Morgunblaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. júli 1948.
MORGVNBLA&1B
13
HAFISARF/ARBAR-BtÓ Ar*
m
Einkaspæjarinn
Viðburðarík og spennandi i
leynilögreglumynd með:
George Montgomery
Nancy Guild.
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 9249.
* * TRIPOLIBIO ★ *
Lokað til 26. júlí
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171
hæstar j ettarlögmenn
Allskonar lögfræðistörf.
STEFÁN ISLANDI:
! Kveðjuhljómleikar
■
■
■ í Austirrbæjarbíó, miðvikudaginn 14. þ. m. kl- 19,15.
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar tíy-
j mundssonar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur.
■ Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 12
dag.
IMý söngskrá!
S V IM I N G
fMorræna Heimilisiðn-
aðarsambandsins
í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 1—11.
Almennur dansleikur
• í Sjálfstæðisliúsinu í kvöld kl. 9.
■
■
! Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl- 8
■ síðdegis.
Vöiður
Hraðfryst slátur
Bléðmör
Lifrapilsa
f heildsölu lijá
FRYSTíHÚSINU HERÐUBREIÐ
Sími 2678.
i r
:
SARDINUR
tyrirliggjandi.
£<? (lo h.J
99
^tiánóóon
★ * TJ ARN ARBlÖ-k ★
Lokað um óákveðinn
tíma.
★ ★ BÆJARBtÓ ★★
| Hafnarfirði |
| SJÁLFSTÆTT FÓLK |
(The Southerner)
I Ahrifamikil amerísk stór- í
| mynd, bygð á verðlauna- \
| skáldsögunni „Hold Aut- í
1 umn In Your Hand“.
| Aðalhlutverk:
Zachary Scott
Betty Field.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Alt til íþróttaiðkans
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22
ainimniiiiiiiiiiiuitmtiimiiiiniiiminii
Snuðbliissur
úr hvítri blúndu. —
Sportsokkar.
VESTURBORG
Garðastræti 6. Sími 6759.
E.s. ,Horsa‘
fer frá Reykjavík föstudaginn
16. júlí til Vestur— og Norð-
Urlandsins.
' Viðkomustaðir:
Isafjörður
'X'- Siglufjörður
Akureyri.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
LITLI cg STORI
1 sem leynifarþegar 1
I Gráthlægileg mynd með Í
| hinum vinsælu og dáðu |
1 gamanleikurum
í LITLA OG STÓRA
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 1384.
Söngskemmtun
kl. 7.15.
Einar Ásmundsson
hœstaréttarlögmaður
Skrtí
Tjarnargðtn II — Simi S4I7
éintög
Hver vill ekki kynnast ævi
Bertels Thorvaldsen?
Hin merka ævisaga hans (á-
samt myndum af ýmsum fræg-
ustu listaverkum hans), skráð
af sjera Helga Konráðssyni,
hefir að mestu verið ófáanleg
að undanförnu, en næstu daga
verða seld hjá okkur síðustu
eintökin af þessari merku bók
i’inbundin í fagurt skinnband.
★★ NtJABlÓ ★★
GLITRÓS
(Moss Rose)
f Spennandi og vel leikin |
1 mynd.
I Aðalhlutverk:
Peggy Cummings
Victor Mature
Ethel Barrimore
Vincent Price
i Bönnuð börnum yngri en I
= 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
| Músík cg málaferlL (
j Fyndin og fjörug söngva- |
og gamanmynd með:
Louise AMbritton
Dennis O’Keefe.
Aukamynd:
CHAPLIN í NÝRRI STÖÐU f
Sýnd kl. 5.
IHeisfaramót
Reykjavíkur
í frjálsum íþróttum
hefst í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum.
Keppt verður í 200, 800 ofí 5000 m. hlaupi, 400 m.
grindahlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi
og spjótkasti.
ALLIR ÚT Á VÖLL
því búast má við sjerstaklega skemtilegri keppni.
Mótanefndin
Skemmtiflugferð
til Hornafjarðar
Ferðafjelag Templara efnir til flugferðar austur í
Hornafjörð n.k. sunnudag. Farið verður frá Reykja-
víkurflugvelli kl. 9 árd. með Douglasvjel frá Flugfjelagi
Islands. 1 Hornafirði verður farið í bílum um sveitina
og austur á Almannaskarð. — Flugvjelin býður eftir
ferðafólkinu til kvölds og má búast við að aftur verði
komið til Reykjavíkur kl. 8—9 siðdegis.
Þátttakendirr verða að hafa gefið sig fram og tekið
farmiða á kr. 350,00 i Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli,
sími 4235, fyrir kl. 6 föstudag.
(JeJa^jeía^ (Jempíc
ara
lúsmæður
Notið tímann á meðan þið eruð i sumarbústaðnum til
þess að láta hreinsa gólfteppin ykkar. — Hringið til
okkar í síma 1058 og við munum sækja teppin og
skila þeim heim aftur fullhreinsuSum.
HÚ SG ÁGN AHREIN SUNIN
í Nýja Bíó, Austurstræti.