Morgunblaðið - 03.07.1948, Side 11
Laugardagur 3. júlí 1948-
MORGUNRLAÐIÐ
11
Reynt nð blekkjn þá, sem ráða
innlliiiœliiiiii — Fiekis-
KJARNINN í þeim boðskap,
sem Hermann Jónasson flytur
nú lesendum sínum í „Tíman-
um“ er sá, að á styrjaldarár-
unum hafi þeir, sem innflutn-
ingnum rjeðu ,,níðst á sam-
vinnufjelögunum“. Þau hafi
ekki fengið að flytja inn nema
mjög takmarkað af vörum, en
ínnfk.'tningnum hafi verið
beint til annara innflytjenda,
beinlínis í því skyni, rð beir
fengju tækifæri til að auðgast
erlendis — „leggja bló’skatt á
þjóðiná“, eins og H. J. orðar
það^
Það þætti víst sæta tíðindum
víðast hvar annars staðar en á
Islandi, að alþingismaður og
fyrverandi forsætisráðherra,
formaður eins stærsta þing-
flokksins og fjárhagsráðsmað-
ur geti látið sjer sæma að
hlaupa út um sveitir, stimpla
eina stjett manna blóðsugur og
svikara, staðhæfa að stærsti
þingflokkur landsins hafi ver-
ið allur og óskiftur í vitorði
með svikurunum, og síðan þar
á eftir staðfesta róginn og
meira. að segja herða á honum
í hverri blaðagreininni á fætur
annari.
En þessa aðferð Hermanns
Jónassonar verður að skoða
með hliðsjón af því, hvernig
hann er nú staddur í stjórn-
málunum.
Hann stendur höllum fæti
meðal áhrifamannanna í sín-
um eigin flokki og hann stend-
ur líka höllum fæti meðal
flokksmannanna hvar sem er.
Hann á á hættu að verða „ut-
ang;itta“. En einn helsti keppi-
nautur hans, Eysteinn Jónsson,
á sæti í þeirri ríkisstjórn, sem
H. J. reynir nú að gera erfitt
fyrir með skrifum sínum. Ann-
ar keppinautur hans,. Vilhjálm
Ur Þór, var ráðherra all-lengi á
þeim tíma, sem H. J. telur að
íreklegustu landráðin hafi átt
sjer stað, og er nú forstjóri S.
I. S.. sem efast má um, að hafi
ástæða til að vera H. J. þakk-
látt fyrir sína framgöngu.
Með þessari nýju herferð
sinni hyggst H. J. að efla að-
stöðu sína í flokknum, kveikja
bál sundrungar og tortryggni,
sem gæti orðið hættulegt því
samstarfi, sem nú er um stjórn
landsins. Tækist honum þetta,
gæti hann ef til vill fengið ýms
persónuleg tækifæri, sem hon-
um leikur hugur á.
Sannleikurinn um S. I. S.
H. J. margendurtekur í grein
um sínum að á styrjaldarárun-
um hafi verið „níðst á sam-
vinnufjelögunum". Hið sanna í
málinu er þetta:
Þegar innflutningur var sem
mestur og nær því ótakmark-
aður á styrjaldarárunum, má
segja að SÍS hefði aðstöðu til
að flytja inn algerlega að vikl
sinni.
A þessum tíma notaði S. í. S.
ekki öll leyfi sín.
Það hefir meira að segja kom
ið fyrir eftir stríðslokin að S.
í. S. afhenti sjálft frá sjcr leyfi
til þeirra innflytjenda, sem H.
J. ber nú landráðasökum.
Ástæðan til þessa var sú, að
S. í. S. fjekk það af innflutn-
ingi, sem það gat torgað. Þeg-
ar innflutningurinn var nær
því frjáls, sást skýrast hversu
eimiie
Aðeins iítill hluti af
fjelögum K.E.A.erbændur
sterk einkaverslunjn er á svell-
inu í samkeppni við fyrirtæki
eins og S.I.S.
Verðið hjá S. í. S. og öðrum.
Aðstaða einkaverslananna
var svo sterk í samkeppninni
við P. í. S. vegna þess, að S. í. S.
gat á þessum tíma alls • ekki
boðið betri nje ódýrari vöru
en einkaverslanirnar.
Væri nokkur heil brú í rógi
H. J. um að einkaverslanir hafi
flutt úr landi á þessum tíma
ekki minna en á annað hundr-
að miljónir króna, sem þær
hefðu lagt ólöglega á vörurnar,
hefði skapast svo mikill munur
á vöruverði einkaverslananna
og S. í. S., að einkaverslunun-
um hefði ekki orðið stætt í
þeirri samkeppni, þegar inn-
flutninguri mátti heita frjáls.
Atriði, sem almenningur
getur dæmt.
Það fyrsta, sem almenningur
í landinu hlýtur að reka augun
í, er. að hefðu aðrir innflytj-
endur en S. í. S. lagt þennan
óheyrilega ,,blóðskatt“ á þjóð-
ina, sem H. J. talar um með því
að hækka vöruverð með svik-
samlegum hætti, þá hefði stór-
feldur og almennur mismunur
hlotið að koma fram á verðinu
lijer innanlands í þeim búðum,
sem fá vörur frá stórkaupmönn
um annarsvegar og hinsvegar
hjá S.Í.S. og kaupfjelögunum.
En hver kannast við slíkan
mun? Hjer er atriði, sem al-
menningur getur sjálfur dæmt
um.
Innflutningurinn að vestan.
Allur innflutningur lands-
manna frá Bandaríkjunum á
árunum frá 1941—1946 að báð-
um árunum meðtöldunl nam
um 640 miljónum króna samkv.
skýrslum Hagstofu íslands. Þá
er talinn allur innflutningur-
inn bæði það, sem einstakling-
ar, stórkaupmenn, samvinnu-
fjelög, iðnfyrirtæki og hið op-
inbera fluttu inn frá Banda-
ríkjunum á þessum árum.
Ennfremur er innifalið í töl-
um hagstofunnar allur kostn-
aður,_ allar tryggingar og öll
farmgjöld vegna innflutnings-
ins að vestan.
Það er glöggt, að ekki er
nema takmarkaður hluti af
þessum 640 miljónum króna,
sem flutt var inn fyrir, inn-
kaupsverð vara, sem stórkaup-
menn hefðu getað lagt á til að
safna af því inneignum er-
lendis.
Hefðu stórkaupmenn lagt svo
á þennan skerf innflutningsins,
sem fjell í þeirra hlut, að þeir
hefðu af því getað auðgast er-
lendis um ekki minna en á
annað hundrað miljónir, eins
og H. J. staglast á, þá sjá allir
hve gífurlega dýrt þeir hefðu
orðið að selja hjer innanlands
samanborið við hina „heiðar-
legu“ verslun S. í. S.
Hermann og konumar.
H. J. ht-ir líka sjeð að til
þess að gera sögu sína trúlegri
um ,,blóðskattinn“ og landráð-
in, varð hann að nefna einhver
dæmi. En þessi dæmi, sem hann
tilfærir, bera þess ljósasta vott-
inn, hve honum hefir verið erf-
itt í því efni.
„Konur, sem dvalið höfðu
vestanhafs“ ráku sig hjer á
hitt og þetta, dýra kjóla, víra-
virkishólka fyrir varalit, höf-
uðklúta, hringi, fataskraut og
kúlupenna, segir H. J.
Það má fullyrða, að ekkert af
þessum vörum, sem H. J. telur
upp, var fluít inn af þeim aðil-
um, sem hann ákærir fyrir
svik.
Hafi þessar vörur verið á
boðstólum, á þann hátt, sem H.
J. skýrir frá, hafi þær verið
fluttar inn af öðrum. H. J. og
öllum, sem nokkuð þekkja til,
er fullkunnugt um, að á her-
námsárunum og síðar, kom tals
vert inn í landið af alls konar
glingri, einkum fyrir kvenfólk,
sem ekki var flutt inn af versl-
unarmönnum. Það kom eftir
öðrum leiðum.
Ef H. J. hefði getað néfnt ein
hver sannfærandi dæmi um
vöruokur, hefði hann hlotið
að benda á eitthvað annað en
þetta.
Fátækt H. J. um dæmin í
þessu efni skýrir vel hvernig
mál hans alt er vaxið.
Vaníaði S. í. S. gjaldeyri?
H. J. má ekki halda, að al-
menningur hafi horft blindum
augum á innflutning S. í. S. á
stríðsárunum. Það var sjáan-
legt, að S. í. S. velti sjer í gjald
eyri. Það hefði þess vegna get-
að keypt nóg af ódýrum vörum
til landsins og greitt með því
þessari ímynduðu okurverslun
annara innflytjenda, sem H. J.
talar um, það rothögg, sem
slíkri starfsemi hefði dugað
til fulls og alls. Dettur nokkr-
um í hug, að S. í. S. hefði lagt
slíka áherslu á innflutning bíla
og allskonar rafmagnstækja,
fyrst og fremst fyrir kaup-
staðabúa, sem frægt er orðið,
ef bað hefði skort gjaldeyri
til að Hytja inn í landið góðar
og ódýrar neyzluvörur eins og
H. J. segir.
Hermann Jónasson hefir nú
lagt upp í einhverja þá eitruð-
ustu herferð, sem þekkt er í
stjórnmálum okkar, og er þá
langt til jafnað. Mönnum dett-
ur helst í hug til samanburðar,
þegar Framsóknarmenn og fje-
lagar þeirra æltuðu að leggja
útgerðina að velli á árunum
fyrir styrjöldina með ekki ó-
svipaðri aðferð. Hermantt Jón-
asson hefir nú lagt upp.í þessa
för, en það er ósjeð hver ferða-
lokin verða.
KARACHÞ — Þegar flóttamönn-
um frá Intilandi var nýlega leyft að
stunda farþegaflutning með þríhjól
um mótmæltu bifreiðastjórar í
borginni þvi, með þvi að aka í bíla
fylkingu eftir aðalgötunni.
ÞRÁTT fyrir vornæ-ðinginn
og kuldann, sem verið hefir
framán af sumrinu og dregið
hefir úr vexti og viðhaldi gróð-
urs í náttúrunnar ríki, eru
samt jurtir og blóm að teygja
fram höfuðin og eru þvi við-
búin að breiða út faðminn móti
hverjum sólargeisla, er af náð
kemur ofan að.
Þessi gróandi í jurtaríkinu á
vorin minnir mann alltaf á
vaxtar og þroska ár æskunnar.
Frjóangar trjáa og plantna,
kollar blómanna og ilmur minn
ir ósjálfrátt á unglinga og börn,
er standa með opin augu og
eyru til þess að taka á móti
hverskonar áhrifum, er um-
hverfið veitir þeim. Og eins cg
jurtin þarf mjúkan, hlýjan
jarðveg og glöggskygnt auga,
er fylgist með vexti hennar og
ver hana villigróðri, eins þarf
barnið mildan. hlýjan anda, er
skilur það og hjálpar því til að
ná bví marki, er hugur þess cg
hæfileikar stefna að.
Reykjavík er að verða sýning
anna bær. Hver sýningin rek-
ur aðra í Listamannaskálan-
um og skólarnir sem nú hafa
lokið vetrarstörfum sínum,
halda sýningar á vinnu nem-
andapna. Var þar um auð-
ugan garð að gresja, og margt
athyglisvert. Sýningar þessar
varpa Ijósi yfir, hvar við stönd
um og hvert við stefnum.
Mönnum er smámsaman að
skiljast það, að efnisval og
form, línur og litir ráða miklu,
og sje hugvit, handlægni og
vandvirkni með í leiknum,
sprettur oft upp undra fagur
kvistur. — Jeg hefi. beimsótt
flestar skólasýningarnar í vor,
og minnist jeg þar fyrst sýn-
inga Húsmæðraskólans og
Kvennaskólans. Dáist jeg að
dugnaði þeim, er kemur fram
í handavinnu nemendanna, sjer
staklega þegar samfara eljunni
er smekkvísi og vandvirkni,
Það veitir öryggi og trú á
bjarta framtið, að til er fjöldi
ungra kvenna, er hafa ánægju
af því að sitja — dag eftir dag
— við sauma sina, prjóna eða
vefnað, þrátt fyrir glaum og
gleðileiki nútímans, er toga og
seiða til sín unga fólkið. Að
þær kjósa að sjá árangur af
námi sínu, er veitt hefir þeim
hina sönnu gleði, vinnugleðina,
skaparagleðina, sem er allri
gleði æðri,. Þarna hafa þær
sjeð hvern hlutinn af öðrum
koma í ljós, þær finna, að þess-
ir hlutir verða förunautar
þeirra út í lifið og eiga eftir að
minna á góðar stundir skóla-
anna, sem fara nú að hefja
verunnar. Nemendurnir finna,
að þessa muni hafa þær skapað
með. hug og hönd og þeir eru
eins og hluti af þeim sjálfum.
Sjerstaklega á þetta við, ef
nemandinn er þess mégnugur
að hugsa sjálfur út gerð hans,
og mynstur, þegar um útsaum,
útprjón og útvefnað er að ræða.
Oftast er það mynstrið, sem
mestum heilabrotum veldur —
oft eru það línurnar, er ráða
miklu um það, hvort hluturinn
fær á sig listablæ eða ekki.
Það er því augljóst mál, að
mjög er áríðandi,, að handa-
vinnuskólar nútímans og fram-
tíðarinnar leggi stund á frjálsa
mynsturteikning meðal nem-
anda sinna með leiðbeinandi
gagnrýni kennara, er fær er í
grein sinni.
Svning Handíðaskólans á
vinnu væntanlegra kennava við
verknámsdeildir unglingaskól-
störf sín ,samkvæmt nýja skóla
kerfinu, var mjög í'róðleg og at-
hyglisverð. Vinn ubækurnar
sýndu, að kennaraefnin fara
ekki tómhent upp að kennara-
borðinu, þegar þar að kemur.
Jeg vil leyfa mjer a'ð víkja
nokkrum orðum aö' unga íólk-
inu og þá sjerstak'lega að bless-
uðum börnunum, cr sitja á
skólabekkjunum vetur eftir
vetur við nám sitt. Oft er því
fleygt fram og jafnvel rætt í
blöðum og á mannamótum, að
æskan okkar sje á glapstigum,
óknvttir fari í vöxt, kæruleys-
ið sje of almennt og nærnleik-
inn fyrir því sanna og í’jetta
orðinn afvegaleiddur. Því mið-
xir er eitthvað til í þessu, og
eru til þess ýmsar craakir, svo
sem breytt hugarfar, breyttar
heimilisaðstæður, er valdið hafa
losi og sundrung í þjóðfjelag-
inu. Heimilið er og mun ler.gst
af verða aðal uppeldisstöðin, að
minsta kosti fram til skóla-
skylduáranna. Fyrstu 5-—-7 árin
er sá tími barnsævinnar, sem
næmastur er fyrir áhrifum um-
hverfisins. Mótun skapgerðar
fer þá fram og hún ræður
miklu í lífi hvers cinstaklings.
Það eru ekki allir jafnfærir til
þess að vekja til Lífsins hæfi-
leika barnanna og beina þeim
í rjetta átt. Það eru ekki allir
færir um að standa á verði
„hvar scm lítið lautarblóm
langar til að gróa“.
I bessu sambandi tek jeg hjer
upp litinn kafla úr bókinni
Lýðmentun eftir Gu'ðmund
Finnbogason.
„Ekkert á sjer dýpri rætur í
manneðlinu, meðan það er ó-
spillt, en starfsfýsnin. Þetta má
sjá á börnunum, þau eru sí-
iðandi af starfslöngun, vilja
alltalhafa eitthvað fyi ij’ stafni,
búa eitthvað til, skapa eitthvað.
Þessa starfslöngun rná ekki
bæla niður eða láta dofn.a fyr-
ir hirðuleysi, heldur verður í
tíma að beina henni í rjetta
átt, venja börnin á að vinna
rneð athygli og umhugsun að
ákveðnu marki, og æfa skyn-
færi beirra, hug og hön.I i sam-
einingu. Oss er ekki ætlað að
halda að oss höndum, heldur
að nota hendurnar til þess að
umskapa með þeim heiminni,
fegra hann og fullkomna. En
mönnunum hefir oftar en
skyldi gleymst þetta. Skólarnir
hafa löngum látið sjer annara
um p\ fylla huga æskulýðsins
með allskonar fróðleikshrafli
en að kenna honum rið nota
hendurnar til að koma hug-
myndunum í framkvæmd“.
Þessi kafli var skrifaður fyr-
5r 45 árum, eða ár.ið 1903, cg er
hann enn í gildi. Sá cr þó num-
urinn, að nú starfa barnagarð-
ar, og má þar minna á barna-
borgirnar okkar .hjer í höfuð-
staðnum, sem æfa skynnæmi
og fingrafimi. Þá hefir og skóla
iðnaður rutt sjer til rúms og
teikninám aukist að miklum
mun Sýningar barnaskólanna í
vor og barnadeild Handíðaskól
ans gerðu mörgurn glatt í geði.
Eru bær fyrirheit um frjálsa,
lifandi æsku.
íslenska þjóðin þarf ekki að
örvænta um æsku lan.isins, sje
henni beint á rjettar brautir og
hún varin villigróðri.
Júní 1948.
Laufey Vilhjálmsdóttir.