Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1948, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugarclagur 1. maí 1948 Friðleifur I. Friðríksson: í DAG, 1. mai, á hátíðisdegi allra vinnandi stjetta á íslandi, er ekki aöeins æskilegt heldur nauðsynlegt, að allir vinnandi rnenn, hvar í stjett, sem þeir standa, remii huganum yfir íar- inn veg og virði fyrir sjer sögu og þróun stjettasamtakanna hjer á landi í stórum dráttum, athugi við hvaða skilyrði f jelags lífið þróist best og beri mestan árangur, og hvab það sje, sem lcáir þeirn mest og flestum mis- tökum veidur. ■ Þó að saga verkalýðssamtak- anna hjer á landi sje ekki göm- ul, er hún það löng og margbrot- in, að ógerlegt er að gera henni nein tæmandi skil í einni stuttri blaðagrein. Á það skal þá minnt, að þeir eru margir enn á lífi, verkamenniinir, sem urðu að heyja sína líísbaráttu við þau skiiyröi, að aimennur vinnudag- ur væri 12 kiukkustundir, frá kl. 6 að morgni og til ki. 6 að kvöldi, og í þessum tíma var eng inn ákveöinn rnatmáls- eða kaffi tími, og ekkert afdrep eða skýli, sem verkarnönnum var sjerstak- lega ætlast til að matast í. Þeir áttu því rnörg áhugamál til að vinna að, mennirnir, sem stofn- uöu verkamannafjelagið „Dags- brún“, fjelagið, sem nú er orðið eitt fjöimennasta fjelag á land- inú, og sern ætti að geta verið eitt af sterkustu fjelögunum, ef Lærum af reynslunni voru þá mjög fáliðaðir í verka- lýðsfjelögunum og áttu erfitt uppdráttar. En þeir sáu fljótt, að þessi stefna Sjálfstæðis- manna var vinsælt rjettlætismál. í lýðskrumi sínu tóku þeir því upp sömu stefnu og sögðust vera þeir einu sönnu lýðræðissinnar, sem hægt væri að treysta í þessu máli. Eftir langa og harða baráttu Sjálfstæðismanna, og sem kom- únistar tóku þátt í af fyrnefnd- um ástæðum, tókst að brjóta einveldi Alþýðufiokksins á bak aftur. En til mikils sársauka fyrir alla freisisunnandi menn, kom það brátt í ijós, að þetta var að fara ,,úr öskunni í eldinn“. Með taumlausum áróðri og blekking- um hafði kommúnistum tekist að vilia svo á sjer heimiidir, að nægilega margir meolimir í stjettafjelögunum trúðu því,' að þeir væru lýðræðissinnar, tii þess að veita þeim meirihluta aðstöðu á Alþýðusambandsþingi. Hvernig þeir notuðu sjer þenn an trúnað er nú öllum lýðum Ijóst. ★ í stjórn sambandsins og öllum líommúnistum^ hefði ekki t.ekist trúnaðarstöðurn sitja nú flokks- að r.á á því kverkataki. ir í eðli sínu eru stjettafjelög ó- pólitísk og ættu að fá að vera þaö í lýðíi jálsu landi. Þau eru æíinlega samansett af einstakl- ingum í sömu atvinnugrein til verndar sameiginlegum launa- taxta og sameiginlegum mann- rjettindum, sem venjulega eru samningsbundin við mótaðila. Það á því ekki að koma fje- lagsrnálunum við, hvaða trúar- eða stjói nmálaskoðun hver ein- staklingur 1 fjelaginu hefur. Þar eiga allir meðlimir að vera jafn- rjettháir og njóta sömu aðstöðu til að geta gegnt trúnaðarstörf- um fyrir fjelag sitt, ef hæfileik- ar þeirra, að áliti fjelagsmanna, gera það æskilegt. Því miður hefur þetta ekki verið svo í sögu stjettasamtakanna til þessa. bundnir kommúnistar og miða allt starf sitt og vinnubrögð við það eitt, hvað geti verið flokkn- um til framdráttar, en greinileg ast hefur það komið fram síðan núverand^ ríkisstjórn tók við völdum, því það er varla hægt að segja, að hún hafi verið fylli- lega komin á Iaggirnar, þegar árásirnar hófust, og síðan hafa ekki aðeins málgögn kommún- istaflökksins heldur og æðstu foringjar hans marglýst því yf- ir, og það frá sölum Alþingis, að verkalýðssamtökunum sk.vldi verða miskunnarlaust beitt gegn núverandi ríkisstjórn. ★ Er hægt að ganga öllu lengra í misbeitingu þess trúnaðar og þess valds, sem ópólitísk stjetta- fjelög hafa veitt þessum mönn- um? Þrátt fyrir það, þó þeim, sem öllum öðrum, sje það fylli- •k J lega ljóst, að meirihlutinn af Þau voru ekki orðin mörg, nje meðlimum flestra verkalýðsf je- búin að starfa lengi, verkalýðs-: laga eru stuðningsmenn núver- fjelögin á íslandi, þegar póli-1 andi stjórnarflokka, og þó sjer- tískir æfintýramenn fóru að staklega Sjálfstæðisflokksins, og troða sjer til valda innan fje- J því algerlega andvígir slíkri mis iaganna, og árangurinn af starfi J beitingu á f jelagssamtökunum. oessara manna kom berlega í Ijós, þegar Alþýðuflokknum tókst að innlima Alþýðusam- band íslands; með öll stjettar- íjelögum innanborðs í Alþýðu- flokkinn og setja inn í lög sam- bandsins ákvæði, sem útilokaði álla þá frá trúnaðarstörfum fyr- ir fjelag sitt„ sem ekki voru flokksbundnir Alþýðuflokksmeð limir. Þetta hafði þau áhrif að doði og deiíð færðist yfir fje- lagsstarfsemina, en mikið af prku fjelaganna fór í innbyrðis deilur og átök, þar sem stór hiuti meðlimanna var útilokað- yr frá allri virkri þátttöku í fje- lagsstarfinu. Sjálfstæðismenn innan stjetta samtakanna ^afi þessa allt land, þó að þetta, eins og kunnugt er, mistækist með öllu, því að þrátt fyrir það, að þeir hefðu Sarhbandsstjórnina í sin- um höndum og ættu einlitar stjórnir í mörgum stærstu fje- lögunum, þá voru hin fjelögin, sem ekki lúta þeirra forsjá, nægjanlega mörg og stór til þess að stöðva þetta gjöræði. ★ Mörg fjelög víðsvegar um landið gerðu ýmist að neita al- gerlega að vera með í fyrir- tækinu eða gerðu það með hang- andi hendi. — En kommúnista skorti samt ekki viljann, því að svo var áhuginn mikill í að fyr- irbyggja allt samkomulag við vinnuveitendur, að þegar Dags- brúnarmenn áttu að greiða at- kvæði um tillögu sáttasemjara til lausnar deilunni, þá skrifar Þjóðviljinn, sennilega með sínu stærsta letri, u.ndir fyrirsögn- inni: „Dagsbrún svarar nei \ meðal annars: „Með því að fella þessa tillögu í allsherjar at- kvæðagreiðslunni er Dagsbrún- armönnum tryggöur skjótur sigur í verkfallinu“. Því miður urðu of margir til að leggja trúnað á þessa fullyrðingu enda átti það eftir að hefna sín grimrnilega á verkamönnunum sjálfum, því í stað þess að fá stutt verkíall og mikinn sigur, eins og kommúnistar lofuðu þeim, þá fengu þeir lengsta verk fa.ll sem um getur í sögu Dags- brúnar og sennilega einn af sín- um smæstu sigrum. En tjónið, sem verkamennirnir og þjóðíje- lagið í heild beið af mánaoar- vinnustöðvun um hábjargræðis- tímann, verður tæplega vegið og aldrei bætt. ir Síðan kommúnistar fóru úr ríkisstjórn hafa þeir rekið stjórn arandstöðu, sem öll virðist mót- uð af blindu og ofstækisfullu hatri til þeirra manna, sem sitja í núverandi ríkisstjórn. Þeim er gefið að sök að hafa það eitt í huga að rleiða hrun yfir þjóð- ina, hefta innflutning að ástæðu- lausu, stöðva atvinnUtækin eftir getu, koma á atvinnuleysi hjá vinnandi stjettunum og selja af- urðirnar aðeins þar, sem minnst l'æst fyrir þær og dýrast er keypt til baka. Það er ekki hátt mat, sem kommúnistar leggja á dóm- greind almennings, ef honum er Þau eru æði mörg dæmin, sem hægt væri að benda á þessu til ætlað að trúa þessu öllu. sönnunar, þó ekki verði það gert j Að þessu sinni hefi jeg hvorki hjer að þessu sinni. Þó mætti! tíma nje rúm til að eltast við að minna menn á stærsta og alvaf- (hrekja þessar fjarstæður, þess legasta höggið, sem reitt var gerist heldur ekki þörf, því að gegn ríkisstjórninni og þjóðinni þær dæma sig sjálfar. En það í heild á síðastliðnu sumri, þeg- j var eitt markmið, sem þessi rík- ar kommúnistar, sem eru alls ráðandi í Dagsbrún, tókst að narra verkamenn út í pólitískt verkfall, rjett um það bil þegar síldveiðarnar og þar rneð há- bjargræðistímabil þjóðarinnar var að hefjast. Og samtímis isstjórn setti sjer að vinna að meðal annars, og það var að stöðva, og ef unnt reyndist, að lækka dýrtíðina í landinu, þenn- an vágest, sem nú ögrar öllu at- vinnulífi þjóðarinnar til lands og sjávar. Allri þjóðinni er lífs- voru verkalýðsíjelögin fvrir nauðsyn á, að þetta takist, og norðan, á Siglufirði og víðar, j þá ekki hvað síst vinnandi stjett sem líka er stjórnað af komm- j unum, sem eiga alla sína lífsaf- únistum, látin gera verkfall og! komu undir því, að atvinnulífið fordæmdu í upp- ‘stöðva síldarverksmiðjurnar, svo ' geti haldist í fullum blóma til einokun Alþýðu- j að útilokað væri að þeir, sem lands og sjávar. fiokksins á stjettaf jelögunum og ■ utan við þetta stóðu, gætu dreg- tóku upp skelegga baráttu fyrir ið björg í bú. Það kom bæði því að fá fjelögin losuð undan þessu fargi og að lýðræðislegt íyrirkomulag yrði upp tekið Mörg verkalýðssambönd ann- ara þjóða, sem eidri eru og fljótt og greinilega í ljós, að fyr- j reyndari en við í f jelagsmála- ir kommúnistum vakti að láta þróuninni, hafa eygt þessa hættu j Dagsbrúnarverkfallið vera upp- j löngu fyrr en við, og sum boöið innan fjelaganna. Kommúnistar j haf að allsherjarverkföllum um sínum ríkisstjórnum fullan ! stuðning og samvinnti um að hefta og lækka verðbólgu. T.d. má minna á frjett sem hingað barst í íyrrasumar, þar sem sagt var frá, að stærsta verkalýðs- samband í Bretlandi hefði skrif- að ríkisstjórninni brjef um dýr- tíðina og afkomu verkamanna. I brjefinu segir meðal annars: „Við erum þeirrar skoðunar, að ekkert annað en aukið verðgildi peninganna — og þar með auk- inn kaupmáttur launanna, geti bætt úr þörf fólksins og stöðvað vaxandi dýrtíð og verðbólgu ‘. Ef við nú berum saman af- stöðu breska verkalýðssambands ins til sinnar ríkisstjórnar um lausn dýrtíðarmálanna og Al- þýðusambandsins hjer undir stjórn kommúnista til sinnar rík isstjórnar, þá verður munurinn æði mikill. k Flestum alvarlega hugs'andi mönnum er að verða þaðxmikið áhyggjuefni, hvernig nú er orðið ástatt í okkar stjettafjelagsmál- !um, síðan kommúnistum tókst j ao ná þar yfirtökum, og hvernig ■ hægt sje að innleiða í fjelögin j lýðræðislegra fyrirkomulag en nú er, um kjör á mönnum til i stjórnar og annara trúnaðár- j starfa fyrir fjelögin. Algengasta fyrirkomulagið, sem nú ríkir í þessum málum er, að stjórnir og trúnaðarmenn sjeu kosnir á aðalfundum fje- laganna. Þessir aðalfundir sjeu löglegir, ef rúmlega helmingur meðlima mætir og stjórn rjett- kjörin fáj hún einfaldan meiri- hluta atkvæða. Með þessu fyrir- komulagi geta orðið til fjelags- stjórnir, sem hafa aðeins 30% löglegra meðlima til að styðjást við, og ekki tekur betra við ef tveir eða fleiri skoðanahópar keppa um völdin í einu fjelagi. Þá getur farið svo, að eins at- kvæðis munur skaffi einum hópum öll stjórnarsætin og hin- um ekkert. Það er ekki hvað síst þetta fyrirkomulag, sem hefur gert kommúnistum kleyft að hrifsa til sín völd í mörgum.fje- lögum þó að þeir annars sjeu þar í raunverulegum minni- hluta. ★ Það þurfti engan mann að undra, -þó kommúnistar rækju upp óp mikil innan þings og ut- an, þegar Jóhann Hafstein, al- þingismaður, flutti á þingi frv. til laga um bréytt fyrirkomu- lag í þessum málum, þar sem meðal annars væri komið á hlut fallskosningum innan fjelag- anna, og þar með tryggt að ef tveir eða fleiri skoðanahópar myndast innan eins fjelags, þá fái hver hópur kjörna fulltrúa í rjettu hlutfalli við fylgi sitt inn- an f jelagsins. Með öðrum orðum fullkomið fjelagslegt lýðræði. Því miður náði þetta frum- varp ekki fram að ganga á þessu þingi, og olli þar miklu um af- staða Alþýðuflokksins, sem mjer er lítt skiljanleg, þar sem hann telur sig lýðræðisflokk. Kommúnistar þreytast aldrei á að prjedika, að þeir einir berj- ist fyrir einingu innan stjetta- samtakanna, þó að þeir í sörnu andránni útiloki með ofbeldi mikinn hluta af fjelögum frá því að hafa nokkur áhrif á gang sinna eigin mála. Greinilegast kemur þetta fram við hátíða- höld dagsins í dag. í stað ein- ingar hefur kommúnistum tek- ist að skapa sundrungu, ákafi þeirra í að fá að nota hátíða- höld alþýðusamtakanna þennan dag til árása á rikisvaldið og til dýrkunar á einræðisstefrm ann- ara þjóða og ofbeldisverkum skoðanabræðra þeirra í öðrum löndum, hefur orðið til þess að ska^a tvær fylkingar þennan dag einingarinnar, sem ætti að vera. Sú reynsla, sem þegar er fengin af starfsemi þeirra og stefnumálum innan Alþýðusam- takanna, ætti að hafa kennt mönnum nægilega mikið, s”o að enginn lýðræðissinni þa.ri að vera í vafa um hvora fyli.ing- una hann velur. Sjálfstæðismenn hófu barátt- una fyrir því að gera Alþýðu- i samtökin óháð stjórnmálaflokk- j unum og munu halda henni á- fram þar til þau verða algjör- lega frjáls og öllum einst.akling- um og fjelögum er tryggð jafn- rjettisaðstaða innan samtak- .anna. Mætum öll heil til hátíða- haldanna í dag. Fylkjum okkur undir merki, lýðræðis —■ persónufrelsis og mannrjettinda. Friöleifur /. Friöriksron. ANNAÐ hefti af tímaritinu „Það besta“ er komið út og virð- ist val efnis í það ætla að tak- ast vel, ef dæma má eftlr fyrstu tveimur heftunum og þó sjer- stsklega þessu síðasta hefti. í því eru m. a. þessar greinar: „Þegar Hanna varð 8 ára“. Er það hrífandi fögur frásaga úr „Aílantic Monthly“, en rit- stjóri þess rits valdi þessa frá- sögu í blaðið er það hjelt 90 ára afmæli sitt, sem eina bestu grein, er birst hefði í ritinu frá bvrjun. — Þá er grein effir Dr. med. Hobart A. Reinan, sem hann nefnir „Kvef er ólækn- andi“. Grein eftir Donald Cul- rose Peattie, „Fagri hvíti vetur.“ — „Gerum þeim kleift að gift- ast ungum“ heitir grein eftir Howard Whiteman. Af íslensku efni má nefna „ívárs þátt Ingi- mundarsonar“ eftir Stephan G. Stephansson. Þá er smásaga, „Skíðin" og sjerstæð ritgerð eft- ir Charles Stevenson, „Blindur kennir sjáendum" og að lókum langur kafli úr bókinni „Grænn varstu dalur“, sem var metsölu- bók í Englandi í byrjun styrj- aldarinnar og eftirsótt bók víða um lönd. „Það besta“ er hið glæsileg- asta rit, en ekki bendir frágang- urinn til að ritinu sje ætlað að fylla skraut-bókaskápa, en verð ið er heldur ekki nema 4 krónur á hefti. ----» <»-». — Fcrðlr aS KeíviSar- hóli á Keflavíkur- flugvöl! FERÐASKRIFSTOFA rikisins ef'nir til skíðaíerðar að Kolvið- arhól kl, 10 fyrir hádegi á sunnu dag. Farið verður til baka til bæjarins milli fimm og sex. — Þá verður og íarið á Keflavík- urflugvöll á ‘vegum Ferðaskrif- stofunnar, en lagt verður af stað í þá ferð kl. 1,30 á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.