Morgunblaðið - 03.09.1948, Page 5
MORGVTSBLAÐIÐ
Fösíudagur 3. sept. 1948
BÆJARSTJ
AMNING S
REIÐ
RKSM
MERKASTA málið á bæjar-
Btjórnarfundinum i gær var
frumvarp að samningi milli
bæjarstjórnar Reykjavíkur og
H.f. Kveldúlfs um stofnun og
starfrækslu síldarverksmiðju.
í því máli lagði borgarstjóri
fram eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórnin samþykkir
að gera fjelagssamning við h.f.
Kvelöúlf um stofnun og starf-
rækslu síldarverksmiðju í
Reykjavík, samkvæmt fram-
lögðu samningsfrumvarpi .
Veitir bæjarstjórnin bæjar-
ráði umboð til að ganga til
fullnustu frá 2. og 3 gr. frum-
varpsins, um nafn sameignar-
fjelagsins og hvort stofnfje
skuli vera 3 milj. eða 3 M* milj.
krónur.
Jafnframt er borgarstjóra
veitt umboð til að undirrita
fjelagssamninginn fyrir bæjar-
ins hönd, með samþykki bæj-
arráðs“.
Samningurinn
Frumvarp það að samningi,
sem lagt var fyrir fundinn er
all-ítarlegt, i 18. greinum.
Þar er m. a. ákvæði um
aukningu stofnfjár ef sameign
arfjelag bæjarins og Kveld-
úlfs hyggst að stækka verk-
smiðjuna og skal þá hver að-
ilinn leggja fram fje í rjettu
hlutfalli við stofnfjeð, en bæj-
arsjóður á að eiga 3/5 hluta
verksmiðjur.nar og Kveldúlf-
ur 2/5.
Þá segir í samningunum, að
málefnum sameignarfjelagsins
skal stjórna 5 manna stjórnar-
nefnd, sem skal skipuð þann-
ig, að bæjr rstjórnin skal til-
nefna þrjá nefndarmanna en
Kveldúlfur tvo. Kjörtímabil
ákveða aðilar en fulltrúar bæj
arstjórnarirnar í stjórninni
skulu kosnir með hlutfalls-
kosningu.
Stjórnin ræður til lykta öll-
um málefnum fjelagsins nema
öðru vísi sje fyrirmælt, og ræð
Ur framkvæmarstjóra. Stjórn-
arfundir eru lögmætir ef meiri
hluti stjórnarnefndarinnar mæt
ir, en þó því aðeins að þar sjeu
itveir stjórnarmanna bæjar-
stjórnrinnar og einn frá Kveld-
úlfi. — Reikningar skulu end-
urskoðaðir af löggiltum endur
skoðenda.
Ágóði og tap fjelagsins
skiftist á aðila í rjettu hlutfalli
við stofnfjáreign þeirra.
Samkomulag er um að fje-
VerksmLðjan annaðhvort
höfn eóa hvergi
VLÓ
verði til óprýði hafa engum
andmaélum hreyft gegn þeim
verksmiðjum og vörugeymslu-
húsum, sem hafa verið reist
við höfnina.
Kosiðíframkvæmdasíjórn
Með eca móti
. Málið liggur þannig fyiir:
rekstri fylgir. fær að vera hjer]Ef við eigum að hagnýta okk-
í bænum, eða verður utan við Hr fyrir Reykvikinga og Reykja
eða verksmiðjureksturinn, um-
fram það, er í samningnum
greinir.
Kveldúlfur gerir ekki kröfu
um endurgreiðsiu kostnaðar, er
fjelagið hefur greitt vegna ým-
iskonar tilrauna með síldar-
vinnslu með þeim aðferðum, sem
ey. Hann kvað það þó ekki vera
vegna þess, að hann vildi gera
skemmtistað í Örfirisey, því að
til þess væri eyjan ekki hentug.
Og ekki vildi hann heldur fall-
ast á, ao andstaða hans gegn
staðsetningu verksmiðjunnar i
eynni væri af andúð við atvinnu
sameignarfjelagið mun nota.
Hinsvegar greiðir sameignar-
f jelagið, sem stofnkostnað verk-
smiðjunnar, er það reisir, undir-
búningskostnað Kveldúlfs vegna
þessarar verksmiðju samkvæmt Ræða borgarstjóra
gjaldskrá Verkfræðingaf jelags' Er hjer var komið umræðum
rekstur 1 bænum. — En hann
kvaðst óska þess eindregið, að
fundinn yrði annar heppilegri
staður, lengra frá bænum.
Islands, svo og útlagðan ferða-
kostnað vegna kaupa á vjelum
og tækjum til verksmiðjunnar.
Kveldúlfur framseiur og sam-
eignarfjelaginu, án áiags, rjett
sinn til síldarvinnslu hjer á
landi með fyrirhuguðum hætti,
en vinnsluaoferðin er vernduð
með einkarjetti.
Ennfremur framselur Kveld-
úlfur sameignarf jelaginu, einnig
með kostnaðarverðj, samkvæmt
innkaupareikningum, samninga
s'ína um smíði á eimunartækj-
um í Hollandi.
Sjerstaða kommúnista
Er borgarstjóri hafði gert
grein fyrir aðalatriðunum i
samningunum, minntist Sigfús
Sigurhjartarson á, að flokkur
hans hefði helst óskað, að bær-
inn ætti verksmiðjuna einn. En
þar eð stofnun þessarar vefk-
smiðju miðaði til mikilla hags-
bóta fyrir atvinnulíf bæjarbúa
og hjer væri hafin ný tækni í
þessari mikilsverðu iðngreih
landsmanna, þá væri flokkur
hans fyigjandi þessu máli, þó
eignafyrirkomulagið væri ann-
að, en hann hefði helst kosið.
Trúir ekki menntamönnum
Sigurjón Guðmundsson, vara-
bæjarfulltrúi Framsóknarflokks
ins sagði, að hann hefði áður
lýst þeirri afstöðu sinni, aðhann
hefði heldur kosið að Kveldúlf-
ur ætti einn verksmiðjuna eða
j bæjarsjóður einn. Það væri ekki
tekið fram í samningnum, hvar
I verksmiðjan ætti að standa. Um
hann.
í Hvalfirði(!)
Þeir tala líka um að setja
verksmiðjuna í Hvalfjörð. —
Jú, það er hægt að fara í Hval
fjörð. En þar eru engin hafnar-
mannvirki. Ef verksmiðjan á
að rísa þar, þá verðum við að
bíða eftir því, að þar komi upp
hafnarmannvirki fj^rir miijónir
— eða tugi miljóna króna.
Mjer skilst þó, að nægilega erf
itt sje að fá fje til að gera nauð
synlegar umbætur hjerna í
höfninni. Hversu margfallt
seiniegra og erfiðara yrði þá,
að koma upp stórri höfn t.d.
upp við Hvítanes í Hvalfirði.
Að ætla sjer að leysa málið á
þann hátt er sama sem að
hverfa gjörsamlega frá því að
byggja slíka verksmiðju á
næstu árum.
Sumir vilja geyma Effersey
fyrir skemmtistað bæjarbúa.
En sem skemmtistaður kemur
eyjan ekki til greina, enda eru
aðrir staðir betur fallnir til
þess.
Þá er því haldið fram, að
höfnin sje að verða of lítil og
tók borgarstjóri, Gunnar Thor-
oddsen til máls. Hann komst m.
a. að orði á þessa leið:
í þessu verksmiðjumáli var
það sameiginleg stefna kommún
ista og Framsóknarflokksins, að
þeir vildu. heldur að bærinn ætti
verksmiðjuna einn, heldur en
með h.f. Kveldúlfi. Hinsvegar
var Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl.
í bæjarráði sammála um það, að
æskilegt væri, að þetta samstarf
tækist.
Hægt er að slá því fram, að
bærinn ætti annaðhvort að láta
mál þetta afskiftalaust, eða eiga’ þröng, og það er að vissu leyti
sem
lagið óski þess að tekjuskatt- það hefðu risið nokkrar deilur.
ur til ríkissjóðs verði ekki lagð Hann bar fram þá viðaukatil-
ur á fjelagið sjálft, heldur á ^ jögu við tillögu borgarstjóra, að
bæjarstjórnin samþykkti verk-
smiðjustofnunina með því skil-
yrði, að verksmiðjan yrði ekki
reist í Effersey eða annarsstað-
ar ,,þar sem hún gæti orðið bæj
arbúum til óþæginda.“ Hann
kvaðst lítið gera með það, þó
menntamenn segðu að engin ó-
lykt yrði úr verksmiðjunni, því
menntamönnum hefði oft skjátl
ast.
Þá hreyfði bæjarfulltrúi Guð-
mundur H. Guðmundsson nokkr
um mótmælum gegn staðsetn-
sameigendurna, eftir því
jþeir eru skattskyldir.
Vilji annar samningsaðili
selja eignarhlut sinn í fjelag-
anu, skal hann bjóða hinum for
kaupsrjett. Sá, sem tilboðið
íær, skal segja til innan mán-
aðar hvort hann vill kaupa fyr
íir verð það, sem boðið er en
jnlýta mati dómkvaddra manna
í 16. gr. samningsins segir
þvo:
Hvorugur samningsaðila áskil
Ur sjer neinskonar hlunnindi í
Sambandi við fjelagsstofnunina ingu verksmiðjunnar í Örfiris-
verksmiðjuna einn. En ef bærinn
ætti einn að reisa verksmiðjuna,
þá kæmi það fyrst og fremst
til greina, hvort hann hefði
gnægð f jár til allra þeirra fram-
kvæmda, sem aðkallandi eru.
Bærinn hefur sannarlega í
mörg horn að líta, og er því ekki
ástæða til að slá hendi gegn að-
stoð í þessu efni frá hendi þess
fyrirtækis, sem hefur verið
brautryðjandi í síldariðnaðinum.
Þá er það og mikið atriði í
þessu máli, að bæjarstjórnin
hefur ekki sömu aðstöðu og h.f.
Kveldúlfur til þess að notfæra
sjer þær nýjungar í síldarvinnsl
unni, sem hjer koma til greina.
Staðurinn
Staðsetning verksmiðjunnar
hefur vakið talsvert umtal. Hef-
ur Sveinn Einarsson verkfræð-
ingur lagt fram glögga greinar-
gerð um það mál, við blaða-
menn bæjarins fyrir nokkru/
Það er sameiginlegt fyrir alla,
sem hafa andmælt því, að reisa
verksmiðjuna 'I Örfirisey, að af-
staða þeirra er neikvæð. Þeir
hafa aldrei bent á neinn stað,
sem komi til greina hjer.
Það er hægt að slá því frarn,
að verksm. geti verið á Akra-
nesi, í Hafnarfirði eða Njarð-
víkum. Er.gu er líkara en þeir,
sem þannig tala og þykjast ótt-
ast óþefinn frá verksmiðjunni,
álíti, að á þessum tilgreindu
stöðum sje sú manntegund, er
vel geti þolað hinn ímyndaða
óþrifnað af verksmiðjunni. Það
virðist ekki skifta neir.u máli
íyrir þessa menn hvort atvinna
sú, sem þessum verksmiðju-
rjett. En þá er það líka óhjá-
kvæmilegt að allt plássið, sem
að höfninni liggur, sje notað
sem athafnasvæði fyrir höfn-
ina. Það er ekki hægt að taka
eðlileg athafnasvæði hafnarinn
ar og nota það til annars, sam
tímis því að talið er að þrengsli
mð höfnina sjeu að verða of
mikil.
Tvær tylliástæður
Þeir sem andmælt hafa verk
smiðjubyggingu í Effersey hafa
aðallega borið fvrir tvær á-
stæður. Önnur er sú, að óþefur
muni stafa frá verksmiðjunni
og hin, að verksmiðjan muni
verða útliti bæjarins til lýta.
— Menn, sem halda því fram,
að ólykt hljóti að stafa af verk
smiðjunni loka alveg augunum
fyrir hinni nýju tækni, sem nú
er fáanleg í þessum iðnrekstri
Og eru í því efni mörg ár á
eftir tímanum. Þeir gera sjer
t.d. ekki grein fyrir þvi, að vest
ur við Kyrrahafsströnd, er iðn
aður áþekkur þessum inni í
Tniðjum borgum og jafnvel
reistur á baðströndum. Þetta
er framkvæmanlegt, þar sem
lykteyðingartæki hinnar nýju
tækni koma í staðin fyrir hin-
ar gömlu aðferðir..
Að hve miklu leyti verk-
smiðja þessi kynni að verða til
óprýði fyrir bæinn skal jeg
ekkert segja. Lögð hefir verið
rík áhersla á að vanda sem
mest útlit hennar, svo að hún
gæti orðið sem snotrust. Ekk-
ert verður fullyrt um, hvernig
þetta tekst. En þeir, sem þvkj
ast óttast að verksmiðja þessi
víkurbæ þann uppgripaafla,
sem viö vonumst eftir að hægt
verði að fá af síldveiðum hjer
að vetri til, þá verðum við að
koma upp verksmiðju strax.
Það er ekki hægt að hafa not
af verksmiðju, nema hún sje
reist.við höfn. Fyrir Reykvík-
inga kemur engin önnur höfn
til greina en Reykjavákurhöfn.
Það er enginn staður undir
verksmiðju við Reykjavíkur1-
höfn nema Effersey. Þeir sem
viija að bæjarbúar hagmytJ
sjer síldina, vilja, að verk-
smiðjan verði reist. Þeir,
sem eru v'erksmiðjunni amd-
vígir, vilja að atvinnan og á-
góðinn af hinni væntardegu
síldveiði, renni bæjarbúum úr
greipum.
S •
Kosin stjórn
Nokkrar umræður urðu enn
um þetta mál. Sigfús Sigur-
hjartarson kvaðst vera alveg
sammála borgarstjóra um stað
setningu verksmiðjunnar. Guð
mundur H. Guðmundsson tök
aftur til máls og minntist m.
a. á, að hann hefði borið fram
þá uppástungu að verksmiðjan
yrði í Viðey. Ennfremur töluðn
þeir Gísli Halldórsson og Helgi
Sæmundsson.
Að loknum umræðum um
þetta mál bar forseti samn-
ingsfrumvarpið undir atkvæði
og var það samþykt með 14
samhljóða atkvæðum. Eæjar-
fulltrúi Framsóknarflokkt i ns
greiddi ekki atkvæði.
Því næst var tillaga borgar-
stjóra samþykkt með 14 sam-
hljóða atkvæðum, en viðauka-
tillaga Sigurjóns Guðmundsson-
aar, um að verksmiðjan yrði
ekki reist í Örfirisey var íelld
með 13 atkvæðum gegn atkvæð*
Sigurjóns.
Að því búnu voru þrír menn
kosnir í stjórn fvrirtækisins og
hlutu kosningu þeir: Guðmund-
ur Ásbjörnsson, Jón Axel Pjet-
ursson og Einar Olgeirsson. Sr»
varamenn þeirra voru kosnir
Tómas Jónsson, borgarritari,-
Sigurjón Á. Ólafsson og Björr*
Bjarnason.
fá erlenda Hjálp
Rangoon í gær.
THAKIN NU forsætisráð-
herra Burma skýrði blaða-
mönnum frá því í dag. að mikl
ar líkur væru fyrir því, að
ofbeldisflokkar kommúnista í
landinu hefðu fengið aðstoð
frá öðrum löndum. Taldi íor-
sætisráðherrann að aðstcð sú
hefði komið frá skoðanabræðr-
um þeirra i Indlandi og eí til
vill í fltiri löndum.
— Reuter.