } |
í síma 6727 frá kl. 1—6. i i
l akið eftir!
Piltur, sem tekið hefur I
tvo bekki Iðnskólans í j
Rvík, óskar eftir að kom I
ast- að við að læra ein- !
hverja iðngrein. Tilboð j
sendist Mbl. merkt: j
..Reglusamur — 942“.
Klæðskera=
saumuð
föt til sölu og þrír frakk
ar. Uppl. á Laugaveg 7QB
‘uppi-, kl. G—8.
ísskápur
Vil kaupa nýjan ísskáp,
get látið nýja eldavjel
í skiftum. Tilboð merkt:
„556 — 935“ sendist Mbl.
íyrir annað kvöld.
2 áreiðanlegir menn óska
eftir
Herbergi
helst innan Hringbrautar.
Tilboöum sje- skilað á
afgr. Mbl. fyrir 1. maí,
mei-kt: ,,Þ. P. — 936“.
tlllNIUIIIIHMMMiniMIUH
í b ú ð ó s k a s t
til leigu. 1—2 herbergi og
eldhús, óskast til leigu
sem fyrst. Róleg barnlaus
hjón- Mikil húshjálp ef
óskað er. Uppl. í síma
7125.
MNIIIIHimii'M»iM>
Húsgrunnur
eða steyptur kjallari, ósk
ast til kaups. Samþyktar
teikningar og fjárfesting
arleyfi þarf að fylgja. —
Tilboð merkt: ..Fljótt —
939“ sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardagskv.
Hafnarfjcrður
Ung hjón óska eftir 1— f
2 herbergjum og eldhúsi |
í Hafnarfirði, nú þegar f
eða 14. maí. Tilboð merkt |
„Ungur sjómaður — 958“ I
sendist afgr. Mbl. fyrir 4. I
maí. I
óskast, altað 80—100. Til-
boð með tilgreindu sölu-
gengi sendist Mbl. fyrir
5. maí, merkt: „Skulda-
brjef — í5í*0“.
Ný dekk
og slöngur 600/20. —
Uppl. á Barónsstíg 51.
4»umHia
Nýr bíll
Tilboð óskast í Hudson
1947, tii sýnis við Nafta-
tank kl. 4—6 í dag.
kuidabrjef
30—40 þús. í ágætum
skuldabrjefum til sölu. —
Tilboð merkt: „Skulda-
brjef — 952“ leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 3. maí.
Húsnæði getur komið til
-greina.
Verskmiðjari Skírnir h.f.
Nökkvavog 39.
Hallé!
Hringið í síma 4433, ef.
ykkur vantar olíukynd-
ingartæki, til húsa eða.
skipa, því nú er lítið orð-
, ið eftir af.dínamo. Éinn-
| ig get ieg útvegað mið-
} stöðvarkaíla.
Til sölu
Sumarbústaður. í Vatns-
endalandi. Hagkvæmir
skilmálar. Lítil útborgun.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt
„87 — 954“.
10—20 þús. kr.
lán
óskast gegn fyrsta veð-
rjetti í nýju húsi. Tilboð
sendist Mbl. fjTÍr hád.
á laugardag, merkt: ,,Ör-
uggt — 955“.
Bifreið lil sölu
Til sölu er 5 manna
fólksbifreið, ■ model 1939,
í mjög góðu .lagi og á nýj
um■■■dekkum. Til sýnis í
dag kl. 2—-6 á Sóleyjarg.
15 *(Fjólugötumegin).
Eldra model í góðu lagi,
til sölu á Langholtsvcg 59
(kjaliaranum) ltl. &—9
■e. h. í dag.
I I
Herbergi
óskast strax eða 14. maí,
sem næst miðbænum. Til
boð merkt: „Miðbær —
948“ sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardagskvöld.
Danskur húsgagnabólstari
sem hefir verið mörg ár
á Islandi, óskar eftir.
Herbergi
með sjerinngangL fyrir
14. maí n. k. Tilboo merkt
„Húsgagnabólstrari —
974“ sendist afgr. Mbl.
fyrir næsta laugard.
Er kaupandi áð
Vörubxl
-stærð % tonn, 1 tonn eða
l Vz tonn, .. ekki eldri en
model ’40. Tilboð sendist
Mbl. fyrir föstudagskv.,
merkt: ..Bíll '42 :— 959“.
»»*<i
swnq**
til leigu nú þegar. Uppl.
í Barmahlíð 51, neðri hæð,
-kl, 6—-8 í kvöld.
Húsuæði
Mig vantar íbúð, tvö her
bergi og eldhús. Þarf að
vera tilbúin í sumar. Nokk
ur fyrirframgrejðsla gæti
! 'komið til greina. Aðeins
i tvent fullorðið í heimili.
LTppl. í síma 2588.
Jóhann Hjörleifsson
verkstjóri.
í Tjarnargötu 3
fást sokkar, sport- og hálf-
sokkar á börn.
mitmiaiMMiMiMiimiKii
2-3 herbergi
og eldhús
.óskast' til leigu í Austur-
bænum eð Hlíðunum. —
'Gjörið svo vél og hring-
♦ið.í síma 5243 eftir kl. 18
-í dag og næstu daga.
! Falleg og góð geymsla
j til sýnis og sölu í Barma
! hlíð 27, efri hæð, i dag
i 'til kl. 6.
} 2 samliggjandi
! slolur
á móti sól, til leigu nú þeg
ar við BariT,ahlíð. Tilboo
sendist Mbl. rnerkt:
„Barmahlíð — 970“ fyr-
-ir hád. á laugard.
♦mn'itxMB
Fordvjel j
:85 ha, til sölu . ásamt |
mm\
gearkassa. Uppl. Grettis- j
götu 58. Sími 4642.
HIMIIIIUmmUHIUHIMjuilibH
íbúð óskast
T— 3 herbergi og eldhús
óskast sem fyrst, Há leiga.
Hími 6163.
Barnavagn
í góðu lagi, óskast, Uppl.
S n- síma 5761. —
, Vantar II. vjelamann á
'50 smál. togbát. Uppl. í
síma 6674.
tMiMMMIINIMM
j Iieimilishrærivjel með
tveim skálum og ávaxta-
pressu, til sölu. Tilboð
■merkt: „Hrærivjel U.S.A.
— 972“ sendist Mbl.
Dodge ’42
nýuppgerður, í I. fl. lagi,
-er tii sölu. Verður til sýíi
t is við Leifsstyttuna í dag.
kl. 4—r-6.
5 Eins manns
ottóman
til sölu á Laugarnesveg
> 55.. Sanngjárnt -verð.
Til sölu
í Hattaverslun og vinnu-
•stofa að hálfu leyti. Sem
kaupandi kemur ekki ann
ar til greina en vanur
hattari. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. merkt: ..Hatt
ari 112—312 — 967“ fyr-
ir hádegí á laugard.
,ný eða nýleg, 15—20 ha.,
,é ’.óskast keypj.. — Sími
§ 2551.
i I
Atvinna
Maður vel vanur skurð-
gröfu, óskast strax til
'Norð'urlands. — Tilboð
'merkt: , Skurðgrafa —
976“ stndist Mbi.
muikiiKU
í góðu lagi óskast til f
kaups. Tilboo er greini !
verð, aldur og tegund, j
merkt: ..Kári — 968“ send j
ist til Mþl. fyrir hád. á }
föstud. }
-vantar mig nú þegar. -
Uppl. i sírna 2599.
Iíelgi Guðmundsson,
skósmiður.
«
»-»«<l*MMIMIIIIMI|lll *
Xbúð
1 eða 2 herbergi og eld-
hús óskast sem fyrst. —
Tvennt rólegt í heimili —:
Húshjálp kemur til greina.
Ennfremur símaafnot eft-
ir þörfum, Tilboð merkt:
..Búskapur — 949“ send-
óst afgr. Mbl. fyrir Jaug-
ardagskvöld.
j !
*
11 Símii cg pemngar
Sá sem getur lánað 5
| j þúsund krónur, til eins
| | árs, gegn trygglngu, get-
ur fengio síma lánaðan í
eitt ár. Tilboð sendist
I | Mbl, fyrir hád. á laugard.
! I merkt: „Eitt ár •— 987“.
II
i :