Morgunblaðið - 21.05.1948, Blaðsíða 9
I
Föstudagur 21. maí 1948.
LJÓSM. MBL: DL. K. MAGNÚSSDN.
Dönsku málararnir Else Alfelt og Carl Henning Pedersen.
Abstrakt málarinn notar
litina eins og slaghörpu
til þess að túlka með
mannlegar tilfinningar
— segja þau Else Alfell og (arl Henning
Pederssen
í DANMÖRKU ríkir vaxandi
áhugi meðal almenníngs fyrir
abstrakt myndlist og allir þeir,
sem áhuga hafa yfirleitt fyrir
listum íylgjast af áhuga með
þróun þessarar greinar mynd-
listarinnar. Sem dæmi um það,
hvern sess þessi list skipar í
Danmörku, má benda á það að
á alþjóðlegri listsýningu, sem
um þessar mundir stendur yfir
í Feneyjum og 10 myndlistar-
menn frá hverju landi, sem sýn-
ir þar, taka þátt í, eru 4 af 10
fulltrúum Dana, abstrakt mál-
arar.
Leita þess upprunalega
Þetta sögðu þau Else Alfelt
og Carl Henning Pedersen þeg-
ar jeg hitti þau að máli í Lista-
mannaskálanum í gærmorgun,
þar sem 11 danskir listmálarar
og einn íslenskur halda um þess-
ar mundir sýningu á verkum
sínum. Fjórir þessara dönsku
listmálara eiga myndir á sýn-
ingunni í Feneyjum. Fylgja þeir
ailir abstrakt stefnunni í málara
listinni.
Þessi sýning, sem nú stendur
yfir hjer í Reykjavík hefur áður
verið haldin í Oslo og Gauta-
borg og mun á næsta ári verða
í París og síðar að öllum líkind-*
um í Hollandi og Belgíu.
— Hvern mynduð þið í stuttu
máli telja kjarna abstrakt mál-
aralistar?
Tilgangur okkar sem aðhyll-
umst þessa stefnu er að skapa
aukinn skilning á lífinu, sýna
hlutina í nýju Ijósi og að túlka
á frjálslegri hátt möguleika
mannsins. Við viljum ná þessu
marki með því að sækja við-
fangsefnin til hins frumstæða og
upprunalega. Nútímalist hefur
e. t. v. um of gleymt því. En
við viljum reyna að finna það
aftur.
Litirnir nokkurskonar
slagharpa
— En hvað viljið þið segja
um litameðferðina?
-—• Um mismuninn á milli
litameðferðar naturalistiskra
málara og abstrakt málara
mætti segja það, að í staðinn
fyrir að naturalistinn notar
græna litinn t. d. til þess að
sýná grænan akur eða græn
blöð, þá fær þessi litur í með-
ferð abstrakt málarans sjálf-
stætt gildi, þannig að hann get-
ur t. d. túlkað með honum ákveð
ið sálarástand mannsins. Litirn
ir verða þannig nokkurskonav
slagharpa, sem listamaður not-
ar til þess að túlka mannlegar
tilfinningar.
—. Hvenær byrjar abstrakt
málaralist áð ryðja sjer til rúms
í Danmörku?
— Það er nokkru eftir 1930.
Áhrifa frá Picasso var að vísu
farið að gæta þar löngu áður en
það er fyrst á þessum árum, sem
þessi stefna kemst til verulegra
áhrifa í danskri málaralist.
En þar eins og annarsstaðar
hafa risið um hana miklar deil-
ur
Margir ómildir dómar hafa
verið kveðnir upp yfir henni, en
hún hefur einnig hlotið mikla
Framh. á bls. 12
MORGUNBLA&IP
SAGAN SEGIR að Jiað sjeu a. m.
k. 50 aldir síðan karlmaðurinn fór að
raka sig. En það eru ekki nema 45
ár síðan honum var gert kleift að
fleygja rakblöðunum, eins og ekkert
væri, þegar þau voru orðin bitlaus.
RakvjeJin kom á markaðinn i sama
ðiánuoi og Wright-bræðurnir flugu
í fyrsta sinn i desembermán jði 1903.
Fáar uppfyndingar hafa verið notað-
ar jafnmikið — og orðið jafn vinsælar
á svo skömmum tíma.
Vildi finna eitthvaS upp.
King Camp Gillette, 40 ára gamall
sölumaður í Erookline Mass., var
eftir þvi sem hann sagði sjálfur,
„gagntekinn" löngun eftir að finna
eitthvað upp, eitthvað sem fólk myndi
„kaupa, flevgja og kaupa aftur“.
Hann fór jafnvel i gegnum allt staf
rófið í von um að fá þannig ein-
hverja snjalla hugmynd.
Þegar GiIIette var að raka sig,
morgun einn, fann hann að raklmíf
urinn var bitlaus og það þurfti að
brýna hann. Þegar hann stóð þarna
fyrir framan spegilinn, með rakhníf
inn í annari höndinni „sa hann I
skyndilega allt saman“ — ódýr rak- j
blöð, sem gerð væru úr þunnu stáli,
tvíeggjuð, þrýst saman með málm |
Jjynnum, er festar væru á handfang.
„Jeg er búinn að finna það“, sagði
hann við konu sína. „Við erum orð ,
in rík“. En það liðu 11 ár áður en
hann tók að græða nokkuð á þessari
hugmynd sinni. '
Hjeldu að það væri grín.
Sama daginn og honum datt þetta
i hug, fór hann í járnvöruverslun,
keypti Jtar þunna stálplötu, dólitið af
lótún, skrúfstykki og nokkrar þjalir.
En þegar hann hafði lokið við að
smiða fyrstu rakvjelina, þó litu vinir
hans ó það eins og hvert annað
grín. Hnífasmiðir og vjelsmiðir í
þremur borgum róðlögðu honum að
hætta við þessa fáránlegu hugmynd.
Árum saman hafði verið stefnt að
því, að gera rakblöðin eins endingar
góð og unnt væri. Það var hreinasta
bylting að lóta sjer koma til hugar
að framleiða blöð úr örþunnu stóli,
er væru svo ódýr, að þau þyrftu
ekki að endast lengi. Enginn, sem
þekkti stólið, trúði þvi að slíkt væri
mögulegt og Gillette sagði síðar:
„Ef jeg hefði verið tæknislega þjálf
aður i einhverri iðngrein, myndi jeg
hafa gefist upp“.
1 stað þess hjelt hann áfram að
reyna að ná sjer í peninga. Eftir
sex ár hafði honum loks tekist að
finna 20 menn sem þorðu að hætta
250 dollurum hver í fyrirtækið. Einn
sem var flöskuframleiðandi, keypti
500 hlutabrjef fyrir 250 dollara og
gleymdi svo öllu saman ■— Jiangað
til Gillette keypti þau af honum aftur
nokkrum árum síðar fyrir 62,500
dollara.
Sigrast á örðugleikununi.
Fyrir þessa 5000 dollara, sem
Gillette fjekk hjá vinum' sínum,
keypti hann vinnustofu og rjeði til
sín vjelasnilling að nafni William
Nickersen. Vinnustofan var uppi á
lofti í gömlum húshjalli sem stóð við
sjó og var fiskverslun niðri. Þar tókst
Hann
finna eitihvaö upp
King Gillette.
Gillette að finna upp aðferð til þessj
að herða og skerpa hinar bunnu stál-
plötur. Árið 1903 var rakvjelin orðin |
að veruleika, en hlutafjelagið var
skuldunum vafið og þeir sem unnu
i þjónustu þess kvörtuðu um að hafa
ekki fengið greitt kaup i tvær vikur.
Gillette reyndi að selja meira af
hlutabrjefum, en árangurslaust. Dag
einn rakst hann á John nokkurn
Joýce. Hann vár írskur innflytjandi
sem ferðaðist um og seldi hressandi
vökva — og auðgaðist mjög á þvi að
selja ófengi í heildsölu. Joyce sam-
þykkti að leggja til 60,000 dollara
gegn algjörum yfirráðum í fjelaginu
— 50 Gillette-rakvjelar seldust árið
1903, á 5 dollara stykkið. 1904 seldust
90,844 og 276.577 árið 1905. Síðan
Gillette-fjelagið var stofnað hefir á-
góðahlutinn alls verið 144,729,791.57
dollarar.
340 tegundir.
Framleiðendur rakvjela sáu, að
Gillette-rakblöðin voru einmitt eins
og almenningur vildi hafa þau.
Gillette hafði einkarjett á tvíeggjuð-
um blöðum i 17 ór en hver sem vildi
gat framleitt eineggjuð rakblöð. Árið
1918 voru hvorki meira nje minna en
340 tegundir rakvjela, þar xem skift
var um blöð, komnar á mai'kaðimi.
1 fyrstu auglýsingu fjelagsins var
sífellt prjedikað það sama: rakið yður
sjálfur. 1 einni þeirra sagði: „Ef tími
sá, peningar og kraftar sem eytt er í
rakarastofum Bandaríkjanna, væri
beint á rjetta leið, þó mvndi vera
hægt að grafa Panama-skurðinn á
fjórum klukkustundum". 1 annari aug
lýsingu var Washington forseti sýnd
ur með Gillette rakvjel. Sagði þar:
„Georg Washington gaf öllum nýlend
unum frelsi — Gillette-rakvjelin gef
ur öllum karlmönnum frelsi. Hún
gerir þeim kleift að vera ekki leng
ur þrælar þess vana, að láta aðra
raka sig.“
4.180.000 rakvjelar.
En þrátt fyrir allar auglýsingamar
þurfti heila heimsstyrjöld til að gera
rakvjelina vinsæla. Dag ncAkum
1917 kcm 'King Gillette á lw ifstof-
una með eina af hinum háfleygu hug-
myndum sinum. Hann stakk upp á
því, að hverjum einasta hermanui og
sjóliða yrði gefin Gillette-rakvjol.
Þeim raunsýnni í fyrirtækinu f.uinst
hugmyndin ágæt — með einni oc-
lítilli breytingu. Það var að selja
rakvjelarnar og lóta stjórnarvöldiil
hafa fyrir því að gefa þær, Þcssu
lauk með því, að stjómin keypti
4.180,000 Gillette-rakvjelar, auk geysi
mikilla birgða af rakblöðum, Þettu
gat ekki öðruvísi farið, en að banda-
riskir karlmenn tækju almennt upp
rakvjelamor. 1920 var svo komið, að
Gillette-verksmiðjurnar borguðn 4
inilljónir dollara í arð.
En óveðursský voru á lofti. Euika
leyfi Gillettes áttu að ganga úr gddi
15. nóvember 1921, og eftir þaij
mundi öllum verða heimilt að fram
leiða tvíeggjuð rakblöð. Framleiðeud
urnir höfðu alskonar eftirlikingar
reiðubúnar. Tugir þúsunda japanskra
rakblaða og vjela biðu i vörugeymsl
unum í Chicago. En sex máruiðuin
áður en einkaleyfin gengu úr gildi,
bjargaði King Gillette mólinu mrd
þvi að koma með nýjar gerðir
rakvjélum á markaðinn, og þar á
meðal eina, sem kostaði aðeins einu
dollara. Ári eftir að einkaleyfia
gengu úr gildi, var ágóðinn af fyvir
tæki hans meiri en nokkru sinni fyr.
2.000.000 blöS.
Fyrirtækið byrjaði að leggja »ien>« •
og meiri áherslu á sölu rakblaða.- Þu**
voru notuð til að auglýsa alskon iHf
framleiðsluvörur. Tyggigúmmíverk-
smiðja notaði 1,000.000 Gilictte bl't#
í verðlaunasamkeppni. FraxnleiðeW!#
ur nýs rakkrems gáfu kaupenduw*
sínum 2.000.000 blöð. Rakblöð Gill-
ettes voru notuð til að auka sölu .4
kaffi, tei, kryddvörum, vasahnifmu
og flibbum. Vinnufataframleiðandi
nokkur Ijet eitt Gillette-blað i .yas.v
allra þeirra vinnufata, sem--ham*
sendi ó markaðinn. Rakblaðasalan fyV
faldaðist á sjö órum og ágóðinn jolsi
sífellt.
Heimstyrjöldin síðari jók á yin-
sældir rakvjelarinnar. Fliirt var iiott#
almennt meðal hermanna allvu
stærstu herveldanna, og dnglegur
rakstur meir en 12.000.000 banda-
rískra hermanna hafði það meðtA
annars í, för með sjer, að rnkbtaða-
salan tvöfaldaðist eftir styrjöldina.
Síðan framleiðsla Gillette-rakvjeb*
hófst, er áætlað að 246.000.000 vjelar
hafi verið seldar, eða uni' Jwð ' A
helmingur allra rakvjela veraldariiu*
ar. Tuttugu og fjórar biljónir Gillcltij
blaða hafa veriðseld. Myndin af Kitijj
Gillette, sem er á rakblaðaumbiiðun-
um, hefur verið prentuð oftar — 95
biljón sinnum — en nokkurs annar*
verslunarmanns, sem -um getur. -AH
ir þekkja myndina af Gillette, Þegar
hann var staddur í Egyptalandi og
fór að skoða píramídana, þekktu þeir
innfæddu hann jafnvel og bcntu 4
j hann og brostu og hermdu 'eftir þv4
með alskonar látalætum, hver»iu
, hvítu mennimir raka sig.
Eftirlikingar.
HiásM. mbl: dl. k. MAGNÚssnit.
Tuuglkarlinn, eftir Carl Henning Pedersen.
Eftirlikingar á Gillette-rakvjelun*
og blöðum stinga stöðugt upp höFJ-
inu. Margir framleiðendur hafa t-k-
ið upp á þvi að hafa nafnið á vón*
sinni sem líkast Gillette — ó -Spáni
eru þannig framleidd raltblöð, sen*
kölluð eru Gui-lle-tte og Rillette, 4
Bölivíu Gillotin-blöð og Brasilh*-
Guillettex.
En hver urðu þá endalok Kiiuj
Gillette? Kringum 1918 fluttist hani*
til Kalifomiu, hóf fasteignabrask- ci}
gaf út bækur, sem hvöttu til þess, „1
eitt alsherjar hlutafjelag yrði láti3
stjóma heiminum. Eignir hans fóri*
minnkandi. Þegar hann dó 1932, vori*
þær virtar á um miljón dollara.
IGillette-fjölskyldan á nú ekkert í íyr
irtækinu, sem King Gillette stofnaíi,
og hefur engan ágóða af vönunuii,
sem framleiddar eru með naf.oi hans.