Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. sept. 1948. MORGVNBLA&l» f sumar alla virka daga jj ftrá kl. 10—12 og 1—6 e. h | nem* laugardaga, MergonblðinS. Kaupum kopar MÁLMIÐJAN H. F. Þveiholti 15. Sími 7779. Hvaleyrarsandur gróf-pússningasandur fín-pússningasandur og skel. RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. Hegnhlífð- arföf ÍKápa, jakki og buxur. Settið aðeins kr. 61.00. SLIPPFJELAGIÐ REGLUSAMUR og ábyggilegur maður úm fertugt, óskar eftir ein- hverskonar innivinnu í haust og vetur. Tilboð merkt: „Reglusamur — 21“ leggist inn á afgr. Mbl. Góð _2ja—3ja herbergja tbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla í boði ef óskað er. Tilboðum sje komið í póst fyrir 10. þ. m. merkt: „Box 946“. B Y G G I Ð Ú R VIBKO-STFINUM EgggX | SÖLUBÚÐ - VlflGERIMB VOGTR f ReykjaviK „g nagrenn lánum við sjálfvirkar búð arvogir á meftar & viðgerí* Btendur Ölafur Gíslason & Co. h.l Hverfisgötu 49. Sími 1370. miinri—Tni i ■■■iiiiw !!!■■■■■■—■i— 3ja herb. íbúð í rishæð við Langholts- veg til sölu. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. Lítið kúabú I eða einstakar kýr, ásamt 5 1 góðri töðu til sölu nú þeg- j ar. — Uppl. í síma 6916. | tiálf hiiseign | til sölu í Skerjafirði. Hús- I ið er járnvarið timburhús j í ágætu standi. — Að hálfu j er húsið: Efri hæðin, sem j er 3 stofur, eldhús og sal- j erni, 2 herbergi og I geymsla í þakhæð og j hálfur kjallari, ásamt stór- j um útiskúr (bílskúr) að j hálfu. Lóð hússins er 6000 j ferm. og fylgir hún að j hálfu. Nánari uppl. gefur ] 5 j Fasteignasölumiðstöðin 1 Lækjarg. ^OB Sími 6530. = | Fökheld | Hús | til sölu. Steinhús 160 j ferm. 2 hæðir, kjallari og | ris, á mjög góðum stað í I bænum. Steinhús (einbýl- | ishús) 113 ferm., ein hæð j og kjallari í Vogunum. I Teikningar til sýnis hjer á j skrifstofunni. — Nánari j uppl. gefur j Fasteignasölumiðstöðin j Lækjarg. 10B. Sími 6530. | Höfum fyrirliggjandi Ía skrifborð, ritvjelaborð, sófaborð, stofuskápa og margt fleira. KAUP OG SALA Bergst.str. 1. Sími 5135. Húsasmíðameistari óskar eftir fjelagsskap um húsbyggingu við mann, sem hefir lóð og fjárfest- ingarleyfi. Uppl. í síma 6787 eftir kl. 6 e. h. j VÖRUFLUTNINGAR j Reykjavík — Akureyri • 3 ferðir í viku. Vörumót- ; taka: í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni, : Hafnarhúsinu. Sími 3557. I Á Akureyri hjá Bifreiða- 1 stöðinni Bifröst, sími 244 j Pjetur & Valdimar h.f. \ , 4 ' i ■ < . Rammalistar Gott úrval — Vönduð vinna. Guðmundur Ásbjörnsson Laugaveg 1. Sími 4700. Fámenn og róleg fjöl- skylda óskar eftir 3ja herbergja ibúð (Má vera í kjallara. 20000 kr. fyrirframgreiðsla. Há leiga. Tilboð merkt: „22“ sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Stu (L vön jakkasaum óskast nú .þegar. Uppl. í síma 6002. StáíL óskast um óákveðinn tíma. HÓTEL SKJALDBREIÐ Byrja aftur enskukenslu takmarkaðir tímar. Alan E. Boucher, M. A. Laugaveg 33. Sími 1040. Einbýlishúsjð Langholtsvegur 21 er til sölu og laust 1. o&t. n.k. Nánari upplýsingar gefur PJETUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími 1—3 og 6—7. Herbergi óskasi Ung og reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eft- ir herbergi í Austurbæn um eða Hlíðunum. Fús til að sitja hjá börnum tvö kvöld í viku eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: .„Austurbær — 30“ send- ist afgr. Mbl. fyrir fimtu dagskvöld. Bændur Grindur frá niðurrifn- I um trukkum er tilvalið | að hafa sem brýr á skurði í og smálæki. Fást 1 sölu- j nefndarbröggunum við | Njarðargötu. Sími 5948. j j Chevrolet Fleetmaster ’47, til sölu j | áf sjerstökum ástæðum. Til sýnis við Miðtún 18 kl. 12—3 og 7—8 í dag. Sími 7019. RGR I eldavjel | til sölu í sæmilegu standi. j s Uppl. i sima 5911. I 3 Hálf húseign í útjaðri bæjarins á skemti legum stað til sölu milli- liðalaust. Tækifærisverð ef samið er strax. Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Milliliðalaust •— 23“. £ diiimiumnm Vil kaupa ótoihjól 3,5—5 ha. í góðu standi. Uppl. í síma 5911. Sölumaður « sem er að fara út á land, óskar eftir sýnishornum. Uppl. í síma 7372 í dag. Felgo 21’ Mig vantar dekk og felgur. Má vera gamalt, stærð 21X475 eða 500. — Sendið nafn og heimilis- fang á afgr. Mbl. fyrir fimtudagskvöld, merkt: „Felga 21 ■— 25“. Til sölu er Kassafónn 1 fínum kassa, ásamt miklu af plötum. Einnig klæða- skápur, tvísettur og út- varp. Selst alt með t'æki- færisverði á Óðinsgötu 16B í dag kl. 5—7. Nýr eða nýlegur 4 manna bíll óskast í skiftum fyrir lít- ið kevrðan 6 manna bíl. Sala getur einnig komið til greina. Tilboð merkt: „26“ sendist Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag. Ágætar Gulrófur Fluttar heim til kaup- enda. — FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Takið eftir j Róleg miðaldra hjón \ með 12 ára dreng óska I eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Há leiga og fyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt: „Báðir ánægðir — 24“ leggist inn á afgr. i Mbl. fyrir fimtudagskv. ■rvWWHW1 Drengja- Hauelsbuxur (svartar) Herra- Vefrarfrakkar dregnjaúlpur, dökkbláir drengjajakkar. Reglusöm kennslukona í fastri stöðu óskar eftir 1 Herbergi I frá um 1. okt. Fyrirfram I greiðsla eftir samkomu- j lagi. Tilboð leggist inn á j afgr. Mbl. fyrir n. k. mið 1 vikuclagskvöld, merkt: I „Reglusemi — 27“. jEidri kona getur fengið fæði og hús- næði fyrir að matreiða og bjóna einum manni. — Uppl. í síma 5336 milli kl. 6 til 8 næstu kvöld. Jeppi — Farmall Jeppi óskast í skiftum fyrir ríýlegan Farmal- traktor. Tilboð sendist fyrir 15. þ. m. til afgr. Mbl. merkt: „Jeppi —O Farmall — 28“. ófosett vandað, með grænu ullar áklæði, selst ódýrt. Húsgagnavinnustofan Miðstræti 5. umunmmniiuiUínsBumnvauæunæeæ I Gömul húsgögn eru gerð upp í Skipa- sundi 63 (kjallaranum). Ford prefect model ’46 — 4ra manna, til sölu. Stefán Jóhannsson, Grettisg. 46. Sími 2640. Hafnfirðingar — Reykvíkingar Á ekki einhver litla hand laug sem hann vill láta í skiptum fyrir stóra. Uppl. í síma 9482 kl. 8—9 í 5 kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.