Morgunblaðið - 09.05.1948, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.05.1948, Qupperneq 8
i b mm u MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. maí 1948. itnnsiigaron m frú Karen Nielsen. ANUDAGINN þ. 10. þ. m. verð- r til grafar þorin á Eyrarbakka frú Karen Nielsen. — Hún var fædd á Eyrarbakka þ. 23. jan. 1888. Að hénni stóðu. sterkar ætt- ír. Hún var dóttir P. Nielsen Verslunarstjóra á Eyrarbakka, en fnóðir hennar var kona hans frú Eugenia Nielsen, íædd Thor- grirnssen verslunarstjóra á staðn- úm. ? ,.Húsið“ á Eyrarbalíka eins og ^>að alment var kallað, heimili ,þessa fólks, var frægt um alt Suðurland á þeim árum, og senni lega viðar. - Merkt skáld komst svo að orði, $ð fjarlægðin gerði fjöllin blá, ^g mennina mikla, og ef til vill ýar það spölurinn á milli ör- feyrgðar og allsnægta, sem gerði ,iHúsið“ stórt í hugum fólksins, | en mjer þykir sennilegt, að ekki hafi þó þar minna um ráðið, að áHúsið“ var miðdepill menning- j ar og andlegs atgerfis hjeraðsins. | Efni voru þar nóg, er fátækt- i,n var til húsa hjá flestum i þá daga hjer á landi. Ungar stúlkur sóttust eftir vinnukonustarfi í „Húsinu“ og þegar þær komu heim aftur, var þeim talið það til meiri frama, heidur en nú er alment litið á nokkurra ára nám í háskóla. Mjer þykir sennilegt, að á upp- vaxtarárum frú Karenar Nielsen, hafi tónlistarlíf hjer á landi ver- ið með mestum blóma á Eyrar- bakka. Þá var þar í uppvexti tón- skáldið Sigfús Einarsson, og Jón Pálsson, síðar fjehirðir átii þar og heimili, en aðal gróðurreitur þessarar menningar var þó í . „Hú&inu“. Frú Eugenia Nielsen móðir frú Karen var mjög merk kona. Hún hafði forystu fyrir fiestum menn- ingar og líknarmálum þorpsins, þár sem hún bjó, og margir munu þeir Eýrbekkingar, sem nú ;eru komnir yfir miðjan aldur, sem minnast hcnnar með virð- Sngu og hlýju. Þannig var þá umhverfið, í teskti frú Ivarenar Nielsen, og engan þarf að undra það þótt þnð yrði til þess, að skapa heilsteypta og andlega þroskaða konu, enda sýndi það sig á marga lund, að hún var vel af guði gerð. Með- lætið steig henni ekki til liofuðs- Jns, og mótlætið gat ekki bugað liana. ■ Árið 1909 giftist hún eftirlif- hndi manni sínum, sem nú er sjúkur, J. D. Niclsen, en skömmu eftir giftinguna tók hann við for- stöðu hinnar gömlu Lefolii Vea sl- •unar af tengdaföður sínum. — Verslun þessi var um langan tíma ein af 'stærstu verslunum landsins og alt frá landnámstíð var Eyrarbakki siglinga- og f'erslunarmiðstöð fyrir Suður- land. I samkeppninni við innlenda verslunarstjett iiðu flestar hinna dönsku versiana hjer undir lok, en J. D. Nieisen mun hafa verið einn af síðustu dönsku'verslur.ar- fctjórunum í landinu. Skömmu eftir að Lefoliiversl- linin komst í innlendar hendur stofnuðu þau hjónin eigin versl- un á Eyrarbakka, sem þau ráku í nokkur ár, en síðan fluttu þau til Danmerkur og dvöldu þar um tuttugu ár, eða til vorsins 1946, er þau komu hingað aftur. ; Þrjú börn eignuðust þau, tvær dætur og einn son, en árið 1932 urðu þau fyrir þeirri sorg að missa elstu dóttur sína, en nutu kiú þeirrar gleði að dveljast ná- .vistum við hin tvö mannvænlegu toörn sín hjer og dótturson. Veikindi og aðrir erfiðleikar sóttu þau hjónin heim á Hafnar- árum þeirra, en þá komu í ljós ættarkostir hennar, sjerstök fórn- fýsi og þroskað hugarfar. Hugur frú Karenar Nielsen mun oft hafa hvarflað til æsku- stöðva hennar, því Eyrarba^ka únni hún meir en öðrum stöðum, þar sem hún hafði dvalið, og nú úppfyllist ein af heiiustu óskum hennar, að þar sem vagga hennar stóð, þar verði hennar hinsti beðui. Vinir hennar kveðja hana hjer í Reykjavík á morguh kl. 10,30 í Fríkirkjur.ni, en síðan fer jarðarförin fram frá Eyrar- bakkakirkju kl. 3 sama dag. Aron Guðbrandsson. Framh. af bls. 2 ið hjer. Hitun skipsins fer þann- ig fram að mikill blásari blæs loíti um alt skipið, og er loftið hitað frá olíukyntum katli í vjelarúmi. Haganlega smíðað skip Yfirleitt má segja að skipið sje alt mjög haganlega smíðað, þannig að allar lúkur eru stór- ar og góðar, vindur og bómur góðar og hraðvirkar, þannig aö ferming og afferming getur gengið mjog greitt. íbúðir skip- verja allra eru í stálhúsum og oru mjög rúmgóðar. Þær eru ekki þiljaðar innan, er. á ölium útveggjurn er einangrun úr efni, sem líkist glerull. í herbergjun- um er borð, stólar, bekkur, skáp ar og rúm alt úr stáli. Eins og áður segir er alt skip- ið loftræst með þrýstilofti köldu eða heitu, þessvegna eru engin stór loftrör eða ,,svana-hálsar“ á því. Er það kostur vegna leka og vöruskemdar, sem oft vill verða, ef sjór kemst niður um þau. Austurbæjarbíó: BaráHan um barns- sálina ÞAÐ er ekki nýtt að „hugsandi“ menn Hollywood-borgar hætti sjer inn á hinar hættulegu brautir sálfræðinnar. Hafa ferð- ir þeirra verið allmisjafnar, sum- ar hinar hraklegustu, aðrar mjög sæmilegar. Það er vonandi að Leslie Fenton, leikstjóri, hafi vit- að hvað hann var að gera, þegar har.n hleypti þessu verki sínu á bar.dariska og erlenda kvik- myndagesti. Ekki skal hjer dæmt um þroska Hitlers-æskunnar, en hitt.má telja vafasamt að nokk- úrt 11 ára barn búi yfir þeirri ílsku, fláræði og að nokkru leyti þroska, sem Emil Bruckner ger- ir í þessari mynd. Efa ber og, að bandarísk hörn, í því sem samsvara myndi 11 ára bekk hjer, skilji ræðustúf hans í bekknum um Geopolitics og önnur viðlíka stjórrtmálaleg efni. En það geta aðrir dæmt um. Mynd þessi er snildarvel leik- in og ber einkum leikur Skippy Homeiers af. Er leikur drengs- ins með slíkum ágætum, að vart hefur betri sjest hjá leikurum á þessum aldri. lúlkun hans öll á tilfinningum — sorgum, gleði, íll- mensku og falsi — er svo snild- arleg að vart verður betra kos- ið. Gerir hann jafnvel ágæta leik- ara eins og Fredric March og Agnes Moorehead að dvergum við hlið sjer, og leika þau þó hvorutveggja að vanda ágætlega, sjerstaklega March. Hin börnin, sem í myndinni leika, gera hlut- verkum sínum ágæt skil og er það nýtt þegar um hóp barna í kvikmynd er að ræða. Jeg er víst einn af þeim fáu, sem ekki hafa skilið sumar gerð- ir siðferðisnefnda bæjarins, sem ritskoða kvikmyndir. En að hinu vil jeg spyrja. Hefur nefndin Sjeð þessa mynd? Telur nefndin að æskan hjer, skiljandi ekki stakt orð í ensku, hljóti siðferði- lega uppbyggingu á að sjá þann djöfuldóm sem aðaipersóna mynd arinnar er látin fremja? — A. B. Yirmuíriður í Danmörku Framh. af bls. 1 1(M) miij. á ári. Kommúnistar eru fjölmennir í fjelagi þéssu, og vinnuveitend ur óttuðust, að erfiðlega myndi gar.ga að komast að samkomu- lagi um hina nýju samninga. En erida þótt baráttan væri löng og iiörð, þá samþykkti prentara f.jelagið að lokum að slá af kröf um sínum þannig að hægt var að semja. Hinar nýju kauphækkanir verkamanna munu nema um 100 milj. kr. á ári, og er það stór upphæð fyrir land, sem hefir ekki nema 4 milj. íbúa. En flestir vinnuveitendur eru á þtt, að það sje ódýr tveggja ára vinnufriður — einkum á þessum tímum, þegar mikils- vert er fyrir Danmörku að auka útflutning sinn. 5 mínúfna krossgáfa SKYRINGAIt Lárjett: — 1 rúmlega — 6 ekki beit — 8 hæðstur — 10 mælir — 11 skundaði -- 12 saman — 13 efúr- herma — 14 span — 16 fje. U. Saw lífláinn Rangoon í gærkvöldi. í DAG voru teknir af lífi U. Saw fyrverandi forsætisráð- herra Burma og fimm fylgis- menn hans. Þeir voru allir sak- aðir um landráð. Fyrir nckkru fóru þeir fram á nýjar yfir- heyrslur, en þeim var synjað. Norrænt safn luH- uguslu alar Ijóða f NEW YORK er I undirbún- ingi útgáfa á stóru safni af nú- tíma ljóðum frá öllum Norður- Iöndunum fimm, bæði á frum- málunum og með epskum þýð- ingum. Bókin verður um 800 síður. Aðal-ritstjóri er Martin S. Allwood. Tilefnið er að Svíar í Ameríku halda upp á fimmtugs afmæli Augustana Synod á Rock Island í Illinois í sumar. Erkibiskupinn yfir Svíþjóð og ýmsir aðrir háttsettir Svíar munu þá fara og heimsækja landa sína vestra. Til útgáfunnar hefur verið vandað eftir bestu getu. Auk ljóðanna verða stuttar ritgerðir um ljóðagerð hvers lands skrif- aðar af hinum færustu mönnum. Um íslenska hluta bókarinnar sjá þeir Stefán Einarsson, próf. í Baltimore og Magnús Á. Árna- son, listamaður í Reykjavík. Sá síðarnefndi mun hafa gert flest- ar þýðingarnar, en auk þess verða þar nokkrar þýðingar eftir Stefán Einarsson og nýjar þýðingar eftir frú Jakobínu Johnson o. fl. Skáldin, sem þar koma fram og ekki hafa birst þýðingar eftir áður t. d. í Tce- landic Lyrics, eru: Þórbergur Þórðarson, Halldór Kiljan Lax- ness, Jóhannes úr Kötlum Tóm- as Guðmundsson, Guðmundur Böðvarsson, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr o. fl. ísafold mun hafa tryggt sjer hluta af upplaginu til sölu hjer á landi. sjer —- 4 stafur fjósi — 7 Lóðrjett: — 2. þröng — 3 flýtir rissa — 9 segja fyrir — 10 vætu —. 14 hvað — 15 frumefni. Lausn á síSustu krossgátu: Lárjett: — 1 vigta — 6 urt — 8 la — 10 S. U. — 11 stöngin — 12 K. A. — 13 N. N. — 14 fax — 16 gervi. Lóðrjett: — 2 iu — 3 grenjar — 4 tt — 5 elska -— 7 kunni — 9 ata 10 sin — 14 fe — 15 XV. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. hennar sje ekki aðeins átt við bandalag Vestur Evrópu. Þeir, sem að ráðstefnunni standa, vilja, að Evrópuríkin öll gerist aðilar, það er að segja, að Rúss um ef til vill undanskyldum, en þá álíta margir nú svo stóra þjóð, að líta beri á Rússland sem „álfu í álfunni“. En þetta eru aðeins tillögur. Mennirnir, sem nú eru sam an komnir í Haag — og á ráð- s-tefnunni eru yfir 800 manns — nióta ekki opinbers stuðn- ings ríkisstjórna sinna. Það er bví ólíklegt — í hæsta lagi ólíklegt — að nokkur endan- leg ákvörðun verðj tekin um stofnun bandaríkja Evrópu. En þarna eru saman komnir þjóð- fræeir menn úr öllum stjettum og samþyktir þeirra og álykt- anir hljóta að vekja alheims- athvgli. Og ráðstefnan er vissu lega að sínu leyti mikilsverð. þegar þess er gætt, að með henni er vakin athygli á þeirfi miklu nauðsyn, sem Evrópu- þjóðunum er á því að hætta, í eitt. skipti fyrir öll, að loka sig innan þröngra og heimsku- legra landamæra. Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7 - lendingum, eru að snúa baki við þessufn óláns og misindismönn- um. Alþýðusamband íslands á von andi eftir að vinna bæöi lengi og vel, og íslensk alþýðustjétt, að halda uppi merki íslenskrar menningar um ókomnar aldir, engu síður en á fyrri tímum. En ef kommúnistar hafa ekki skil- ið það enn, að ústefna þeirra á ekki eftir að ,,sameina“ ís- lenska alþýðu, þá er það verst fyrir þá sjálfa hve skilnings- sljóvir þeir eru. Þeir verða að. reyna að spjara sig og læra betur. iiiiiiiiiinmiMiifiiiiii I S^lúlhci. i vön algengum hújsverk- i I um óskast í vist 14. maí. 1 i Fátt í heimili. Gott sjer- | i bergi. — Hverfisgötu 14. § l Sími 3475. :iMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiMiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiii»i iimiiiimkimiiiiiiiiimiiiiiimmmiiiiiimimmimiiiimimimii = d manna I iélksisíll | i óskast til. kaups. Aðeins ‘ I 1 góður bíll, ekki eldri en | i 1941, kemur til greina. — i i Uppl. í síma 6021 kl. 12 i I —1 og 7—8. immiMimiiiiiiiiitiMmiiMMiMiiiiiiiiiMimmmMMiiMiii llfMIIIMmiMIIIIMMIIIIIimillMIIIIIIIIIIIIIMIMllllllllMll'll Stórir I trjekassar j 1 til sölu. — Uppl. í síma i | 3166 frá kl. 1—2.30 í í í dag. i IIUIIIIIIIIMimillMIIMMinMMIIMIMtllMIIMMIIIIMIIIIMMIt ifMiiiiiimfiiiifiiiimNiiMiiiiMiMiiiiiimimmiimiimiM'’ Síðasfi dagur i Handavinnusýnigarinnar l Í í Miðstræti 3A. Systurnar frá frá Brimnesi. i HlimMlltlintMIIHIWIWIMlMllliniMMI'IIMIIIIIMMMIIirilt I. S. I. K. R. R. 1. B. R. 4. leikur Reykjavíkurmótsins í meistaraflokki, fer fram • mánud- 10. maí og hefst kl- 20. þá keppa: " ■ » \ » Fram og K.R. Dómari: Guðjón Eínarsson. | Línuverðir: Helgi Helgason og Sigurbjörn Þórðarson. jYii er þaS sitannantli, enginn má sitja heima, allir • út á völl. ; MÓTANEFNDIN..........’’ VINARSTEGAR fyrir liggjandi. —Jlrinljöm J}ónóáon ^JJeifcluerófu n E Austurstræti 14, sími 6003.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.