Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Þriðjudagur 7. sept. 1948. Hin nýju húsakynni Búnaðarbankans hjeraðsmót í Snæfells- ness- @g itíilssýslu Móttökuherbergi bankastjóra. GunnarThoroddsen kjör- inn heiðursfjelagi Sam- bands ungra Sjálístæðis- manna í sýslunni HJERAÐSMÓT SJÁLFSTÆÐISMANNA í Snæíellsness- og Hnappadalssýslu var haldið í Ólafsvík sunnudaginn 29. ágúst. Mótið sótti milli 700 og 800 manns. Þráinn Bjarnason, bóndi, Böðvarsholti, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna, setti mótið og stjórnaði því. Ræður fluttu: Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, og Sig- urður Ágústsson, kaupmaður, Stykkiáhólmi. Var ræðum þeirra mjög vel tekið. Alfreð Andrjessoiu leikari, og Árni Helgason, sýsluskrifari, Stykkishólmi, lásu upp og sungu gamanvísur við mikinn fögnuð áheyrenda. Að síðustu var svo dansað fram eftir nóttu. Nokkrar SjálfstSeðiskonur sáu um veitingarnar og fórst þeim 1 með sjer_ -pelur Sambandið að minnkað að mun innflutnings- verslun sína. Tryggingarmál. Sambandið vill alvarlega skora á þing og stjórn, að sje3 verði um, að ekki líði langur tími áður en lögin um Almanna- tryggingar verði tekin til ræki- legrar yfirvegunar. Telur Sam- bandið, að þrátt fyrir þá kosti, sem lögin hafi haft, þá komi svo að segja daglega fram marg ir ágallar þeirra og álög, sem þau hafa í för með sjer, koma mjög misjafnlega niður. Þessu telur Sambandið að þurfi a<5 kippa í lag. Bindindismál. Sambandið heitir enn sem fyrr á alla æsku að vinna af alefli á móti hverskonar áfeng- is- og tóbaksnautn í landinu, sem bæði sje skaðleg og hafi gífurlega gjaldeyriseyðslu í för það með ágætum. í sambandi við mótið var haldinn aðalfundur Sambands ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni og fara hjer á eftir frjettir af honum. Afgreiðslusalur. avíkurm&stari í laftspyrnu Á SUNNl'DAGINN fór fram úrslitaleikurinn í Reykjavíkur- rnótinu ' Imattspyrnu milli Vals og Fram. Lauk honum með sigri Valr, 5:4. Varð því Valur Reýkjavíkurmeistari í knatt- spyrnu 1943. Á sunnudaginn var einnig leikur milli KR og Vík- fngs og varn KR með 2:1. Tvöföld umferð var í mótinu og hlaut Valur alls 10 stig. Fram kemur næst með 8 stig. KR hefur 5 stig og Víkingur 1. Mörkin standa þinbig, að Valur hefur skorað 14:8, Fram 15:12, KR 8:9 og Víltingur 6:14. Góður leikur ' Úrslitaleikurinn, milli Fram og Vals, var mjög skemmtilegur og að flestra dómi, sá besti, sem hjer hc-fur sjest í sumar milli Sslenskra fjelaga. Sveinn Helga- son skoraði fyrsta markið fyrir Val, er 12 rnínútur voru af leiknum, en rjett á eftir jafnar Lárus fyrir Fram. A 20. rnín- útu skorar svo Valur -*.m og aftur á 27. Þao var Sveir.n scm j setti 1 æði þet i mörk og bcnnig endaCi fyrri hálfleikurinn, 3:1 Val i vil. 15:1 vei’ður 5:4 Valsmenn haía enn yíirhönd- f.na í byrjun síðari hálfleiksins, ög á 5 mínútu skorar Einar og ÍSveinn skorar fjórða mark sitt Jnokkrum mínútum síðar. Leikar Stóðu 5:1, og var nú engu sýnna £n hjer yrði um „burst“ að ræða. Framarar voru aftur á móti a öðru máli. Á 20. mínútu skorar Magnús anr.að mark þeirra og á tveimur næstu mínútum liggur knötturinn tvisvar í neti Vals- marksins. Var það Lárus, sem skoraði bæði þessi rnörk. Hann og Þórhallur vqtu bestu menn í sóknarlínu Fram. Framlína Vals færði. íjelagimj sij'nr Valur. getur þakkað framlínu sinni þennan sigUí’. Hún var á- kveðin og örugg og sýndi oft mjög góðan leik. Aftur á móti var vörnin mun veikari, t. d. hefúr Sigurður Ólafsson, sem oftast hefur verið traustasti maður 1 liði Vals, aldrei verið jafn óstyrkur. Opnaði vörnin Fram oft allt of auðvelda leið að marki. Fundurinn var haldinn í Ól-* afsvík sunnudaginn 29. ágúst, kl. 2 e. h. Voru mættir fulltrúar frá flestum hreppum sýslunnar. Formaður Sambandsins, Þrá- inn Bjarnason, bóndi i Böðvars- holti, setti fundinn og kvaddi til sem fundarstjóra Kristján Gunnarsson, skólastjóra og odd- vita á Hellissandi. Skýrði Þrá- inn þvínæst frá störfum Sam- bandsins á s.l. ári og gerði grein fyrir störfum stjórnar Sambandsins. Árni Helgason, sýsluskrifari, Stykkishólmi, las upp reikninga Sambandsins og ef hagur þess með miklum blóma. Á fundinum var mættur fram bjóðandi Sjálfstæðisflokksins við næstu kosningar, Sigurður Ágústsson, kaupmaður, Stykkis- hólmi, og ávarpaði hann full- trúa og hvatti til dáða. Fulltrú- ar fögnuðu orðum Sigurðar og var einróma samþykkt að gera hlut hans sem glæsilegastan í næstu kosningum. Á fundinum var samþykkt :með lófataki að votta Gunnari Thoroddsen, þingmanni kjör- urinn undirstrikað greinilega, að hann er flokkur framtíðar- innar, og að hann vill hlúa að framtíð æskunnar, sem er arf- taki landsins. Heitir Sambandið á alla góða íslendinga að fylkja sjer um Sjálístæðisstefnuna, sem ein er þess megnug að brúa sundin milli hinna ýmsu stjetta og þannig getur unnið að friðsam- legri þróun þjóðf jelagsins. Sambandið harmar það, að hjer á landi skuli vera samtök, svo sem kommúnistar, sem vinna markvist að einræði og banni á allri frjálsri hugsun og styðji sig við erlenda yfirráða- stefnu. Sambandið beinir þeim eindregnu tilmælum til þing- manna Sjálfstæðisflokksins, að þeir sjeu vel á verði gegn hverri tilraun, sem þjóðnýtingaröflin á Alþingi gera til þess að hefta um of frjálsræði einstakling- anna i hinum ýmsu málum. Sjávarútvegsmál. Sambandið skorar á þing og stjórn að beita sjer fyrir raun- dæmisins, þakklæti Sambands-1 hæfum ráðstöfunum til trygging ins fyrir gott og óeigingjarnt I ar sjálvarútveginum. Einkum starf í þágu sýslunnar og lands ins í heild, og í viðurkenningar- skyni fyrir störf hans ákváðu fundarmenn að gera Gunnar að fyrsta heiðursfjelaga Sambands ins. Þá voru bornar upp eftirfar- andi tillögur, sem samþykktar voru með öllum atkvæðum: Stjórnmálaályktun. Aðalfundur Sambands ungra Sjálfstæðismanna í Snæfellsness og Hnappadaíssýslu lýsir á- nægju sinni yfir þeim einhug,( sem lýsti sjer á Landsfundi Sjálf stæðisflokksins, sem haldinn var á Akureyri í júní s.l. Sjerstak- lega er Sambandinu það mikil ánægja, hversu frjálslyndi og víðsýni einkennir þær ályktanir og tillögur, sem þar voru sam- ber brýna nauðsyn til að tryggja sem besta afkomu vjelbátaút- vegsins, sem er undirstaðan að atvinnulífi flestra kauptúna landsins. Landbúnaðarmál. Sambandið fagnar því, sem áunnist heíur í þá átt að gera landbúnaðinn samkeppnisfæran við aðra atvinnuvegi þjóðarinn- ar og telur að leggja beri á það höfuð áherslu að halda þeirri þróun áfram. Iðnaðarmál. Sambandið skorar á þing og stjórn að láta eins fljótt og auð- ið er hefja víðtæka athugun á því hvort ekki sje hægt að inn- betur væri þvi fje varið, sem. til áfengis- og tóbakskaupa fer til að efla íþróttir og vinna að aukinni heilsugæslu meðal þjóð- arinnar. Dýrtíðarmál. Sambandið skorar eindregið á þing og stjórn og beita sjer fyrir lausn dýrtíðarmálanna á þeim grundvelli, að framleiðslan beri sig, og að útflutningsafurð- irnar verði samkeppnisfærar á erlendum markaði. Jafnframt verði þess gætt, að kaupgjald standi á hverjum tíma í sem rjettustu hlutfalli við raunveru- legt verðmæti framleiðslunnar. VersJunarmál. Sambandið skorar á þing og stjórn að beita sjer fyrir því, að þeim höftum, sem nú verður að leggja á frjálsa verslun, vegna gjaldeyriserfiðleika þjóð- arinnar, sje ekki beitt á þann hátt að skapa forrjettindaað- stöðu fyrir einstaka aðilja. Álít- ur Sambandið, að verslunin geti því aðeins talist frjáls, að heil- brigð samkeppni fái að njóta sín og einstaklingarnir eigi al- gerlega frjálst val um hvernig þeir haga viðskiptum sínum. Innanhjeraðsmál. Aðalfundur Sambandsins sarp þykkir að verja öllum kröfturp til hins ítrasta í þágu sýslunn- ar, þannig að með tíð og tímá geti risið upp kröftugt atvinnn- og athafnalíf. Sjerstaklega vill SambandiC beita sjer fyrir athugun á að koma upp í sýslunni sjerskól- um, svo fólk þurfi ekki að flykkj ast úr sýslunni í menntunarleit. Þá vill Sambandið beita áhrif- um sínum til þess, að vjeltækn- in verði enn betur nýtt í þágp atvinnuvega sýslunnar og vill að einstaklingum verði af þingi og stjórn gefin sem best tækifæiý. til að sýna hvað i honum býr. , Stjórnarkosning. Þá fór fram kosning í bandsstjórn. Kosningu hlut •an^. leiða hjer á landi fleiri iðngrein-: ir og vinna markvist að því. að j Kristján Gunnarsson, skólastj. þykktar. Telur Sambandið, að' þjóðin verði í framtíðinni sem j og oödviti, Iíellissandi, form., með þessu hafi Sjálfstæðisflokk-1 mest sjálfri sjer nóg, og geti | Framh. á hls. 13,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.