Morgunblaðið - 18.09.1948, Page 4

Morgunblaðið - 18.09.1948, Page 4
4 JK' O R G 1] N B L A Ð l Ð Laugardagur 18. sept. 194H / I ijeraosm inyusýs verður haldið í Ungmennafjelagshúsinu í Keflavík í kvöitl og hefst kl. 8,30. DAGSKRÁ: Kvikmyndasvnimtg: Vigfús Sigurgeirsson. sýnir lit- kvikmyndir frá Snorrahátíð, — landslagsmyndir og fleira. Úlafur Thors, formaður Sjálf- .Stæðisflokksins. Karl Guðmundsson. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Baldur Georgs. Allir SjálfsíæSiseienn velkonmir meðan húsrúm leyfir. — S)tjómir SýáIjótœ&iójjeíaýanna iL 14 æ ð a : Skemmtiþáttur: 14 æ ð a: Sjónhverf ingar: eflauin Hafnarfjörður. Gömlii dansarnir verða í Góðtempiarahúsinu laugard. 17. þ. m. — Hefst kl. 9 síðd — Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 4—6. — Simi 9273. — ölvun bönnuð. Bindindis-klúbburinn. S. G. T. (Skemtifjelag Góðtemplara) ■ ■ ■ ■ ■ lýjy o§ yömlu dansarnir | að Röðli í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar á sama stað ■ frá klukkan 8. Simi 5327. Húsinu lokað kl. 10,30. Öll neysla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. : 3 J A Ð A R £ !■" Sb anó (eiL UP Ösóttir aðgöngumiðar að dansleiknum að Jaðri i kvöld, verða afhentir í Góðtemplarahúsinu í dag frá kl. 5. — Óseldir miðar ef einhverjir eru , afhentir á sama stað og tíma. Sb anó t,ií ur í Hótel Hveragerði í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Húsinu lokað kl- 12. Ferðir frá Bifröst kl. 9. Hóiel Hveragerði• *»« AUGLÍSING ER GULLS IGILDI a (£ i 262. dagur ársins. Árdegisíia'ði kl. 6,20. Síðdegisflæði kl. 18,35. Nœturlæknir er í lœkriavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11, slra Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn. Messa kl. 11 f.h. í Austurbæjarskólanum, sr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan. — Messað kl. 2. Sr. Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall. Engin messa á morgun, vegna aðalfundar Presta- fjelags Suðurlands að Kirkjubæjar- klaustri. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Ólafur Ólafsson kristni- boði annast. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. ?l)— 12, 1—7 og 8—10 alia viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, finúudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jón8sonar kl. 1,30—3,30 A suiuiu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nem-i iaugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudafea kl. 1,30—3 og þritju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið, Sterlingspund__________________26,22 100 bandarískir dollarar .... 650,50 100 kanadiskir dollarar ____ 650,50 100 sænskar krónur ___________181,00 100 danskar krónur -------- 135,57 100 norskar krónur -------- _ 13',10 100 hollensk gvllini ________ 245,51 100 belgiskir frankar ....... 11,86 1000 franskir frankar ________ 3)35 100 svissueskir frankar______ 152 20 Heilsuverndars,töðirí PÓiusetning gegn barnaveiki held ur afrarn og er fólk minnt á að láta endurbófusetja börn sín. Pöntunum veitt nióttaka á þnðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 i síma 2781. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Árna Sigurðssyni, ung- frú Guðrún Marsveinsdóttir, Álfa- skeiði 28, Hafnarfirði og Ásgeir H. Gíslason bifreiðastjóri 'B.S.R ). Heim ili ungu hjónanna er Ásveg 16 Reykja vik. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band á Siglufirði, ungfrú Guðný Þor steinsdóttir, Pjeturssonar, Siglufirði, og Sigurður Njálsson, skrifstofustjóri hjá Síldarverksmiðju ríkisins, Siglu- firði. Heimili þeirra er á Eyrargötu 17, Siglufirði. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú María Grjeta Sigurðar- dc’ttir, Breiðabliki, Sandgerði og Mr. Roy E. Abbey jr. Schenectady, New York, U. S. A. Þeimili þeirra verður fyrst um sinn að Eskihlíð 16 Reykja vik. I dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, frk. Sjbilla Kamila Olsen húsmæðra- skólakennari frá Sandö, Færeyjum og hr. Einar O. Guðmundsson húsgagna smiðameistari, Skúlagötu 66. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni, frk. Freyja Leopoldsdóttir, Hringbr. 188 Reykjavik. og hr. Sveinn Jónasson, Mjóstræti 15, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður á Öldugötu 24 Hafnarfirði. 1 dag vevða gefin saman i hjóna- band á Siglufirði. ungfrú Margrjet Þorvaldsdóttir og Syeinbjörn Egilsson skrifstofum. Miðtúni 13, Reykjavík. Afmæli Eyfríður Eiríksdóllir, Saurbæ í Hoitum verður 80 ára í dag. F'eygið ekki hJustrinu utan af vara litnnni — luæinsið J>að vcl og sctj- ið dálítið vatt í bolnian oj: iseyinió siðan saunmálar í því jieffar j>ið fariö ' ferSnlag. I .Sextug verður í dag frú Anna P •ísdóttir, Sólvallagötu 57. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína Ingi- leif Gisladóttir, Laugaveg 24 og Mr. Johny Gray, starfsmaður á Keflavik urfhigvellinum. i Bærinn rafmagnslaus Fyrir hádegi i gær, varð bilun á rafmagnskerfinu til bæjarins og var bærinn straumlaus í um það bil hálf tíma. Þessa stuttu stund gerðu Reyk- vískar húsmæður svo tugum skipti fyrirspurnir um bilunina. Pappírsskortur — eða hvað? j Undanfarið hefir veiið mikill papp írsskortur á íslandi — eða svo hefir a. m. k. verið látið í veðri vaka. Ætla mætti að sá pappír, sem til er í land j inu. væri eingöngu notaður til út- I gáfu á nauðsynlegustu bókum, blöð- um og tímaritum. Það kemur manni þvi spánskt fyrir sjónir að pappir — og það mjög dýrum og vönduðum pappír —■ skuli varið til útgáfu á einum þeim nauðaómei kilegasta pjesa sem hjer hefir sjest í bókabúðum og nefnist Leikaramvndir. Einhverra hluta vegna vilja útgefendur ekki kannast við þetta afkvæmi sitt — þvi þeir láta hveri nafns getið. 1 piesa þessum erU myndir ?f leikur- um í fáránlegustu stellingum og fylgja þeim fróðleiksmolar svo sem 5 minúhíí temgéts. SKÝRLNGAK: Lárjett: 1 kvenmaður — 6 fæða — 8 klaki —-10 eftirherma — 11 þynn una — 12 tala erl. — 13 tvíhljóði — 1 14 vend — 16 kvenvarg. j Lóðrjett 2 eins — 3 hanzkana -— — 4 frumefni — 5 kvaka — 7 gaman — 9 sjáðu — 10 flana — 11 fanga- j mark — 15 mælir. Lausn á síðustu kro«sgátu: I Lárjett: 1 teppi — 6 gró — 8 OK — 10 ou — 11 seinast — 12 S.A. — j 12 TT — 14 gas — 16 sárir. j Lóðrjetl: 2 eg — 3 prangar —■ 4 pó ! —• 5 kossa — 7 putti — 9 K.E.A. — 10 ost — 14 gá — 15 SI. i \ að einhver Yonne de Carlo EvorB reyki nje drekki, en sje hestamana eskja mikil, að Judy Garland hafi aldrei lært að syngja og allir karl- menn andvarpi af þrá þegar þeir sjáj mvnd af Ritu Hayworlh. —- Goðum pappír er eytt í svona endaieysu —■ en merkar bækur fást ekki prentaðasj sökum pappírsskorts. Skemtifjelag templara Skemmtif jelag Góðtemplara, som al kunnugt er undir skammstöfununnit S. G. T. hefur nú aftur byrjað stari semi sína með dansleikjum í sann komuhúsinu Röðli. Siðastliðinn vet-i ur hjelt fjelagið aðeins skemmtanhá þar á sunnudagskvöldum. — Gömlil dansana. — Nú hefur hinsvegar orS ið samkomulag milli eiganda Röðuls, Eilends Erlendssonar og fjelagsins, a<3 það fái einnig laugardagskvöldin tij umráða fyrir skemmtistarfsemi sinaj F erðaskrifstofan Berja- og skemintiferð. Þótt nú sje nokkuð liðið á hausl og berjaferðir að hætta, vill Ferðas skrifstofa ríkisins enr.þá gefa fólkí ta kifæri til að safna að sjer dýrmæt- um vetrarforða og efna til berjaferö ar n.k. sunnudag ef veður leyfir. Ekið verður að Draghálsi í Svínas dal, en þar er eitt allra mesta berja-> land, sem vitað er um hjer sunnan- lands. Lagt verður að stað fré skrif- stofunni kl. 8,30 f.h. á sunnudag en frá Draghálsi kl. 7 um kvöldið. Aksli urinn tekur um 2—3 tima. Fólk verður að hafa með sjer allars mat til dagsins, en FerðasKrifstofan reisir tjöld á staðnum, þar sem tækii færi verður fyrir þátttakendur til aoi hita sjer kaffi eða biða inni, verðj eitthvað að veðri. Gullfoss- og Gcysisfrrð. Síðasta ferð Ferðaskrifstofunnar til Gullfoss og Geysis á þessu sumri verö ur á sunnudaginn. Lagt verður a£ stað kl. 8. Stuðlað verður að gosú Komið aftur til bæjarins seint á s unnuda gskvöld. Skemmtiferð á Keflavíkurflugvöll^ Lag verður af stað kl. 2 e.h. Flug* völlurinn og umhverfið skoðað. Skippfrjettir. E>mskip 17. sept.: Brúarfoss er í Ijeith. Fjallfoss fóií frá Antwerpen i gær, 16. sept, tif Rotterdam. Goðafoss er væntanleguá til Reykjavikur í fyrramálið 18. sept, frá Hull. Lagarfoss fór frá Gauta- borg í gær, 16. sept. til Leith. Reykja foss fer frá Siglufirði í dag 17. sept, til Isafjarðar og Reykjavikur. Sel- foss kom til Köge 12. sept. frá Lysa kil. Tröllafoss fer frá Reyðarfirði kl. 16,00—17,00 í aag, 17. sept. tii Reykjayíkur. Horsa er á Vestfjörðumj lestar frosinn fisk. Sutherland er á Siglufirði. Vatnajökull er í Vest* mannaeyjum, lestar frosinn fisk. Ríkisskip 18. sept.: Hekla er í Reykjavík og fer . hjeð an næstkomandi mánudagskvöld aust ur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavik. Herðubreið fór frá Reykja vik um hádegi í gær austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið fór frái Reykjavík kl. 18,00 í gær til Breiða fjarðarhafna. Þyrill var væntanlegue til Reykjavikur i morgun ofan úí Hvalfirði. Einarsson & Zoega 17. sept.: Foldin fer væntanlega annað kvölá frá Aberdeen til Hamborgar. Linga stroom fer frá Keflavík i dag til Amsterdam Reykjanes fermir í Aní werpen í dag. ,_| Útvarpið. 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðuc fregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar; Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut- varpstríóið; Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit.: „Frin sefur“ eftir Fritz Holst (Leikendur. Hólmgeir Pálmason, Sig ríður Schiöt og Jón Norðfjöið. —• Leikstjóri: Jón Norðfjörð) 21,30 Dan9 lög (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Dtnslög (plötur). — (22,30 Veður- fregmr). 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.