Morgunblaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 16
GREIN um kosningainar I Svíbjóð, sem fara fram á morg un, er á 9. síðu. Innrásin í Hyderabad lækkunnar KOMMUNISTAR hafa undanfarna daga haldið uppi taumlaus- um áróðri gegn ríkisstjórninni með lygum og blekkingum um fyrirhugaða gengislækkun. Meðal annars hefir kommúnista- blaðið haldið því fram, að ríkisstjórnin hafi sótt um leyfi til gengislækkunar hjá alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Þetta er ósatt, eins og kemur fram í eftirfarandi fi'jettatilkynningu,. sem ríkis- ^tjórnin gaf út í gær. 7 bílsijórar feknir Að gefnu tilefni lýsir ríkis-4;' stjórnin yfir: 1) HAUSTIÐ 1947 fjekk ríkis- stjórnin sjerfræðinga til að rannsaka með hverjum hætti unnt væri að vinna bug á verðbólgunni, athuga áhrif FREIRI eða færri bílstjórar, í hinna mismunandi leiða, sem eru handteknir fyrir ölvun við tii greina kæmu og gera sam akstur á hverri nóttu nú upp á anburð á þeim leiðum. Rann- sókn þessi, athuganir og sam anburður, sem er hin eina Nýr bókavörður við síðkastið. í þessari viku, sem nú er senn á enda, hafa lögreglumenn hand f fræðilega greinargerð. er um j tekið 7 menn, sem drukknir ‘ þetta hefur verið samin að . voru við akstur. * tilhlutan ríkisstjórnarinnar, J 1 leiddi til þess, að núgildandi dýrtíðarlöggjöf var sett, en hún byggist sem kunnugt er 1 á því, að gengislækkun var ekki valin, heldur lítilsháttar ‘ verðhjöðnun, ásamt öðrum ráðstöfunum. I Ekki farið fram á hcimild. 2* RÍKISSTJÓRNIN hefur aldrei sótt til ,.hins alþjóð- lega greiðslujöfnunarsjóðs“, þ. e. alþjöða gjaldeyrissjóðs- • ins, eða neinnar annarrar stofnunar um heimild til ! 40% gengislækkunar eða gengislækkunar yfirleitt. Fulltrúar Islands í stofnun þessari hafa þvert á móti ' hvað eftir annað fært þar rök ' að því. að ekki bæri' að lækka f gengi íslensku krónunnar. ' Gengið haldbt óbreytt. 3) GILDANDI dýrtíðarlög og aðrar ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar gegn verðbólgunni miða að því, að núverandi gengi íslensku krónunnar geti haldist óbreytt og koma í veg fyrir hætturnar, sem að þessu leyti og öðru stafa af sívaxandi verðbólgu. liií keppir við Dani ÁKVEÐIÐ hefur verið að eunnudaginn 26. september fari fram í Kaupmannahötn lands- keppni milli Danmerkur og : Englands, þar sem Englending- ar mæta með atvinnuiandslið • BÍtt. Enska liðið verður þannig * fckipað: Swift (Manchester C). • Scott (Arsenal), Aston (Manc- hester U), Wright (Volver- *hamton), Franklin (Stoke), Cockburn (Manchester U), Matthews (Blackpool), Lawton fNotts C), Finnej' ,'Preston), ' Mortensen (BlackpooL) og Hag- an (Sheffilde U). KRISTJÁN KARLSSON bók- menntafræðingur, hefur verið ráðinn bókavörður við íslenska bókasafnið í Cornell háskóla í Nev/ York fylki. Hann leggur af stað vestur um haf þann 20. þessa mánaðar og tekur við af Halldóri Hermannssyni próf., sem nú er um það bil að láta af störfum við þetta merka safn. Kristján er Húsvíkingur og útskrifaðist úr Menntaskólan- um á Akureyri 1942. Að loknu námi þar, fór hann til Banda- ríkjanna og stur.daði nám í Berkeley í Californíu í tæp þrjú ár og síðan á hátt á annað ár í Columbia í New York. í Berkeley las Kristján enskar bókmenntir og í Columbia sam- anburðarbókmenntir. Frá því Kristján kom til ís- lands, hefur hann verið bók- menntalegur ráðúnautur útgáf- unnar Norðri á Akureyri. Bókasafnið við Cornell há- skóla er stærsta íslenska bóka- safnið í Bandaríkjunum, með um 22,000 bindi. Meginstarf Kristjáns við safnið verður’ að sjá um útvegun íslenskra bó’ka, bókavörsluna cg útgáfu árfegs rits um íslensk fræði Hjer er fyrsta myndin, sem berst frá styrjöldinn5 í Indlandi og er af indverskum skriðdre! um víð landamseri Hyderabad. ; Þrír menn farast i sprengingu Mikil sprenging í olíu- flutningaskipinu „Þyrli“ MIKIL SPRENGING varð í gærkvöldi í olíuflutningaskipi rík- ísins, „Þyrili“, þar sem það lá við bryggju í Hvalfirði. Við spreng- inguna biðu þrír menn bana. Tveir þeirra voru hásetar á skip- mu, báðir úr Reykjavík. Hinn þriðji var Akurnesingur. Aðra menn mun ekki hafa sakað við sprenginguna. Skemmdir á skip- inu munu ekki vera mjög alvarlegar. — Skipverjarnir tveir, sem fórust við sprenginguna, voru: Skarphjeðinn Jónsson, (il heimilis að Sjávarborg á Bráðræðisholti og Jón Bjarnason, P|.n- argötu 12. — Mbl. er ekki kunnugt um nafn Akurnesingsins, en hann var starfsmaður við Olíustöðina í Hvalfirði. Ilafði fiutt flugvejla- bcnsín. Sprengingin varð laust fyrir klukkan 9 í gærkveldi. Var þá verið að hreinsa geyma skips- ins, en það hafði í fyrradag flutt flugvjelabensín til Kefla- víkur, en nú átti skipið að lesta hvallýsisfarm til Hol- lands og þurfti því að hreinsa geymana. Sprenging í olíugeymi. ; Sperngingin varð í geymi neðanþilja. Reif hún gat á geyminn, þar sem hann geng- ur upp úr þilfarinu. Við geym- inn stóðu þeir Jón Bjarnason og Skarphjeðinn Jónsson, en maðurinn frá Akranesi mun af tilviljun hafa verið staddur á þilfarinu skammt frá þeim. Allir mennirnir þrír munu hafa látíst samstundis. Ókunnugt er um orsök sprengingarinnar. Minningarguðsþjónusta. LONDON — Minningarguðsþjón- usta fór í gær fram í London í tilefni af fráfalli Jinna, land- stjóra Pakistan. Hestur hryggbrotn- ar í Hólmsá NOKKRU fyrir myrkur í fyrrakvöld, fann maður nokk- ur, er var á leið yfir Hólmsár- brú, hest ósjálfbjarga niðri í ánni. Maðurinn sá strax, að hestur- inn var mikið slasaður, en hon- um tókst einhvernveginn að ná honum upp á árbakkann. Mað- urinn gerði lögreglunni síðan aðvart og kom hún innan stund ar. Athugun leidai í ljós, að hesturinn hafði hryggbrotnað og skaut lögreglan hann. Talið er að hesturinn nafi hrapað niður í ána við brúar- endan og við fallið hafi hrygg- urinn brotnað. Kehing fyrir „hönd" TIL viðbótar því, sem jeg skrifaði um refsingu fyrir „hönd“ í Mbl. , gær, vil jeg taka eftirfarandi fram: Dómari á ekki að rrfsá fyrir „hönd“, sem gerð er viljandi, ef lið þess leikmanns, sem brýt- ur af sjer, hagnast á því aÓ leik- urinn sje stöðvaður. — G. A. Bíli eyðileggsf í eldi í FYRRINÓTT eyðilagðist fólksbíll af völdum eldsvoðai og er talið að hjer sje um í- kveikju að ræða. Bíll þessi var R 3272 og efl eigandi hans Kristinn Olsen, flugmaður, til heimilis Þormóða stöðum í Skerjafirði. Það var kl. langt gengin þrjúí í fyrrinótt, er fólk að Þormóðs* stöðum varð eldsins í bílnunt vart. Þegar menn í húsinu komu út á hlaðið, en þar stóð bíllinn, telja þeir sig haf sjeð mann hlaupa frá bílnum út f myrkrið og misstu þeir sjónar af honum. Slökviliðinu vaS gert aðvart og er það kom, stóð bíllinn í björtu báli. Slökkvi- liðinu tókst að hindra að eldufl kæmist í bensíngeymi bifreið" arinnar, en er því hafði tek- ist að kæfa eldinn, var allt brunnið inni í bílnum sem á annað borð gat brunnið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.