Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 14
HORGV NB'LAÐIÐ Þriðjudagur 7. sept. 1948, ;i4 M E L I S S A verða jarðirnar sameinaðar, Því að þær liggja saman og Miriam er einkaerfingi Farr- ells dómara. Hann hefir þegar fallist á þetta. Jeg ætla að gift- ast Miriam og verða bóndi, vegna þess að jeg vil það, og eingöngu vegna þess að jeg vil það. Og Phoebe ætlar að gera það, sem hún hefir ætlað sjer fyrir löngu, en ekki af neinni fórnfýsi“. Melissa stóð á fætur. Þetta hafði komið eins og reiðarslag yfir hana. Hún starði svo ang- istarlega á bróður sinn, að hann gat varla annað en vorkennt henni. „Taktu nú sönsum, Melissa", sagði hann. „Hvers vegna get- ur þú ekki reynt að elska Dun- ham og byrjað að lifa?“ Melissa greip báðum hönd- C-kt hJaiifor (Safdweff 28. dagur Snöktandi æddi hún inn í her- bergi sitt. Rakel var að búa upp rúmíð og henni brá mjög. Melissa sá hana ekki, en fleygði sjer í stól. Rakel horfði á hana með með aumkunarsvip. Svo sagði hún mjög þýðlega: „Frú Dunham, má.ieg ekki hjálpa yður?“ Hún kraup fyrir framan stól- inn og faðmaði húsmóður sína að sjer. Melissa hallaðist upp að brjósti hennar og grjet beisklega eins og þeim er títt sem skapmiklir eru. Geoffrey kom alt í einu inn í herbergið þeim að óvörum. Rakel var eitthvað að laga til brúna flauelskjólinn, en Mel- issa stóð á nærfötunum einum uppi á stól og sagði: „Ó, Rak- um að hálsi sjer eins og hún el, það er ekkert hald í þessu. væri að Ocafna. Andrew snar- jeg þori ekki að beygja mig aðist í frakkann sinn og gremju-----------í sama bili sá hún eldur brann í augum hans. Svo Geoffrey og þagnaði skyndi- snaraðist hann fram að dyrun- iega og varð kafrjóð í fram- um, en þar stóð þá Geoffrey og an. var engu líkara en að hann En Geoffrey Ijet sem ekkert j hefði staðið þar lengi og hlustað væri. Hann horfði á kjólinn á það, sem þeim fór á milli. hennar og sagði að hann væri Andrew stakk skyndilega fallegur. Þá fannst Melissa hún við fótum og varð eldrauður verða að segja eitthvað. í-framan. „Hvað — þú hjer“, „Þetta er ekki annað en tíma hreytti hann úr sjer, því að töf að vera altaf að hafa fata- trann hafði ekki vænst þessa skipti, en Rakel segir mjer að af-Geoffrey, og var nú hrædd- Pabbi sagði að skáldskapur hans væri eftir bestu grískum fyricmyndum“. „Jeg hefi aldrei heyrt hans getið“, sagði hann. „Einmitt það, sjálfsagt vegna þess að heimskingjar og smá- sálir skilja hann ekki“. Rakel andvarpaði. Melissa heyrði það og sneri sjer að henni og sá að hún var skelf- ingin upp máluð. Þá sneri Melissa sjer að bónda sínum og sagði: ,,Nú heldur Rakel að jeg hafi sagt eitthvað ó- sæmilegt. En jeg get ekki sjeð neitt Ijótt við það að segja það sem manni býr í brjósti“. „Já, við skulum endilega vera hreinskilin“, sagði Geof- frey. „Það gerir ekkert til þótt við sjeum ekki altaf sammála. En jeg vona að þú sitjir á þjer í kvöld. Arabella ætlar að sýna okkur máiverkin sín“. „Er Arabella málari?“ sagði Melissa og ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum. Geoffrey stóð á fætur og ypti öxlum. „Hún þykist vera málari. En af því að jeg er heimskingi og smásál þá hefi jeg ekkert vit á því“. Hann brosti og það var hæðnisbros út af því sem Melissa hafði sagt áður. „En eftir á að hyggja, þá máttu segja eins og þjer sýnist um ur um að systir sín mundi eiga von á ákúru frá honum. Geoffrey var alvarlegur á svipinn. Hann rjetti fram hend- jeg megi ekki vera í græna málverkin. Listamenn segja alt kjólnum hvorn daginn eftir af að þeir vUji heíst að menn annan' . sjeu hreinskilnir við sig“. „Nei, auðvitað næði það „Jeg skal með ánægju segja engri átt , sagði Geoffrey. „Þá þag sem mjer finnst“, sagði ina, en Andrew sló á hana og mundi fólk halda að þú ættir Melissa ákveðin, en þó tuddist fram hjá honum og út. Melissa fór að gráta. Hann gekk hægt til hennar. / ,,Æ, hvað á jeg að gera, hvað á jeg að gera?“ snökíi hún. „Gera? Út af hverju?“ sagði og settist á stól. Geoffrey kuldalega. „Mjer var ilt var ekkert annað til að vera í“. hún ekki farin að skilja þetta „Það væri heimskulegt", enn. „Er það satt að hún máli? sagði Melissa. ,,Allir vita að Hvað málar hún?“ þú ert ríkur, Geoffrey". „Landslag, blóm, hunda og „Þú komst ekki að morgun- sv0 framvegis, alt sem hana verðarborðinu'k sagði Geoffrey iang-ar til að mála í þann og þann svipnn". í höfðinu“, „Það er merkilegt", sagði Melissa leit snögglega upp. sagði Melissa, en hún sá eftir Melissa og fjekk nú alt annað /ríann stóð þarna fyrir framan því undir eins að hafa sagt álit á Arabellu en hún hafði hana svo kaldur og kærulaus, þetta, og bætti við: „Nei, það haft áður. „Lengi skal mann- að hún vissi ekki hvaðan á sig er ekki satt, það var aðeins mn reyna. Og hvað maður get stoð veðrið. Hun stamaði: vegna þess að jeg treysti mjer ur stundum verið ósanngjarn „Út af þeim Andrew og ekki . 1 dómum sínum um aðra“. Phoebe". „Gestirnir furðuðu sig á því Geoffrey vissi að það var Hundurinn hafði komið inn að sjá þig ekki“, sagði hann. ósæmilegt að hlæja að þessari >neð Geoffrey. Hann laut nú Þá rauk Melissa upp eftir hjartans einfeldni, svo að hann niður að honum og klappaði gömium vanda: „Hvað ætli fiýttj sjer út en kallaði um honum og kjassaði hann. Mel- þeir hafi kært sig um mig? oxl um ietg OR hann fór, að issa horfði á hve blíðlega hann Jeg kom ekki hingað fyr en sýningin ætti að hefjast klukk strauk hundinum og einhver í gær. Hvers vegna skyldu þeir an fjögur cskiljanlegur hrollur fór um vera að hugsa um mig, eða jeg hana. Hún fjekk andstygð á um þá? Þeir eru ekki þannig, luindinum, alveg að ájstæðu- að jeg mundi kjósa þá að vin- lausu. um, nema ef til vill Ravel „Þú veist að þetta er vitleysa Littlefield, skáldið“. hjá þjer um Andrew og Pho- „Ravel, sá grautarhaus. Jeg Hún gleymdi Geoffrey. Hún cbe“, sagði Geoffrey að lok- er alveg hissa á þjer, Melissa. gleymdi því hvað sjer leið illa. tun. „Og jeg hjelt að þú hefð- Jeg hjelt að þú hefðir betri Hún gat ekki um annað hugs- dómgreind. Þetta er leikari og að en Arabellu. Klukkan var Ijelegur leikari í þokkabót. En nú hálf þrjú. Hún bað Rakel skáld!“ að flýta sjer með kjólinn. Það kom hörkusvipur á Mel- Rakel kep<tist við eins og issa. „Það er engin minkun að hún gat að breyta kjólnum, Melissa steig aftur upp á stólinn. Henni var órótt í skapi. „Enginn veit áður en á dett- ur“, sagði hún ’-ið sjálfa sig. ir sannfærst um það í gær“, Svo spurði hann alt í einu: ,.,Hvern!ig svafstu? Þú ert snemma á fótum“. „Jeg hefi verið að afrita hand rit pabba“, sagði hún og þekti því að vera skáld“, sagði hún. en bó var klukkan orðin rúm- ekki sinn eigin málróm, svo ankannalegur var hann. Hún færð sig ofurlítið nær Geoffrey og sagði: „Jeg held að þetta sje besta bókin hans pabba". En „Nei, ekki ef um reglulegt lega fiögur þegar því var lok- skáld er að ræða-----------“ ið. Kjóllinn var svo síður að „Svo sem eins og Henry hann huldi alveg ljótu skóna. Wadsworth Longfellow“, sagði Melissa og stökk ofan af stóln þetta kom alveg ósjálfrátt, hún um. „þessi væmni sykurkvoðu ælaði ekki að segja það. „Það er gott“, sagði Geoffrey. Hann fann að hún sagði þetta ekki í einlægni. Hann kallaði á hundinn og fór út. Þarna stóð Melissa nú ein í bókaherberginu. Hún fór að snþkta.og svo varð hún skelfd skjáld, Melissa“. og tók á rás og upp á loft. „Mr. St. John Rakel Var að festa seinasta hnaopinn í hann þegar Geof- frev kom inn. Hann kom með hálsfesti úr brúngullnum tó- nösum. evrnalokka af sömu verð. brióstnælu úr tópösum ,.Oct bráðum gef jeg út nv demöntum og hring. Mel- lióðabók eftir hann. En issa tók við öllu þessu og setti bað á si<? án bess að líta í snerin. Ilún hlakkaði svo mik ið til þess að siá málverkin Úámonds. að hún hafði elcki liug á Öðru. bul]ari“. ,..Tpv er ánæeður með skáld skap Longfellows", sagði Geof frev. nvja út af þessu langar mig miög til að vita hverja þú telur Hvernig á þ?í sió§ að vinnufóikið 1 á Uppsölum fjekk befri maf Eftir ELI ERICHSEN 1. Hjónin á Uppsölum voru svo nísk að ódæmi þóttu. Og þó, þegar um var að ræða skyldfólk þeirra og gesti, þá vantaði aldrei neitt á borðið, sem hugann girntist, en vinnu- fólkið fjekk svo vondan mat að hann mátti kallast úrgangur. Bæði vinnumenn og vinnukonur voru svo grindhoruð, að fötin hjengu utan á þeim eins og pokar. Og á slíkum kosti var heldur ekki hægt að búast við, að þau væru dugleg til vinnu. Á hverjum einasta degi fengu þau til matar síld og sýrusúpu, nema á sunnudögum. Því að þá steikti konan handa þeim þrátt flesk, svo að lyktin gusaðist út um allt tún og feitifýlan smaug inn á milli þilja og varð þar við- loðandi. Og ekkert þýddi að fara fram á að fá betri mat, kerlingin var svo þver, að það var vonlaust. Eitt sinn um vor kom þangað nýr snúningastrákur. Hann sagðist nú vera vanur sitthverju, en þvíumlíkt sagðist hann aidrei hafa vitað. Þessi strákur var annars mesti fjörkálfur og reyndi þrátt fyrir allt að láta eins og ekkert væri. Það er einkennilegt, sagði hann við kerlinguna. Jeg held, að jeg sje farinn að missa sjón. 1 gær sá jeg þig svo vel í gegnum ostsneiðina mína, en nú get jeg ómögulegt sjeð smjörið á brauðsneiðinni minni. Einstöku sinnum kom fyrir að baunasúpa var til matar, en þá var það bara þunt gums, líkast uppþvottavatni, en ein og ein baun flaut einmana í gumsinu. Haha, hrópaði strákurinn. Þarna fann jeg eina. Drekkið í botn karlar. Hver veit nema þið finnið hina baunina, sem hún ljet í súpuna. Snúningastrákurinn sagðist halda, að það væru til einhver ráð til þess, að fá betri mat á bænum. En hinir höfðu ekki neina ástæðu til að trúa því. Jæja, sagði hann. Þorið þið að leggja undir tíu krónur? Og hinir sáu, að ef hann gæti fengið kerlinguna til að gefa þeim betri mat, þá væri það margra tíkalla virði. 1 U/nui l þakkaði honum vel fyrir hjálp ina. Nokkrum mánuðum seinna kom Paderéwski aftur til New York og notaði þá tækifærið til þess að heimsækja stúlk- una. Þegar hann kom að hús- inu sá hann að áletruninni hafði verið bryett. Nú stóð: „Ungfrú Smith — Nemandi Paderewskis — Píanókensla — 1 dollar á klukkutíma." ★ Daníel Webster ritaði einu sinni brjef fyrir þjón sinn, sem hvorki var læs nje skrif- andi. „Er það ekkert meira, sem þú vilt segja, Mike?“ spurði Webster. Gamli maðurinn klóraði sjer í höfðinu og sagði síðan: „Jú, það er best að bæta við: „Jeg bið þig að afsaka þetta klór og hve klaufalega það er sett saman“. John L. Sullivan, sem eitt sinn var heimsmeistari 1 hnefa leik, var spurður að því, hvort hann hefði aldrei tekið að sjer að kenna box. „Jú, jeg reyndi það einu sinni“, sagði Sullivan. „Það kom til mín ungur maður og bað mig um að kenna sjer hnefa leik. Þegar hann kom í annan tímann, sagði hann: Mr. Sulli- van, jeg kom hingað til þess að læra box til þess að geta jafnað duglega um náunga, sem jeg hata. En nú hefi jeg tekið aðra ákvörðun. Ef yður en sama, mr. Sullivan, sendi jeg hann hingað og hann tek- ur það, sem eftir ex af kenslu- stundum mínum“. — Já, en góði maðui', skiljið þjer ekki enn að þjer hafið á röpgu að standa, x Píanósnillingurinn Pader- ewski var éitt á gangi í einu úthverfi New York borgar. Þá heyrði hann allt í einu óm af píanóleik og hann gekk á hljóð ið. Þegar hann kom að hús- inu, þar sem verið var að leika á píanóið, sá hann ritað á dyrn ar: „Ungfrú Smith. Píanókensla. 25 cent á klukkutíma“. Paderewski stoppaði og hlust agi á leikinn og heyrði mjög áberandi galla. Hann gekk því upp að húsinu og barði að dyr- um. Ungfrú Smith kom sjálf til dyra og þekti strax hvler kominn var. Hún tók honum opnum örmum og bauð hon- um þegar inn. Hann sagði henni þá frá skekkjunni í leik hennar og bauðst til þess að lagfæra hann. Síðan ljek hann lagið fyrir hana og sagði henni til, Þegar hann fór, var ung- frúin honum mjög þakklát og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.