Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. sept. 1948. Ilinningarori m Þorg@ir Gíslason verkstjóra Hjeraðsmói HINN 30. ágúst s.l. andaðist Þorgeir Gísiason verkstjóri, Bergþórugötu 13, Reykjavík, eftir langa og erfiða sjúkdóms- legu. Þorgeir Gíslason fæddist 18. júni 1890 að Voðmúlastaðahjá leigu í Austur-Landeyjum. For eldrar hans voru Gísli Arn- björnsson bóndi þar og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Þau voru fátæk og fengu hörn þeirra fljótt að taka þátt í erfiðri lífsbaráttu. Þorgeir ólst upp hjá foreldrum sínum. Er sennilegt að fljót kynni af alvöru lífsins og stórbrotið um Itvefi, hafi átt ríkan þátt í að móta skapgerð hans, þegar í æoku. Útsýnið yndislega inn til Fijótshliðar og EyjafjaUa auk ið- fegurðarsmekk, en uppblást uunn — sandarnir og vatns- f'illin stælt viljann. Strax í æsku lærði hann að treysta á sjálfan 'sig, er hann kynntist jökulvötnunum og sandinum. Nokkrum árum eftir dauða fcður síns, er hann var átján ára, flutti hann til Stokkseyrar. Þr.r gegndi hann ýmsum störf um til sjós og lands. Þá stund að:' hann einnig sjó frá Þor- lákshöfn. En það var sem sjáv arstörfin austan fjalls nægðu eigi svo dugmiklum manni, hann leitaði því skjótt þangað sem tilbreytingin var meiri og aflavonin stærri og rjeðit á tog ara frá Reykjavík. Allmörg ár var hann sjómaður á einum af togurum Kveldúlfs. Flefur það ef til vill verið ein ástæðan til þess að hann flutti til Reykja- víkúr. Þá hlaut hann einnig að leita þangað sem dugnaður hans og starfsvilji fengi notið sin betur en í fámennu þorpi. Stuttu eftir að þau hjónin flutt ust til Reykjavíkur, gerðist hann verkstjóri. Vann hann lengi hjá Kveldúlfi. Undanfar in mörg ár hefur hann annast verkstjóm hjá bvggingarfjelag inu Stoð. Jeg, sem þessar línur rita, þekkti Þorgeir mjög vel. Er jeg var barn, fannst mjer hann bera áf öðrum um glæsileik, glaðværð og dugnað. Allir sótt ust eftir nærveru hans. Hamr kom oft á heimili foreldra Frh. af bls. 5. Árni Helgason, sýsluskrifari, gjaldkeri, og meðstjórnendur: Þráinn Bjarnas., bóndi, Böðvars holti, Böðvar Bjarnason, trje- smiður, Ólafsvík, og Bjarni Ól- afsson, bifreiðastjóri, Ólafsvík. í varastjórn: Inga Bjartmars, verslunarmær, Stykkissólmi, Stefán Ásgrímsson, Borg, Mikla holtshreppi, Einar Bergmann, kaupfjelagsstj., Ólafsvík, Rögn- valdur Ólafsson, Brimisvöllum og Ágúst Ásgrímsson, Borg, Miklaholtshreppi. Umræður voru fjörugar og skemmtilegar og einhugur ríkti með fundarmönnum um að gera hlut Sjálfstæðisflokksins sem veglegastan í næstu kosningum. minna og flutti þá með sjer glaðværð og hressingu. Verkstjórn hans var með ágætum. Hann hafði þann hæfileika, að geta stjórnað án margra orða. Hver maður gerði skyldu sína undir stjórn hans. Glaðværð hans og áhugi smit aði samstarfsmennina svo að hvert verk varð leikur. Það er hverjum manni hamingja að vera skipað í sveit með slíkum manni. Þurfti að vinna vanda- samt verk var Þorgeir oft kvadd ur til ráða. Skapandi andi hans og hagar- hendur brugðust aldrei. Vinnuveitandi hans hef ur sagt mjer, að vart finni hann mann reglusamari nje trúrri. Þorgeir var kvæntur Kristinu Eiriksdóttur frá Litlu Fláeyri á Eyrarbakka. Hjónaband þeirra var ágætt. Á heimili þeirra ríkti ástúð og friður. Það var lærdómsríkt að koma á heimili þeirra og mega njóta gestrisni þeirra og hjartahlýju. Húsfrej an var manni sínum hjálp í fiölbreyttum störfum. En mest var hún honum, þegar þörfin var brýnust. Með ástúð og um- hyggju hjúkraði hún honum uns yfir lauk. Þau hjón eign- uðust þrjá syni. Einn dó ung- ur. Hinir búa í húsi móður sinn ar. Það er mikill missir hús- freyjunnar og sonanna, en það er lika ánægjulegt, að eiga fagr ar minningar um ástvininn- Vinir og skyldmenni sakna þín. Við þökkum allar ánægju stundirnar, sem þú veittir og það fordæmi, sem þú gafst okk ur. S. E. - Síidarskýrslaæ Framh. af bls. 4. Snæfugl, Reyðarf. 2396. Steinunn gamla, Keflav. 1768. Stígandi, Ólafsf. 4646. Stjarnan, Rvík 2294. Straumey, Akureyri 2952. Súlan, Akureyri 3179. Svanur, Rvík 1168. Svanur, Keflavík 1312. Svanur, Akranesi 540. Sveinn Guðmunds. Akran. 2418 Sæbjörg, ísaf. 1063. Sædís, Akureyri 1491. Sæfinnur, Akureyri 1295. Sæhrímir, Þingeyri 2068. Sæmundur, Sauðárkrók 768. Særún, Sigluf. 1734. Sævaldur, Ólafsf. 1667. Valur, Akranesi 1105. Valþór, Seyðisf. 3333. Ver, Hrísey 1611. Vjebjörn, ísaf. 826. Víðir, Akranesi 3099. Víðir, Eskif. 5617. Víkingur, Seyðisf. 1723. Víkingur, Bolungav. 617. Viktoría, Rvík 2960. Vilborg, Rvík 1109. Vísir, Keflavík 961. Von, Grenivík 1737. Von, Vestm.eyj. 1183. Von II., Neskaupst. 969. Vörður, Greniv. 2342. Þorgeir goði, Vestm.eyj. 2143. Þorsteinn, Rvík 1395. Þorsteinn, Akranesi 1075. Þorsteinn, Dalvík 2197. Þráinn, Neskaupst. 1145. Tveir um nót. Ásdís og Gunnar Páls 2076. Frigg og Guðmundur 1578. Smári og Valbjörn 4226. Jón Dan og Þristur 849. Fjelagsútgerð. Óðinn, Týr og Ægir, Grindavík 2694. Fjárhagsráð og lok- ræsagerð í Laugar- neshverfi FYRIR nokkru síðan var frá því skýrt hjer í blaðinu, að fjár hagsráð hefði synjað beiðni bæjaryfirvaldanna um leyfi til kaupa á sementi til pípugerðar fyrir væntanlega framræslu íþróttasvæðisins við Laugardal. íbúum í Laugarneshverfi þótti þessi afstaða fjárhagsráðs mjög óskiljanleg, þar eð inn á ræsi þetta átti að íengja þrjár aðal skolpvatnsleiðslur úr Laug arneshverfi. Eins og málum er nú háttað þar inn frá, þá rennur skolpið úr þessum þrem aðalæðum, sem minst var á, í lækinn, sem ligg ur innan frá Laugardal í sjó fram hjá Bjarmalandi. Eins og gefur að skilja er þetta fyrirkomulag á frárensli skolpsins óverjandi. Við brúna, sem liggur yfir lækinn hjá Bjarmalandi eru börn oft að leik í læknum og komið hefir fyrir nokkrum sinnum,, að börn in hafa vaðið út í leðjuna á botni læksins orðið þar föst og dottið á kaf í allan óþverran og hefir þeim stundum verið bjarg að á síðustu stundu frá drukkn un. Þá hafa börnin, sem þarna leika sjer, stundum lagt sjer til munns ýmislegt af því, sem skolast fram í lækinn úr skolp leiðslunum. Þetta eru nokkur dæmi um hvernig ástandið er í þessum málum og hve nauð- synlegt er að úr þessu verði bætt. Þá má og bæta því við, að í hitunum nú í sumar hefir lagt megnan óþef upp frá læknum og hafa íbúarnir, sem búa næst orðið að loka gluggum sínum. Við skiljum aðstöðu fjárhags ráðs, sagði einn af mönnum þeim, sem ræddi þetta mál við blaðið, en gæti fjárhagsráð ekki veitt leyfi til sementskaupa, sem nægja myndu til þess að byrgja þann hluta skurðsins, sem skolpið rennur um. Og fjár hagsráð verður að játa, að með óbreyttum frágangi á frárensl- inu, er hollustuháttum verulegs hluta af íbúum Laugarnes- hverfis beinlínis stefnt í voða. Eggerí Claessen Gústaf A. Sveinsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171 hæstarjettarlögmenn AJlskonar löafræðistörf piiimiufuiiiiiuiiiiHMiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiMmiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmfiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiininni Markús Jg ftlHIIMIIIMMIMIIimiMIHHMHIMUHMMH MUST l HAVE QUIET ÁND ABSOLUTE REST FOR SEVERAL WEEKS, CHERRY A £k Eftir Ed Dodd IMIMMIIIIIt IIIIIIMIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMMMIIfi Hjálmar Torfason, HSP, vann spjótkast með 51,86 m. Hann vann einnig þrístökk, stökk 13,55 55 m. Annar var Guð- mundur Jónasson, HSÞ, með 13,04. jji agi 1 noriKsson vann kringlu kast, kastaði 37,92 m., en annar var Hjálmar Torfason með 37,25. Hallgrímur Jónsson var þriðji með 36,26. Jf ínnoogi Stefánsson, HSÞ, vann 3000 m. hlaup á 9.54,9 sek. en annar var Jón Kristjánsson, HSÞ, á sama tíma. öiginxoingar unnu 4x100 m. boðhlaup á 46,6 sek., en tími Þingeyinga var 47,6 sek. Frá oismiR Búnaðar- bankans í HÓFI því, sem bankastjórn Búnaðarbankans efndi til s. 1. laugardag í tilefni af opnun hinna nýju húsakynna, fluttu þessir menn ræður auk Hilmars Stefánssonar bankastjóra: Bjarni Ásgeirsson landbúnað- arráðherra, er árnaði bænda- stjett landsins heilla með hina nýju byggingu lánastofnunar sinnar, Hermann Jónasson for- maður bankaráðs Búnaðarbank ans, Jón Maríasson bankastjóri, sem flutti Búnaðarbankanum heillaóskir Landsbanka Islands, Gísli Jónsson bóndi á Stóru- Reykjum í Árnessýslu er flutti starfsfólki bankans þakkir fyr- ir lipra afgreiðslu og óskaði því til hamingju með hin nyju húsa kynni og Jónas Jónsson, sem minntist Tryggva Þórhallsson- ar og starfs hans í þágu lána- stofnana landbúnaðarins. Til viðbótar við það, sem sagt var í ræðu bankastjórans er birtist hjer í blaðinu s. 1. sunnudag um iðnaðarmenn, sem unnu við hina nýju byggingu skal þess getið að yfirsmiður við trjeverk var Magnús Berg- steinsson, dúklagningar annað- ist Ágúst Markússon cg hús- gagnabólstrun Tryggvi Jóns- son. Nýungar. Ýmsar nýungar eru í fyrir- komulagi innanhúss. T. d. er hægt að flytja skjöl og pappíra á flutningsböndum milli deilda bankans. Hraðar það mjög' allri afgreiðslu. Þá er aðalafgreiðslusaiurinn hitaður upp með lofti. Er hreint loft tekið og hitað og hreinsað í sjerstöku kerfi og síðan blás- ið inn í salinn. Er einnig hægt að blása þannig inn í hanri köldu lofti. Lýsing salarins, sem er óbein, er einnig mjög smekk lega fyrirkomið. Þá má minnast á að fyrir geymsluhólfadeild bankans, sem er 3 metra fyrir neðan götu-- hæð er vatnsþjett hurð mjög vönduð. Er þannig tryggt að ekki þarf að óttast um að það, sem þar er geymt, skemmist enda þótt flóð verði í miðbæn- um eins og stundum kemur fyr- ir. Að síðustu skal þess getið að bankinn er búinn ýmsum ör- yggistækjum gegn innbrotum og árásum á starfsfólk þess. En um þau vildu hvorki starfs- menn bankans nje Gunnlaugur Halldórsson húsameistari, sem teiknað hefur bygginguna og haft umsjón með smíði henna: , gefa nánari upplýsingar. Einn ræðumanna koms' þannig að orði á laugardaginr að óhætt væri að fullyrða ac þessi bygging Búnaðarbankaní stæði jafnfætis vönduðustr bankabyggingum á Norðurlönc um. — MeBal annara erða Framh. af bls. 80 Og þegar svo er komið er mjög vafasamt hvort kommún- isminn getur lengur kallast stjórnmálastefna eingöngu. — Þegar svo er komið, að komm- únistar í Vestur-Evrópu vinna gegn hagismunum föðurlands síns og vinna að því öllum ár- um að gera það undirgefið austræna stórveldinu er farið að nálgast ískyggilega land- ráðastarfsemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.