Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 6
6 ÍIORGUNBLAÐ4B Fimnitudagur 29.(apríl 1948. Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. Fraxnkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.). Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstrœti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 10,00 á mánuði, iimanlands, kr. 12,00 utanlands. í lausasölu 50 aura eintakið. 75 aura með Lesbók. íslensk samfylking KOMMÚNISTAR kvarta yfir sundrurig innan verkalýðs- fjelaganna. Þeir finna til þess, að margir fjelagsmenn, sem fylgt hafa stjórn Aiþýðusambands Islands, eru nú tregir til .að fyikja sjer undir merki þau, sem kommunistar halda á lofti. Þeir þykjast ekki skilja, hvemig á þessu stendur. Viija kenna þvi um, að menn sem kunna ekki við undirbúning kommúnista undir 1. maí sjeu andsnúnir verkalýðshi’eyfing- . unni. Fyrir nokKru síðan gáfu núverandi stjómendur Alþýðu- sambands Islands út einskonar „dagskipun“ til fjelaganna í samtökum verkalýðsins. Þar var stefnan gefin. Skýr og af- dráttarlaus. Aðal f jelagssamtök hins íslenska verkalýðs áttu þ. 1. maí árið 1948 að fylkja sjer undir merki þeirra manna, sem hafa játast undir heimsyfirráðastefnu kommúnismans. Það átti að nota 1. maí til að auglýsa, innanlands og utan, að íslenskur verkalýður hafi sagt skilið við lýðræði vestrænna þjóða, hafi snúið baki við almennum mannrjett- indum til þess að ganga hinu austræna kúgunai'valdi á hönd. Þeir Islendingar, sem vilja lýðræði, f jelagafrelsi, skoðana, frelsi, fundafrelsi, málfrelsi, ritfrelsi, þeir sem íylgja þeim lrelsishugsjónum er frá fyrstu tið Islandsbygðar hafa verið lífsloft íslenskrar menningar og þjóðlífs, allir þessir menn eru nu í málgagni kommúnistaflokksins nefndir sundrung- armenn verkalýðsins. (!) Hingað til hafa verkalýðsfjelögin beitt sjer fyrir bættum ►kjörum verkamanna. Látið er í veðri vaka í Þjóðviljanum að tilgangur f jelagssamtakanna sje hinn sami enn í dag. En eins og kunnugt er, erú vegir kommúnistanna nokkuð ein kennilegir. Það sýnir sig best einmitt nú. Hinir kommúnistisku erindrekar krefjast þess, að is lenskt verkafólk hylli hið rússneska stjómarfar á hátíðis- degi sínum. Væri þá ætlandi, að Þjóðviljinn gerði nokkra grein fyrir því, hvernig kjör verkafólksins em í ríki komm- únismans. Þjóðviljinn er fáorður um það. Hann þegir yí'ir því, að í riki Stalins sem ísl. kommúnistar vilja að nái hingað, em verkalýðsfjelögin rjettlaus og áhrifalaus, verkfallsrjett- urinn afnuminn með öllu. En hver verkamaður fær einskonar einkunnabók, sem setur hann á bekk með ánauðugum þræl- um fortíðarinnar. Verkamaðurinn hefur engin áhrif á, við hvaða kjör hann verður að sætta sig. Hann ræður engu um það hvar hann vinnur eða í hverskonar þrældóm hann er hneptur. En í ríki hans em 10—20 miljónir manna í nauð- ungarvinnu, í fangabúðum stjórnarinnar, undir skilyrðum sem minna á fangabúðir nasismans. Þangað fara m. a. þeir, sem minna á fangabúðir nasismans. Eh í ríki því sem kommúnistar vilja, að allur verkalýðux’- inn óski sjer til handa, er kosningarjetturinn ekki lengur til En hver sem lætur undir höfuð leggjast, a ðsýna einræðis- stjóminni hollustu, hann á það á hættu, að verða sóttur að næturþeli, tii þess að sendast í fangabúðir eða aðra kvala- staði stjórnarinnar. Kommúnistamir í stjóm Alþýðusambands Islands óska þess, eða öllu heldur heimta það, að ekki aðeins þeirra eigin flokksmenn, heidur allur verkalýður landsins, sem er í verka lýðsfjelögunum, sameinist undir merki þessarar stefnu. Og þeir sem hlýða ekki fyrirskipunum Jóns Rafnssonar, eða annara slíkra burgeisa i kommúnistaflokknum, eiga að stimplast sem „sundrungarmenn“ og „óvinir verkalýðsins Það er engu líkara, en þeir, sem nú em í stjórn Alþýðu- sambands Islands hafi mist ráð og rænu, ef þeir láta sjer detta í hug, að íslenskur verkalýður sameinist undir þessa stefnu þeirra. En önnur sameining verkaiýðsins stendur hjer fyrir dyrum. Hún er þegar komin á, með nágrannaþjóðum okkar og frændþjóðum Dönum og Norðmönnum. Það er sameining allra flokka gegn komm únistum og öllu þeirra athæfi, og öllum þeirra vjela- og fanta brögðum. Með þeim Norðurlandaþjóðum, sem lentu í klóm ofbeldis og harðstjómar í nýlokinni styrjöld, eru kommúnistar, skoð aðir álíka óþriíalýöur innan þjóðf jelagsins, eins og Quisling ar Hitlers vom, á meðan Hitlersveldið stóð að baki þeim og otaði þeim fram, til landráða gegn þjóð sinni. 'UíLverji óhrifep UR DAGLEGA LIFINU Flugpóstmerkin. FLUGFJELAGIÐ „Loftleiðir“, hefir sent mjer nokkur merki til að setja á flugpóstbrjef, sem eru smekkleg og vel prentuð litum, en það nfal var gert að umræðueíni hjer í dálkunum. Það er aðeins eitt um það að segja, að Loftleiðir ættu ekki að setja ljós sitt undir mæliker, heldur láta sem flesta fá þessi merki, því þau eru falleg og til sóma og það er einmitt það, sem vantaði hjá mjer. • Hugleiðingar uni veðurfrjettir. Jón Eiríksson skipstjóri skrifar: ALMÁTTUG UR. en gú mæða, að eiga svona börn“. — Mjer dtittu þessi yísuorð þans Ste- fáns Jónssönar í hug, þegar jeg las kveinsíafi forstöðukonu Veð urstofunnar yfir samvinnustirð leika okkar skipstjórannaf i dálkum Víkverja 7. apríl s.L Huggun mun þó vera fyrir for- stöðukonuná, að til er eitt ..góða bárnið“ á meðal vor. Það er að vísu eitt af því, sem mæðurnar mæðir, að börnin vilja ekki kannast við pretti sína og af- salca sig með öllu móti. Jeg æfla nú samt • að vera einn í þeim hópi, Jeg kannast álls ekki við, að tilmæli hafi komið til mín frá Veðurstofunni um, að senda veðurfregnir og veðurlýsingar, því siður að jeg hafi fengið þau „hvað eftár annað“, og jeg kann ast heldur ekki við að Veður- stofan hafi snúið sjer í eitt ein- asta skifti, hvað þá heldur „æ ofan í æ.“ til sjómannafjelags þess, Skipstjórafjelags Islands, sem jeg er meðlimur í, og leitað eftir samvinmi í þessum efnum. Fins og skilja má af framan- skráðu tala jeg hjer eingöngu fyrir .mig sjálfan og Skipstjóra- fjelags íslands. Hvort hinir ó- þægðarormarnir vilja bera hönd fyrir höfuð sjer, læt jeg þá sjálfa um. Samvinna æskileg. JEG ER forstöðukonunni sam mála um það, að samvinná Veð- J Stáklega þau, sem sigla til Ame urstofunnar við sjómenn, og þá auðvitað fyrst og fremst skip- stjórnarmenn og loftskeyta- menn, sje æskileg og eiginlega sjálfsögð. Mig hefur satt að segja furðað mjög á því, að til- mæli þar um hafa ekki komið frá nefndri stofnun. —- Hvort frjetirnar lesnar það hægt í mjer, að þær sjeu þýðingar- rnestar. * Fyrirspurnir EN FYRST jeg er nú farinn að skrifa urn þessi mál, þá vil jeg að lokum spyrja nokkurra spurn nauðsynlegt er, eða jafnvel, inga um fáein atriði viðvíkjandi hvort það væri heppilegt, að j veðurfrjettum og lestri þeirra í allur sá fjöldi skipa, sem við j útvarpið, sem jeg hef verið að strendur landsins sigla — og J velta fyrir mjer. fiska — sendi samtímis veður- [ 1. Hvað nær veðurspáin langt fregnir margsinnis á,dag, er jeg út á hafið frá landinu? alls ekki viss um. Togarar t. d. eru oft margír saman á svip- uðuhí slóðum og vaeri það auð- vitað hreinasti óþaríi, að þeir sendu ajlir veðurfrgenir, nuk þess sem það hlyti að skapa gluhdroða. Mjer skilst, að þetta þyrfti að skipuieggja þannig,- að, ákveðinn fjöldi skipa. sendi frjettirnar og að „sjerstuklega væri þá tékið tillit til þess, að þær fengjust sem víðast að. * Erfitt aft spá veftri. JEG HEF tii þessa-ekki fvlt 2. Er ekki hægt, að gefa veð- urhorfur fyrir hafið milli ís- lands og Skotlands. eða í það minsta niður til Færeyjanna? Svo mörg íslensk skip sigla Um þetta svæði, að það virðist ekki ástæðulaust, að íslenska veður- stofan gæfi þeim fregnir af -veð- urfarinu þar. ' 3. Er ekki hægt að -fá veður- frjettirnaar lesnar það hægt i útvarpinu, að unt sje að skrifa þær upp? Segjura tvisvar á dag. 4. Hversvegna eru veðurathug Unarstöðvarhar kring um lándið þann hóp, sem beíur kvartað; ekki teknar í rjettri röð þegar vfir ónákvæmni yeðurspáa Veð -yeðurlýsing er lesin? (Kvígind- urstofunnar, og mjer hefur jsdalur, Hvallátrar í stað Hval- stundum fúndist kyartanir-þær nátrar, Kvígindisdalur).. sem: fram hafa komið, ekki lýsá 5. Hversvegna eru aðeins miklum skilningi á störfum veð! nefnd bæjarnöfn án þess að geta urfræðinganna. Þó jeg hafi ckki jum leið einhvers þekts staðar, grúskað mildð í veöurfræðinni, sem bærinn stendur við? þá .er það þó nóg til þess, að jeg get skilið erfiðleikana við að gefa hárnákvæmar veður-' spár, er gilda skal jafnt fyrir hafið kringum landið, firði þess og flóa og dali, og jeg hefi ald- rei efast um, að starfsmenn Veð urstofunnar yimu störf sín af fullri samviskusemi, þó mistök hafi orðið stöku sinnum. Jeg veit, að veðurspár byggjast fy.rst og fremst á þeim frjettum, sem Veðurstofan fær frá Veð- 6. Hvers vegna eru veðurfr jett ir ekki lesnar í útvarpið á sama tíma alla daga vikunnar? 7. Hversvegna er hvergi að finna tímatöflu yfir það, á hvaða tíma veðurfrjettirnar eru lesnar í útvarpið, sem almenningur hef ur aðgang að, t. d. í dagblöðun- um einu sinni í viku. Þegar tím- anum var breytt nú fyrir nokkru var það tilkynt í útvarpinu, en var lesið svo hratt, að engin leið var að skrifa það upp. Þess ber urathuganastöðvum, jafnt á | líka að gæta, að margar tilkynn landi sem á skipum, og því hef ^ ingar ,sem lesnar eru aðeins einu jeg eins og fyr segir, furðað mig sinni eða tvisvar í útvarpinu, á því, að íslensku skipin skuli fara framhjá þeim sjómönnum, ekki vera notuð til að senda sem þá eru staddir í útlöndum. þéssar frjettir, og þá alveg sjer | Jón Eiríksson. MEÐAL ANNARA ORÐA Eflir g. j. Á. „Styðjið sjúka til sjálfsbjargar". M. I. skrifar: Islendingar standa fremst ir allra Norðurlandaþjóða í berklavörnum og vinnu- heimilið Reykjalundur á engan sinn líka í víðri veröld. REYKJALUNDUR er í raun rjettri dálítill b§sr og þangað er gaman að koma í heimsókn. Fólkið þar er glaðlegt í viðmóti ög virðist innilega sátt við lífið og tilveruna. Það er fólk, sem hefir háð sína baráttu — og sigrað —.svo að það hefir líka ástæðu tii þess að vera ánægt. Að Reykjalundi ijómar allt af hreinlæti og snyrtimensku. Sierhver íbúi í litla bænum virðist leggja sig í líma við að ganga eins vel og snyrtilega um og unt er. Þannig ætti það að vera í fleiri bæjum. • * EF REYKJALUNDUR VÆRI EKKI TIL . . . Það kannast sjálfsagt hvert mannsbarn í landinu við vinnu heir/.ilið Reykjalund. Það er staðurinn þar sem fólk, útskrif- að af berklahælunum dvelur á meoan það er að safna nægileg- um kröftum til þess að geta hafið skefjalausa lífsbaráttuna á nýjan leik. Ef vinnuheimilið væri- ekki til, yrði fólk þetta að dveljast um kyrt á hælun- um — í drepandi iðjuleysi — enda þó.tt það sje fyllilega vinnuíært, við viss skilyrði. Ell- egar það íærj að vinna venju- lega vinnu, sýktist aftur eftir 2—3 ár — og þegar svo er kcmið, er það oft dauðinn einn, sem framundan bíður. Að Reykjalundi er fólkið undir stöðugu lækniseflirliti. Þar vinnur hver eins og hann hefir getu til, 3—6 tíma á dag, með hvíldúm. Þess'er.vandlega gætt að enginn ofreyni sig — markniiðið er að allir verði al- heilbrigðir og íærir í flest.an sjó. Og meðan hinir 44 íbúar í Reykjalundi eru að ná fullum bata. vinna þeir að nýtilegri : framleiðslu. í fyrstu var meg- ! ináherslan lögð á verkstæðin, en nú er mikil áhersla lögð á ' nám í sambandi við þau, til þess að íóíkið verði sem allra best samkeppnisfært i hinum ýmsu iðngreinum. MARGVISLEG FRAMLEIÐSLA. Vinnustofurnar eru í 20 mjög snyrtilegum bröggum. Þar eru smíðuð leikföng, saumaðir kjól ar og borðdúkar, smíðaðar stál- grindur í stóla og ýms önnur húsgögn, og framleiddir gorm- ar í húsgögn, sem eiga að geta fullnægt eftirspurn allra lands- manna. Er svo mikil eftirspurn eftir ýmsum af framleiðsluvör- um Reykjalunds, að fólkið hef- ir ekki undan. Allirfá föst laun fyrir sína vinnu og af^eim eru j svo greidd ákveðin gjöld til 1 heimilisins. | íbúðarhúsin eru 11 að tölu, | hvítmáluð og hreinleg —- en ráð ! gert er að þeim verði fjölgað jum helming í framtíðinni. Hús- in eru öll innrjettuð eins. Búa fjórir í hverju húsi, en þar eru 1 tveggjamannaherbergi og' 2 einsmannsherbergi, auk setu- stofu, smáeldhúss og baðher- bergis. • • RÁÐHÚSIÐ S.Í.B.S. hefir þegar lagt 4,7 milj. króna í framkvæmdir að Frh. á bls. 7. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.