Morgunblaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 15
MORGUNBLA&lh
15
Miðvikudagur 14. júlí 1948.
Fjelagslíf
KVENSKÁTAR, I. sveit, II. deild,
ériðandi fundur með þeim, sem ætla
á mótið föstudag kl. 8.
B.I.F. FARFUGLAR.
Gullfoss og Geysisferð um næstu
helgi. —• 24. júlí til 2. ágúst Sumar-
leyfisferð á Þórsmörk. •— Farmiðar
seldir í kvöld að V.R. (uppi). Þar
verða og gefnar allar nánari upp-
lýsingar. Alefndin.
Vinna
HREINGERNINGARSTÖÐIN
Vanir menn til hreingerninga.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
Hreingerningar.
Magnús Guðmundsson.
Simi 6290.
!Mi m .«».i .. » m - -m .m m m m
!3reingerning — Gluggahreinsun.
‘fökum utanhússþvott. — Sími 1327,
Jjöm Jónsson.
RÆ.STINGASTÓÐIN
WtMmgirninaar, — Gluggahreim'W
Skjm 5113. Srístián Guórnundsson.
Tapað
LítiII, grænn sjálfblekungur tap-
t. 'ist fyrir nokkru á Suðurlandsbraut
milli Geitháls og bæjarins. Vinsam-
legast skilist á Hverfisgötu 35, neðri
Ljöllu.
I. O.G.T.
VÍKINGUR
eú ; til skemtiferðar laugard. 17.
júl Farið verður í Þjórsárdal. Þátt-
take. iur þurfa að hafa með sjer
nesti rg viðleguútbúnað. •— Pöntun-
um ve ,c móttaka í síma 6528. —
Farse' ,'ar afhentir í G.T.-húsinu n.k.
föstudagskvöld kl. 8—9. — Tryggið
ykkur far í tima. FerSanefndin.
ANDVARI
Farið verður í skemtiför sunnudag-
inr. 18. júlí kl. 8V2 f- h. Farið verður
austur í Laugardal o. fl. Fjelagar
'tilkynnið þátttöku ykkar ekki seinna
en á fimtudag á fundi. Fyrirspurn-
um svarað í sima 7290 (ÁgústFr.),
síma 5932 (Bjarni Halldórs).
Skémtinefndin.
ST. EININGIN NR. 14.
. Stuttur fundur kl. 8 í kvöld. Síðan
verður farið upp að Jaðri sjer til
fróðleiks og skemtunar og kvöld-
kaffið drukkið þar. Komið fljótt og
_vel. Æ.T.
niiiiitiuijimiitiiiiiiiiiiiumiiiiiiniiiitmiiiMmiiiiuim
- -
j tibúð I
§ Sá, sem vill borga mikið 1
S fyrirfram, getur fengið i
1 briggja herbergja íbúð til \
| leigu í nýju húsi í Aust- i
| urbænum, innan Hring- |
I brautar. Sala kemur einn- i
| ig til greina. Tilboð er i
| greini fyrirframgreiðslu og i
| mánaðarleigu og útborg- |
i Un ef um kaup eru að f
| ræða, leggist inn á afgr. i
i Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt f
| „Vantar peninga — 180‘
=
*HBmnMtiniiHiHniiiinmiiiiiiiiiHi!iiiiiMmiiiiriiiiiii
ftl jáEB
fermir til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Flateyrar og Súg-
andafjarðar á morgun. Vöru-
móttaka hjá afgreiðslu Lax-
foss, sími 6420. •—
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
FRÁ RAUÐA KROSSI ÍSLANDS.
Að gefnu tilefni eru heimsóknir á barnaheimili
vor stranglega hannaðar.
Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og skevti á
sjötugsafmæli mínu.
María Gísladóttir.
frá Auðkúlu, Arnarfirði.
■ Hjartans þakklæti til allra sem glöddu mig á sjö- :
: tugsafmæli mínu 27. júni með heimsóknum, gjöfum, ■
> blómum og skeytum. ;
■ Þorleifur Teitsson :
Oólfþvottiivjelir
Rafknúnar gólfþvottavjelar, sem þvo og þurka í senn,
eru nú fáanlegar frá Englandi. Vjelarnar eru hentugar
fyrir: sjúlcraHús, skóla, banka og allar stærri byggingar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu minni.
ARINBJÖRN JÓNSSON
heildverslun,
Austurstræti 14, Reykjavik, sími 6003.
Nýr hamflettur
L u n d i
fæst nú daglega.
J(jöt! iJiVl (Jof'Cj.
Laugaveg 78.
IJ T
Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa. prestsseturshús
í Reykjavík, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu
húsameistara rikisins.
Reykjavík, 13. júlí 1948.
Gutfjón Samúelsson.
m
[(mdklæði og Ijereft |
frá Hollandi i
■
■
Ótvegum innflytjendum handklæði og Ijereft til af- :
greiðslu strax frá Amsterdam. ■
■
JJ-eilclveról. Jicj. ^Jrnafdc
m
Nokkrar myndir |
■
■
| úr happdrætti Tónlistarskólans |
eru til sýnis í Bækur og ritföng, Austurslræti 1. ■
;
10 stór málverk eftir flesta kunnustu málara landshls «
og 3 skrautmunir. ;
* !
— Kaupiö iniöa strax í dag. — :
★ :
■
Fást í öllum bókabúðum og hjá sendimanni skólans. ■
Frá Góifteppahreinsuninni !
Bíócamp, Skólagötu. *
— ■
■
Þar sem lokað verður vegna sumarleyfa 19. júlí til 3. ág. 5-
er síðasti móttökudagur fyrir teppi i hreinsun í dag, ■
miðv.d., þar til eftir sumarleyfi- Viðskiftavinir voru eru • :
beðnir að sækja teppi, sem þeir eiga liggjandi hjer, ‘
eða hafa tal af okkur, svo að við getum sent þéim-þau * ■
fjnrir laugardag. ■
■
GÓLFTEPPAIIREINSUNIN [
Bíócamp, Skólagötu. ;
Sími 7360. ;
«* ■
fegna jarðarfarar |
verður skrifstofmn vorum lokað miovikudaginn 14. júlí :
frá kl. 12 á hádegi. ■
FJÁRHAGSRÁÐ. ■
m ■■
Hafnarstræti 8.
ló
Sími 4950-
•u
Konan mín,
INGIBJÖRG ÁRNABÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimtudaginn 15.
júlí- Atliöfnin hefst með húskvoðju að heimili okkar,....
Mánagötu 5 kl. 1 c-. h. . ;
Fyrir hönd barna og tengdaharna. •
Ágúst Pálssori.