Morgunblaðið - 18.09.1948, Síða 15
Laugardagur 18. sept. 1948
MORGUNBLAÐtÐ
15
Fjelagslíí
Handknattleiks-
I flokkar K. R.
Æfingar hefjast í iþrótta
húsinu við Hálogaland
ó morgun sunnudag kl. 10 f.h. II. og
III. fl. karla. Kl. 11 I. fl. og meist-
arafl. karla.
H. K. R.
SkíSadeild K.R.
Siálfboðavinna við skiða-
skólann ó Skálafelli um
helgina.
Farið fró Ferðaskrifstof-
unni kl. 2 ó laugardag.
SkíSadeild K.R.
Frjálsifiróttadeild K.R.
Námskeiðsmótið heldur áfram í
dag og ó morgun. 1 dag hefst keppni
kl. 2 e. h.
DRENGIR:
11—12 óra: Hástökk, langstökk.
13—15 ára: Kúluvarp, kringlukast.
16 ára og eldri: Langstökk, kringlu
kast. Á morguij hefst keppni kl. 10
f.h. (sunnudag)
STtJLKUR.
12 ára og yngri: Hástökk.
13—15 óra: Kringlukast.
16 ára og eldri: Kringlukast.
80 m, grindahlaup, allir aldurs-
flokkar.
VALUR!
Handknattleiksflokkur kvenna:
Æfing í íþróttahúsinu við Háloga
land i kvöld kl. 7,30. Mætið stund-
vislega. ,
Þjálfari.
Handknattleiksflokkar t. R.
Æfing í kvöld kl. 8,30 hjá 3. fl.
karla í íþróttahúsinu við Hálogaland
og lijá kvenflokkum ó mánudaginn
1. 7,30.
Nefndin.
ARMENNINGAR!
Nó nskeiðið í frjálsum íþróttum
heldur áfram í dag kl. 2 fyrir pilta
cig ó mánudaginn kl. 7 fyrir stúlkur.
Fjöiaiennið!
Stjórnin.
irnienningar!
Handknattleiksflokkur karla.
Æfing í kvöld að Hálogalandi kl.
6.30. Fr ,ið með kl. 6 strætó.
, Stjórnin.
Armetih 'ngar!
Piltar, stúlkur!
Sjálfbo:'aliðsvinna um helgina. Far
ið frá I{ ■ óttahúsinu á laugardag kl.
2. Á nió .udagskvöld kl. 8,30 vyrður
fundur jelagsheimili V.R. Vonar-
stræti Criðandi mál á dagskrá.
SkíSadeildin.
HAUKAR!
Handknattleiksæfingar
hjó. fjelaginu hefjast n.k.
sunnudag í íþróttahúsinu
''./X við Hálogaland kl. 2,30
—3.30 s tkur, 3,30—4,30 piltar.
Farið frá Álfafelli kl. 1,45 stundvís
lega. Þiá'fari fjelagsins, Hafsteinn
Guðmundsson mætir. Æfingatafla fyr
ir vetunr u verður auglýst síðar.
Stjórnin.
Vinna
HREINGERNINGAR
Gluggahreinsun, höfum fyrsta fl.
r.merískt þvottaefni. Reynið viðskiptin
og hringið í síma 1327.
REINGERNINGAK
"Vani: íenn. — Fljót og góð vinna.
Alli og Maggi.
Sími 3331.
REINGERNINGAR "
ími 6223 og 4966.
Sigurður Oddsson.
Töku t að okkur hreingerningar.
Otvegurn þvottaefni. Fagmenn að
vrrki. f imi 6731.
HREINGERNINGAR
Uagnús Guðmundsson.
Sími 6290.
Kaup-Sala
Túrgcgnasalan Brú, Njálsgötu 112.
caup .r og selur allskonar húsgögn, ný
v: rctuð karlmannaföt o. m. fl.
NOTUÐ HlISGOGN
3i. Sótt heim. Staðgreiðsla. Stnl
11, Fornverslurtin, Gretisgöta 45,
litið slitin jakkaföt keypt hnesta
fum þvottaefni, sínu 2089.
■ ■xii ■■<>wmii»jonppooonciaooooopnnisii»»n««ii]MXK«)»»»»««»yp«»»«»«--«
I UNGLINGA
■
| vantar til að bera MorgunhlaSið f eftir*
Í talin hverfi:
Bráðræðisholt
Við sendum blöBin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
■w
Vil kaupa ódýra
B i f re i ð
Ef til vill ógangfæra, en með öllu tilheyrandi. •
Tilboð um verð, tegund, model, gúmmí m. fl. send- ■
ist til afgr. Mbl. merkt: „1930 — 322“.
c*»
Skrífstofnpláss
6—8 herbergi, vdð eina aðalgötu miðbæjarins
er til leigu frá 1. okt. Mjög hentugt fyrir
heildsölufirma «ða einhverskonar svipaðan
rekstur. — Þeic,*sem hafa áhuga fyrir þessu,
•_3jC ly .
sendi nöfn sín a afgreiðslu Morgunhlaðsins
&
Merkt: „Skrifátofupláss“ — 0348.
. v-J
■ wrmouwm** ■■■■■■■■■■ mjiv»
11
I B U Ð
Góð 4 herbergja- kjallaraíbúð er til leigu í
Hliðahverfinu. Fyrirframgre-’iðsla er áskilin.
Tilboð sendist í-.pósthólf 522.
Merkt: „Góð íhýð“.
■ 1 :
! Vanur afgreiðslumaður óskast |
■ —
■ "• /
■
: XJeróí. _JJalía j^órarinó ^JJ.p.
Hverfisgölu 39.
I.O.G.T.
Umdœmisstúkan no. 1.
gengst fyrir kvöldskemmtun að
Jaðri n.k. sunnudag kl. 8. Til skemmÁ
unar verður;
1. Sameiginleg kaffidrykkja
2. Ávörp.
3. Tvöfaldur kvartett syngur undir
stjórn Ottós Guðjónssouar. -'
4. Upplestur; Öskar Clausen rith.
5. Kvikmyndasýning: Jaðarskvik- ,
mynd Sigurðar Guðmundssonar,
6. Dans.
Þátttaka tilkynnist í Reykjavík í
Bókabúð Æskunnar fyrir hádegi á>
laugardag. Farið verður frá Gúðv
templarahúsinu á suruiudaginn kl,
7,30 s.d. stundvíslega.
Bifvjelavirki
Abyggilegur og vanur
óskar eftir atvinnu hjá
fyrirtæki, sem getur út-
vegað íbúð. Tilboð merkt
..Bifvjelavirki — 374“
sendist Mbl.
«inniiimiiiuiiiiiiiiiimuiiinm
\ WafnáA Vh orlaciuá
hæstarj ett arlögmaOur.
i
Hjartans þakkir færi jeg börnum, tengdahöriium og
barnabörnum mimnn og vinum, er heiðruðu mig
sjötuga. — Guð blessi ykkur öll.
Margrjeí Jónsdóttir,
Ásvallagötu 39.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna, fyrir gjafir,
blóm og skeyti á 60 ára afmæli mínu, 4- þ. m.
Lifið öll heil.
Bergsteinunn Bergsteinsdóttir.
Reykjavikurveg 20 B. Hafnarfirði.
öllum, er sýndu okkur vináttu á sjötíu ára afmæl- |
inum okkar, sendur við kærar kveðjur.
Dagurinn verður okkur ógleymanlegur. •
■
tÉ
Ólöf og Gestur.
Ytri-Rauðamel. 3
Þakka innilega auðsýnda vinsemd á sextugsafmæli ;
mínu. :
■
Árni Böðvarsson. j
Akranesi. ■
Innilega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á :
80 ára afmæli mínu, 3. sept. s.l. með heimsóknuni£' «
blómum, skeytum og öðrum gjöfum. •
n
Kristín Sigmundsdóttir, - j
Lindargötu 34, Rvik. j
Heildsðiufyrirtæki óskast j
Heildsölufyrirtæki, sem hefur innflutnings- og gjald- :
eyrisleyfi óskast til að taka að sjer einkaumboð í Sví- j
þjóð fjTÍr ljósakrónur úr trje, járni og málmi, ásamt j
lampastatívum. :
■j
JJlrma CJ. ~yJalah j|
Amalievej 20. — Köbenhavn V. *
3
I
Tvær íbúðir
við Nökkvavog til sölu.
ÖLArUR ÞORGRlMSSON lirl.,
Austurstræti 14 — Sími 5332.
:!
Faðir og tengdafaðir okkar,
GUÐMUNDUR VIGFÚSSON
andaðist 17- þ. m. á heimili sinu, Baldursgötu 1.
Börn og tengdabörn.
. Maðurinn minn og faðir
HRÖMUNDUR JÖSEFSSON, skipstjóri,
sem andaðist 12. þ. mán. verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni mánudaginn 20. sept. n.k.
Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili haris,
Frakkastíg 17, kl. 1 e. h. ■ .. -w- •
Margrjet Þorsteinsdóttir, M
Haukur Hrómundsson.