Morgunblaðið - 24.06.1948, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.06.1948, Qupperneq 8
8 ■s tist ádb l MQRGU JSBL AÐIÐ i Minwngarorð um Mar- ? ^ i grjeti Arnadóttur i ■ ] - MARGRJET ÁRNADÓTTIR er ekki lengur ein a£ þeim, sgm brosir við okkur í þessari \jeröld, en þó hverfur ekki bros hennar og hlýleiki úr huga þeirra, sem kynntust henni vel og voru henni vandabundnir. Hún er borin til moldar í dag, en hún lifir í miklu og þjóð- nýtu lífsstarfi, sem enginn fær metið nema að litlu leyti. Ell- efu barna móðir, sem ásamt manni sínum kom 10 þeirra til fullorðins ára, hefir ekki oft staðið á strætum og gatnamót- U'm og látið tímann líða án íhug litrar um gildi líðandi stundar. ^ðru nær. Hennar tími var 4ltof naumur til þess að sinna '■y'nu ægimikla heimilisstarfi og Ijlutverki sem móðir og nýtur Mjóðfjelagsþegn. Þannig var Rlutverk Margrjetar, sem- marg ir munu minnast með aðdáun cfg meta sem gæfuríkt og glæsi- ]%gt afrek. Hún var komin af \$el efnuðum foreldrum, Árna Þorvaldssyni, hreppstjóra og lítgerðarmanni á Meiðastöðum í* Garði, og Ragnhildi ísleifs- dóttur frá Háeyri. Hún fæddist á Meiðastöðum 25. maí 1877, var vngst af mörgum systkin- um, sem öll eru nú fallin frá nema Þuríður, sem búið hefir á Akranesi. Þegar Margrjet var 5 ára fluttist hún með foreldr- unum að Innra Hólmi á Akra- nesi og ólst þar upp. Árið 1901 giftist hún Páli Friðrikssyni, ungum Reykvíking, sem þá var í Stýrimarinaskólanum og lauk þaðan prófi næsta vor. Þau tofriuðu heimili sitt hjer í Reykjavík, trúðu á framtíðina qg hikuðu ekki við að sinna Klutverki hins heilbrigða skap ^ndi manns og gáfu þjóðinni 10 börn, sem upp komust. Skap- ferli þeirra beggja var þannig, ^ð bau vildu heldur draga sig n h!je frá nauðþurftum, hvað J|á frá munaði, til þess að þurfa qkki að vera upp á aðra komin til framdráttar heimilinu, að jeg ekki nefni hið opinbera í því sambandi, slíkt máttu þau ekki heyra nefnt. Enda voru þau. hjón svo gæfusöm að geta haldið stefnu sinni og bjargast á e.igin spýtur. Voru þau svo samhent um hag heimilisins, að það vakti margra athygli. Páll stundaði lengi sjómensku, en síðar landvinnu og fjell aldrei verk. úr hönd, en Margrjet vann innan húss með óþreyt- andi elju og nýtti hvern hlut. Var hún prýðilega verki farin á alla lund, saumaði allt á börn sín og notaði flíkur af hagsýni. Éins og nærri má geta var oft fátækt á þessu heimili meðan börnin voru ung, en jafnan mun Margrjet hafa reynt að ISta bau, sem minnst finna fyr- ir þvi. tií dæmis lagði hún kapp á að börnin ættu altaf góð spariíot, svo að þau fyndu daga mun og mistu þar einskis í. Undir áhrifum þessara hjóna’ uxu börnin fljótt að vinnusemi og sjálfsbjargarviðleitni, enda hafa þau síðar reynst dugnaðar fólk. Sáu þau Margrjet og Páll því’góðan árangur baráttu sinn ar. Árið 1906 bygðu þau húsið við Grettisgötu 33, lítið og snot Urt og ólu þar upp barnahóp- inn. Voru þau þar alla tíð, en börnin tíndust smátt og smátt á brott og stoínuðu eigin heim- ili. Margrjet var merk kona til orða og verka og ljet aldrei á sjá, þótt að þrengdi. Hún er þessvegna kvödd með virðingu og af einlægri þökk fyrir þá fyrirmynd, sem hún hefir ver- ið þíiim yngri. G. M. M. Flugufrep um sí!d- veiSi FLUGUFREGNIR bárust út um það í gær, að fyrsta herpi nótarsíldin hefði veiðst á Húna flóa. Blað kommúnista á Siglufirði flutti fregn um þetta og gat þess að skipið væri Eyfirðingur frá Akureyri, og hefði skipið fengið 700 mála kast. Þetta reyndist tilhæfulaust með öhu, Eyfirðingur lá i gærdag i höfn á ísafirði til viðgerðar og ijet ekki úr höfn fyr en seint í gær kvöldi- STEFÁN ISLANDI óperu- sör^vari er kominn heim í frí. Heíir hann í hyggju að dvelja hjer eitthvað frameftir júlí- mánuði, eða þangað til sumar- fríi hans frá Konunglega leik- húsinu í Höfn lýhur. Stefán fór frá Kaupmanna- höfn til Færeyja og hjelt þar þrjá konserta. í viðtali við Morgunblaðið sagði söngvar- inn, að enn væri ekki ákveðið hvort hann hjeldi hjer söng- skemtanir. Þyrfti fyrst að at- huga hvort hægt væri að fá hús næði. En hann ætlar norður til Skagafjarðar, á æskustöðvarn- ar, eins og venjulega er hann kemur til landsins og ennfrem- ur hefir hann ákveðið að fara til Akureyrar og Seyðisfjarðar, en á þá tvo staði hefir hann ekki komið síðan fyrir stríð. IJinir fjölda mörgu aðdáend- ur Stefáns Islandi vænta þess, að hann haldi söngskemtanir hjer í bænum, annað myndi verða mörgum vonbrigði. Hinningarorð um Válgerði Einars- dófhir I DAG verður til moldar bor- in frú Valgerður Einarsdóttir frá Tannstaðabakka, en hún andaðist 16. þ. m. að heimili sínu Ásvallagötu 13 hjer í bæ. Valgerður var fædd 6. apríl 1873 að Tannstaðabakka í Hrútafirði. Foreldrar hennar voru hinn merki bóndi og gull- smiður Einar Skúlason og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Rúm- lega tvítug að aldri sigldi Val- gerður til Kaupmannahafnar. Varð dvölin þar henni góður skóli. Hún varð þar fyrir trú- arlegum áhrifum, er entust henni til æviloka. Taldi hún hiklaust þau verið hafa mesta happ lífs síns. Tíl Reykjavíkur kom hún 1912 og giftist 11. sept. það ár eftirlif mdi manni sínum, Bjarna Jónssyni kenn- ara og meðhjálpara, nú hátt á áttræðisaldri. Sonur þeirra hjóna er Skúli Gunnar póstþjónn í Reykjavík. ) Valgerður Einarsdóttir. Af sex systkinum Valgerðar eru fjögur enn á lífi: Þorsteinn á Reykjum, Jón bóndi á Tann- staðabakka, Ketilríður og Ólafía báðar búsettar í Reykjavík. Við, sem kynntumst Valgerði einkum hin síðari ár ævi henn- ar, minnumst hennar sem góðr- ar húsmóður og irúaðrar gáfu- konu. Hún hjelt alla ævj fast við þann trúarlærdóm, sem hún nam í bernsku. Eftir a|turhvarf sitt gerðist hún meðlimur Kristniboðsfjelags kvenna og var um langt skeið ritari bess. Jarðarför Valgerðar fer fram frá Dómkirkjunni í dag. Ætt- ingjar og ástvinir kveðja hana með þökk og virðintm. ..Hin langa þraut er liðin“. Nú hefur henni orðið að bæn sinni, sem hún eitt sinn orðaði svo: Leiddu mig eegnum dauðans dimma lilið, ó, Drottinn Jesús, þess jeg heit- ast bið. Þegar jeg á að sofna síðasta blund, signdu mig þinni gegnum- stungnu mund. Blesuð sje minning hennar. Vinur. Konungar ræðast við Cairo — Abdullah, konungur í Transjordan, og Farouk Egvpta- landskonungur, hafa nýlega ræðst við um Palestínumálið. | aftur bíla til viðgerðar. | Bílaverkstæði H. OTTÓSSONAK Canip Herskála f I MiM«nfiMiuiw«rtaBMPffinunmiiinnunnanaÞ-«f «»>t»m>iaifffnffftmm*ftifniiftmtmfffffiimttmMUDiiUA | Húsnæði ( I Miðaldra hjön barnlaus | i óska eftir tveggja herb. i I ibúð nú þegar eða seinna i | í sumar, má vera lítið. | | Kaup gætu .kornið til i i greina. Tilb. óskast send § i afgr. Mbl fyrir mánudags | i kvöld, merkt ,,Austurbær = I — 59“. | <*«m:s«iiifmtmttffmitfitfittftmfttiiuimtttmttiimmw nii«Miiii|iiiniinintiuiinitiuiMiiniHiit4i>iiiiiuitin» Garðyrkjumaður | sem er giftur, óskar eftir | i atvinnu á gróðrastöð, hef- i i unnið 24 ár við fagið, þar í | af stjórnað garðyrkjustöð j | síðastliðin 10 ár. Tilboð i i sendist til afgr. Mbl. merkt i | „Garðyrkja — 60“ fyrir 1. I i júlí. jiam»wg.a«oiu»twatw»«ant»vM«niwtimuiiii<mwi MoíuS húsgögn { Karlmannaföt o. fl. Keypt i i gegn staðgreiðslu. Komum í Í samdægurs og lítum á það, i i sem þjer hafið að selja. — | j Sími 5683 j Húsgagna og Fatasalan Í Lækjargötu 8 uppi . (Skólabrúarmegin) \ ! immmmmmmtmmmmmmmmmmiimiiiiiimitf Standard H k j til sölu. Uppl. í síma 2702 ; kl. 12—1 og 7—8 í ,dag. hoiKinigniMiiiiiiinpawitiiMiiiiiiiifiiiiiimiiMiiiw i viljum við ráða nú þegar. i BIFREIÐASTÖD STEINDÓRS AUGLÍSING ER GU LLS I Gll li i Fimmtudagur 24.' juní Í948. •iiiifiiitiiiiimtiiimrrrfmttmifimtiisitiimimimimtta ! i j Austin 12 í góðu standi til I | sýnis og sölu eftir kl. 4 við 1 j Laugarnesveg 38. Sími I | 6922. Til sölu sama stað | j Sjónauki stærð 15X60 \ | hentugur fyrir síldveiði- | j skip. uiiinilliiiitiiiiiiiiiiitlliiiiiM.liiiiiiiiiliilinilirniirliliHW m ii mmmmmmmim m m 1111111111111 n iiiiiii ii i VÖNDUÐ PRENTUN Á . TRJE, GLER, MÁLMA, | j PLAST, VEFNAÐ OG ! I PAPPÍR | <mik<itmiiMmm«MiM*>«'*<'re* niiiiiimiiiiiiiiiiinimi* j Dragt og Ijósblá j meðalstærð til sölu á | í Kambsveg 13. j mmmiiriiiimmiiimmiii 111111111111111111111111111111 ii,i,it <miii<mm««mi»i«*tim».4»g<i«a*f*itMimmi>mtimiiiimMl 5 erpinótabétar j I með vjelum til sölu. Uppl. i j í síma 4849 frá kl. 7—8 e.h. j l í dag og síma 46 Akureyri. I i f 'imiimmmtitimummiiiimiiimmmmmmmmnm tiiiimiiiiimimiiiiiiiimiiiiimimmiiimiitiimi im,|m odge-mótor | í stærri gerð, ný fræstur til j | söiu.- Einnig ,,hedd“ á G. I j M.C. truck. Til sýnis og j I sölu á Bílaverkstæði H. j j Ottóssonar, Camp Herskála. j timimmmitmiimmimtriiiitmmmmimmtmttmm ttmmuiiiiniifiiinmiiiininninwiiinniKiiiminiiiif | liíreiiasljórari j Viljum bæta við nokkrum j j bifreiðastjórum. j i BIFREIÐASTÖÐ I STEINDÓRS '««*•»«■• «■■*■■■ X B ■■» WJ-nKK* •< #.*«*** »■*»*;«;!« 1SV»* » «' ■ a: ■ • t Saumastúlkur ! * «i ■ n ■ m ; Vegna forfalla getum við bætt við nokkrum stúíkum- I uma Bergstaðastræti 28. Sími 6465 JJ.f. -mmmmmmmmmMmmmmmmanmmmmm mmmmmmmvmmmmmmmmmmmammmmmm^ mmmmmmmmmummm mttli ■ ■' ! LANDSÞIIMG | ■ n ■ m ; Sambands ísl- sveitarfjelaga verður haldið á Akureyri *j : dagana 25. og 26. júlí n.k. : • Dagskrá sanikvfrrnt lögum sambandsins- » * Staður og stund er þingið verður sett verður nánar ; ■ auglýst síðar. * Reykjavik, 2?. júní 1948. : STJÓRNIN. : ■ ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.