Morgunblaðið - 21.07.1948, Side 4
MORGVNBLAÐIB
Miðvikudagur 21. júlí 1948.
......................
I Skrifhorð
e
| Stórt skrifborð og stóll
| til sölu á Bárugötu 4,
i neðstu hæð, milil kl. 6—8
I í kvöld.
Peningalán]
I 30 þús. kr. lán óskast i
I um stuttan tíma. Góð i
I trygging og háir vextir. i
§ Tilboð sendist afgr. Mbl. ;
I merkt: „Peningalán 30 i
I strax — 271“.
B |||||||||lllllllllllllllllilllll|l||l|l,,,,,i,,,,,,ll,11,1,111,1 Z
I Maður í fastri atvinnu
| óskar eftir
[ Herbergi
| innan Hringbrautar. Tilboð
| merkt: „1. ágúst — 272“
| leggist inn á afgr. Mbl.
| fyrir fimtudagskvöld.
£ ^llllllll»»lllllllli|||||||*,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,....... :
| Eldri kona óskar eftir
1 1 herbergi og eldhúsi
§ eða aðgangi að eldhúsi í
Í ágúst eða sem fyrst. Til-
| boðum sje skilað fyrir
s fimmtudagskvöld, merkt:
Í „100 — 273“.
Nokkrar stúlkur
=
| óskast strax við kjóla-
| saum. Uppl. í
DRENGJAFATA-
STOFUNNI
Grettisgötu 6.
Fófsnyrtistofan í
Pírola
g er lokuð vegna sumar-
I leyfa frá 25. júlí til 9.
\ ágúst.
I Þóra Borg Einarsson.
jjjj .................
Sauma fautöskur og
smábarnafafnað
S. THORDARSON
Grettisgötu 64.
j 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 :
1 Útlærð
| Hárgreiðsluslúlka ]
| óskast til Vestmannaeyja |
| um óákveðinn tíma. Tilboð I
| merkt: „Hárgreiðsla — 1
= 269“ leggist inn á afgr. 1
I Mbl. fyrir sunnudag.
£ llllllllllllllllllllll■lllllllllllllllll■lllllllllllllllll■ll•ll z
B r
Tapað
| Svart leðurpeningaveski i
| tapaðist laugardaginn 17. \
| b. m. á leiðinni frá flug- i
| vallarhóteli, um Suðurg. |
s og vestur í bæ. í veskinu i
I voru lyklar og giftingar- |
| hringur. Finnandi er vin- f
I samlega beðinn að gera i
i aðvart í síma 4049.
t« imiiniiiiiniiiiniiiiiiiiiinniiiimiiiiiiiimmnmmim
MUSICA
f Tónlistablaðið Musica, 2. j
| tbl. 1. árg. er nú komið út. i
f Er blaðið afar fjölbreytt, §
i skreytt fjölda mynda.
i Blaðinu fylgir að þessu i
f sinni lag Martinis, Plaisir f
i d’Amour (Ástarsælan) í i
f útsetningu fyrir söng með f
f píanó-undirleik.
1 Björn Ólafsson fiðluleik- 1
f ari kominn heim — stutt i
| viðtal.
f Norræna söngmótið í j
i Kaupmannahöfn, — ferða i
i saga. |
f Grein um Sir Thomas Beec i
I ham.
f Viðtal við Karl Ó. Run- i
| ólfsson tónskáld.
f Tónlistaskólinn í Reykja- j
f vík.
f Nemendahljómleikar
j Tónlistaskólans.
f Söngleikir, 2. grein.
j" Porgy og Bess eftir Ger- f
= shwin.
| Hljóðfæri og hljóðfæra- f
i flokkar, 1. grein: Fiðlan |
f og afbrigði hennar.
i Víðsjá.
j Lagið Plaisir d’Amour eft i
j ir Martini.
i Síða Mandólínhljómsveit- f
f ar Reykjavíkur, 1. grein: j
i Mandólín og Gítar á ís- f
f landi.
f Ritstjórnarrabb.
i Síða kirkjukóranna 1.
f Kirkjukórasamband
j Reykjavíkurprófasts-
f dæmis stofnað og
j Söngmót á Isafirði.
i Grein um undrabarnið
f Pierino Gamba.
i Saga tónlistarinnar, 2. gr. i
I I
j Gitarmn. =
j Fræðsludálkur Musica 1. f
j Hvernig á jeg að útsetja j
f fyrir hljómsveitina mína, j
i eftir Kristján Kristjáns- i
f son, hljómsveitarstjóra. j
i Blaðinu fylgja auk þess f
i tvær mynda-„seriur“ tekn j
i ar af þeim Oddi Þorleifs- í
| a
j svni og Óskari Gíslasyni, i
f er nefnast
i Daglegt líf í Tánlistaskól- j
j anum og á Nemendahljóm j
f leikum.
j Alls eru í heftinu milli 40 j
j og 50 mynda.
j Allir tónunnendur á ís- j
f landi verða að eignast f
j Musica. Tryggið ýður ein- j
j tak strax í dag.
TÖNLISTALBLAÐIÐ
M U S I C A
203. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 6,35.
SíðdegisflæSi kl. 18,58.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
NætiírvörSur er í Reykjavíkur
Apóteki, shni 1760.
NæturaRstur annast Hreyfill, c,mi
6633. =
Söfnin.:
LandsbókaaafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
uema laugardaga, þá kl. 10—12
1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðrninjasafnið
kl. 1—3 þriðjudsgs. fimtudaga os
sunnudaga. — Listasafn Eitars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — BæjarbóknsafniS kl
10—10 alla virka daga nenta íaugar-
daga kl. 1—4. NáttúragrijpasafniS
cpið sunnudago kl. 1.30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund _____________ 26.22
100 bandariskir dollarar ___ 650.50
100 kanadiskir dollarar ____ 650.50
100 sænskar krónur _________ 181.00
100 danskar krónur _________ 135.57
100 norskar krónur _________ 131.10
100 hollensk gyllini________ 245.51
100 belgiskir frankar ___ 14.36
1000 franskir frankar _______ 30,35
100 avissneskir frankar______152.20
Brúðkaup.
Fyrir nokkru voru gefin samen í
hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni
ungfrú Sigrún Einarsdóttir (Erlends
sonar húsameistara), Skóiastræti 5B
og Jón E. Halldórsson rannsókr>ar-
lögregluþjónn. — Heimili ungu hión
anna er í Skólastræti 5B.
Kvennadeild
Sly sa varnaf j elagsins
í Reykjavík
efnir til skemtiferðar föstudagtnn
23. þ. m. að Gullfoss og Geysi með
viðkomu á Þingvöllum. —- Uppl. eru
gefnar í versl. Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur og í síma 4374 og 2182.
Jakob Möller
sendiherra er nýkominn til bæj-
arins. Hann mun dvelja hjer mán-
aðartíma.
Meðal farþega
á Gullfaxa frá Prestwick í gær
voru Richard Thors, forstjóri, Thor
R. Thors, Bergur G. Gísla.on síór-
kaupmaður og frú, Guðmnndur 1.
Guðmundsson bæjarfógeti í Hafnár-
firði og frií.
Blöð og tíniarit
EimreiSin, 2. hefti, 54- árg„ er
nýkomin út. — Efni: Við þjóðveg-
inn: Þjóðhátíð íslenska lýðveldisms.
Fyrir hunðrað árum og nú. Mesta
hættan. Friður eða ófriður (með v3
myndum). .Biðilskoman, smásaga eft
ir Þorsteinf Stefánsson. Hjólið snýst,
kvæði eftirrJens Hermannsson. Bcka
safnið í British Museum. Stömustöð-
in á Palomarfjalli. Hvað líður þjóð-
ræðinu? eftir Halldór Jónasson. Við
hlóðirnar, kvæði með mynd eftir
Stein K. Steindórs, Hestarnir heima
eftir Evu Hjálmarsdóttur. Lausavís-
ur eftir Stein K. Steindórs. Lífgrös
og græðijurtir eftir Svein Siguiðs-
son. Landnámsmenn, kvæði aftir
Kristin Arngrímsson. Kvikmyndalist-
in fyrr og síðar (með 3 myndum)
eftir Joseph V. Mascelli. Svörtu skip-
in, kvæði eftir Aðalbjörgu BjarnaJótt
ur. Dansleikur og ást, smásaga með
eftir Torfa Þorkel. Nokkrar minnis-
greinir úr utanför 1948 eftir Jónas
Þorbergsson. Afrekskona (með
mynd) eftir Sigríði F. Jónsdóttur.
Tvö kvæði eftir Jón Jónsson, Skag-
firðing. Niðurlag sögunnar Sýn eft-
ir Rabindranath Tagore. Leiklistar-
þáttur eftir Lárus Sigurbjörnsson.
Ritsjá um innlendar og erlendar
bækur. Framhald skoðanakönnunar
Eimreiðarinnar 1948 um spummg-
una: Hvern telur þú bestan rithöf-
und, sem nú er uppi með íslensku
þjóðinni?
Heillaráð
AuSveldara er aS afhýSa tómata
ef þeim er haldiS andartak yfir
eldi; rjett éður.
Flugferðir.
„Hekla“ fór til Prestwick í gær
með 32 farþega. Flugstjóri var Smári
Karlsson. „Geysir“ fór til Kaup-
mannahafnar í gær með 22 farþega.
Flugstjóri var Magnús Guðmunds on.
Báðar flugvjelarnar eru væntanlegar
í dag.
Leiðinlegur
misskilningur
varð út af auglýsingu fró firmanu
Omnipol Ltd., Tjekkóslóvakíu. Leit
svo út, að auglýsingin væri frá S.
Árnason og Co. Kemur auglýsingin
leiðrjett í blaðinu í dag.
Frá Olympíunefnd.
Bæjarstjórn Saumárkróks hefir
veitt Ölympíunefnd eitt þúsund krón
ur til þátttöku í Ölympiuleikunum
1948.
Skipafrjettir.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór
væntanlega frá Siglufirði i gær til
Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykja
vík í fyrradag til New York. Lagar-
foss £ór frá Rotterdam 17/7 til Kaup
mannahafnar. Reykjafoss er j Reykja
vik. Selfoss fór frá Siglufirði 14/7 til
Amsterdam. Tröllafoss fór frá Hali-
fax 17/7 til Reykjavíkur. Florsa fór
frá Sauðárkróki í gærmorgun til
Siglufjarðar. Madonna kom til
Reykjavíkur 19/7 frá Hull. Southern
• Jeg er að velta því
fyrir mjer —
Hvort fermingardrengir
geti fengist viS affoin-
ingu.
5 mínúfna krossgáta
Lárjett; — 1 vegna — 6 líf — 8
saman — 8 söngfjelag — 11 vitfirr-
ing — 12 eins — 13 ónefndur — 14
langborð — 16 upphrópun.
LóSrjett: ■—■ 2 eignast — 3 minnk-
ar — 4 tala rómv. — 5 veik — 7
ílát — 9 matarveislu — 10 hjálpar-
sögn -— 14 heimili — 15 eins.
Lausn á siSustu krossgátu:
Lárjett; — 1 útsær — 6 ótt — 8
úr — 10 aa — 11 skyrinu — 12 so.
-—• 13 að •—■ 14 aum — 16 Marel.
LóSrjett: — 2 tó — 3 stokkur —»
4 æt — 5 pússa —- 7 sauði -— 9
R.K.D. — 10 ana — 14 aa — 15
me.
land kom til Antwerpen í lyrradag.
Marinier kom til Reykjavíkur 19/7
frá Leith.
Fimm orlofsferðir
F erðaskrif stof unnar.
Fyrst eru tvær ferðir með bifreið-
um og skipi til Norður- og Austur-
lands.
Fyrri ferðin hefst á fimtudagjnn
og tekur 13 daga — ferðafólkið kem
ur aftur til Reykjavíkur 2 ágúst.
Ekið verður um Þingvelli, Kaldr.dal,
Borgarfjörð, Húnavatnssýslu, Skaga-
fjörð, til Siglufjarðar; þaðan til Ak-
ureyrar og um Þingeyjarsýslu, og
verður þar m. a. komið við í Ás-
byrgi, farið að Dettifossi og upp í
Mývatnssveit. Þá verður haldið aust-
ur á Fljótsdalshjerað, og gefst þar
góður tími tii ,ið skoða sig um m. a.
í Hallormsstaðaskógi. Þessu jcrðalagi
lýkur með sk'ipsferð frá Reyðarf rði
til Reykjavíkur.
Seinni orlofsferðin um Ncrður- og
Austurland hefst 25. júlí með skips-
ferð úr Reykjavík t.il Reyðarfjarðar.
F.arið verður með nýja skipjnu
„Heklu“ með viðkomu í Vestmanna-
eyjurn, en síðan siglt austur rneð
söndum og ströndum Skaftafellssýslu
og Suður-Múlasýslu, en eins og
kunnugt er þykir landsýn á þeirri
siglingaleið mjög tilkomumikil; til
Öræfajökuls, Vatnajökuls og annara
jökla og fjalla. Siglt verður fram hjá
Homafirði og komið við á Djúpa-
vogí. Frá Reyðarfirði verður farið
með bifreiðum sömu leið um Austur-
land og Norðurland og í fyrri ferð-
inni. Þessi ferð mun taka 13 daga
eins og fyrri ferðin.
FjallabaksferS. 24. þessa máuað-
ar hefst 5 daga orlofsferð um Land-
manna-afrjett og Fjallabaksveg til
Kirkj ubæj arklausturs. Viðkomustaðir
eru Loðmundur,, Landmannahellir
Frostastaðavatn, Landmannalaugar,
Brennisteinsalda, Jökuldalir, Eldgjá
og Kirkjubæjarklaustur. Ekið verður
í bifreiðum alla leiðina.
SnæfelIsnessferS. Þetta er þriggja .
daga ferð og verður farið með T.ax-
fossi á laugardagsmorgun upp á
Akranes, en þaðan með hifreiáum
vestur að Búðum. Á sunnudagmn
verður ekið um Breiðuvíkur og Stapa
og skoðaðir ýmsir merkir staðir
þarna, en gist um nóttina í Ö'afs-
vík. Þeir, sem þess óska óska, geta
farið fótgangandi til Sands og Ölafs-
víkur. Á mánudaginn verður haidið
aftur til Reykjavíkur.
FerS uni Dali og BarSaströnd.
Þetta er 4 daga ferð, og hefst hún á
laugardag kl. 2. Ekið verður um
Hvalfjörð, Borgarfjörð og vestur í
Búðardal, en þaðan að Staðarfelli. Á
sunnudaginn verður ekið í Bakskóg,
síðan til baka, til Sælingsdals, þá yf-
ir Svinaskarð í Saurbæinn, en því
næst um Gilsfjörð. til Bjarkarlundar
við Berufjarðarvatn og gist þar. Á
mánudaginn verður ekið út að Reyk-
hólum og lengra út á Ba>'ðaströnd-
ina; komið verður að S-tógum í
Þorskafirði, en síðan gist aftur í
Bjarkaílundi. Á þriðjudaginn verður
haldið til Reykjavikur með viðkomu
í Búðardal, Hreðavatni og Ferstiklu.
Útvarpið.
Kl. 8,30 Morgunútvai-p. 10,10 Veð-
urfregnir. 12,10—13,15 Hódegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25
Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir.
19,30 Tónleikar: Lög leikin á gitar
og mandólín (plötur). 19,45 Auglýs-
ingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Otvai'ps-
sagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte
Bronte, XX. (Ragnar Jóhannesson
skólastjóri). 21,00 Tónleikar: ítalska
symfóníon eftir Mendelsoh (endur-
tekin). 21,30 Þýtt og entlursagt: Um
Anton Bruckner (Jón Þórarmsson).
22,00 Frjettir. 22,05 Danslóg (plöt-
ur). 22,30 Veðurfregnir. — Dag-
skárlok.
Verslunarsamningum frestað
KAIRO: — Umræðum um versl-
unarsamninga milli Egypta og
Bandaríkjamanna hefur verið
frestáð og er ástæðan talin Pal-
estínudeilan, en eins og kunnugt
er hefur hún vakið mikla reiði
Egypta til Bandaríkjamarina.