Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUJSBLAÐIÐ Laugardagur 1. maí 1948 ] UNGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftir- lalin hverfi: í AuslurSiæinn: í Vesfurbælnn: Htfeifisgöfu HávaSSagafa Ingólfssfræfi Séivallagafa Mávahfíð •> f Miðbælnn Lækjargötu Aðalsfræíi Úfhverfi: Skerjafjörður Sogamýri Seifjarnarnes Við sentlum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ♦ *» « ^■lllMlllfMfMMKKMMMMIMIlllIIIUIIIIMflUMIIIIIIIIIIllltf •> Auglýsing \ nr. 10 1948 I frá skömmtunarstjóra Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að stofnauki nr. 11 Z skuli gilda áfram sem lögleg innkaupaheimild fyrir ejnu • pari af skóm, eins og verið hefur og um ræðir í reglu- 1 gerð viðskiptamálaráðuneytisins frá 13. ágúst 1947 og 2 auglýsingu \úðskiptanefndar frá 14. ágúst saffla ár. —■ • Gildir stofnauki þessi til loka næstkomandi maímánað- » ar, nema annað verði ákveðið síðar. '2 Jafnframt hefur -viðskiptanefndin ákveðið, að á tíma- « bilinu frá og með 1. maí til 31. desember 1948, skuli H reitirnir H—1 til H—5 (báðir meðtaldir) í núgildandi ; skömmtunarbók nr. 1 gilda sem lögleg iimkaupaheimild • fyrir skófatnaði sem hier segir: m •m 2 I. 1 par karhnannaskór eða kvenskór 12 reitir, 1 par 5 unglingaskór á 10—16 ára, stærðir 2(4—6 Z (35—39) 6 reitir, — 1 par barnaskór að 10 2 ára. síærðir 0—2 (19—-34) 4 reitir, — 1 par Z inniskór (allar stærðir), þar með taldir • spartaskór, leikfimisskór, filtskór og opnir ■; sandalaskór 3 reitir. m m ma •m Z n. Um aukaskammt fyrir vinnuskó gildi sömu reglur, ~Z sem að undanförnu hafa gilt. •z ni. 1/ 2 i «■ 7 Um skömmtun á sjerstökum íþróttaskófatnaði gildi þær reglur, að íþróttafjelög og skólar geti fengið hjá skömmtunarskrifstofu ríkisins sjerstakar innkaupaheimildir, eftir tillögum frá íþróttafulltrúa ríkisins. Reykjavík, 29. april 1948. Skömmtunarstjóri. ! SjerversEun vantar tmgart mann til íðnaðar og pakkhússtarfa nú um tíma. — Tílboð sendist afgr. Mbl. merkt: „120“ o&aabók 122. dagur ársins. Árdesisflæði kl. 0.40. Sjðdegisflæði kl. 12.20. Helgidagslæknir á morgun (sunnud.) er Jón Eiríksson, Ásvalla- götu 28, sími 7587. ISælurlæknir er í lækmvarðstof- unni. sími 5030. ISælurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. I.O.O.F.3=130538= Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. *0— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga jema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiiars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daeo op kl 4—0 á sunnudögum. IVáttúrugripasafnið opíð sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. 1 Gengið. StérKngspund________________26.22 100 bandarískir dollarar _ 650.50 100 kanadiskir dollarar __ 650.50 100 sænskar krónur _______ 181.00 100 danskar krónur ______ 135.57 100 norskar krónur _______ 131.10 100 hollensk gyllini ____ 245.51 100 belgiskir frankar ..... 14.86 1000 franskir frankar .. 30,35 100 svissnesjdr frankar___152.20 Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. (ferming). Sjera Sigurjón Ámason. Messa kl. 2 í Dómkirkjunni (ferm- ; ing). Sjera Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messað kl. 2, sjera Ámi Sigurðsson. Kl. 11 unglingaf je-1 lagsfundur í kirkjunni. Fermingar- drengjafundur. Sjera Ámi Sigurðs- son. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svavarsson. — Bamaguðsþjónusta kl. 10 f. h. 1 Nesprestakall. Messað í Mýrar- hújaskóla kl. 2.30 síðd. — Sjera Jón Thorarensen. Messa í Hvalsneskirkju kl. 2 e.h. ÍJtskáium kl. 5. — Sjera Valdimar Eylands. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. j — Sjera Hálfdán Helgason. | Brúðkaup. | I dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Ásta Þorstoinsdóttir (skipasmiðs Danielssonar) og Viggó Maack, verkfræðingur. Brúðhjónin fóm í gær með Goðafoss áleiðis til Kaupmannahafnar. I dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni, ung- frú Þuríður Einarsdóttir (Einars heit. Magnú.ssonar, jámsmíðameist- ara), Mávahlíð 8 og Gísli Ólafsson, framkv.stj. (Páls heit. Clafssonar, tannlæknis). Hjónaefni. I gær vom gefin saman í hjóna- frk. Anna Ingadóttir, skrifstofumær, Baldursgötu 11, og Ólafur Sverrisson, skrifstofumaður hjá SÍS. Nýlega liafa opinberað trúlofun sina ungfrú Helga Ebenezardóttir, Hringbraut 77 og Pjetur Bjarnason, stýrimaður frá 'lsafirði. Afmæli. 60 ára verður mánudaginn 3. maí Magnús Magnússon, verkstjóri, Mels- hnsum, Seltjamamesi. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Hólmfriður Jónsdóttir og Björgvin Guðmundsson, tónskáld, Akureyri. Hollensk ríkisskuldabrj ef. Hollenska stjómin hefur ákveðið að breyta 3 og 3Vi% ríkisskulda- brjefum frá árinu 1938 og er ætlast til að eigendur slíkra brjefa fái í staðinn 3% ríkisskuldab' jef sem verða innkölluð 1962—1964, en þeir sem ekki óska eftir að fá þau geta með visum skilyrðum fengið 3'/t% skuldabrjef sem verða innkölluð 1. júní 1998. Skifti þessi fara fram 3. Næsti leikur Reykjavíkurmótsins. Seint i gærkveldi var ákveðið að næsti Jeikur Reykjavikurmótsins, rncistaraflokkánna, skuli fara fraia ú mánudagskvöld kl. 8 og keppa þa Valur og Vikingur. Skipafrjettir. (Eimskip): Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss kom til New York 26/4. frá Rvík. Goðafoss fór frá Rvík 30/4. til Hull. Lagarfoss kom til Rvíkur 29/4. frá Gautaborg. Reykjafoss fór frá Leith til Rvíkur 30/4. Sel- foss er í Rvík. Tröllafoss fór frá New oYrk 28/4. til Rvík- ur. Horsa er á Akureyri. Lyn- gaa fór frá Leith 26/4. til Rvíkur. Varg kom til Halifax 24/4. frá Rvík. 30/4.): Foldin er í Rvík; Vatna- jökull er í Keflavík. Lingestroom er á leiðinni til Hamborgar. Marleen lestar í Amsterdam þann 1. maí, Rejkjanes er í Englandi. Útvarpið: FALLEG kápa, Ijós n!S lit, með svörtu Persian-skinni, víStnn erm- um og víðu Laki, svo seni tískan býður. mai 1948. og eru brjefin frá 1938 ógild eftir þann tíma. Ef eigendur hrjefanna búa utan Hollands, verða þeir að hafa komið þeim til umboðs- manna hollenskra bnnka eða ræðis- manna fyrir tilskilin tima. 70 bílar við Austurvöll. Laust fyrir kl. 3 í gær, stöðvað- ist öll umferð híla i strætunum, sem liggja að Austurvelli. Ut um glugga ritstjómar Mbl. mátli telja rúmlega 70 bíla. Engin lögregluþjónn var sjá anlegur. 1 Austurstræti stöðvaðist öll umferð vegna þessa og þar varð cam feld bílaröð upp eftir öllu Banka- stræti. Á Lækjartorgi var einn lög- regluþjónn til að stjórna umferðinni. Blöð og tímarit. Læknablaðið, 9. tb.l 32. árg. hefir borist blaðinu. Efni er m. d.: Snún- ingur á streng eggjastokksæxla (tor- sion), eftir Ólaf Ó. Lárusson, Kristj- án Jónasson, læknir. minningarorð, eftir Eggert Steinþórsson, Alþjóða- læknafjelagið, eftir Pál Sigurðsson og Gagnrýni og tillögur, eftir dr. Áma Ámason og svar frá ritstjóm- 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður< fregnir. 12.10-—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðuifregnir. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Ræður (Fjelagsmálaráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson; Forseti Alþýðusam- bands íslands, Hermann Guðmunds- son alþm.; Formaður Bandalags sarfsmanna ríkis og bæjar, Láms Sig ! urbjörnsson, ritliöf.). 20.50 Útvarps- kórinn syngur (Róbert Abraham stjómar). 21.10 Leikrit: Þættir úr Sjálfstæðu fólki, eftir Halldór Kilj- an Laxness, leiknir og lesnir, Sam- anteknir til flutnings í útvarp af Þov steini Ö. Stephensen. Leikendur; Þorsteinn ö. Stephensen, Valdemar Helgason, Valur Gíslason, Brynjólfui. Jóhannesson, Alfreð Andrjesson, Har- aldur Björnsson, Gestur Pálsson, Ró- hert Arnfinnsson. Jón Aðils, Árni Tryggvason. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.45 Frjettir. — Veð- urfregnir. 22.55 Danslög. •— Í.0G Dagskrárlok. • Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort elliær geti veri<5! tvílembd. Washington í gærkv. EINN af riturum Trumans for- seta skýrði frjettamönnum frá því í dag, að enginn fótur væri fyrir því, að forsetinn myndi gera það að tillögu sinni við þingið, að Bandaríkjamenn sendu þeim sextán þjóðum vopn, sem þátt taka i Marshall áætluninni. — Reuter. FerSaskrifstofa ríkisina hefur nú tekið að sjer afgreiðslu á norður- landsleiðunum. Verður fyrst um sinn farið til Akureyrar á sunnudögum, þriðjudögum og föstudögum, en til baka til Reykjavíkur daginn eftir. * * * NorSanstúdentar 1943, mæti á Nýja Stúdentagarðinum kl, 2 e. h. á sunnudaginn. * * * ! Systurnar frá Brimnesi opna í dag kl. 2 e. h. handavinnusýningu á verk um nemenda sinna í Miðstræti 3A. Meðal muna eru vinna úr íslensku prónagami, sem litað er með íslensk- um jurtalitum. Ungmennaijel. Reykjavikur fór til Sandgerðis síðastl. Jrriðjudagskvöld og sýndi þar vikivaka og glímu og að lokum var farið i bændaglímu. Glímunni stjómaði I.árus Salómons- son en Vikivökunum Júlia Helga- dóttir. Skemtunin var fjölsótt og við- tökur ágætar. ©222;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.