Morgunblaðið - 14.07.1948, Page 6

Morgunblaðið - 14.07.1948, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. j úlí 1948. f '& PJETUR MAGMÚSSOIM BANKA Framh. af bls. 5 Bjarni Benediktsson: MJER ER Þ \Ð í barnsminni, að faðir minn ræddi um, hvílík- ur afbragðsmabur Pjetur Magn- ússon væri til verka og sam- vinnu. Hlýtur hann að hafa kveðið allfast <>ö orði um þetta, þar sem honum löngum hefur legið gott orð til flestra manna, en jeg minnist þó 30 árum síðar Sjerstaklega þessara ummæla hans um Pjetur Magnússon. Allt, sem jeg síðar fregnaði Þm Pjetur Magnússon áður en leiðir okkar lágu saman, stað- festi það, sem jeg í fyrstu heyrði frá honum sagt. Þegar jeg kom í bæ]arstjórn Reykjavíkur var enn mjög í hug um manna minningin um veru Pjeturs Magnússonar þar og var hann þá þó horfinn þaðan fyrir nokkrum árum. Álit Pjeturs Magnússonar þar sjest best á því, að flestum þótti hann oftar en.einu sinni liklegastur til að taka við störfum borgarstjóra er það starf var laust. En til þess var hann ætíð ófáanlegur. Sami var orðstír Pjeturs Magn ússonar meðal dómara Hæsta- rjettar. Á árunum eftir 1932 fram til 1940 gengdi jeg ærið oft störfum þar í rjetti sem vara dómari. Allir þeir dómarar, sem jeg starfaði með, jafnt hinir eldri sem yngri, mæltu það ein- um rómi um málflutning Pjet- urs Magnússonar, að hann ein- kendi glöggsk.ygni á aðalatriði hvers máls, skýrleiki í fraiíisetn ingu og það hversu gagnorður hann væri. Um flesta þá, sem við stjórn- mál fást, fer svo, að þeir gjalda þess nokkuð ekki síður en njóta í daglegum störfum. Ósjálfrátt líkar mönnum uetur við þa, sem þeir eru sammála, en hina, og treysta varlega þeim, sem eru á öndverðum meiði í landsmáium. Sjálfsagt hefur afstaða manna til Pjeturs Magnússonar eitt- hvað mótast af þessu. En því eftirtektarverðara var, að fjöl- margir andstæðingar Pjeturs sóttust eftir að fá hann fyrir ráðgjafa sinn og málsvara, þeg- ar mikið lá við. Eru til um þetta mörg skráð dæmi en þó enn þá fleiri í hugum okkar, sem heyrt höfum, hvernig jafnvel þeim, sv veist höfðu að honum á vett- vangi stjórnmáianna, lá orð til hans í einkaviðræðum. Kynni sjálfs mín af Pjetri Magnússyni urðu einkum náin þau ár, sem við Pjetur sátum saman á Alþingi, þ. e. frá ár- inu 1942 og síðan. Báðir áttum við ætíð sæti í efri deild og höfð iim því mikið saman að sæida Vera kann, að dómur minn um Pjetur Magnússon sjálfan kunni e. t. v. að litast aí því, hve sammála jeg var skoðunum hans. Einmitt þessvegna hef jeg hjer að framan rakið þanrt orð- stír, sem jeg hafði af honum heyrt áður en jeg kyntist hon- um sjálfur verulega, og reyndi, að allt, sem jeg hafði heyrt gott um hann sagt, var satt og rjett. j Pjetur Magnússon var að vísu ekki hneigður til að kveða fyrstur upp úr með skoðanir sín ar á vandasömum málum, enda var hann varfærinn í fullyrðing-! um og vildi láta skoða hvert ‘ mál til hlítar. En því meira [ Gilsbakki í Borgarfirði um síðustu aldamót. Teikning eftir W. G. Collingwood. mark var tekið á því, sem hann eftir sína rólegu íhugun iagði til mála. Er það síst címælt, að okkur samflokksmönnum Pjeturs þótti ekki ráð ráðið i hínum stærri málum nema hann ætti hlut að, og ófúsir voru flestir eða allir til að ganga á móti ráðum hans. Gegn andstæðing- unum dugði og fátt betur til að sannfæra þá um rjettmæti af- stöðu okkar í einstökum mál- um en að vitna til úmsagnar Pjeturs Magnussonar. 1 hógværum rökræðum bar Pjetur'^Viagnússon af öðrum. Á hinn bóginn var hann Irábítinn öllum áróðri. Honum var nóg að gera rjett og færa rjett rök fyr- ir gerðum sínum. Virtist mjer lionum stundum hætta of mikið til að telja, að hinn sami háttur væri vænlegastur í þessu á há- vaðasömum vettvangi stiórnmál anna og í kyrrlátum dórnsal Hæstarjettar, og því ekki ætíð bera svo af sje illkyn ;aðar at- lögur andstæðinganna sem skyldi. Um þetta sem annað fór Pjet- ur Magnússon sínu fram, og reyndist það vel til langframa. Jafnvel hatrömustu árásir and- stæðinganna högguðu ekki áliti hans meðal alþjóðar. Hann var kvaddur til hverrar virðingar- stöðunnar eftir aðra, af því að allir vissu, að sú staða var vel skipuð, sem h'inn gegndi. Al- drei otaði hann sjer sjálfur fram til mannvirðinga. Þvert á móti þá hafnaði hann ýmislegum sóma og var mjög trogur til annars. Hann tók ekki önnur trúnaðarstörf að sjer í almanna þágu en þau, sem hann taldi skyldu sína til miðað við allar aðstæður. Árið 1944 bauð Ólafur Thors honum að verða forsætisráð- herra í ríkisstjórn þeirri, sem Sjálfstæðisflokkurinn myndaði þá. Pjetur Magnússon neitaði þessu með öllu, enda var hann sammála öðrum Sjálfstæðis- mönnum um, að innan flokks- ins og af hans hálfu kæmi Ól- aíur Thors einn til rnála um forystu á meðan hans nyti viö. Fjármálaráðherra-embættið tók Pjetur Magnússon að sjer tilknúinn af einhuga ósk flokks- bræðra sinna, og óskuðu allir þess, að hann hjeldi þvi áfram eftir stjórnarskiftin 1947. Til þess var hann r;eð öllu ófáanleg ur. Kom þar hvorttveggja til, að jeg veit ekki, í.vort harm hefði yfirleitt ljeð máls á að vera í stjórn með oðrum en Ólafi 1 Thors suma og að samstarfið við|Ur samhengi orsakar og afleið- meðráöherrana hafði ingar og hafði glögga sýn vfir reynst honum svo þreyt.andi að atburðar.na rás. í framkomu hann taldi sjer hvíldar börf. Þegar Pjetur hvarf úr ráð- herrastöðunni hugði hann og á sinni og öllu dagíari var hann hógvær og prúour svo af bar. Er það óneitanlega fagurt vitni rólegri daga. Hann var orðinn íslenskrar menningar, að sá af roskinn og vi’di því helaur j okkar samtímamönnum, sem draga sig í hlje, en vissi, að . einna fremstur var einmitt um hann gat valið úr störfum sem þessa eiginleika, skuli hafa feng ið alla sína v enntun hjer a landi. Hitt er engin nýjung, að góðgirni, viníesta og mann'Ióm- ur þroskist á ísienskri gru.nl. Það var auðfundið, að Pjetri Magnússyni þótti mikið koma málflutningsmaður eftir því, sem honum hentaði best. Úr þeirri hvíld varð þó minna en hann hafði fyrirhugað. Þeg- ar bankastjórastaða við Lands- bankann losnaði var allra manna mál, að Pjetur væri sjálf j til æskuheimilis síns á GiF- kjörinn í hana. Honum var að j bakka. Var það og víðfrægt sem vísu þvernauðugt að taka við j eitt mesta myndarheimili lands þessu erfiða og ábyrgðarmikla j ins. Þar rjeðu búi foreldrar Pjet starfi á ný, en vegna pess að í urs, þau sjera Magnús Andrjes- hann sá, að hann gat leyst vanda | son og kona hans Sigríður Pjet- sem ekki var á annara færi vildi ursdóttir Sívertsen frá Höfn í hann ekki skorast undan beiðni. Borgarfirði, og þótti mikið jafn- vina sinna um að takast einnig ræði með þeim hjónum. þennan vanda á sínar herðar. j Sjera Magnús var allt í senn Dvöl hans í bankanum varð hefðarklerkur, hjeraðshöfðingi, að þessu sinni skömm og senni-, menntamaður og mikilsvirtur á lega hefur hann lengst af hann þingi þjóðarinnar. Um hann lát- tíma verið, veikur, þótt hann inn var það harmað, að hann, ljeti það ekki uppi. En jafnvel svo vitur maður og vel hugsandi, eftir að hann var lagstur gegndi skyldi eigi hafa látið meira eftir hann skyldustörfunum. Vilii sig á prenti e;i raun ber vitni hans til að veita öðrum stuðn- um. Vinur hans og frændi, sjera ing með ráðum sínum var og ó- Magnús Helgason, taldi þó þá breyttur. | bót í, að áhrif slíkra manna í Einmitt um þær mundir, sem lifanda lífi berist mann frá Ijóst var að verða, að um mjög manni, eins og lifandi straumur alvarlegan sjúkdóm væri að og geymist þannig frá kyni til ræða en áður en jeg vissi það kyns. Þetta haíði raunar sann- vildi jeg leita íáða hans i við- ast þegar á sjera Magnúsi And- kvæmu vandræðamáli. Spurði rjessyni sjálfum. Því þótt hann jeg því um líðan hans, en væri þá talinn fremstur sinna rjett á eftir hringdi hann sjálf- ættmanna, var honum mjög tal- ur og vildi ekki annað heyra en ið kippa í kynið til einnar þrótt- jeg kæmi til sín og ræddi við mestu bændaættar landsins, sig þann vanda, sem mjer var á sem að honum stóð. höndum. Grunaði mig þá lítt. að Pjetur Magnússon bar eigi við myndum ekki oftar sjást. ’ síður en sjera Magnús giftu í Þegar lagakennsla var gerð fararnesti úr föðurgarði. Hefur innlend fyrir L. u. b. 40 árum Pjetri svipað mjög til föð- var því borið við af sumum, að ur síns um vit og skap, eftir lýs- ótækt væri, að lögfræðingarnir ingum að dæma. Hitt auðnaðist ungu hættu að sigla til útlanda Pjetri að hafa með æfistarfi og sækja þangað víðsýni og sínu enn ríkari og víðtækari á- þroska, sem þeir gætu aidrei hrif íslensku þjóðinni tíl góðs öðlast hjer á íslandi. — Pjetur en hinum heilladrjúgu forfeðr- Magnússon er meðal þeirra um hans. fyrstu lögfræðmga, sem alla ] íslenska þjóðin mun og minn- menntun sína fengu lijer á landi ast hans um langan aldur sem og nokkuð einstæður meða.1 for- ystujnanna seinni tíma um það, að hann fór alc’rei út fyiir land steinarxa nema sína síðustu för. Þrátt fyrir það, að Pjetur Magnússon væri að þessu leyti ,,heima-alinn“ hygg jeg, að víð- sýni og þroskuo siðmenning hafi einkennt hann flestum öðrum eins síns besta sonar á örlaga- tímum. Einar Baldvin Guðmundsson: VITSMUNI, drenglyndi og fremur. Hann ir it með sanngirni, karlmensku. — þessa bestu kosti á hvert mál, skildi flest.um bet-íslenskra manna — sameinaði Pjetur Magnússon í lífi sínu og skaphöfn í ríkara mæli en flest- ir menn aðrir. Hann var lögfræðingur að mentun, og um röskan aldar- fjórðung gegndi hann lögfræði- og málflutningsstörfum, þar af í rjett tuttugu ár við æðsta dóm- stól landsins. Þótt hann hafi verið kvaddur til margþættra starfa, hygg jeg að fá störf hafi honum betur fallið en málflutn- ingsstörfin. Hafði hann óvenju- lega hæfileika til þess að greiða úr flóknum verkefnum og vandasömum, að finna kjarna hvers máls. Klýddu dómendur jafnan með athygli á rök hans og gekk þess enginn dulinn, að til hans báru þeir verðugt traust. Er þaS vissulega ekkert lof um hann látinn, þótt sagt sje að bekking hans og rökvísi, hafi. skipað honum á bekk með fremstu lögíræðingum lands- ins, Fundum okkar Pjeturs Magn- ússonar bar fyrst saman, er jeg sem ungur stúdent stundaði laganám við Iláskóla íslands. Ekki óraði mig fyrir því, að við ættum eftir að bindast þeim böndum, er raun varð á. Tel jeg mjer það mikla gæfu að hafa átt þess kost að starfa með honum og að læra af honum, reynslu hans og þekkingu. Og þó var vinátta hans mjer ef til vill enn meira virði. Á hana eða samstarf okkar bar aldrei neinn skugga.' Pjetur Magnússon sómdi sjer iivarvetna vel. Hann var bjart- ] ur yfirlitum og svipmótið höfð- inglegt. Fór ekki hjá því, að hann vekti á sjer athygli og traust, jafnvel hjá mönnum, er honum voru með öllu ókunnir. Gæfa fylgdi houum í lifanda lífi og gæfurík munu reynast hin mörgu og mikilvægu störf, sem hann vann, fyrir land sitt og þjóð. .. Hans sakna margir en þeir mest, er þekktu hann best. — Slíkum mönnum er gott að lifa. Einvarður Hallvarðsson: PJETUR MAGNÚSSON banka- stjóri andaðist í sjúkrahúsi í Bandaríkjunum 26. f. m. Hann var fæddur 10. janúar 1888 og var því aðeins rúmlega sextug- ur er hann Ijest og kom fráfall hans flestum á óvart. Pjetur Magnússon varð stúd- ent árið 1911 og lauk lögfræði- prófi 1915. Að því loknu gerðist hann starfsmaður Landsbank- ans og starfaði þar um fimm ára skeið. Hann gerðist síðan málaflutningsmaður, varð hæstarjettarlögmaður og naut mikils trausts við þau störf. — Hann gegndi einnig um nokkur ár forstöðumannsstarfi við Ræktunarsjóð íslands og síðar var hann í 7 ár bankastjóri Búnaðarbanka íslands. Hann var skipaður bankastjóri við Landsbanka íslands árið 1941 og gegndi því starfi til 1944, en varð þá fjármála- og við- skiftamálaráðherra. Árið 1946 varð hann aftur bankastjóri við Landsbankann og gegndi því starfi til dauðadags. Framh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.