Morgunblaðið - 18.09.1948, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.09.1948, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. sept. 1948 w>'6íí\ víí íslenska risann Los /.rr;-’cs í sept. Jeg afsakaði við hann. að jeg FLESTIR íslcndir gar munu skyldi koma þannig til hans, en kannast við T/’ •: I. Pjeturs- hann kvað það vera allt í besta son, eða Jóh.mtr , -fdæling, lagi, og dægrastytting fyrir sig, ems og hr.’in '•'tnc; '•fndur. því dagurinn væri langur, eða Var þvi v ’r.d ’tt okk frá kl. 12 á hádegi til miðnætt- iu- landa ) 'ngel- is- Að vísu sagði hann að vinn- es langaði J’. c.b ’ ! ” Þeg- an væri ekki erfið, aðeins að ar hann vcr 1 I < ; ’ . æstu sýna sig og horfa á hinn marg grösum, rð í ilc :T • . /, en breytilega lýð, sern kæmi til eins og flfc"tir vita, þ/ ' "v- þess að glápa á hann,- wood eijnx ’ ?••;• J < A ' gc’ >s Jeg sagði honum að ekki borgar. • væri að undra þótt fólki yrði Jóhann Svarfdæ ingur cr starsýnt á stærð hans, og ekki einn eða eitt nf brer> ?. :n síst heridur og fætur. Þó fanst veraldar sem r : ■;• 0 rinr- mjer hann samsvara sjer prýði leikahús) sækþ-st eft ;• hafn lega, þrátt fyrir þessa gífur- með á leiksjmingum sinrm, en legu hæð. hjer var um að ræða sýningar Tók hann þessum ummælum Ringling Brothers cg Rarnum uinurn hið besta og !jet þar & Bailey, svo að kvöíd citt var j ferðinni Jieitið til þess að sjá Jóhann Svarfdæiing augliti til \ augxits, og hafa tal af honum. j Á því reyndust heldur engir i agnúar, því að afarstór mynd j af honum blasti við okkur, með áletruninni: „Hæsti maður í heimi og hann kom frá Is- landi11.. Við gfcngum inn í tjaldið, og begar við vorum komin fram hjá negra-hljómsveit mikilli, komum við auga á Jóhann, þar sem hann sat eins og konung- ur í ríki sínu, í hásæti, bjartur á brún og brá og prúðbúinn. Þegar jeg hafði óboðinn, gengið upp á efsta þrep í t>'öpp unum upp að hásæti lians, hróp aði jeg: „SæU og bícssaður“, sem hann tók mjög vingjarn- lega, en sfcgir svo, efíir að við höfðum kynt okkur: „Þetta er einkennilegt. Einmitt í dag kom hjer norskur maður og sagði mjer af þjer“. ið sitja. Fjögur dvergsystkini voru h rna' hjá honum á pallinum, en þegar jeg horfði orð á smæð *'•' ’rra, sagði hann að jeg hefði d : að sjá peðið — eða minsta mann í heimi, eins og hann v ríist álíta hann — sem hann hafði ferðast með árum sam- an um Þýskaland, Frakkland op Hanmörku, en mjer fannst nír um þessi fjögur, enda má sogja að þau hafi litið upp til banj í orðsins fylstu merk- ingu. Jó! ann er fæddur á Akur- eyri 9. febrúar 1913 og er son- m Pje urs Gunnlaugssonar og 8’gurj xu Jóhannsdóttur, en ’-ann er alinn upp í Svarfað- . d.d g er því Norðlending- ur í lo.'.ð og hár. Það. frm maður tekur sjer- • ; ’ lega eftir í fari Jóhanns er þfcita: K íum liggur lágt róm- ui, talar hreint mál og skýrt Frh. á bls. 12. Sjaldsjei dýr í dýra- garði Hafdar ÓKAPINN, eitt sjaldsjeðasta og merkilegasta spendýr ver- aldarinnar, er nú kominn til Norðurlanda. Áður hafði tekist að útvega þetta dýr til dýra- garðanna í New York, París, London og Amsterdam. Frjetta- maður Morgunblaðsins átti tal við forstjóra Dýragarðsins í Höfn, Axel Reventlon, í tilefni af þessu og sagðist honum svo írá: Árið 1947 gaf Belgía Dönum einn Ókapa. í maí síðastliðn- um flaug jeg ásamt aðstoðar- manni mínum, Benzon, suður til Belgisku Kongó að sækja hina dýrmætu gjöf. Við höfð- um byggt búr í flugvjelinni, en Ókapinn sparkaði það sundur svo að við urðum að byggja annað traustara. Við sóttum dýrið til Leopoldville. Þaðan eru 20,000 kílómetrar til Dan- merkur. Þetta var vandasamt ferðalag því Ókapinn er jafn viðkvæmur og hann er sjald- gæfur. Með hjálp dr. Benzons komst hann þó heill á húfi til Hafnar. Ferðin tók 5 sólarhringa og gátum við aðeins flogið á dag inn, til þess að eiga ekki á hættu að hinn dýrmæti farþegi fengi kvef. Nú er hann hingað kominn og við hlúum að hon- um á allan máta. -Jeg vona að þjer hafið náð góðum myndum af honum? Hafa menn lengi þekkt til þessa dýrs? Dvergþjóðum Kongó hefur hann verið kunnur frá ómuna tíð, en hvítir menn sáu hann fyrst um síðustu aldamót. Það var ekki fyr en um 1920 að það tókst að fanga eitt dýr. Er það rjett, að Ókapinn sje skyldur gíraffanum? Já, hann er álíka skyldur gíraffanum og manneskjan öp- um. Þ. e. a. s- hvorirtveggja eru komnir af sömu útdauðu tegund. Aftur á móti er Okap- inn ekkert skyldur Zebru eða hjartardýrum eins og margir halda. Hvað margir Okapar haldið þjer að sjeu til nú? Því er’erfitt að svara, en út- breiðslusyæði þeirra er aðeins lítill hluti Norðaustur Kongó, og þar eru þeir þó sjaldsjeðir. gæfir.el dpnfyr iró Hvaða framkvæmdir jeg hefi í huga á næstunni. — Að stækka dýragarðinn svo að rýmra verði um birnina og önnur rándýr. Jeg get ‘frætt yður á því að í dýragarðinum eru nú 2334 dýr og árleg gæsla þeirra kostar 230,000 kr. Matfrekastur er ,,Jumbo“, stærsti fíllinn okk- ar. Dýragarðurinn í Höfn er eini dýragarður veraldarinnar sem á Nashirning. Hafa dýragarðar veraldar- innar nokkur samtök sín á milli? Það er til alþjóðasamband dýragarðsstjóra sem hefur fund einu sinni á ári. Sá næsti verð- ur í Kaupmannahöfn. Le Fred. „Of mikið að gera“. BIRMINGHAM — Rússneskir atomfræðingar hafa hafnað boði Birminghamháskóla um þátttöku í alþjóðlegri atomvísindaráð- stefnu. Astæðan: Rússarnir telja sig hafa of mikið að .gera- l^isiningarorð tim Ola Konr< x 3sson í DAG er til grafar borinn á Akureyri Óli Kristinn Konráðs- son, netagerðarmeistari. Hann ljest hinn 7. þ. m. úr krabba- meini eftir skamma legu á, Landsspítalanum í Reykjavík. Óli Konráðsson varð aðeins I rösklega 48 ára, fæddur 27. | mars 1900, að Búðum við Fá- 1 skrúðsf jörð. Foreldrar hans voru Guðlaug Ólafsdóttir og Konráð Sigurðsson, bæði ættuð að austan, sapmdar- og dugnað- arhjón. Er Konráð enn á lífi, atorku- og fjörmaður og mörg- um að góðu kunnur. Árið 1924 kvæntist Oli eftir- lifandi konu sinni, Kristínu Jón asdóttur, bónda í Hnappadals- sýslu, Gunnlaugssonar og konu hans, Elínar Árnadóttur. Var Kristín hin besta heimilismóðir og marfni sínum í senn ágæt eiginkona og önnur hönd í hví- vetna jafnan er á reyndi. Óli lætur eftir sig tvö uppkomin börn, Bellu Kristínu og Anton, sem bæði eru búsett á Akur- eyn. Enda þótt Óli Konráðsson byrjaði lífið með tvær hendur tómar og án þeirrar menntun- ar, sem nú þykir óhjákvæmi- legur undirbúningur til allra starfa, jafnvel þótt hún sje oft ekki annað en falskur stimpill, þá var það ekki vilja hans og framtakssemi að skapi að vera til langframa óbreyttur og at- hafnalaus verkamaður eða sjó- maður. Hann settist að á Akur- eyri og hóf þar útgerð, en ekki tókst hún vel, enda á þeim ár- um, sem útgerðin stóð hóílum fæti. Skömmu síðar, eða um 1930, tók hann að fást við neta- ög nótabætingar í fjelagi við Ólaf Jakobsson úr Glerárþorpi. Byrjuðu þeir smátt, en færðu brátt úr kvíarnar, komu sjer upp litunarstöð á Gleráreyrum og reistu bætingaverkstæði á Oddeyri. — Ólafur Jakobsson hætti störfum sökum vanheilsu, en Óli Konráðsson hjelt atvinn- unni áfram. Var hann vakinn og ' sofinn í því að endurbæta og fullkomna allt, sem að neta- og . nótagerð laut, einkum þó litun • og hirðingu þessara veiðar- [ færa, enda er það atriði sjer- staklega þýðingarmikið fyrir endingu snurpinóta og hefur ekki verið eins mikill gaumur gefinn og vert væri. Árið 1945 hóf hann að byggja nótastöð á Gleráreyrum, og mun hún vera ein hin fullkomn asta sinnar tegundar hjer á landi. Þá var Óli og farinn að hnýta botnvörpur fyrir togara. Hafði hann mikinn hug á endur bótum á sviði iðnar sinnar, þeg- ar dauðinn tók í taumana, skyndilegar en nokkurn hafði órað fyrir. Vegna atvinnu sinn- ar var Óli kunnur sjómönnum og útgerðarmönnum víða um land. Hygg jeg óhætt að full- yrða, að flestir, sem við hann skiptu að marki, hafi fundið drenglund hans og velvilja og geti borið það, að hann vildi vanda sem best það, sem hann tók að sjer að vinna. Hitt er svo annað mál, að erfitt er að segja fyrir hvernig snurpinætur reynast þegar í sjóinn kemur, en þar sanna nótagerðarmenn oft, að árinni kennir illur ræð- ari. Þegar jeg hóf nám við Menntaskólann á ■ Akureyri haustið 1929, kynntist jeg þeim hjónum Óla Konráðssyni og Kristínu Jónasdóttur, og varð upp frá því daglegur gestur þar og stundum heimamaður. Var heimili þeirra jafnan hið vist- legasta, hvað sem kjörunum leið, og viðmót þeirra hjóna með ágætum. Er mjer það. kunnugt að þau vildu hvers manns vandræði leysa, að svo miklu leyti, sem þau gátu og máttu. Alveg sjerstaklega er mjer hugstætt glaðlvndi Óla Konráðssonar og góðvild, þrek hans og óbilandi bjartsýni. — Hann fann allt af leið úr hverj- um vanda, enda veitti ekki af, því örðugleikar eru jafnan margir fyrir þá, sem vi.lja stofna til umfangsmikils at- vinnureksturs án öruggrar fjár hagslegrar aðstoðar. En þrátt fyrir umkomuleysi hins efna- litla og ólærða manns, tókst Óla Konráðssyni að ryðja sjer braut á sviði athafnalífsins. —- Slíkum mönnum er sjaldan of- aukið, allra síst hjá okkur ís- lendingum, þar sern skrifstofu- stóllinn er á góðri leið að setja óafmáanlegan svip á bakhluta hálfrar þjóðarinnar. Það væri, ofan á allt annað, lítt bærilegt að hafa það sífellt í huga, að við lifum í návist dauðans. Samt sem áður er það eitt af því fáa, sem við vitum með vissu, að lögmál þess lífs, sem við þekkjum, er dauði. En þrátt fyrir þessa vissu, eða'ef til vill vegna hennar, verður okkur sviplega við, þegar sigð dauðans er skyndilega og óvænt brugðið -á lífsþráð, sem virðist sterkur og endingarlegur. Svo varð mjer að minnsta kosti við þegar jeg frjetti. lát Óla Konráðssonar. Jeg taldi lík legt, næstum víst, að hann ætti eftir að inna af höndum langt starf og þarflegt. En örlög vildu skipa því öðruvísi, og ekki þýð- ir um að sakast nje um tilgang að spyrja. Þeir, sem þekktu Óla Konráðsson, votta ástvinum hans samúð sína og hluttekn- ingu. Fjelagar hans, vinir og vandamenn kveðja hann hinsta sinni, og geyma um hann þá minningu, að þar hafi fallið í valinn drengur góður og dug- andi. Bárður Jakobsson. Fljúgandi smyglarar handleknir London í gær. LÖGREGLAN í Singapore kyrrsetti í morgun Katalinu- flugbát, sem sannað þykir að notaður hefur verið að undan- förnu við vopnasmygl til Singa- pore. Flugbáturinn er skrásett- ur i Manilla, og áhöf r hans — þrír Bandaríkjamenn og einn Filipseyjamaður — hefur verið handtekin. í flugbátnum fundust 40 kassar af vopnum, þar á meðal margar vjelbyssur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.