Morgunblaðið - 01.05.1948, Side 15

Morgunblaðið - 01.05.1948, Side 15
Laugardagur 1. maí 1948 MORGUISBLAfílfí 15 Fjelagslíf Handknattleilísieild, Áríðandi æfingar á xnorgun (sunnudag) kf. 10 f. h. á Hálogalandi hjá mcdstara 2 og 3ja flokki karla. Stjórnin. VALUR. Skíðaferð i skálann i dag kl. 2. — Farmiðar seldir í Herrabúðinni frá kl. 9—12 í dag. — Skí'ðanefndin. Á morgun skíðaferð kl. 10 f. h. að Kolviðarhóli og kynnisferð á Keflavíkurflugvöll kl. 1,30 e, h. Ferðaskrifstofa ríkisins, sími J5-10. SkíSafjelag Re-ykjavíkur. Sklðaferð í FÍveradali á sunnúdag kl. 9 eí veður leyfir. Farið frá Aust- urvelli. — Farseðlar við bílana. Skíðabrekkur eru enn í námunda við skiðaskálann, þótt snjór sje ekki sanifeldur. Ármenningar. Skíðaferðir í Jósepsdal i dag kl. 2 og kl. 6. — Farmiðar í Hellas. SkiSadeUdin. fþróttafjelag kvenna. Skíðafcrð á Skálafell, i dag klukk- an 2. — Farmiðar í Höddu. .4. R. klubburinn. Síðasti fundur vetrarins verður nánudaginn 3. maí, kl. 8,30 í Fjel- igsheimili V. R. —- Stjórnin. SKÁTAR munið skemmtun Hraun- úa i Skótaheimilinu ó morgun kl. 4. Vinna ffreingerningar Pantið í tima. Íískar og Guðmundur Hólm. Simi 5133. HÚMmæður. Við rykhreinsum gólftéþpin yðar amdægurs. ■ iaga. Viðgerðir — Bæting. Sækjum. — Sendum. íólfteppagerSin Bíócamp, Skúlag. Simi 73CO. tFSTIVCASIOÐIN Hreingermnear — Gluggahreins'm Sími 5113. Kristján GuSmundsson. Gólfteppa- og husgagnahremsunar ctöóin, er í Biócamp, Barónsstíg HRFINGERMING4R. Pantið í tínia. Snui 5571. — Guðni Bjömsson, SigUr jón Ólafsson. HREINGERNHv’ GA R Sími 6223. — SJgurðúr Oddss'ón. ÁÆTLUN Reykjavík-—Kjalarnes—Kjós frá 1. maí 1948. Frá Frá Frá Frá Reykjavík Hálsi KiSafellsá Hofshverfi Mónudaga Kl. 18 Kl. 8 Þriðjudaga Kl. 18 Kl. 8 Miðvikudaga Kl. 18 Kl. 8 Fimtudaga Kl. 18 Kl. 8 Föstudaga Kl. 18 Kl. 8 Laugardaga Kl. 13,30 Kl. 8 Laugardaga Kl. 17 Kl. 19 Sunnudaga og aðra helgidaga Kl. 8 Kl. 10 Kl. 13,30 Kl. 17 Kl. 19 Kl. 23 Kl. 16 Kl. 21.30 Frá og með 1. júlí verður farið írá Hálsi kl. 7 i slnð 8. Farseðlar óskast keyptir með 1 klst. fyrirvara. Feröaskrifstoí’a ríkisins. Júlíus Jónsson. ■ Höfum fyrirliggjandi j Dæiusett j " með 6 H-P. loftkældum bensinmótor, og afköstum, sem ■ hjer segir: * Með 75 lbs. Q" þrístingi 90 ltr. á mínútu : _ 50 — —- — 290 --— ■ _ 30 — — „ 450 _ - — ■ ; Hverju setti fylgja tvær soghosur 2" hvor 6’"6 á lengd : áisamt sigti og lyklum. : BílahúSin Veslurgötu 16, sími 6765. m i Veitiigasfaðuf m 5 á góðum og fögrum stað skamt frá Reykjavik er til sölu : eða leigu. Tilboð merkt „Veitingastaðux11 sendist afgr. ; Mbl- fyrir 5. mai. HtiSMÆÖUR Við hreinsum gólítepþirt fyrir yðurj samdægurs. Sækjum í dag. Sendúm | Kullkomin hreinsun tekur 2—3 á rnorgun. Húsgagnahrcinsunin Nýja, Bíó — Austurstræti. Sími 1058. i\ý]a rœtingarstöiíin. Sími 4413. — Hreirigerningar. Tök- nm verk utanbæjar. Pietur Sumarlibason. HREINGFRNINGAK Magnús GuðnandssoU Sími 6290, ....... Tilkynning Almennar samkomur, boðun Fagn- aðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h. á Austurgötu 6, Hafn- arfirði. KristnibóSshúsið Retaiúa Laufásveg 13. Almenn samkoma ó morgun kl. 5. — Ólafur Ólafsson kristnihoði tal- ar. — Allir velkomnir. IIKEINGERNINCAR Vanir menn. — Vandvirkir. Sími 5569. Haraldur Björnsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vuma. Sírni 5179 — Álli og Maggi. AVGLY SING ER GULLS ÍGILDI Filadelfía. Almenn samkoma Herjólfsgötu 8, Flafnarfirði kl. 8,30. — ■ Allir vel- komnir. Á morgun sunnudag: Almenn samkoma Hverfisgötu 44, Reykjavik kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Hjáii præ'ðisherinn. Miðnætursamkoma í kvöld kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma 2 Sunnudagaskóli 4 tJtisnm- koma 5 Barnasamkoma 8,30 Hjáip- ræðissamkoma, Kapteinn og frú Sandström frá Svíþjóð stjórna. F’or- ingjar og hermenn taka þatt. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K., HafnarfirSi. Alihenn samkoma suimudaginn 2 mai k). 8,30. Cand. theol. Ástráður Sigurstein- dórsson talar, — Allir velkonuþr. K. F. U. M. Á morgun kl. 1,30 drengir. Kl. 5 e. h. U. M. D. — Kl. 8.30 sam- koma, sjera Jóhann Flannesson talar um endurkomu Krists. — Allir vel- komnir. r ú*~v r-t rp L \J, b. I. Barnastúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f. h. a Frikirkjuveg 11. Gœslumenn. tíarnastúkan Alskan nr. 1. Venjulegur fundur á morgun kl. 2: í G. T.-húsinu. Fjelagar gerið sldl j fyrir sölu happdrættismiða. Mætið vel. Gœslumenn. | Unglingastúkan Unnur nr. 3S. j Síðasti fúndur vorsins ó inorgun kl. J 10 f. h. í G. T.-húsinu. — Kvik-j mvndasýning (Heklumynd). — Fjel- j agar ómynntir á að gera skil fyrir, happdrættið. — Fjölsækið. Gœslumenn. i Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Siml 5691. Fonwersluriin, GreUsgólu, 4$. Mínar innilegustu þakkir vil jeg flytja öllum þeim, sein : með gjöfum, skeytum og heimsóknum glöddu mig á sex- : tugsafmadinu mínu. * Guð blessi ykkur öll. • Stefán Ásmundsson, NorÖfirSi. : vDnscataaea Þakka innilega vinsemd mjer sýnda á 75 ára afmæli mínu 17. apríl. Jóhannes Bjarnáson. Melroses Tea flö Roivntrees cocoa útvegum við frá Englandi gegn innflutnings og gjaldeyrisleyfum. O. Ooímóon GT’ 0\aaler hf. Suntlnámsskeið . j ■ ■ hefjast í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 3. maí. ■ Uppl. í síma 4059. : Jarðarför móður minnar GUÐNÝAR TORFADÓTTUR , frá Hákonarstöðum, Jökuldal, fer fram frá Fríkirkiunni, þriðjudaginn 4- maí og hefst með húskveðju að EHtheím- ilinu Grund klukkan 1 e h. Athöfninni verður titvarpað. Kristjáin Jökull Pjeturssofi. i ....— i »■„ 1 ■ Jarðarför litlu dóttur okkár, sem andaðist 24. þ. m, fer fram frá heimili okkar, Mávalilíð 18, þiiðjudaginn 4. maí ld. 3. Bjarney Finnbogadóttir, Magnús Baldvinsson'. HjartkaT móðir okkar og tengdamóðir MARGRJET ISAKSDÓTTIR, verður jarðsett frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. maí kl. 3 e- h- Svafa Pjetursdóttir, Stefán Pjetursson, Fanney Ingimundardóttir, Ársæll Kjartansson. Hjer með flyt jeg alúðar þakkir-öllum þeim sem heiðruðu minningn systur minnar GUÐNÝAR MARlU JÓNSÐÓTTUR við fráfall ög jarðarför hennar. Sjerstaklega v.il jeg þakka frú Vigdísi G. Blöndal fyrir alla þá miklu alúð og umhj-ggju er hún sýndi systur minni frá fyrstu kynnum þeirra, og til enda. Ennfremur frú Sigrúnu Jónsdóttur og systur hennar, fröken Margrjeti. — Einnig ö’lunt kennurum Láuganesskóla. Innileguslu þakkir fyrir allan vinarhug ykkar. GuÖmiindur ’ Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.