Morgunblaðið - 24.06.1948, Page 2
M O RGL' N B L AÐ l Ð
Fimmtudagur 24. júní 1948'* j
* Iwinna
LANDSFUNDUR kverina
hjc-lt áfram í gær.
l'undurinn hófst kl. 10 árd.
í líáslcólanum og flutti Rarm-
veig lOristjánsdóttir erinli um
stáfrfssvið Kvenrjettindafjeiags
fslands og- Kvenf jelagasamband
annu Taldi hún æskilégt aS
J>essi f tealgssamtök hefðu með
sjíír sem nánast samstarf. im
J>au mál sem þau eiga sameig
jnleg.
íðj Stmon Ágústsson fletti
crijidi um sálarlíf kvenna og
var íyrirlestrinum vel tekið
í dag munu nefndir, sem
starf ið hafa í hinum ýmsu trtál
um, skila áhti og leggja fyrir
fundmn.
Lurtdi kvenrjettingafjeL iýk
ur á m orgrm. Annað kvöld heíf
ur Ik.R.F.f. boð inni fyrir full
trúa á Þingvöllum
ASaMur í fjelaji
uííp? SjálfsfæiiF
©;iina
i ísafirði, miðvikudag.
Frá fjettaritara vorum.
AÐALFUNDUR í Fylki, Fj£-
Jagi tmgra Sjálfstæðismanna,
á í‘firði, var haldmn í gær,
að Uj >) isölum. {
Stjórn fjelagsins skipa nú:
Jón Uáll Halldórsson formaður,
Engi)t>ert Ingvarsson, Albert
K. Sanders, Grjeta Kristjáns-
dóttij’ og Erla Guðmundsdóttir.
Margir nýir meðlimir gengu
í fjclagiö á fundinura og éru
meðlimir nú nokkuð á annað
hundi ið — Ríkti mikiil áftugi
hjá fi. iidartnÖnnum. um a.3 efla
fjelagssamtök ungra Sjálfstæð-
ismauna. M. Bj.
KAR.J-.AKÓRINN Geysir, sóng-
stjóri lagtm. Árnason, var á
söngferðalagl um Skagaf.jörö og
Húnavatnssýslu um s.l. heígi.
Kórinn hjelc samsöng á Sau :-
árkról; sktrkju laUgardaginn 15.
þ. m, vtð húsfylli og mjóg góðar
viðtökur áheyrenda.
Á oougskrá voru 12 lög eftlr
innlenda og erlenda höfunda, og
va.rð lcórinn að endurtaka mörg
þeiif'u og syngja aukalög.
-Eiusöngvarar kórsins . voru
þeir Jóitann Ögmundsson, Jó-
hann Guðmundsson. Her.ntng
Kondrup og Kristinn Þorsteins-
son; uudirleik annaðist Árr.i
Ingiiriundarson.
Að afloknura söngnum kvaddi
Hermann Stefánsson, formaður
„Heklu", sambands norðier.skra
karlakóra, sjer hljóðs, og minnt
ist ICartakórs Sauðárkróks og
þá sjer«taklega söngstjóra hans,
Kyþór Scefánssonar. Hann fór
mjóg lofsamlegum orðurr. um
stó/l Eyþórs í þágu söngmál-
anna, og afhenti honum heið-
ursmerki „Heklu“ í þakklætis-
og virðmgarskyni.
Eyjwr Stefánsson þakkaði
með sturri'i ræðu, þar sem hann
hvattj t>.; framsækni og sam-
starf., { þvi mikla menningar-
máli þar sem tóniistin er. —
J»egoj komið var úr kirkju,
söng )i i-inn nokkur lög við
Sjúkrali is bæjarsins, er. mann-
íjöld)j i' i fyigdi á eftir, og hyllti
kóriw livað eftir annað.
Un kvöldið kl. 10,30 hjelt
f,\'o 1 'u’inn hjeðan áleiðis til
Bióji iuóss.
Ferðaáriisiofan
efnir fil vinsælla
hvöldferða
í SUMAR verður efnt til
kvöldskemmtiferða um ná-
grenni Revkjavíkur. Það er
Ferðaskrifstofa ríkisins, sem til
ferðanna efnir, en í fyrra voru
nokkrar slíkar ferðir farnar og
mæltust þær vel fyrir, en vegna
veðuráttunnar, voru miklu
færri ferðir farnar, en áætlað
hafði verið.
I kvöldferðunum í sumar get-
ur fólk valið um fjórar ferðir.
Ferð um Mosíellssveitina, í
Rauðhóla og Heiðmörk. Þá er
ferð upp í Kjós og gengið upp
í hlíðar Esju. Þriðja ferðin er
suður um Álftarnes, Hafnar-
fjörð, Heiðmörk og Rauðhóla.
Fjórða ferðin er svo flugferð til
Akureyrar. Kvöldkaffi verður
drukkíð fyrir norðan. — Þessi
ferð tekur um 3V2 tíma, en hin-
ar taka þrjá tíma.
Lagt verður af stað í þessar
ferðir og komið heim aftur fyr-
ir háttatíma.
Bankar skuida 9,9
miljónir eriendis
í LOK maí-mánaðar s.l. nam
inneign bankanna erlendis, á-
samt erlendum verðbrjefum o.
fl„ 28,8 millj. kr„ að frádreg-
ir.ni þeirri upphæð, sem bundin
er vegna togarakaupa. Ábvrgð-
arskuldbindingar bankanna
námu á sama tima 38.7 millj.
kr.. og voru bankarnir því í 9,9
millj. kr. skuld við viðskipta-
banka- sina erlendis í lok síð-
asta mánaðar.
Við lok apríí-mánaðar var
skuldin 9,3 millj. kr., og hefur
gjaldeyrisstaða bankqjma bann-
ib breytst mjög lítið í maí-mán-
uði. (Samkv. frjett frá Lands-
hankanum).
----»»
Oftedal fjelagsmáia-
riðherra Noregs
láfiim
Oslo í gærkvöldi.
DR. SVEN OFTEDAL, fje-
lagsmálaráðherra Noregs, and-
aðist í sjúkrahúsi í Oslo í dag-
Banamein hans var hjartabilun
Hann var 43 ára að aldri.
Oftedal var tvívegis tekinn
sem gisl meðan á þýska her-
náminu stóð. Sagt var að lækn
iskunnátta hans hefði bjargað
hundruðum mannslífa í Sachen
hausenfangabúðunum.
— Reuter.
8,5 biifén dollara
Ihjálparframlag
Washington.
BANDARÍKIN veittu 8,5 biljón
dollara til aðstoðar Evrópu og
Asíu á síðasta þingtímabili, en
það stóð yfir frá 1. janúar til
19. þ. m. Af ofangreindri fjár-
upphæð samþykkti þingið að
verja yfir 5 biljónum til endur-
reisnarsamtaka Evrópu.
Á síðastliðnu þingtímabili
var almenn herskylda emnig
samþykkt. auk þess sem þingið
lýsti yfir fylgi sínu við og von
um eílingu samtaka Sameinuðu
þjóðanna.
Þetta var fyrsta þingtímabil-
ið á 16 árum þar sem repuólik-
anar voru í meirihluta.
London.
Hýr preslur í Akur-
eyrarprestakalli
SJERA PJETUR SIGUR-
GEIRSSON hlaut lögmæta
kosningu til prests á Akureyri.
Sr. Pjetur Sigurgeirsson, er
sonur dr. Sigurgeirs Sigurðs-
sonar biskups. Pjetur er fædd-
ur 2. júní 1919, en hann út-
skrífaðist hjeðan úr Mennta-
skólanum 1940 og hóf þá nám
við guðfræðideild Háskólans.
Guðfræðikandidat varð hann
1944. Fór Pjetur þá til Banda-
ríkjanna til framhaldsnáms, en
fyrir vestan dvaldi hann í tvö
ár. Eftir heimkomuna vann
hann við Kirkjublaðið. en fyrir
um ári síðan rjeðist hann sem
aðstoðarprestur í Akureyrar-
prestakalli og hefir gengt því
starfi til þessa.
Vegleg saiskoma
ungra Sjílfslæiis-
Riaitna í élsfsflrSi
Akureyri, þriðjudag.
FJÓRÐUNGSSAMBAND ungra
Sjáifstæðismanna á Norðurlandi
efndi s. 1. laugardagskvöld til
kynningarfundar og skemmt-
unar í Ólafsfirði. Samkomuhús
bæjarins var þjettskipað áheyr-
endum.
Ásgrímur Hartmannsson, bæj
arstjóri, mælti riokkur orð í byrj
un fundarins, en síðan tók Jónas
G Rafnar, formaður sambands-
ins við fundarstjórn. Ræður
fluttu Gísli Jónsson frá Hofi,
Magnús Jónsson, ritstjóri, Indr-
iði Þorsteinsson, bifreiðarstjóri
og Magnús Óskarsson, mennta-
skólanemi.
Ræðumönnum var öllum vel
tekið og sýndu undirtektir aug-
Ijóslega hve Sjálfstæðisflokkur-
inn á miklu fylgi að fagna í
Ólafsfirði.
Á samkomunni skemmtu með
einsöng Jóhann Konráðsson og
Sigríður Schiöth með undirleik
Áskels Jónssonar, en Jón Norð-
fjörð skemmti með upplestri og
gamanvísum.
Vöktu skemmtiatriðin svo
mikla hrifningu að endurtaka
varð þau öll. Siðan var stig-
inn dans fram yfir miðnætti.
—H. Vald.
London i gærkvöldi.
BRESKU flugfjelögin þrjú
fluttu helmingi fleiri farpega
síðastliðið ár, en árið þar á und
an. Vöruflutningur náði því
einnig hjer um bil að tvöfald-
ast, en póstflutningur jókst um
f jórðung. — Reuter.
Hátíðleg athöfn er
Olav krónprins af-
hjúpaði Snorralík-
neskið í Bergen
Jón Pálmason forsefi sðmeinaós Alþingis og Jónas
Jónsson formaóur ísiensku Snorranefndarinnar
meðai ræðumanna
OLAV krónprins afhjúpaði Snorralíkneskið ? Bergen í gcxT
að viðstöddum geysimiklum mannfjölda, þar á meðal ýms*
um þeirra Norðmanna, sem voru við Snorrahátíð-*
ina að Reykholti síðastliðið ár. Áður en krónprinsinn afhjúp*
aði líkneskið, flutti hann stutta ræðu, en mannfjöldinn allur;
reis úr sætum sínum og klappaði ákaft, er hjúpurinn fjell
af styttunni. t ræðu sinni minntist krónprinsinn á þá miklu
vináttu, sem væri með íslendingum og Norðmönnum. Vai’
athöfnin öll hin hátíðlegasta og Bergen skreytt norskum og
íslenskum fánum. Veður var hið besta og norska útvarpið
útvarpaði athöfninni.
Athöfnin hófst með þvi, að®-——————————— -
lúðrasveit ljek heiðurslag Olavs
krónprins. Að því loknu talaði
Stensaker rektor forseti bæjar
stjórnar og skýrði meðal annars
í fáum orðum frá því, hvernig
hugmyndin að Snorralíkneski
í Noregi og Islandi hefði orðið
til. Hann minntist í þvi sam-
bandi þess mikla skerfs, sem
Andreas Skaasheim hefði iagt
til málsins. Á eftir Stensaker
talaði Severin Eskeland rekior,
en Jónas Jónsson alþingismaður
form. íslensku Snorranefndar-
innar og Jón Pálmason, forseti
sameinaðs Alþingis, fluttu láð
ir stuttar en áhrifamiklar ræð-
ur.
Ræða Jóns Pálmasonar fer
hjer á e'ftir:
Ræða Jóns Pálmasonar.
Háttvirti rikisprfingi Norð-
manna!
Háttvirta Snorranefnd!
Háttvirta samkoma!
Jeg flyt yður öllum kveðjur
og þakkir frá Alþingi íslend-
inga, fyrir það að bjóða fulltrúa
frá því að vera viðstaddur á þess
ari merku hátíð, og þó miklu
fremur fyrir þann mikla sóma
sem þjer sýnið minningu merk
asta fræðimanns íslensku þjóð
arinnar, Snorra Sturlusyni,
bónda í Reykholti.
Það gleður oss Islendinga
mjög, að þessa afreksmanns sje
minnst að verðleikum. Hann ljet
lífið fyrir vopnum ofbeldis-
manna. En honum eigum vjer
íslendingar, þjer Norðmenn og
aðrar Norðurlandaþjóðir það að
þakka, að vjer kunnum skil á
sögu, trú, siðum og menningu
forféðra vorra allt frá víkinga
öld.
Snorra Sturlusyni ber og öðr
um fremur að þakka það, að enn
er töluð á íslandi sú þjóðtunga,
sem á fyrri öldum var töluð um
öll Norðurlönd.
Málsnild Snorra, vandvirkni
og sannleiksást sannast á
mörgu og kemur víða fram í
ritum hans.
Eitt af mörgu er ber vitni um
sannleiksgildi rita hans eru orð
hans sjálfs í sögu eins af merk
ustu konungum Norðmanna,
Haralds harðráða. Eftir glögg-
ar og snilldarlegar lýsingar seg
ir Snorri svo: „En þó er miklui
fleira óritat hans frægðarverka.
Kömr þar til úfræði vór, ok þat
annat at vér viljum eigi setja
í bækr vitnislausar sögr. Þótt
vjer höfum heyrt ræðr ok getit
fleiri hluta þá þykkir oss hóoan
í frá betra at vit sje aukit en
þetta sama þurfi ór at taka.‘!
Á grunni þessarar reglu ættu
Norðmenn og íslendingar að
sameinast um aukið ranasóknar,
og íræðistarf til enn betri minn-
ingar um hinn forna snilling,
Rit hans og önnur forn fræðj
eru sterkur grundvöllum.
★
1 wp'phafi byggöist ísland
vegna þess, að nokkrir stórbænd
ur og hjeraðshöfðingjar Noregsj
á 9. öld þoldu ekki ofbeldi ein-
ræðis konungs. Þessir menrí
virtu frelsið meira en óðul sírj
og eignir. Þeir stofnuðu þjóð-
fjelag. Þeir urðu á undan öll*
um öðrum þjóðum með stofp
un Alþingis að hætti lýðræðis-
ríkja. Síðan eru 1018 ár.
Frændsemisböndin milli Norcj
manna og íslendinga hafa oftj
tognað en aldrei slitnað. ÞaU
eru sterk, en þau á að treystaf
enn betur.
Jeg óska konungi Norðmanna,
ríkisþingi landsins, erfingjanuni
og þjóðinni í heild allrar ham*
ingju. Vaxi yðar atvinnulega,
hagsæld. Vaxi yðar fræðistarf,
Vaxi öll yðar menning.
Lifiö heil!
150 skip óafgreidd
vegna verkfallsins
í Lonon
London í gærkvöldL
HERMENN voru í dag kvadcí
ir til þess í London að affermsi
nokkuð af vörunum, sem liggja
undjr skemmdum í skipurn
þeim, sem enn hafa ekki feng-
ist afgreidd vegna hafnarverk-
fallsins. Aðeins er þó enn unn-
ið við fimm af þeim 150 skip-
um, sem afgreiðslu bíða, en í
kvöld voru 19,000 hafnarverka-
menn í verkfalli. _ j