Morgunblaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói:
NORÐVESTAN og V-gola.
Víða Ijetískýjað í innsveitum,
fen ]>o!ía við sjávarsíðuna.
164. tbl. — Miðvikudagur 14. júlí 1948.
Fullfrúl rsnnsóknarráðs í för BfaðakoEsæpr heimsækir ísland
mönnuiíi Jil Eyja
1>AÐ HEFUR komið í ljós, að atvinnumálaráðuneytið hafði ekki
veitt hinum tjekknesku vísindamannaleiðangri leyfi til að ra.nn j
saka og ljósmynda fuglalíf í Vestmannaeyjum. Nú hefur ráðu-
neytið veitt einum vísindamannanna leyfi til slíkra rannsókna
í Vestmannaeyjum og verður fulltrúi rannsókarráðsins í fór með
hötim.
Morgunblaðinu barst í gærkv.^
svohl j óðandi írjettatiikynning
frá ríkisstjómínni um þetta
mál:
jSamkvæmt fyrirmælum 2 gr.
If.ga nr. 68 1940 um náttúru-
rannsóknir getur ríkisstjornin.
aCt fengnum tiltögum rannsókn-
erráðs ríkisins, veitt erlendum
fræðimönnum heimild tii að
stunda rannsóknir hjer a landi
um tiltekinn t'ma með nánari
skilyi’ðum.
Sfrákar eyðileggja
í Þjððminjasahu-
byggingunni
Viðfangsefni leiðangursins.
Eftir þessari I eimild veitti at-
vinnumálaráðuieytið nnkkrum
tjekkneskum vísindamönnum
leyfi til að sianda rannsóknir
um tiltekin áhrif jökla hjer á
landi og var þeim fengið akveð-
iC svæði til rannsóknar og sett
önnur skílyrði i samræmi við á-
kvæði laganna.
Fara út fyrir
rannsóknarsvæðið.
Fyrir nokkru varð ríkisstjórn-
in þess hinsvegar vör, að fjórir
þessara vísindamanna voru
ÖÐRU hverju hefur hin
nýja Þjóðminjasafnsbygging
orðið fyrir ágangi stráka-
skríls, sem brotist hefur inn í
bygginguna.
Um síðustu helgi hefur Þjóð-
minjasafnsbyggingin orðið fyr-
ir einni slíkri skrílsárás. Strák-
ar hafa sprengt hlera frá
glugga, farið þar síðan inn og
farið eyðileggjandi um bygg-
inguna. Eitt herbergi sprengdu
þeir upp, en þar inni var
geymt efni, sem blikksmiðirn-
ir notuðu. Talsvert af því eyði-
lögðu þeir. Þá varð vjel ein í
vegi þeirra og skáu þei í sund-
ur vjelareimar í henni.
Eins og fyrr segir, hefur hús-
ið nokkrum sinnum orðið fyr-
ir slíkum árásum og hefur þá
. „ . . , ... jafnan meira og minna verið
kommr a aðrar sloðir til rann- b
eyðilagt. — Aldrei mun hafa
sóknar og myndatöku á fugla-
lífi. Þar sem rannsóknir þessar
voru utan þeirrar heimildar, sem
atvinnumálaráðuneytið hafði
veitt, Ijet ríkisstjórnin stöðva
|>ær að svo stöddu og kveðja
þessa fjóra rannsóknarmenn til
Reykjavíkur.
Aðeins ein.fi.
Við athugun málsins kom í
ljós, að einn þessara vísinda-
mapna liafði fengið leyfi rann-
sóknarráðs til að rannsaka og
taka myndir af fuglalífi í Vest-
mannaeyjum, cg náði áðurnefnt
leyíi atvinnuniálaráðuneytisins
tkki til þess. En að fengnum til-
lcigum rannsóknarráðs og ísl
fuglafræðinga hefur ráðuneytið
nú veitt þessum eina tjekkneska
vísindamanni leyfi til fyrr-
nefndra ranr.sókna í Vestmanna
eyjum, enda verði fulltrúi rann-
sóknarráðs með í förinni og hlut
ifct til um, að hcnum verði veitt
nauðsynleg aostoð ísiendinga
við myndatökuna.
tekist að hafa uppi á skemdar-
vörgunum. Þess skal getið, að
ráðamenn við bygginguna gæta
þess, vandlega á hverju kvöldi,
að allir gluggar sjeu lokaðir og
hlerar fyrir þeim, sem ekki enn
er búið að setja í rúður. Þá
hefur og vörður verið settur í
húsið þegar t. d. íþóttamót fara
fram á vellinum.
Jóhannes Helgason
í goiii
LANDSKEPPNI í golfi lauk í
gær. íslandsmeistari varð Jó-
hannes Helgason, Reykjavík,
Ijek 72 holur með 300 höggum.
Annar var Jakob Hafstein, R,
með '308 högg, og 3. Ewald
Berndsen, R, með 313 högg. —
Berndsen var meistari í fyrra og
var þá með 310 högg.
Helgi Eiríksson var fjórði
með 314 högg, 5. Þorvaldur Ás-
geirsson, R, 322, 6. Björn Pjet-
ursson, R, 332, 7. Sveinn Ár-
sælsson, Vestmannaeyjum, 335,
8. Halldór Magnússon, R, 343,
9. Jóhann Þorkelsson, Akureyri,
346, 10. Ásgeir Ólafsson, R,
351, 11. Troels Friis, R, 355, 12.
Ben Bjarklind, R, 356, 13. Helgi
París í gærkvöldi
PIERRE BOURDAN fyrr-
um mnanríkisráðherra Frakk-
lands druknaði í dag við suður- J Skúlason, A, 369 og 14. Stefán
strönd Frakklands, er tvö skip Árnason, A, 380.
rákusl á. Bourdan talaði oft íj í fyrsta flokki bar Óli Krist-
útvarpið í London á styrjaldar insson, Vestmannaeyjum, sigur
árunum. — Reuter, úr býtum, með 371 höggi.
LJÓSM. MSL: □ L. K. MAGNÚSSDN.
P.obert McCormick, útgefandi og aðalritstjóri Chicago Tribune
kom hingað til lands í fyrrinótt í einkaflugvjel sinni. I gær kom
hann hingað til bæjarins og sat hádegisboð hjá sendiherra Banda-
ríkjanna. Síðan fór hann til Þingvalla, skoðaði hitaveituna að
! Keykjum, Ljósafossstöðina og kom í Hveragerði. — Hjer að ofan
er mynd af þeim hjónum, McCormick ofursta lengst til hægri og
Kichard P. Butrick lengst til vinstri.
æðslnsíldarafliim
m s.L laugardag
29,6 þúsund hl.
Ekkert skip hefur náð
1000 málum
Skýrsia Piskifjelags íslands.
Á MÁNUDAG birti Fiskifjelag ísl. fyrstu síldveiðiskýrslu sína á
þessari vertíð. Skýrslan er miðuð við miðnætti s.l. laugardag. Þá
höfðu borst á land 29.611 hektolítrar bræðslusíldar. — Það er
um 74.700 hl. minni afli en á sama tíma í fyrra. I þessari skýrslu
birtir Fiskifjelagið aflamagn 14 skipa, en þau haia öll aflað 500
mál og þar yfir.
Með mestan afla þessara*
skipa er m.s. Gylfi frá Rauðu-
vík, en ekkert þeirra hefur
enn aflað 1000 mál. — Skipin
eru þessi:
Tryggvi gamli, Rvík 634 mál
Jökull, Hafnarf. 822 —
Andvari, Rvík 811 —
Björgvin, Keflavík 885 —
Dagný, Siglufirði 720 —
Fagriklettur, Hafarf. 720 —
Finnbjörn, Isafirði 550 —
Flosi, Bolungarvík, 522 —
Guðm. Þorlákur, Rvik 638 —
Gylfi, Rauðuvík 908 —
Narfi, Hrísey 738 —
Sædís, Akureyri 522 —
Sæhrímnir, Þingeyri 559 —
Víðis, Akranesi 654 —
S. I. þrjú ár.
Þá er í skýrslunni gerð grein
fyrir síldaraflanum eins og
hann var á sama tíma s. 1. þrjú
ár. — Árið 1947 þ. 12. júlí var
bræðslusíldaraflinn 104.366 hl.
Árið 1946: 207.251 hl. og árið
1945, 14. júní: 100.472 hl.
Uppreisn á banda-
rísku skipi.
Washington í gærkvöldi.
BANDARÍSKA strandgæslu-
skipið Campbell lagði í dag af
stað_ áleiðis til Spánarstranda
og hafði innanborðs menn er
rannsaka eiga uppreisn, sem
sögð er hafa verið gerð á banda
ríska skipinu William Carson,
er það var rjeft undan strönd-
um Spánar. Skipshöfn er öll
bandarísk, frá Charleston í S-
Karólína. Seinna í gærkvöldi
barst skeyti um það frá Lond-
on, að allt væri komið í lag
um borð í Wiliam Carson. —
Campbell mun samt halda á-
fram förinni og er búist við,
að skipið muni ná William
Carson snemma í fyrramálið.
MINNING ARGREIN AR um
Pjetur Magnússon. — Sjá
greinar á bls. 5, 6, 7 og 10.
Enn er dauft yfir
síldveRSbini
j ÞAÐ var dauft yfir öllu hjá
' síldveiðiflotanum í gær. I gær-
j kvöldi höfðu ekki borist neioar
frjettir af afla hjá skipunum.
jFlotinn var á Haganesvík við
; Skaga og nokkuð var hann far-
inn að dreifast austur eftir,
Logn var, en þoka og gátu flug
vjelarnar því ekkert aðhafst.
j I fyrrinótt var síld uppi, en
\ það mun hafa verið nijög ó-
verulegt, því aðeins fá skip
fóru í báta. Vitað var um tvö
skip, er náð höfðu um 50Ö
mála köstiun, voru það Nerfi
1 frá Hrísey og Víðir frá Eski-
firði.
j Ekkert skip mun hafa kom-
ið til Siglufjarðar í gær
1 I
Hjalteyri
FRJETTARITARI Mbl. á Hjalt-
I eyri skýrði blaðinu svo frá I
j gær, að til Hjalteyrarve rksmiðjií
j hefðu nú alls borist 6465 mál
síldar.
Fyrsta skipið sem landaði a
Hjalteyri var Sindri frá Akra-
nesi, en hann var jafnframt
fyrsta skipið er landaði við
Eyjafjörð á þessu sumri.
í fyrradag lönduðu 14 skip
við verksmiðjurnar og eru skip-
in þessi: Björn Jónsson 916 mál,
Sindri 708, Rifsnes 566, Ingólf-
ur Arnarson 26, Stjarnan 496,
Arinbjörn 118, Alden 269, Súl-
an 967, Otur 225, Sverrir 167,
Faxaborg 155, Álsey 769, Njörð
ur 359 og Ólafur Bjarnason 173
mál.
Afla sinn fengu skipin a
Skagagrunni.
Aflahæsta skip hjer, er nú
Björn Jónsson frá ReykjavíK
1308 mál.
Komusf ekki vegna þoku
BRESKU þrýstiloftsflugvjel-
arnar, sem komu hingað til
lands í fyrradag, komust ekki
til Grænlands í gær.
Vegna þoku varð að fresta
förinni og í gærkveldi var tal-
ið víst, að þær myndu verða
á Keflavíkurvelli í nótt.