Morgunblaðið - 18.09.1948, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.09.1948, Qupperneq 9
Laugardagur 18. sept. 1948 MORGU'NBLAÐIÐ 9 Við leiði pélskra sjómanna í Fcssvcgi ; Clausen-bræður í gærmorgun lagði pólski sendiherrann, dr. Josef Gilbultovvicz, iírans á leiði pólskra sjómanna, sem fórust hjer við land í styrj- , öldinni og jarðseítir voru í Fossvogs kirkjugarði. Viðstaddir jþessa athöfn voru'sendiherrar, eða fulltrúar þeirra, skrifstofu- j stjóri utanríkisráðuneytisins og fleiri. — Myndina hjer tók ljós- j myndari Morgunblaðsins og sjóst á henni, talið frá vinstri, Finn- foogi Kjartansson, vararæðismaður Pólverja hjer á landi, sr. Jón Thorarensen og Gilbultovvicz sendiherra. — Sendiherrann fór flugleiðis til Osló í morgun. London í gær. WILSON, verslunai'málaráð- herra Breta, hjelt í dag áfram að gefa neðri deild þingsins skýrslu um framíeiðslu og út- flutning. Skýrði Wilson meðal annars frá því, að skipa og þáta smíði í Bretlandi hefði síðast- liðin 25 ár aldrei orðið jafnmikil og nú, auk þess sem heildar- framleiðslan fyrstu sex mánuði þessa árs hefði orðið um 20 prósent meiri en á sama tíma 1938. Wilson gat þess, að greitt Á MORGUN kjósa Svíar þá 230 hinn gamla foringja sinn, Pev , hefði verið í ár með útfluttum fulltrúa, sem skipa „andxu Albin Hansson, sem vinna 139 m. hlaup Á iÞRÖTTAMÖTI, sem fram fór í Svíþjóð í gær, urðu Clau sen-bræður fyrstir í 100 m. hl. Sænska útvarpið skýrði frá þessu i gærkvöldi og gat jafn- framt þess, á bvaða tima þeir bræður hefðu hlaupið. Haukur var fyrstur á 10,8 sek.. og Örn annar á 10,9. — Þriðji maður var Svíi. I TT , , , , , • '-’B ÍJ'-'I.I. ciu |JVi i sjcisiaiui Araneur iiauks i þessu hlaupi . . . , 6 r 1 smiðju við hofmna i Antwerpen besti sem hann I * .... að Ijuka „Bathyscaohe , stal- hylkinu, sem prófessor Auguste Piccard og aðstoðarmaður han; prófessor Max tosyns, ætla að nota til að kafa nærri fjóra kíló metra niður í hafdjúpin í Guin- ea-flóann fyrir vestan Afríku. Belgíska stjórnin nefur lánað þeim 4,000 smálesta mótorskip, sem heitir Scaldis, og hefur það verið sjerstaklega útbúið í ferð ina. Þeir fara á því til Dakar vestast í Afríku og ætla að gera tilraunakaf þar í septemberlok. niður 80 iiein dýpi Piccsrd segisl Ireysla vísindumtm Eftir ERIC KENNEDY, j Þegar þeir vilja síðan fara frjettaritara Reuters. i upp á yíirborðið, losa þeir stein FJÖLDI vjelfræöinga vann dag ana og járnbútana hægt og og nótt að því í sjerstakri hægt af og hylkið svífur þá upp. mun vera sa besti sem hefur náð erlendis í sumar- Nýft mel bresku skipi iBíi Þingkosnisi fram á morgun kammaren" í sænska ríkisþing- inu. Þessar kosningar vekja Ditanlega ekki eins mikla at- hygli og þar, sem barist er upp á líf og dauða um „ideologiur", eins og í Ítalíu í vor sem leið. og fara vitanlega fram með friði og spekt, því að Svíar eru eng- ir æsingamenn. En eigi að síður hefur róið knálega að undir- búningnum, eigi síst af hálfu stjórnarflokksins og „Folk- partiet“, sem að flestu leyti hefur haft sig meira f frammi í andstöðunni gegn stjórninni en jafnvel hægrimenn. ★ Stjórnarflokkurinn — jafn- aðarmenn, hafa rjettan helming þingsæta í deildinni núna, 115 af 230. Þeir væru því varla starfhæfir, ef þeir hefðu ekki fylgi þeirra 15 kommúnista, sem í deildinni sitja, til þess aC koma fram helstu stefnumálum sínum. Fjárhagsmálin hafa ver- ið mjög á döfinni í Svíþjóð und- anfarin ár og skattar verið hækkaðir og nýir teknir í lög, og til þessa hefur stjórnin jafn- aðarlega notið stoðar kommún- istanna á þingi, þó að margl. foeri á milli að öðru leyti. ★ Þrír aðrir flokkar eru í þing- inu, hægrimenn með 39 sæti, foændaflokkurinn með 35 og Folkþartiet með 26. Eins og áður segir hafa hinir síðasi- nefndu haft sig mest í frainmi og þeir hafá langmestan blaða- kost allra flokka í Svíþjóð, þ.a. m. Dagens Nyheter og Stock- holmstidningen. Og formaðui flokksins er einn skeleggastf stjórnmálamaður landsins, Ber- til Óhlin prófessor og Herbert Tingsten, ritstjóri Dagens Ny- heter, einn hvassasti penri Svía. ★ Síðan síðustu kosningar hef- traustari aðstöðu innan flokks • ins en nokkur maður annar og hafði unnið honum sívaxandi fylgi. Núverandi forsætisráð- herra Svía hefur ekki tekist að ná jafnföstum tökum á flokki sínum og fyrirrennara hans tókst, hann er fáskiptnari og ekki eins vel fallinn til þess að verða maður almennings. í stjórnartíð hans hefur líka blásið á móti Svíum, eftir alla velgengni stríðsáranna. Þeir hafa neyðst til að taka upp strangari skömmtun á nauð • synjum en áður, og banna margt sem ekki telst nauðsyn- legt, en slíkt er jafnan óvin- sælt hjá háttvirtum kjósendum. Og skriffinnskufarganið og nefndirnar er í hágengi í Sví- þjóð og sætir aðfinnslum. hafð’ vörum fyrir 2/5 hluta innflutn- ' ingsins frá Ameríku. — Reuter. Hægt að fylgjast með siglingu hylkisins . Scaldis hefur verið útbúið ná- kvæmum Radar-tækjum, sem breska flotamálaráðuneytið hef Sjálfvirkt mælitæki Stærsta vandamálið- var að koma öllum nauðsynlegum tæk.i um í hylkinu fyrir á sem hag- kvæmastan hátt. Þar sem mennirnir geta ekki verið í kafi lengur í einu en átta klukkutíma, er þýðingarlaust að reyna að skrifa niður athug- anir. Það verður því að nota öll hugsanleg tæki, sem sjálf- krafa gera mælingar. Annað er, að það verður að spara súrefni. og því verða vís- indamennirnir að hreyfa sig sem minnst og tækjunum að vera þannig komið fyrir, að stjórn þeirra kosti ekki óþarfa orkueyðslu. Niðurskipun öll í hylkinu inn ur lánað. Þannig geta þeir sem anverðu þótti því svo þýðing - í skipinu bíða íylgst með för armikil, að Piccard hjelt marga stálhylkisins. fundi í rannsóknarstofu sinni i skólinn settnr HtJ SMÆÐR AKENNARA- SKÖLI Islands var settur í gær, skólinn starfar í vetur sem fyrr í húsakynnum Háskóla íslands. I vetur eru 15 stúlkur innrit a5ar til náms og hafa nemend- ur aldrei fyrr vérið jafnmargir. Húsmæðrakennarar þeir sem skólinn útskrifaði i fyrra eru nú teknar til starfa ýmist hjer , í Reykjavík eða úti á landi. Virðist því þörf húsmæðra- ki-nnara enn vera mjög mikil- Kennslukraftar skólans verða í vetur hinir sömu og undan- farið, en auk þess mun Anna Gísladóttir annast kennslu í matarreikningagerð, tilrauna- matreiðslu og efnagreiningu á mat. Hún stundaði á sínum Á Scaldis heíur verið komið Brússel, með sjerfræðingum 1 fyrir krana, sem þolir 30 smál., helstu atriðunum. Auk þess var þunga og verður hann notaður. smíðuS nákvæm eftirlíking af til að leggja Bathyscape í sjó- j hylkinu og gerðar tilraunir með inn og taka upp aftur, að kafinu bestu innrjettingu. * ] Jafnaðarmenn hafa nú haft I , , stjornartaumana í sextán ar í Svíþjóð og þar af hafa þeL-|tíma nám í Húsmæðrakennara setið einir í stjórn í tólf ár. Á^skólanum, en síðan fór hún tillkringum sig á hafsbotninum. þeim tíma hafa þeir haft tæki- framhaldsnáms vestur til J færi til að sýna — og undir Bandarikjanna og dvaldi þar í hagstæðum kringumstæðum — þrjú ár. Þá hefur frk. Sigur- hvernig stefna þeirra gefst. loknu. Prófessor Piccard hefur sagt, að útreikningarnir við smíði Bathyscaphe fylli fleiri skápa á tilraunastofu hans í Brussel. 314 tommu þykkt stál. Hylkið er steypt úr sjerstak- lega sterku stáli, þriggja og hálfrar tommu þykku og á það að þola 50.000 smálesta þrýst- ing. Bathyscaphe er 1 rauninní tvær kúlur, sem eru festar sam- an. Þessum tveimur helmingum er haldið saman af litlum spenn um, en þrýsíingurinn niðri í hafinu gerir samskeytin full- komlega vatnsþjett. Til athugana eru tveir litliL- kringlóttir gluggar úr perspex. en það er eina gagnsæja efnið, sem er nógu sterkt. Á hliðunum eru tvær luktir hvor með 3000 kerta ljósi og er það nóg ljós til að sjá vel Þegar hentugasta fyrirkomu- lagið var fundið voru öll tækin , síðan flutt til Antwerpen og fest í kafhylkið, hvert á sin:a vissa stað. Öllum helstu tækjunum verð ur stjórnar frá einu tækjaborði í miðju hylkisins. Kvikmyncí af allri ferðinni Annar vísindamannanna sit- ur út við gluggana og athugar lííið i sjónum. Hann stjórnac kvikmyndavjel, sem hann get- ur beint í hvaða átt, sem hann vill. En auk þess talar hann inn á stálþráð og gefur lýsingu á I því, sem fyrir augun ber niðri . í djúpinu. Ekki er ólíklegt, að margar athyglisverðar uppgötvanir J verði gerðar í þessum djúphafs- leiðangri Piccard og fjelaga hans. ! laug Jónsdóttir, kennari, dvalið á Norðurlöndum í sumar til að Yfirleitt er því spáð að stjórn in bíði lægra hlut í kosningun- j um fremur en hitt, og að komm- únistar missi nokkur þingsæti. En stjórnarflokkurinn má lítið , missa, og þó að hann verði vit- | anlega eftir sem áður stærsti' flokkurinn í þinginu, þá er talið líklegt að hann vilji ekki halda áfram stjórn, ef hann missir þingsæti. Þau sæti, sem flokk- arnir tveir kunna að missa lenda að öllum líkindum hjá Folkpartiet, sem berst með oddi og egg gegn stjórninni, þrátt fyrir að foringinn, Ohlin, hafi ekki getað tekið nema lítinn þátt í baráttunni vegna veik- kynna sjer húsmæðrafræðslu. Hylkið svífur í sjó eins og loftbelgur í lofti Við hylkið verður krækt stór- um flotholtum úr sterku alu- minium, sem skipt er niður í mörg smáhólf. Þessi hólf eru fyllt 32,000 lítrum af olíu. í botninn verður svo fest smá steinum og járnbútum, sem allt í allt vega 2,3 smálestir. Eðlisþyngd hylkisins með flot holtum og botnfestu er svo á- flugvjelar samtals 1205 sinnum J kveðin, að það marar í hálfu á ReykjavíkurflugvelJi, þar af kafi. Ef örlitlu af olíunni er síð- lentu millilandaflugvjelar 38 an dælt út, sígur hylkið hægt sinnum, flugvjelar, sem stunda niður í djúp hafsins. farþegaflug innanlands, 6211 Sjerstök tæki verða til að sinni og kennslu-og einkaflug- mæla dýpið, en þeir vísinda Umferð um Reykja- víkurflugvöll í ÁGÚSTMANUÐI lentu vjelar 546 sinnum. mennirnir ætla að fara hjerum Þrisvar sinnuni dýpra 1, en nokkru sinni fyrr. Það dýpsta sem menn hafa komist niður í hafið er kring- um 1100 metra, var það í leið- angri prófessors Beebe frá New York 1934. En Piccard ætlar að kafa meir en þrisvar sinnum dýpra. Prófessor Beebe notaði við at- huganir sínar kúlumyndaJ hylki, sem hjekk í löngum stál- vír og var hylkið þannig látið síga og síðan togað upp. Fyrir nokkru mættust þeir Beebe og Piccard og sá fyrr- nefndi sagði hinum, að hann skyldi aldrei reyna að fara nið- ur án þess að hylkið væri fest í streng við leiðangursskipið. En prófessor Piceard lætur sjer ekki koma til hugar að nota streng. ur stjórnarflokkurinn rrnsstinda. Í þeim mánuði var tala flug-, bil niður að hafsbotni og sigla farþega um Reykjavíkurflug- 1 þar fram og aftur til rannsókna. völl 9511, eða 1162 íleiri en í:Til þess eru tveir rafmagns- júlí. Ihreyflar. Trúa á vísindin. Hann segir, að það sje ekki FramJi. á bls. 11»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.