Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 2
MORGL'ISELAÐIÐ
Föstudagur 21. maí 1948.
Heimsókn Överlands
Hvííí
STEFÁN JÓH. STEFANSSON
forsætisráðherra hafði hádegis-
boö fyrir Arnulf Överland í gær
að Iíótel Borg. Þar voru ráð-
lierrar, sendiherra Norðmanna.
rektor Háskólans og nokkrir
«>rófessorar, rithöfundar, blaða-
ritstjórár o. fl.
Forsætisráðherrann ávarpaði
♦ieiðursgestinn og tók til orða á
4>essa leið:
Heiðruðu gestir!
Það er mjer mikil ánægja, að
l'iafa tækifæri til að bjóða lár-
viöaskáld Noregs, Arnulf Över-
tand, velkominn, til þessa fá-
♦irotna hófs. — Okkur er það
♦nikill heiður, að hann skuli
fieimsækja okkur. Margir okkar
fjekkja hin ágætu kvæði hans.
skáldrit þessa norrænu frelsis-
tietju. bæði í bundnu og ó-
tmndnu máli. Bæði Norðmenn
tig íslendingar meta frelsið
♦nikils, og hafa barist fyrir því.
fiver á sinn hátt. Frelsisbar-
étta Norðmanna á styrjaldarár-
■unum síðustu hefur gegntekið
okkUr íslendinga. Við lítum á
Överíand, sem merkisbera fvrir
tia ráttuhug og hina óslökkvandi
rfrelsisþrá Norðmanna —- sem
iiíi r allt.
Þjóðir Norðurlanda og ekki
tiíaf Norðmenn og íslendingar,
ftafa lengi litið á frelsi og frið,
*wn hinar háleitustu hugsjónir.
TJndir merki frelsis og lýðræðis
fiefur þjóðum þessum tekist að
liefja þjóðfjelög sín á hátt stig,
« sviði fjármála, menningar og
fjelagsmála. Það hefur ætíð ver-
»ft ínnileg ósk okkar, að víð gæt-
«11 í frelsi og friði varðveitt
|>essi þjóðfjelagsgæði. En ein-
mitt hin sameíginlega, andlega
ag fjelagslega rnenning Norður-
landaþjóðanna hefur verið, og
jnun halda áfram að vera, sá
gt undvöllur, sem samstarf þjóð-
«nna byggist á. Það er ósk okk-
er, að samstarf þetta eflist og
frukist. Og það er víst, að þessi
freimsókn skáldsins, og frelsis-
Iretjunnar Överlands, verði okk-
tn mikill styrkur, við efling
Innnar norrænu samvinnu.
Hin óslökkvandi frelsisþrá,
eem ekki sist er sjerkenni Norð-
tn tmdaþjóða, stóðst éldraunina
\ síðustu styrjöld. Hinir fram-
tíýnu stjórnmálamenn og skáld
iirvuðu þjóðirnar til dáða. Vit-
andí það, að frelsissvifting, er
«ima og dauði.
Síðan minntist ráðherrann
tioldcurra kvæða skáldsins, er
t>ann hefur orkt um frelsið gegn
ftinræði og villimensku, og ósk-
aftj hann innilega velkominn
hiugað til lands. J
ifm >a Överlands. |
Er Stefán Jóh. Stefánsson,
íörsætisráðherra, hafði lokið
máli sínu, tók Arnulf Överland
ti! máls. Hann komst m.a. að,
ru ði á þessa leið: \
Jeg þakka fyrir þær alúðlegu
viðtökur, sem jeg hefi hjer feng- (
jft, Jeg tel það mjer mikinn
heiður, að allir þeir, sem hjerj
eru saman komnir, skuli hafa
gefíð sjer tíma til þess, að koma
líingað á minn fund.
En þegar jeg minnist á þakk-,
læti, get jeg ekki látið hjá líða, j
eð nefna þá þakkarskuld, sem(
við Norðmenn oð aðrar Norður- ^
landaþjóðir standa í gagnvart ^
tí.iendingum. Hver sá Norðmað- j
«ji , sem hefur nokkurt yfirlit;
yfir sögu fyrri alda, skoðar ferð
ii) fsiands á vissan htát, sem
iarö til „landsins helga“. Því
f i i ð var hjer, sem bókmenntir
oliltar — þið afsakið, ag jeg
«J;u5i nefna það „okkar“, fyrst
hádegisveisiu
á forsætisráðherra
Afburðasnja!! fyrirlestur
í Austurbæjarbíó
Horfst í augu við hæiturnar og íýst þeim
bjargráðum sem duga
LJOSM. M3L: OL. K. MAGNUSSON.
Arnulf Överland.
náðí þroska. Ekki kann jeg að
gefa skýringu á því, hvaða rök
liggja til þess, að einmitt hjer,
með þessari fámennu þjóð, skuli
bókmenntir hafa getað blómgv-
ast og þróast íyrr, og betur, en
með öðrum Norðurlandaþjóðum.
Jeg hefi ekki haft tækifæri
til að sjá nema lítið af íslandi,
fjekk nokkra svipsýn af fjöll-
unum, þegar flugvjelin nálgað-
ist ströndina. Eins sá jeg um-
hverfið af veginum frá Keflavík
og hingað til bæjarins. — Jeg
hlakka tii að sjá meira af hinu
víðáttumikla Inndi ykkar, sem
jeg hefi heyrt, að sje mjög fag-
urt, enda sjeð nokkur málverk
eftir listamenn ykkar, sem
benda ótvíræcí til að svo sje.
Jeg hiakka til að sjá með eigin
augum ýmsa þá staði, sem
tengdir eru við sögu landsins, j
og sögu Norðurlanda, þar sem
frægir menn lifðu og störfuðu
á, fyrri öldum.
Þakklætí Norðmanna til ís-
lensku þjóðarinnar er fyrir það,
að ísiéndingar gáfu okkur
Norðmönnum í bókmentum sín-
um, fortíð okkar, sem við sjálf-
ir gátum ekki varðveitt. Verið
fullvissir um, að aðdáun okkar
er mikil á svo fámennri þjóð,
að hún skuli í þúsund ár hafa
getað haldið uppi t andlegu lífi
og varðveitt menningararf sem
getur jafnast á við andlega
m.enningu hvaða þjóðar sem er.
Nú er farið á 7 klukkustund-
um á milli Noregs og íslands.
Fyrr á öldum tók sú ferð jafn-
án vifeur og mánuði. Þá fóru
menn ekki nema einu sinni á
ári yfir hafið. Þá voru hvorki
kompásar eða radartæki til að
auðvelda siglingarnar og skipin
ekki annað en opnir bátar.
Samt var á þeim öldum meira
menningarsamband á milli Nor-
egs og Islands, en nú hefir ver-
ið í langa hríð, þó farmennirn-
ir hefðu ekki annan leiðarvísi,
en stjörnur himins.
Norræna fjelagið hefir það
hlutverk, að auka samband og
kynni milli Norðurlandaþjóð-
anna. I sannleika mikilvægt
starf. Því vera kann, að líf og
dauðj okkar allra fari eftir því,
hvort takast má að trcysta nægi
lega norræna samvinnu.
Það er ekki rjett, að vera of
svartsýnn. Menn mega ekki
kæfa vonirnar um, að baráttan
komi að gagni.
En mjer bregður í brún í
hvert sinn sem mjer verður lit-
ið á Evrópukortið, þar sem jeg
sje hvernig nágranni okkar í
austrinu hefir tútnað út. Og sú
spurning hlýtur að vakna hjá
manni: Hvaðn þjóð verður hin
næsta, sem verður færð honum
á disk, til þess að stungið verði
í hana gafflinum.
Ýmsir halda, að við munum
geta sloppið ef við verðum
nægilega mjúkir, hlutlausir,
veikburða. siðprúðir. En engin
stoð er að slíku. Með lýðfrels-
inu einu lifum við. með því, að
láta lýðræðið styðja lýðræðis-
ríkin.
Frh. á bls. 4.
KLUKKAN níu í gærkvöldi
hófst fyrirlestur Arnulfs Över-
land i Austurbæjarbíó fyrir
fullu húsi áheyrenda. Áður en
hann tók til máls, bauð Vil-
hjálmur Þ. Gíslason skólastjóri,
þetta mikla skáld og mælsku-
mann velkominn hingað til
lands sem gest Norræna fjelags-
ins.
Umræðuefni hans var:
Ástandið í heiminum í dag. Um
voðann, sem mannkyninu er bú
inn, ef einræðið austræna fær
að halda áfram að leggja undir
sig hverja þjóðina af annari og
hver ráð eru helst til þess, að
bjarga mannkyninu frá glötun
í þriðju heimsstyrjöld.
Síðasta ár hefur Arnulf Över-
land haldið hvern fyrirlestur-
inn af öðrum um þetta efni,
hjer og þar um Norðurlönd,
einkum þó í Noregi. Hefur hann
fengið fyrir þá mikið lof og
þakklæti, en að sjálfsögðu
einnig nokkurn kulda frá þeim
mönnum, sem reyna að loka
augunum fyrir staðreyndum og
að sjálfsögðu andmæli frá
kommúnistum, er*vilja í lengstu
lög halda blekkingunum við.
Að þessu sinni talaði Arnulf
Överland hátt á aðra klukku-
stund við svo góðar undirtektir
áheyrenda, að þess munu fá
dæmi hjer í bæ. Hvað eftir ann-
að varð ræðumaður að stöðva
mál sitt, vegna þess hve mikið
og ákaft áheyxendur klöppuðu
honum lof í lófa.
Hjá Arnulf Överland fer sam
an meitluð hugsun í málsmeð-
ferð hans, hnitni og kaldhæðni,
er bregður skýru ljósi yfir
heimsviðburði nútímans, og frá-
bærilega skýr og skemmtilegur
málflutningur.
Hjer er ekki rúm til að rekja
þetta langa og snjalla erindi
hans.
En nokkur meginatriði í máli
hans voru á þessa leið:
Reynslan frá því árið 1945
hefur sannað, að það er áform
Rússastjórnar að leggja undir
sig allan heiminn. Þar sem ein-
ræði ríkir, eins og þeirra, þar er
ekkert líf. Enginn óhultur um
líf sitt.
Það er talað um að hægt sje
að komast hjá styrjöld með því
að byggja brú milli austurs og
vesturs, milli lýðræðisþjóða og
einræðisþjóða. Það er ekki hægt
að byggja slíka brú, vegna þess
að hyldýpi skilur milli þessa,
sem aldrei verður brúað og
aldrei á að brúa. Einræði getur
því aðeins haldist í heiminum, að
einræðisherrarnir skipuleggi
lægstu og verstu hvatir manna.
Einræðisstjórnir verða allt af
að herða á tökunum og leggja
undir sig fleiri þjóðir, til þess
að forðast það að verða steypt
af stóli.
Þeir menn, sem horfast í augu
við staðreyndirnar, styrjaldar-
voðann, sem af einræðinu staf-
ar, eru af einræðissinnum nefnd-
ir stríðsæsingamenn. En við,
sem viljum forðast styrjöld, sjá-
um, að eina leiðin til þess í bili,
er sú, að lýðræðisríkin búi sig til
varnar, svo öfíuglega, að hinu
austræna einveldi verði ókleift
að leggja undir sig eina og eina
þjóð. Til þess að forðast styrjöld
verða lýðræðisríkin öll í heimin-
um að taka höndum saman.
Lokatakmarkið er vitaskuld:
heimsfriður, með heimsþingi og
allsherjar lögregluvaldi, seih
tryggir það, að lögum og rjetti
sje framfylgt. Þetta kalla menn
hugaróra, sem heyri framtíð-
inni til. En allar framfarir hafa
einhverntíma verið nefndar því
nafni. Menn taki eftir því, að i
dag er styrjö!d milli lýðræðis-
ríkja óhugsanleg. Með öðrum
orðum: Styrjaldarhættu í heim-
inum cr þegar afstýi’t, nema að
svo miklu leyti sem enn er
bætta á árásum frá einræðis-
ríkjum.
Ræðumaður vjek sjerstaklega
að afstöðu Norðurlandanna, sera
tafarlaust yrðu að gera sjeg
grein fyrir því, að þau þyrftu,
að undirbúa sig undir virkar
varnir gegn árásum, og lýsti £
því sambandi greinilega við-
skiptum finnsku þjóðarinnar við
Rússa á þessum vetri, og öllu
því falsi og undirferli, sem
Moskvastjórnin hefur beitt gagri
vart Finnum.
í orði kveðnu er látið líta svö
út sem Rússar skipti sjer ekkí
af innanlandsmálum, hvorki I
Tjekkóslóvakíu nje Finnlandi
nje öðrum leppríkjum sínum,
enda geti þeir látið fimmtu her-
deildir sínar í öðrum löndum
vinna verkin fyrir sig, eins og
Kusiinenfjölskylduna finnsku.
Er ræðumaður hafði lokið
máli sínu, kvað við dynjand!
lófaklapp í salnum, og er hann
var genginn út af sviðinu, hjelt
lófatakið áfram, svo hann korni
aftur fram og var þá sem á-
kafast hyltur af áheyrendum.
Voru þeir sammála um, serrí
hlustuðu á ræðu hans, að hjeg
hefðu þeir hlýtt á erindi, sem
þeir ógjarnan hefðu viljað
missa af.
------j
Frægur orustuflug- !
maður fersl 1
Rómaborg í gærkveldi. ’
KANADISKUR flugmaður
beið bana í dag, er flugvjel hana
hrapaði til jarðar í námundá
við Rómaborg. Herma óstað-
festar fregnir, að flugmaðujj
þessi hafi getið sjer mikið orð
í heimsstyrj öldinni síðari og
meðal annars skotið niður 31’
óvinaflugvjél,
Gegn sfefnu sljórnar
sinnar
Washington í gærkveldi.
SENDIHERRA LTngverjalandS
í Bandaríkjunum sagði af sjer
í dag. Gaf sendiherrann þá!
skýringu á ákvörðun sinni að
hann gæti ekki verið sammála
stefnu stjórnar sinnar. Hanrí
sagðist myndi verða áfram í út-
legð í Bandaríkjunum.
—Reuter.
Hættir utanríkisþjónustu. 1
WASHINGTON — Inverchapel
lávarður ræddi nýlega við Tru-
man forseta. Ætlar Inverchapla
nú að hætta í utanríkisþjónust-
unni bresku og flytja til búgarðg
síns í Skotlandi. Hann hefur ver-
ið sendiherra Breta í Bandaríkj-
unum 2 síðustu ár.