Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 4
4 MO ÍIGU Pí B L AÐ 1 Ð Föstudagur 21. maí 1948. iTj 11 u ii ia !■ Auglvsiimgær, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum, ^KorgitiíHa5 ib Sem nýr vörubíll til sölu, smíðaár 1946, lítið keyrður, verður til sýnis á bílastæðinu við Lækjargötu í dag kl. 6—8 JÉftlÍf Bátar til sölu Vegna fólkseklu viljum vjer selja tvo af bátum vorum ,.Dísunum“ svo kölluðu. Bátarnir eru að stærð 14—15 smálestir með 40—45 ha. June-Munktel vjelar. Seljast í skipaskoðunar standi. Þessir bátar hafa venjulegast ver- ið méð aflahæstu bátum á vertíð og einnig gefist vel við dragnóta- og reknetaveiðar. Bátunum geta fvlgt línuspil, dragnótaútbúnaður og ef til vill eitthvað af reknetum Upplýsingar gefur Hf. Njörður á Isafirði, sími 206, eða Sigurjón Sigurbjörnsson, Hringbraut 203, Reykja vík, simi 7075 eða 5532. J4.f. f)jö4ur JíafJi £ I 'm i I NATHAN & OLSEN H.F. I ■ ■ ■ Kaupmenn — Kaupfjelög! | ■ Getum útvegð með stuttum afgreiðslufresti frá Tjekkó- : slóvakíu og Hollandi: j Bollapör, diska og allskonar leirvörur ■ Borðbúnað allskonar • Emalieruð eldhúsáhöld : Galvaniseraðar vörur allskonar : ■ Hitabrúsa ' • Þvottaklemmur, herðatrje- sleifar og ýmsar trjevörur | Rafmagns-eldavjdlar : Lása og skrár. j • un> ■namn«nM>> Torgsalan Torgsalan við Háteígsveg og Rauðarárstíg verður opin í dag og framvegis. Þar fást blómin í garðana, mikið úr- val af sumarblómum og fjölærum blómum. Úrvals trjá- plöntur, Reyniviðarplöntur. Birkiplöntur og Víðisplöntur. Einnig afskorin blóm. oZ^aalóh 142. daijiir ársins. tmaxpja IBUÐ Árdegisflæði kl. 5,10. Síðdegisflæði kl, 17.30. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. I.O.O.F. 1=1305218V2= Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga oema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiiarg Jónssonar kl. 1,30—3,30 ó sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. ibljfcj Gengið. Sterlingspund 100 uandariskir dollarar 100 kemadiskir dollarar . 100 sænskar krónur_______ 100 danskar krónur_______ 100 norskar krónur ______ 100 hollensk gyllini ____ 100 belgiskir frankar ___ 1000 franskir frankar .... 100 svissneskir frankar__ _ 26.22 _ 650.50 _ 650.50 _ 181.00 _ 135.57 _ 131.10 „ 245.51 _ 14.86 ._ 30,35 _ 152.20 Tískuteiknarar hafa löngum litið skýluklútafaraldurinn iliu auga. Hjer á myndinni sjest, hvernig einunt þeirra hefir tekist að sam- eina í eitt liöfuðfat, ef svo mætti að orði kveðu, skvluklút og liatt. Það er varla Iiætta á, að svona höfuðfat fjúki af þó að hann hvessi, og ælti það að vera þægi- legt hjer í Rcykjavjk. \ 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar, til 1. okt, eða lengur. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 3399 í kvöld og annað kvöld, milli kl. 8—10 e.h. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Sviþjóð, ungfrú Sigrún Jóns- dóttir kennari, Reykjavik og cand. polyt. Ragnar Emilsson (Jónssonar ráðherra) Hafnarfirði. — Heimili þeirra verður að Jordhyttegatan 25D, Göteborg.- , Á hvitasunnudag voru gefin sam- an i hjónaband af sr. I.eo Lúlíussyni, Borgarnesi. Ingibjörg Eiðsdóttir og Guðmundur Ingimundarson, bakari, Borgarnesi. • Á laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hiónaband í Bræðratungukirkju i Biskupstungum af Eiríki Stefánssyni prófasti ungfrú Ragnheiður Þórlaug Jóhannesdóttir, Ásakoti og Þráinn Arinbjarnarson, bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra er á Beigstaðastræti 66. Siðastlioinn laugardag voru gefin saman í Katólsku kirkjunni í Hafnar- j firði ungírú Helga M. Helgadóttir og John J. Wilson, starfsmaður á Kefla-j víkurflugvelli. — Heimili þeirra er á Aðalgötu 2, Keflavik. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opinberuðú trúlofun sina ungfrú Ragnhildur Rafnsdóttir frá Gröf, Suður-Múla- sýslu, og Ragnar Jónsson frá Seyðis- firði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Fanney Magnúsdóttir fxá Norðfirði og Ólafur Brandsson frá Snæfellsnesi. Á hvítasunudag opinberuðu trúlof- un sína frk. Lára Pélsdóttir frá Svínafelli í Öræfum og Einar Gúð- mundsson skrifstofumaður í Iðnó. Á hvítasunudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Eva Sigurðardóttir, Bergstaðastx;æti 14, og Bergþór Jóns- son. veðurfræðingur, Hverfisgötu 32 B. 19. þessa mánaðar opinberuðu^rú- lofun sína xxngfrú Rebekka H. Aðal- steinsdóttir, Laugarbóli. Norður-lsa- fjarðarsýslu. og Sveinn Ólafur Sveins son frá Nýlendu, Austur-Eyjafjöll- um. nú til heimilis á Merkurgötu 8, Hafnarfirði. * * * Guðmnndur Eyjólfsson, háls-, nef- og eymalæknir, og frú hans, eru nýkomin heim frá Bandaríkjun- NorSanstúdentar 1943 halda fxmd é Nýja Garði kl. 8,30 n.k. mánu dagskvöld. * * * í útfluttum vörutegundum, sem yfirlit birtist um í þriðjudagsblaðinu, voru tilfærðar gamir fyrir 1,4 milj. kr., það átti að vera gœrur. fyrir 1,4 xxxilj. Mæðradagurinn er á sunnudags inn kemur. Mæður, lofið börnum j áh ar að selja blóm dagsins. , * * * GarðyrkjustöSin Fagrihvammur 1 Hveragerði. — Skýrt var frá þvi 1 Morgunbl. í gær, að garðyrkjustöðia í Fagrahvammi, framleiddi árlega 15000 smál. af tómötum. Hjer vait um misritun að ræða, átti að vei'a 15 smál. árlega. i Bæjarstjórn skoraði í gær á fundi sínum § gjaldeyris- og innflutningsyfirvöldin að veita nauðsynleg leyfi fyrir stræt- isvagnaþörf bæjarins. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss kora til Reykjavíkur 15/5 frá Halifax. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá Leith 18/5 til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Leith 1 fyrradag til Antwerpen. Selfoss koin til Patreksfjarðar í gær. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16/5 til New Yorki Horsa er á Akranesi. Lyngaa fór frá Siglufirði í fyrradag til Hamborgar. Foldin fermir i Hull. Vatnajökull kom til Reykjavíkur í gærmorguni Lingestroom er í Aalborg. Marleen kom til Reykjavíkur i fyrradag* Reykjanes er í Englandi. Útvarpið: Mæðradagurinn. Sunnudagurinn 23. maí er mæðra- dagurinn. Þá eru seld falleg blóm, sem allir bæjarbúar eiga að skreyta sig með, og minnast á þann hátt móð ur sinnar. Með því að kaupa mæðra- blómið, styðjið þjer einnig að því að þreyttar mæður fái hvild og njóti sumars og sólar í fallegu umhverfi í eina viku. Mæður, sendið bömin ykkar til þess að hjálpa til að selja blómin, og styrkið xiefndina til að starfa að góðu málefni. Blómin vei'ða áfhent á sunnudag frá kl. 10 í Þing- holtsstr,-18, Elliheimilinu, Miðbæjar- barnaskóla og Austurbæjarbama- skóla. * * * Hinn 6, júní n.k. minnist U.M.F. „Samhygð“ í Gaulveijabæjarhreppi 40 ára starfsafmælis síns með sam- sæti í fjelagsheimilinu að Gaulverja- bæ. Er Ölium eldri og yngri fjelög- um heimil þátttaka í afmælishófi þessu. © Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort Hrifla sje lengur Tíma-ba*r. 5 mínútna krossgáta 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarpi 15.30 Miðdegisútvarp. 16.25 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 tJtvarpssagan; „Jane Eyre“ eftir Charloette Bronte, IV. (Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Fyrsti kafli kvartetts op. 44 í D-dúr eftir Mendelssohn. 21.15 Nýj- ar mentabrautir, V. og síðasta er- indi: Starf og siðgæði (dr. Matthías Jónasson). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur)j a) Fiðlu-konsert nr. 1 í g-moll eftir Max Bruch. b) Symfónia n. 3 í F- dúr op. 90 eftir Brahms. 23.10 Veð- urfregnir. — Dagskrárlok. Överland Framh. af bls. 2 Jeg vænti þess fastlega, að við komumst hjá tortímingunni. En í hvert sinn, sem jeg lít á kortið, þá get jeg ekki komist hjá því að öfunda ykkur íslend- inga dálítið af því nú, hvað þið eigið heima langt frá okkur hin- um. Fari svo, að við hinir tortím- umst, þá gæti svo farið, að ís- lenska þjóðin fái það mikla hlut verk að varðveita norrænan anda, hann fái hjer skjól til að lifa af vetur ofbeldisins. Það er von mín, að þjóðir Norðurlanda fái að lifa, og vinna í friði, þrátt fyrir alt, sagði Överland að endingu, og bað menn að drekka skál ís- lands. ★ Eftir að staðið var upp frá boi'ðum sátu gestirnir um stund og skröfuðu við heiðursgestinn er var hinn kátasti. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hljóðfæri — 6 kven- mannsnafn — 8 ryk — 10 tónn — 11 kvenmannsnafn — 12 tónn — 13 fangamark — 14 mannsnafn — 16 hæg. Lóðrjett: — 2 tveir eins — 3 tíma rit — 4 frumefni — 5 læti — 7 blessa — 9 blóm — 10 foraafn — 14 leikur — 15 á fæti. Lausn ó siðustu krossgátu. Lárjett: — 1 starf — err — 8 já — 10 æl — 11 ósleipa — 12 si —• 13 an — 14 pía — 16 lióaði. Lóðrjett: — 2 te — 3 Armenía — 4 rr — 5 kjósa 7 bland — 9 ási -— 10 æpa — 14 Pó — 15 að. Rússar hafna skaða- bófakröfu London í gærkveldi. RÚSSNESKU stjórnarvöldin hafa vísað á bug þeirri kröfu Breta, að þau greiði skaðabæt- ur vegna flugslyssins, sem varð við Berlín í s. 1. mánuði, er rússnesk orustuflugvjel og bresk farþegaflugvjel rákust á. í svari sínu er ekki nóg með að Rússar hafni bresku skaða- bótakröfunni, heldur gera þeir gagnkröfu um skaðabætur frá Bretum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.