Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 16
VfíJÐ iTE Ú TLITIB ■; Fazaflói: HOEÐ-AUSTAN g'ola e'&t — Ljettskýjað. REYKJAVIKURBRJEF er á 2)ls. 9. 106. tbl. — Lausardasur 1. maí 1948 . mat . 1,30. II aldraðra sjómanna iær ágóða merkjasölunnar. i'OUiR*'' SjáífshæiWJelaiganna - hefist kl.1,30 í öág viO Aust-ir; öll. Fyrst léikur Lúðrasveit Reykjavíkur Islensk og Siðarivverða' «3eður fluttar af.svölum SiálfstæSis- - • - ■■■ • * ■■-.■■■ "■ ■'■ " Réykvikirsgar miiim fjölmcnna við AusturvöU í dag, þar fsera Sj álfstæðisfjelögin í Reykjavík haía forgöngu um að f'ígn.a 1 itíðisdegi verkamanna. ★ Ivömmúnistar hafa freklega mishoðið verkalýðssamtök- tmur.. u.eð þvi að gera tilraunir til þess að gera frídag verkanrinnsins að daðurs- og dekurs-degi við kúgunarstefn- tma-austrænu, sem heltekur frelsi smáþjóðanna. Verkafóiidð mótmæiii’ þessum aðförum og víðtsek fjelags- samtök þess geta ekki sætt' sig við þau hátiðahöld, sem ♦mmr , iúistar efna-ti: 1. maí í nafni Alþýðusambands Is- fetfiús' en til árcðurs fvrir kommúnista. •Sjálfstæðisfjelögin krefjast þess, að stjettasamtökin sjeu ckld misnotuð af pöiitiskum. áróðursmönnum kommúnism- t'.nf;. 1, rr.aí hjer á aö vera þjóðlegur dagur íslenskra verka- jrianna og helgaður iiagsmunamálum þeirra. ★ Eeykvíklngar! Eerið í dag merkín til-styrktar byggingarsjóði dvalar- heimilis aldraðra sjómanna og eflið þannig velferðarmál þauTS... sem hafa skilað sínu mikiivæga dagsverki í íslenskum þ jóðo rbúskap og verðskulda samúð og þakkJæti allra stjetta. HorgunblaHIS cg Spori” gangas! íyrir ;eppni im Iþróttnrifgerð Fyrstu verðlaun: Ferð á Olympíuleikana í SAMBANDI v'ið Olympíuleikana í I.ondon í sumar geng'st Morg- unblaðið og málgagn bresku Oiympíunefndarinnar, „World Sport‘! fyrir verðlaunasamkeppni um bestu ritgerðina um efnið: „I'áttur íþrúttaima í auknum skilningi ojr vináttu milli þjóða.“ • - F.itgerðin á ekki að vera lengri en 500 orð og í samkeppninnl geta allir íslenskir borgarar tekið þátt, sem ekki eru yngri en 16 ára. eða eldri en 40 ára. Konur jafnt sem karlar mega taka þátt í keppninni. Ekki er ætiast til að þeir, sem hafa ritstörf að aðal- atvinnu keppi. Fyrstu verðlaim eru ferð á Olympíuleikaua í I.ondon. Ritgerðum skal skila á af-^~ Framkvæmdir við i í sumar e§guí lillöpr lyrir bajarráö. ♦íSIKvALLA og dagheímilanefnd hefur sent bæjarráði skýrslu «m J er framkvæmdir við ýmsa leikvelli bæjarins, sem hún telur eð ráðast þurfi í nú í sumar. En nefnd þessi var skipuð í fyrra t>J tilhlutun Gunnars Thoroddsen borgarstjóra, og éiga tætí í ræfndinni frú Auður AuSuns formaður, Jón Axel Pjeturs- son óg Sigfús Sigurhjartarson. Enda þótt alllanjft sje nú lidið siðan Gandhi var myrtur, herma fregnir að þúsunclir pílagríma fiykkist enn til staðarins, þar sem líki hans var brent. — Hjer á myndinni sjest morðingi hins merka leiðtoga. Hann heitir Nat- huram Viuyak Godse. Vellir, aem þarf að fullgera. Nefadin leggbr til að Vestur- völlur gerðl fullgeröur. A 5 hafn ar verðí framkvæmdir á fyrir- huguf.urti leikvelli á horni Bar- ónstigc cg Njálsgötu. Varðandi ierií.völlinn við Sunnutorg, ósk- iir nefrdin eftir að sett verði upp girðing með fram Laugar- ásvegi og Langholt3vegi. — Þá t»er nju&yn 'til' að leiksvseðið 5 K.ar.{- Knox verði girt. þar soni þíú liggur meðfr ?.rn götu. Samkvæmt tillögum sjerfræð •ngs nefndarinnar, CoIIins nm nýja barrisleikvelii, gerir neínd in það að tóilögu sinni, að barna leikvöllur verði staðsettur á gatnamótum Spítalastígs og Bergstaðastrætis, annar við Bragagötu. Að dómi nefndar- innar þarf að koma upp nýjum ieikvelli í Kleppsholti, fyrir enda Hólsvegar, neðan Skipa- sunds. Skal völlurinn koma í stað vallarins, sem nú er á gatnamótum Kleppsvegar og Kambsvegar. Bæjarráð ræddi þessi leik- vallamál á fundi sínum í gær, og var samþykt að vísa erind- inu til skipuiagsmarfna, og fá umsókn þeirra. Engin mjólk í dag VINNTJSTÖDVUN hefur verið ákveðin við útkeyrslu m.jólkur í Reykjavík og kemur hún til framkvæmda í dag, 1. maí. Dagsbrún hafði sagt upp samningum fyrir biíreiðarstjóra Samsölunnar og farið fram á, fyrst og fremst, að íá kr. 30.00 grunnkaupshækkun á mánuði. Þegar til samninga kom, kröfð- ust þeir einnig að fá sumarleyfi aukin þannig, að þeir sem unn- ið hafa í 10 ár hjá Samsölunni fengju 18 virka daga sumarfrí. Extir að samnmgar höíðu sírandað milli st.jórnar Samsöl- unnar og Dagsbrúnar, tók sátta- semjari ríkisins, Torfi Hjartar- son máiið í sínar hendur og eft- ir að hann hafði árangurslaust ieytað sátta, bar hann fram þá miðlunartiilögú, að biíreiðar- stjórarnir íengju káupkröfu sína að fullu. og auk þess sumarfrí i sín aukin þannig, að þeir sem unnið he-fðu í 10. ár, fengju 15 daga virka sumarfrí. Þetta var borið undir at’vvæði beggja aðiia, og felit af bifreiða síjórunum, en samþykt ai st.jórn Samsölunnai'. AMMAN — Landstiórir.n i írak hefur skývt frá því, að her sinn sje ,,á leiðinni frá Bagdad til Palestínu“, og að öílum undirbún- ingi sje uú lokið „til að bjaiga landinu". greiðslu Morgunblaðsins fvrir 1. júní n.k. í dómnefnd samkepninnar eru: Bénedikt G. Waage, forseti íþróttasambands íslands, Pjet- ur Sigurðsson, háskólaritari, og Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri útvarpsráðs. Auk f-yrstu verðlaunanna verða 10 aukaverðlaun. Fimm eru eins árs áskrift að tímarit- inu „World Sport“ og fimm mánaðar áskrift að sama riti. íslenski gesíurinn á Olympíu- leikunum. Fyrir bestu ritgerðina að á- liti dómnefndar verða veitt verðlaun, sem er ferð á Olym- píuleikana í London, dagana 28. júlí til 9. ágúst. Vinnanda verður sjeð fyrir fari hjeðan til breskrar hafnar eða flughafnar og heim aftur. En frá því að gesturinn kemur í breska höfn og þar til hann fer þaðan aft- ur, verður hann gestur „World Sport“. Vinnandinn verður: Islenski gesturinn á Olympíu leikunum. Verður honum eða henni sjeð fyrir gistingu á einhverju af bestu gistihúsum Lundúnaborg ar. Sjeð verður um gott sæti á besta stað á áhoríendapöll- um. Boðið í leikhús, sýnd Lund- únaborg og gesturinn kynntur fyrir málsmetandi mönnum í Lundum og á leikunum. Tímarit Olympíunefndarinnar bresku. Tímaritið ,.WorId Sport“, sem ásamt Morgunblaðinu gengst laun hljóta, verða eign Morgun- blaðsins og „World Sport“, og geta blöðin birt þær, eða hluta úr þeim að eigin vild. Fullvíst er að ritgerð, sem fengi fyrstu verðlaun verði birt bæði í Morg unblaðinu og „World Press“. Ekki er hægt að skila rit- gerðum til höfúnda, sem ekki hljóta verðlaun og þátttakend- um því ráðlagt að eiga afrit af greinum, sem sendar verða til samkeppni, ef þeir vilja halda upp á þær. Ritgerðir í samkepnina verða að vera komnar til Morgunbl, fyrir miðnætti þann 31. maí, en úrslit verða tilkynt eftir 25. jpní. Eins og áður er getið, er öll— um íslenskum borgurum á aldr- inum 16—40 ára, heimiH þátt- taka. Ritgerðin á ekki að vera lengri en 500 orð (eða álíka löng og einn dálkur í Morgun- blaðinu). Senda skal ritgerðir vjelrit- aðar í lokuðu umslagi, merktar dulnefni, en annað umslag, sem merkt er dulnefninu skal og fylgja með. en í því nafn höf- undar, heimilisfang og aldur. nemendnr heim- sækja Veslur- eg Norðódand NÚ UM helgina fara nemendur* þeir, sem jjútskrifuðust í vor úr Verslunarskóla Islands í skemti fyrir þessari verðlaunasam- ! ferð til ísaf jarðar og Akureyrar. keppni, er opinbert málgagn bresku Olympíunefndarinnar. Það hefur í samráði við blöð í nokkrum löndum gengist fyr- ir samskonar samkeppni þar. en einn vinnandi verður í hverju landi. Þegar héfir verið ’ooðað til ve-rðlaunasarnkeppni í eftir- töldum löndum, auk íslands: Þeir munu fara með flugvjel til ísafjarðar, síðan með Esju til Akureyrar. Á þessum stöðum halda jæir skemtanir, og eru skemtiatrið- in þau sömu, er voru á Nem- endamóti skólans í vetur, svo sem 2 gamánleikrit, gluntasöng ur, fiðluieikur, söngu?’ me'ð Belgíu, Danmörku, Frakk- I gítarundirleik o. fl. Enníremur landi, Hollandi, Ungverjalandi, |mun einnig vera í ráði að koma Ítalíu. Luxembourg, Noregi, við í Bolungavík og á Sauðár- Svíþjóð, Tyrkíandi og Grikk- landi, en/gert er ráð fyrir, að fleiri verði þátttakendur. króki ef tími vinnst til og halda þar skemmtanir. Þá munu nem- endurnir keppa við ísfirðinga og Akureyringa í sundi og hand- Verðlaunaritgerðin birt. jknattleik. Ferðafólkið kemur Ritgerðirnar, sem sendar í heim aitiír um eða eftir næstu verða á samkeppnina og verð- lielgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.