Morgunblaðið - 18.09.1948, Side 5
[ Laugardagur 18. sept. 1948
MORGUNBLAÐ. IÐ
3
uðrún A.
in heim Ird
GUÐRÚN A. SIMONAR söng
kona var meðal farþega á Esju
frá Bretlandi síðast. Er hún
komin heim að afloknu söng og
leiknámi í London, sem hún
hefir stundað undanfarin 3 ár.
Guðrún mun dvelja hjer á landi
þar til í janúar mánuði er hún
fer aftur til Englands og í næsta
mánuði fá Reykvíkingar tæki-
færi til að hlusta á hana syngja
<en þao eru tvö ár síðan hún
hefir komiéi hjer opinberlega
fram.
Glæsilegur námsferill.
Guðrún Á. Símonar á glæsi-
legan námsferil að baki sjer í
BÖnglistinni. Hún fór í Guild-
hall School of Music í London
haustið 1945 og hefir. lagt þar
stund á sönglist, leiklist og aðr-
ar námsgreinar sem upprenn-
andi operusöngkonum eru kend
ar, en síðastliðið ár hefir hún
inotið tilsagnar þekts ítalsks
söngkennara í London, Lorenzo
Medea. Hann kendi áður söng
við La Scala operuna í Milanó,
sem eins og kunnugt er er ein
frægasta ópera heimsins.
Medea lætur mikið af söng-
hæfileikum Guðrúnar og á-
Btundun hennar við námið. !
Skömmú áður en hún fór efndi
hann til einskonar prófsöngs
fyrir hana í Besand Hall í Lon
don, þar sem hann bauð nokkr-
um söngfróðum mönnum og
hljómlistargagnrýnendum að
hlusta á söng hennar.
Hann hefir boðist til að greiða
fyrir henni í Englandi og meira
að segja að fara sjálfur með
hana til Italíu til að koma henni
þar á framfæ: i við óperur. Hef-
ir hann aðeirs einu sinni áður
farið með nemanda sinn til
Italíu í samr tilgangi. En sá
nemandi nú fræg söngkona í
Englandi.
Var boðið aðalhlutverk
í skólaópervnni.
Guildhall School of Music er
viðkend stoínun í Bretlandi og
þykir besti sönglistarskóli þar
í landi. Eins og fyr segir innrit
aðist Guðrún í skólann fyrir 3
árum. Fyrstu tvö árin lagði hún
aðallega stund á sönglistina, en
þriðja árið stundaði hún nám í
leiklist, framsagnarlist og öðru,
sem við kemur óperu söng.
Hlaut hún lof kennara sinna
fyrir góða ástundun og reglu-
semi í hvívetna.
Á hvefju ári hefir skóli þessi
hina óperusýningu, sem ferðast
er með milli breskra borga. í
vetur verður það Leðurblakan,
teem tekin verður til meðferð-
ar. Skólastjórinn bauð Guðrúnu
aðalhlutverkið í þessari óperu,
hlutverk Rosalindu, en hún gat
ekki þegið það boð, þar sem
hún var búin að ljúka námi og
hafði auk þess aðrar fyrirætlan-
Sr. Fyrst að koma heim og síð-
an að fara aftur til Bretlands,
þn loks til Italíu.
Guðrún hefir að sjálfsögðu
þkki komið fram opinberlega í
lEnglandi, þar sem hún hafði nóg
að gera við námið. Þó söng hún
einu sinni í Luxemborgarút-
varpið í fyrravetur.
ÍTALSKI bifreiðaiðnaðurinn' ]
V£:r ákafíega fljótur að ná sjer
eftir styrjöldina. Það kemur
lika greiniíega í Ijós á 31. al-
þjóðabifreiðasýningunni í Tor-11.;
ino, sem opnuð verður um miðj
an þennan mánuð.
Á sýhingu þessari verða
sýndar bifreiðar, sem ýmist efu
handsmiðaðar eða gerðar i
fjöldaframleiðslu. og tegundir
:'<jóladrif og snotra
yfirbyggingu.
Guðrún Á. Símonar.
Æflar að halda hjer songskemíanir
Hlaut vinsældir á íslandi.
Áður en Guðrún fór til söng-
náms í Englandi hafði hún á-
unnið sjer hylli sem söngkona
hjer á landi. Hún.var aðeins 17
ára er hún kom fyrst fram í
útvarpinu og söng hún þá með
hljómsveit Bjarna Böðvarsson-
ar. Varð hún þegar vinsæl
meðal æskufólks í landinu fyr-
ir söng sinn, en einnig hinir,
sem ekki höfðu neinar sjerstak
ar mætur á Ijettri tónlist, tóku
eftir þessari nýu rödd.
Þetta var 1941, en um vorið
1944 kom Guðrún fyrst fram í
útvarpi sem klassisk söngkona
og vakti þá þegar óskipta at-
hygli útvarpshlustenda.
Er liún var 21. árs hjelt hún
sýna fyrstu sjálfstæðu hljóm-
leika og fylti þá Gamla Bíó
fimm sinnum. Hafði hún getað
sungið oftar fyrir fullu húsi í
það sinn, en áður hafði verið
ákveðið að hún aðstoðaði við
söngskemtanir Karlakórs
Reykjavíkur þá skömmu á eftir
og söng hún fimm sinnum með
kórnum. Þar á eftir fór hún í
söngför út á land og söng tvisv-
ar á ísafirði og tvisvar á Akur-
eyri við ág'ætar undirtektir og
yfirleitt ágæta dóma.
Á þessum árum stundaði hún
nám hjá Sigurði Birkis söng-
málastjóra, en það var eina til-
sögnin sem hún hafði í söng
áður en hún fór til London.
Á námsárunum hefir Guð-
rún komið heim í sumarfrí, en
aðeins haldið eina söngskemt-
un, 1946 og þá við ágætar und-
' irtektir og góða dóma.
j Guðrún hefir nú þroskast í
list sinni og lært mikið frá því
og geroir. eru ákaflega nnsmun-
andi. Alk sýna þar 275 bif-
rriðafjelög.
Erlendir aðilar, ?c-m þarna
sýna eru Austin, M- G., og
Bristol frá Englandi. Studebak-
er. Kaiser. Fraser og WilJys
OvcTland frá Bandaríkjunum.
en frá Frakklandi er aðeins eitt
firma: Delahaye.
I.ítill bílamarkaÖur á Italíu*
Það er skiljanlegt, að þátt-
taka annara landa er ekki mik-
il nú, þvi að á Italíu er litill
scm engiij.il markaður fvrir bif
reiðar. Bifreiðaframleiðslan er
meiri heldur en eftirspurnin og
flestar ítölsku bifreiðaverk-
smiðjurnar eru að hugsa um
að draga saman seglin. Meðal
annars er Lancia að hugsa um
að fækka starfsliði um 10%.
Markaður fyrir erlendar bif-
reiðar er því mjög lítill.
Fíat-bíhir eru vinsælír.
Bíllinn Fíat 500. sem var
mjög vinsæll fyrir styrjöldina,
birtist nú aftur, en í mjög um-
breyttri mynd. Meðal annars
lúxus bílunum er líklegt,
að Monterosa frá Isotta Frasc-
ini verksmiðjunum vekji
mesla eítirtekt. Hann befir 8
strokka vjcl og er bygður líkt
og bandarískir bilar. Getur tek-
[ ið þrjá mersn fram i og þrjá
aftur í- Hann er lika mjög :íal-
egur útlits.
Dyrt bensín.
Bensin er dýrt á Italiu. 120
lírur kostar hterinn (1 „60 ísl.
kr.) og þess vegna er efíi: pi in
eftir stórum bifreiðum lítil.
Sjerstök deild er á sýndng-
unni fyrir yfirbyggingar og er
búist við að aðsóknin að þeirri
deild verði fult eins mik.il og að
bifreiðadeildinni.
Þá er einnig sjerstök deild
fyrir strætisvagna og -tórar
vörubifreiðar. Finkum er Fiat-
strætisvagn, sem tekur frmm-
tiu manns í sæti, merkilegnr.
Þakið á honum er að mestu úr
gegnsæju plasti og vagninn er
einhver sá fallegasti, sem xnenn
bafa sjeð.
Tekur 130 í sæti.
Þá sýnir Viberti frá Torino
stóran mannflutningavagn, er
ásamt aftan í vagni, tekur 130
manns í sæti. Yfirbyggingin er
gerð á sama hátt og flugvjela-
skrokkar.
Cabi og Cattaneo í Milano
sýna þarna vörubifreið, sem á
kemst hann nú hraðar en áður. j að komast með 80 km hraða og
Hinar Fíat-gerðirnar Fíat eyðir ekki nema 13 litrutíi á
hún kom fyrst opinberlega
fram. Munu Reykvíkingar bíða
með eftirvæntingu eftir að
heyra rödd hennar á ný.
1100 og Fiat 1500, hafa einnig
breyst noklcuð, en ekki tekið
eins algenmi stakkaski’ftum.
Fíat 500 er mjög lítill bíll,
en Moretti sýnir þarna einn,
sem er enn minni. Hann er
kallaður. ..La Cita“. Tekur
hann tvo menn í sæti, er með
þak úr gagnsæju plasti og sagt
[ er, að hann komist með 80 km
hraða.
Cemsa billinn, sem er gerður
Berlínarflug Bandaríki
manna
Samgöngubann Rússa „beiimkuleiasfa belmÉu-
parið”
Washington.
BANDARÍKJAMENN geta
haldið áfram loftflutningum
sínum til Berlínar í 1 ril 20 ár,
sagði Carl J. Friedricn prófers-
sor, er hann í fyrradog átti við-
tal við frjettamenn í Washing-
ton. Friedrich, sem verið hefur
kennari v\ð Harvardháskóla,
hefur um tvö unda.rfarin ár
starfað sem sjerstakur ráðu-
nautur Lucius D. Clay, yfir-
manns bandaríska hernámsliðs-
ins í Þýskalandi.
Samgöngubann Rússa við
Berlín, sagði Friedrich próf.
frjettamönnum ennfremur, er
það heimskulegasta, sem Rúss-
ar hafa gert, þau þrjú undan-
farin ár, sem þeir hafa framið
hvert heimskuparið á fætur
öðru. Taldi prófessorinn, að
samgöngubannið hefðt haft allt
önnur áhrif en Rússarnii' hefðu
gert sjer vonir um í upphafi,
eða með öðrum crðum, að
Bandaríkjamenn hefðu vaxið í
Framh. á bls. 12.
100 km.
I smiði kappakstursbifreiða
hafa Italir haldið áfram, þar
sem Þjóðverjar hættu, en Þjóð-
verjar voru fremstir á því
sviði fyrir styrjöldina. Þarna
eru sýndar kappakstuisbifre <ð-
ar af ýmsum gerðum, svo sem
Alfa Romeo, Masserati, Cisit-
alia og Ferrarri.
Sýningin verður opin i háif-
a nmánuð og verður merkileg-
af Caproni flugvjelaverksmiðj- asta bifreiðasýning i Evrópu,
unum, er athvglisverður. Hann siðan styrjöldinni lauk.
Þýskar slúlkur íil Englands
Um 100 þýskar stúlkur hafa verið ráðrtar til Bretlartds, þar svm
þær eiga að vinna við spítala, gistihús og á sveitabæjjjm. Þti
fá sömu iaurt og aðbúnað og breskar stúlkur, sem vinna sa.ms-
konaar störf. Þær fá landvistarleyfi til tveggja ára. — Hjetr sjásc
nokkrar hinna þýsku stúlkna og var myndin tekin af þeim íi
gistihúsi því, sem þær bjuggu í þegar þær komu fyrst til Lorulcn.