Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 15
Föstudagm- 21. maí 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf HantlknaltleihsdeiUl Námskéið fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 11—-14 ára stendur yfir í íþrótta- húsi Háskólans og er á mánud. og fimmtud. kl. 7,30 fyrir drengi og kl. 8,15 fyrir stúlkur. Kl. 9 verða svo æfingar fyrir stúlkur sem æft hafa áður. Kennari er Halldór Erlendsson. . H. K. R. Hnefaleikamenn K.R. Æfing í kvöld i leikfimissal Háskól ans. Þeir sem eiga eftir að gera skil fyrir Olympíuhappdrættið þurfa að gera það í kvöld. Nefndin. Skíðadeild K.R. Skíðaferð að Skálafelli á laugardag kl. 2. Farseðlar seldir á Ferðaskrifstofunni. Farið frá sama stað. SkíSadeild K.R. Ármenningar! Piltar, stúlkur! Skíðaferðir í Dalinn eru nú hættar í bili, en við höldum samt áfram að mæta í Dalnum. Sjálf- boðaliðsvinnan hefst með fullum krafti,_iim helgina. Farið verður frá Iþróttahúsinu kl. 2 á laugardag. Haf ið haka og skóflur með. SkíSadeildin. Frjálsíþróltamenn Ármanns! Innanfjelagsmót verður laugardag inn 22. maí kl. 3 e.h. Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti og spjót- kasti. Stjórnin. Feröafjelag íslands M ráðgerir að fara gönguför á j'sY Esiu næstkom. sunnudag. oæ' Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 árdegis og ekið upp á Kjalarnes og gengið þaðan upp Bleik dal og austur eftir fjallinu á Hátind (909 m.). Farið niður Gunnlaugs- skarð. Farmiðar seldir til hádegis á laugardag í skrifstofu Kr. 0. Skag- fjörðs, Túngötu 5. B. 1. F. Farfuglar. Ferðir um næstu helgi: I. Ferð á Botnssúlur. II. Vinnuferð i Valaból. Uppl. gefnar í V.R. frá kl. 9—10 í kvöld. Konur úr Barðstrendingafielaginu. Sumarfagnaður verður haldinn föstu- daginn 21. mai kl. 8j4 í Aðalstræti •12 uppi. Til skemmtunar verður kvik mynd og fl. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennanefndin. I.O.G.T. Urndæmisstúkan nr. 1. Vorþing Umdæmisstúku Suðurlands verður sett í Templarahöllinni n. k. laugardag 22. maí kl. 4 s.d. Stigbeið- endur mæti rjett fyrir kl. 4. Dagskrá auglýst með fundarboði. V mdæmistemplar. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Kaup-Sala Raftœkjaverslanir Dönsk umboðsverslun, sem hefir umboð fyrir franskar og ungverskar , verksmiðjur sem framleiða rafmagns éhöld og litla rafmótora. Einnig danskar verksmiðjur, sem framleiða rafmagnsáhöld, rafmagnsklukkur, verk í grammófóna, útvarpstæki og hjólhesta-dynamólugtir, óskar eftir sambandi við áhugasaman innflytj- endur. A/S H. Jörgensen & Co. ■ Ny Vestergade 18, Köbenhavn V. * Kaupum — Seljum Ný og notuð húsgögn og karl- mannafatnað o. m. fl. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. Bíll — ísskápur Þvotiavjel Þeim sem gæti útvegað mjer 4—6 manna bíl á sann gjörnu verði, get jeg útvegað nýjan amerískan isskáp og þvottavjel. Þeir sem vildu sinna þessu, se’ndi blað- inu tilboð merkt: ,-Viðskipti 1948“. Deiidarhjúkrunarkona óskast strax eða frá næstkomandi mánaðamótum til Vífilsstaðahælisins. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkon- uni og hjá skrifstofu ríkisspitalanna, sími 1765. Nokkra vana ' Flatningsmenn vantar strax á togara á saltfiskveiðar. Upplýsingar hjá Guðmundi Þórðarsyni skipstjóra, Kárastíg 14. Hestamenn 3 úrvals reiðhestar, á aldrinum 6 til 9 vetra, til sölu. Upplýsingar gefur Engilbert Sigurðsson, sími 1275. Stulkur! Smnarhe’imili templara að Jaðri, vantar starfsstúlkur í sumar. Allar upplýsingar gefur frú Ólafía Jónsdóttir, Baldursgötu 6, sími 2473 milli kl. 5—7. íbúð til leigu Ibúðin -er 3 herbergi, eldhús, bað og ge'ymsla, (rúml. 100 ferm.) í nýju húsi. — Fyrirframgreiðsla nauðsyn- leg. — Tilboð merkt: „Ibúð — 1000“, sendist afgr. Mbl. Tapað Svart lítið kvenveksi með hanka, sem í var sjúkrasamlagsbók, 3 recept, peningar, o. fl., tapaðist á leiðinni frá Grjótagötu 12 og að Reykjavíkur Apóteki. Vinsamlega skilist í Tjarnar götu 16 niðri. : I Tökum hreingerningar eins og undanfarin ér. Guðmundur og Jón Benediktsson sími 4967: Vinna Húsmœður athugiö! Við tökum að okkur hreingerning ar, sköffum þvottaefni. Simi 6813. IIREINGERNINGAR Vandvirkir menn. Pantið í síma 6188. Höfum þvottaefni. HREINGERNINGAR Vönduð vinna. Sími 2556. Jón. "hreingernTngar"- Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Simi 5179. Alli og Maggi. Hreingerning — Gluggahreinsun. Tökum utanhússþvott. — Sími 1327. Bjöm Jónsson. Húsmæður. Við rykhreinsum gólfteppin yðar samdægurs. Fullkomin hreinsun tekur 2—3 daga. Viðgerðir — Bæting. Sækjum. — Sendum. Gólfteppagerðin Bíócamp, Skúlag. Sími 7360. hUsmæður Við hreinsum gólfteppin fyrir yður samdægurs. Sækjum í dag. Sendum á morgun. Húsgagnahreinsunin Nýja Bíó — Austurstræti. Sími 1058. Nýja rœtingarstöðin. Simi 4413. — Hreingemingar. Tök- um verk utanbæjar. Pjetur SumarlKSason. KÆSTINGASTÖÐIN Rremgernimar — Gluggahreinsan Sími 5113. Kristján GuSmundsson. HREINGERNINGAR. Pantið í tima. Simi 5571. — Guðni Sjömsson, Sigurjón Clafsson. Skóræktardagur Reykvíkinga Skógræktarfjelag Re}rkjavíkur efnir til skógræktannóts við Rauðavatn á sunnudaginn kemur kl. 14,00. Gróður stíttar verða birkiplöntur og barrplöntur í skógræktarstöð inni. Aukastrætisvagn eða vagnar frá Lækjartorgi að Baldurshaga kl. 13,30, og í bæinn aftur kl. 16,30. Ut- hlutað verður nokkrum birkiplöntum til þátttakenda sem þess óska, og er fólki ráðlagt, að taka með sjer umbúðir fyrir plönturnar. Vöruflutningar I ■ ■ Akureyri — Reykjavík I ■ Eins og að undanförnu önnumst við vöruílutninga með : bifreiðum milli Akureyrar og Reykjavíkur. Farnar verða • tvær ferðir í viku og aukaferðir eftir þörfum. Afgreiðsla • í Reykjavik hjá Frímanni, Hafnarhúsinu, sími 3557. * Á Akureyri í bifreiðastöðinni Bifröst, sími 244. : ■ ■ ■ jpétur \JalcLmar j Hallgilsstöðum. Flugferðir Reykjavík — Stavanger I Flugferð verður farin frá Reykjavík til Stavanger ■ 27. maí, til baka til Revkjavíkur 28. maí. Væntanlegir ' ■ ■ farþegar snúi sjer til skrifstofu vorrar, Lækjargötu 4, : simar 6608 og 6609. ■ ■ ■ JJlucjfíjelacjJjóíancló li.p. \ Móðir okkar HIMINBJÖRG JÓNSDÓTTIR « andaðist að heimili sonar síns, Guðm. Waage, Spítalastíg 2 B., 19 maí. ' * Börn hinnar látnu. Jarðarför föður okkar ÓLAFS GUÐBJARTSSONAR fyrrum bónda í Hænvík, fer fram frá Dómkii’kjunni, mánudaginn 24. maí, og hefst með bæn að heimili hans, Hrísateig 7, kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyiir hönd systkina og annara aðstandenda. Hjörleifur Ólafsson, GuÖbjartur Ólafsson. Bfc'stu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu minningu SVEINBJARNAR BENEDIKTSSONAR sóma, með nærveru sinni, við útför hans, 19. þ.m. Vandamenn. Þökkurn innilega auðsýnda sarnúð við fráfall og jarðar för móður okkar, ÖNNU JÓNSDÓTTUR, frá Eyjarhólum. Jafnframt þökkum við hjartanlega þeim sem heim sóttú og glöddu hana á annan hátt í véikindmn hennar. , Þorlákur Björnsson, Stefán Björnsson, Jón Björnsson. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.