Morgunblaðið - 21.07.1948, Page 12

Morgunblaðið - 21.07.1948, Page 12
VEÐUPUTLITIÐ: Faxaflói. MOBÐ-AUSTAN gola____eða -Jt'-.ldL — Urkomulaust og víða Hetískýjað. ERFIÐLEIKAR skipafjelaga! í Bandaríkjunum. Grein á bls. 1 "-«6 7. — «1 170. tbl. — Miðvikudagur 21. júíí 1948. ©r barisf i orður-Palestínu segja ym, hvorir ðip sök á bardögunum. Damaskus og Haifa í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsir.s frá Reuter. I DAG var ekki komin fullkomin kyrrð í Palestínu. Enn er barist í norðurhluta landsins, þar sem Sýrlandsher og her Gyð- inga eigast við. Auk þess kæra Gyðingar yfir að egyptsk vjela- berdeiid hafi gert árás á flokka Gyðinga n Suður-Palestínu. — Sýrlendingar kæra Gyðir.ga um að hafa haldið áfram bardögum við EI Arisia í Norður-Palestínu. Sýrfendingar kæra Gyðínga. Segir í herstjórnartilkynn- ingu Sýrlendinga, að þrátt fyr ir það, þótt vopnahlje áetti að vera komið á, hefðu Gyðingar margendurtekið tilraunir sín- ar til að vinna bug á flokkum Sýrlendinga við EL. Arisja. — Vegna þessa hefðu sýrlensku herznennirnir neyðst að grípa til vopna til að verja hendur sínar. Gyðingar segjast reka Araba á flótta. í herstjórnartilkynningu Gyð inga segir, að Sýrlendingar hefðu reynt að senda meira lið yfir Jordan, en þar hefðu her- flokkar Gyðínga mætt þeim og rekið þá aftur yfir fljótið. Eftiriit hafið. Eftirlitsmenn Sameinuðu þjóð.anna eru óðum að taka sjer stöðu á vígstöðvunum, en erfitt verður að gera út um hvort Gyðingar eða Sýrlend- ingar eiga sök á að vopnahljes- skipuninni var ekki hlýtt í Norður Palestínu. Keilavík Skoíland Sama deyfSín yfir ENN er sama tregðan yfir síld- veiðinni. í gær hamlaði veður allri veiði, nema austur við Langa- nes. Þar voru nokkur skip, sem búin eru grunnnótum í síld, en þau munu hafa fengið frekar lítið. Ægir fekisr rússneskf VARÐSKIPIÐ Ægir tók í fyrrinótt tvö erlend skip í land- helgi. Annað þeirra var rúss- neslit, en hitt norskt. Skipin voru bæði austur við Langa- nes, er varðskipið tók þau. Ægir fór til Akureyrar með skipin og var kominn þangað með þau um kl. 3 síðd. í gær. Hófst rannsókn mála þegar í stað. Skipstjóri á rússneska slrip- inu, en það er skonnorta, var dæmdur í 3.500 kr. sekt. fyrir ólöglegan urabúnað veiðarfara í landhelgi. M. a. voru bátarair niBri. Skipstjórinn á norska skipinu var dæmdur í minni fjársekt. Norska skipið var einn ig með ólöglegan umbúnað veiðarfæra, en öðru vísi var þó um veiðarfærin búið. FráíSÍ 1 TILEFNI af 50 ára afmæli Jóns Þorsteinssonar, íþrótta- kennara þann 3. júlí s.l. sæmdi stjórn ÍSÍ hann gullmerki í- þróttasambands íslands, fyrir ágæta starfsemi í þágu íþrótta- hreyfingarínna.. AMERÍSKU þrýstiloftsflug- vjelarnar 16 fóru frá Kefla- víkruflugvelli í gærdag. Fvrsta flugvjelin lagði af stað kl. 17.12, en sextánda kl. 17.30. Flogið var til Storno- wayflugvellar í Skotlandi. — Flogið var þegar upp í 30 þús. feta hæð, og þeirri hæð haldið alla leiðina. Samkvæmt upplýsingum frá flugstjórnarturninum á Reykja víkurflugvelli, komu flugvjel- arnar til Stornoway eftir 2ja klst. flug. Þær höfðu farið með 450 mílna hraða miðað við klst. Kveiki í öskuhaug við Sandskeið I GÆR kviknaði í öskuhaug frá dögum hernámsins, sem er skammt suðvestan við Sand- skeið. Talið er víst að hjer sje um íkveikju að n~æSa. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang, var mikill eldur í bjórkössum og öðru rusli í haugnum og tók nokku’.m tíma að ráða niðurlögum eldsms. Ógleymanieg ferð, þól! við ynnum ekki ÞÓTT við töpuðum öllum leikj- unum á íslandi, var ferðin mjög ánægjuleg, sagði Ekholm farar- stjóri finsku knattspyrnumann- anna, sem hingað kom, í sam- tali við finska blaðið „Uusi Su- omi“. Við fengum frábærar móttök- ur hjá Islendingunum. Meðal annars vorum við í teboði hjá utanríkisráðherranum og mrð- degisverðarboði hjá Reykjavík- urbæ. Einnig fórum við til hins sögufærga þingstaðar, Þing- valla og Gullfoss, eins fegursta foss í Evrópu. Við skoðuðum líka heitu hverina. Minningin um ísland eftir þessa ferð verður okkur ógleym anleg. Næsta ár heimsækja ís- lenskir knattpyrnumenn okkur. . Þessi mynd gefur ótvíraett í skyn.að stórslvs hafi orðið á þeim, sem i þessnm bíl voru. — Svo var þó ekki. — Farþegarnir, þrír að tölu, þar af tvær stúlkur, meiddust lítiilega. — Bíisijórinn slapp ómeiddur. Bíll þessi var einu sinni R—2705, af þeirri gerð bíla, sem kallaðir eru „hálf-kassar“. Fólkið sem var í honum, var að fara í sumarfrí, en undir Múlafjalli í Hvalfirði, hvolfdi bílnum og fór hann margar veltur í stórgrýtinu, niður í fjörn og eins og sjá má á myndinni munaði litlu, að hann færi út í sjó. iii Mýin dráltarbnaut lippljekgsins vígð Getur tekið upp 1500 smálesla þung skip. í gær kl. 5 e. h. var hin nýja dráttarbraut Slippfjelagsins vigð með því að nýsköpunartogarinn Kaldbakur frá Akureyri var dreginn á land í Slippnum. Við það tækifæri bauð fjelagið gest- um að vera viðstaddir. Voru fjármálaráðherra, siglingamálaráð- herra og borgarstjórinn í Reykjavík meðal þeirra, sem viðstaddir voru. Raufarhöfn: í gærkvöldi lágu inn á Rauf- arhöfn rúmlega 60 skiþ, símaði frjettaritari Morgbl. þar. Þau bíða þess að veður batni. Þai’ hafa um 20 skip landað síðasta sólarhring. Flest eru með slatta, en önnur með hálffermi. Mést- an afla höfðu Gullfaxi 300 máí. j Sævaldur 200, Gullveig 300, ’ j Gylfi frá Rauðuvík 250, Þor- j steinn Dalvík 250, og Hafdís 250 mál. — Mörg skip biðu losunar og voru með mestan afla: Böðvar 500 mál, Helga 350, Ásgeir 430, Týr 300 og Finnbjöm 250 mál. •m; Hjalteyri: Frjettaritari Morgbl. á Hjalt- eyri símaði í gærkvöldi, að 10 skip hefðu landað við Hjalteyr- arverksmiðjuna síðasta sólar- hring. Skipin eru þessi: Sindri með 245 mál, Fell 175, Rifs- nes 767, Björn Jónsson 182, Stjarnan 253, Faxaborg 122, Ingólfur Arnarson 40, Arin- björn 14, Eldborg 73 og Ólafur Bjarnason 447 og verið var að losa Sverri, er var með um 200 mál. Hin nýja dráttarbraut getur’ tekið upp skip, sem eru allt að 1500 smál. þung, þ.e.a.s. nýsköp unartogarana fullhlaðna, strand ferðaskipin og skip á stærð við Brúarfoss. Er því hjer um að ræða þýðingarmikinn atburð í siglinga- og útgerðarmálum þjóðarinnar. Áður var hægt að taka upp skip, allt að 1000 tonna þung. Hafist handa sumarið 1946. Hjalti Jónsson förm. stjórnar Slippfjelagsins, bauð gesti vel- komna til vígsluhátíðarinnar í gær. En Sigurður Jónsson fram kvæmdarstjóri lýsti fram- kvæmdunum frá því, að þær voru hafnar sumarið 1946. Það var enskur verkfræðing- ur, A. Henderson, sem teiknaði hina nýju dráttarbraut. Slipp- fjelagið hefur hinsvegar sjálft haft alla yfirstjórn framkvæmd anna, en byggingarfjelagið Brú hefur annast steinsteyptar und irstöður dráttarbrautarinnar og uopsátursstöðva hennar. — Aðalvjelin, sem knýr dráttar- brautina er 250 hestöfl, en vjel sú, sem færir skipin er 100 hestöfl. Fjögur skip í einu geta verið upp í Slippnum samtímis eftir stækkun þá, sem nú hefir ver- ið framkvæmd á honum. Undanfarið var aðeins hægt að taka þar upp skip, sem voru 550 tonn að þvngd. Allac vjelar, og tæki til mannvirkisins voru keypt frá Englandi. Kaldbakur, sem var fyrsta skipið, sem tekið var upp í hinni nýju dráttarbraut, var fánum skreyttur er hann var dreginn upp. Fylgdust gestirnir með í því er hann var dreg- in á land og fluttur til á at- hafnasvæði dráttarbrautarinn- ar. — Frjeliir frá í. S. í Axel Andrjesson, sendikenn- ari ÍSÍ hefur nýlokið knatt- spyrnu- og handknattleiksnám- skeiði hjá Umf. Bolungavíkur. Þátttakendur á námskeiðinu voru alls 133. —o—- Þingið felur stjórninni að halda vakandi merkjasölumáli ÍSÍ samkvæmt samþykt síðasta ársþings til fjáröflunar fyrir starfsemi þess. ÞINGIÐ kjósi 5 manna nefnd til þess að vinna að þvi í samráði við stjórn ÍSl að íþróttasam- band íslands fái aðstöðu til kvik myndareksturs til ágóða fyrir starfsemi sambandsins. Þessir voru kjörnir í nefndina: Stefán G. Björnsson, Halldór Kristjáns^ son, Sigurjón Pjetursson (Ræs- ir), Guðmundur Sveinbjörnsson og Gísli Halldórsson (arkitekt). Verslunarsamningar milii Brefa og Pólverja London 1 gær. VERSLUNARS AMNINGIJR hefir verið undirritaður í Var-< sjá milli Breta og Pólverja. Fallast Bretar þar á að selja’ Pólverjum iðnaðarvörur fyrir! 1 % milljón sterlingspur.d, eru það bifreiðar, ritvjelar og ýms-i ar fleiri smávjelar. Pólver'ag selja Bretum í staðinn Jlesk og egg. —- Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.