Morgunblaðið - 21.08.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 21.08.1948, Síða 1
£5. árgangur 196. tbl. — Laugardagur 21. ágúst 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsiná Síðasta virki komm- únista í Grammos- fjalli fallið Frlðmnn slafar hætta af framkomu négraimaríkja Grikkja Skýrsla effirSifsR-sfndarinnar fH S. Þ. Aþena íjjærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. TALSMAÐUR grísku stjórnarinnar skýrði frá því í dag, að síö- asta virki kommúnista í Grammosf jalli væri nú fallið. Hjelt hann því fram, að þetta þýddi, að upplausn væri komin í varnarlínu uppreisnarmanna við albönsku landamærin. Talsmaðurinn skýrði einnig frá því, að fimm grísk stjórnarherfylki væru nú í sókn gegn kommúnistum Markosar. Nágrannaríkin. • Fregn grisku stjórnarinnar barst skömmu eftir að eftir- litsnefnd Sameinuðu þjóð- anna á Balkanskaga sakaði Albaníu, Júgóslavíu og Búlgaríu um að hafa látið uppreisnarmönnum í tje margháttaða aðstoð. Segir nefndin í skýrslu til S. Þ., að þetta framferði ofangreindra landa geti valdið friðslitum á Balkanskaga. I Vopn og bækistöðvar. Júgóslavía, Búlgaría og Al- baníu eru meðal annars sökuð um að hafa látið grísku upp- reisnarmennina fá vopn, auk þess sem þau hafi leyft komm- únistum að fara fram og aftur yfir landamæri sín. Bandarískir verslunarmenn aðvaraðir BANDARÍSKI herinn ráðlagði verslunarmönnum í Bandaríkjunrun í dag að hugsa sig um oftar en einu sinni, áður en þeir yrðu við beiðnum er- lendra manna um ýmis- konar upplýsingar. Er fólk sjerstaklega varað við því að taka til greina fyrirspurnir, sem koma frá leppríkjum Rússa og Rússum sjálfum. Bandaríkjaher skýrir frá því í þessu sambandi, að margar beiðnir hafi þegar borist um myndir og kort af járnbrautar- ke/rfi Bandaríkjanna. — Flestar hafa beiðnirnar borist frá hernámssvæði Rússa í Þýskalandi. — Reuter. Enginn fundur með ígær Moskva í gærkveldi. ENGINN fundur var í dag milli utanríkisráðherra Vfest- urveldanna og Molotovs eins og gert hafði verið ráð fyrir. Jafn vel þykir ekki líklegt, að slík- ur fundur verði haldinn á morgun. Breski sendimaðurinn Jack Roberts, í borginni, átti hinsv.^ear tal við sendiherra Bandaríkjanna Bedell-Smith og stuttu síðar fór Bedell-Smith á fund franska sendiherrans í borginni. Risaflugvirki í Bretlandi V". ■ Bandaríkjamenn sendu nýlega flugsveit risaflugvirkja til Englands, þar sem þær eiga að hafa bæki- stöð fyrst um sinn. Hjer sjest eitt risaflugvirkjanna úr sveit þessari á flugvelli í Englandi. Itmkin kreljasft heim- flutnings rússneskn ræðis- mnnnsins í New York I London í gærkvöldi. ÞEIR 15,000 starfsmenn Austin- verksmiðjanna í Birmingham, sem hófu verkfall í gær, hafa enn ekki tekið upp vinnu. Verk- fallið hófst vegna launadeilu í vjeladeild verksmiðjanna. —- Reuter. Tveir fyrverandi ráðherrar flýja frá T jekkóslóvakíu Annar í Brellandi, hinn í Þýskalandi London ’i gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. DR. JAROSLAV STRANSKY, fyrrverandi menntamálaráðherra Tjekóslóvakiu, kom til London í dag, eftir að hafa tekist að fiýja úr landi. í fylgd með honum voru kona hans og dóttir. — Sonur ráðherrans fyrrverandi er í Bretlandi, en honum tókst í mars síðastliðnum að komast frá Tjekkóslóvakíu. Sagði af sjer. Dr. Stransky var á stríðsár- unum dómsmálaráðherra í tjekknesku útlagastjórninni í London. Hann varð mennta- málaráðherra eftir að Tjekkó- slóvakía varð frjáls, en var einn af þeim ráðherrum, sem sögðu af sjer, er kommúnistar frömdu valdarán sitt í febrúar síðastliðnum. Varaforsætisráðhcrra. Samkvæmt fregnum til Lon- don í kvöld, hefur einnig öðr- um fyrverandi tjekkneskum ráðherra tekist að flýja úr landi og er kominn til Þýskalands. Er þetta dr. P. Zenkl, formaður flokks Benes og fyrverandi vara forsætisráðherra Tjekkóslóva- kíu. Hann er væntanlegur til Bretlands innan skamms. Hefur þverbrotiðueglur um framkomu erlendra sendimanna VVashington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur krafist þess, að Jakob Lomakin, aðalræðismaður Rússa í New York og sem einkum hefur verið viðriðin mál rússnesku kennar- anna verði kallaður heim. Kemur krafa þessi fram í orð- sendingu ráðuneytisins til rússneska sendiráðsins í Washing- ton, en í orðsendingunni er komist svo að orði, að aðalræðis- maðurinn hafi misnotað stöðu sína og þverbrotið allar al- þjóðareglur um framkomu erlendra sendifulltrúa. Asökunum vegna kennaranna vísað á bug. Utanríkisráðuneytið víkur í orðsendingu sinni einnig að ásökunum Rússa í sambandi við rússnesku kennarana, en eins og kunnugt er var það einmitt einn þessara kennara, Oksana Kosenkina, sem stökk út um glugga á þriðju hæð í skrifstofu rússneska ræðismannsins. Vísa Bandaríkjamenn algerlega á bug öllum ásökunum Rússa í sambandi við þetta mál. Tveir Bretar fyrir Gyðingarjetti TVEIR Bretar voru í dag dregnir fyrir rjett Gyðinga og voru átta af tólf liðum ákær- unnar á hendur þeim teknir gildír af rjettinum. Annar þess- ara Breta er ásakaður fyrir að hafa tekið þátt í sprengjutil- ræðinu í Ben Yehuda stræti snemma á þessu ári. — Reuter. ^Truman hafði höntl í bagga .... Truman forseti hefur veri'S beðinn að skila ræðismannin- um aftur embættisskilrikjum sínum, og tjáði Charles Ros, einkaritari forsetans, frjetta- mönnum í dag, að það yrði bráðlega gert. Hann bætti þvi við, að Truman hefði haft hönd í baggá með að krefjast brott- farar Lomakins. Enginn vafi er talinn á þvi, Framh. á bls. 7. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.