Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 2
1 MORGUNBLAÐIÐ ■ Föstudagur 1. október 1948« ’ r [ Iðnskólanum eru nú rúmlegu 900 nemendur í ulltoi þröngu húsnæði við Heiga Her- mann Eiríksson, sem á afmæli í dag 25 ára skólastjórnar- TUTTUGU OG FIMM ár eru 4 dag liðin frá því, að Helgi Her mann Eiríksson verkfræðingur tók við skólastjórn Iðnskólans í Reykjavík. Á þessum tíma iief «i Helgi Hermann unnið manna ötulast fyrir iðnskolamálin og íyrir iðnaðarmálin í landinu i heitd, enda hefir hann verið for y.sturaaður í framförum iðnað- armálanna síðasta aldarfjórð- ung. Hann var fyrsti formaður Iðnráðsins er það T-7ar stofnað og gegndi því starfi í 10 ár. í'ormaður Landssambands Iðn- eðarmanna hefir hann verið frá Ktofnun þess, eða í 16 ár, for- maður hins nýstofnaða Iðn- Bkólasambands og meðstarfs- rnaður um undirbúning allrar tðnlöggjafar og iðnfræðslu sem cett hefir verið á þessu tíma- foili og átt sæti 1 mörgum milli- |imganefndum. Þá hefir Helgi Hertnann verið fulltrúi ís- lands á öllum yrkisskólaþing- um Norðurlanda, sem haldir. Iiafa verið síðan hann tók við skólastjórn Iðnskólans. Ríiklar breytingar á Iðnskólanum. Helgi Hermann Eiríksson er ekki málgefin maður um sjálf- an sig eða störf sín og er jeg fór fram á afmælisviðtal við hann um 25 ára skólastjórn hans taidi hann í fyrstu, að lítið væri að segja, en er leið é samtalið kom í ljós, að Iðn- skólinn hefir breyst talsvert á þessu tímabili og margt frá- sagnarvert um starf hans að eegja. Iðnskólinn er 44 ára. Aðal- hvatamaður að stofnun hans og fyrsti skólastjóri var Jón Þor- lálisson. Við af honum tók Ás- geir Torfason efnafræðingur og var skóiastjóri til dauðadags, en eftirmaður hans var Þórar- inn, Þorláksson málari. Hann sagðt starfinu lausu 1923 og tók Kelgi Hermann þá víð. Úi" 109 nemendum i 900 árlega. Fyrir 25 árum voru nemend ui Iðnskólans um 100 árlega, eu nú eru þeir orðnir um 900 Iðngreinarnar voru þá 10, en et u nú 60. í efri bekkjum skól- ans hafa kenslustundir aukist vikuiega úr 12 til 15—16. Kenaarar skólans voru 6 og enginn fastur kennari nema Bkólastjórinn, en nú eru þeir 30 og þar af 6 fastir kennarar. ÖH kensia fór þá fram á kvöld- in ki. 7—9. en nú er kennt í Iðnskólanum frá kl. 8 á morgn ana til kl. 10 á kvöldin. A fyrstu skólastjórnarárum Helga He rmanns varð hann. auk kenslunnar að annast alt bók- hútld. skóians og skrifstofuhald auk þess. sem hann hafði 18 klukkustunda kensluskyldu vikulega. auk þess var þetta auk.astarf. því þá kenndi hann í Kennaraskólanum. Síðuscu 5—6 árin hefir verið fa.stráðin skrifstofustúlka í Iðn skólanum og kensluskyldan er korain niður í 6 klst. á viku hjá skólastjóra. ISn kólinn ©f lítíll. Ijiiskólinn hefir frá byrjun Helgi H. Eiríksson. skólastj. verið í sama húsinu, sem nú er orðið altof lítið og svo að tii vandræða hefir horft og horfir þar til úr rætist. Fyrst í stað var kent í 5 kenslustofum, en nú heíir alt húsið verið lagt undir skólann nema baðstofan og nægir þó ekki til, því skóla stofurnar eru enn ekki nema níu með tveimur stofum, sem bættust við í viðbyggingu við skólann, sem bygð var 1943— 1944. Það eru því um 100 nemend- ur á hverja kenslustofu eins og er. Ekkert rúm fyrir kenslu- áhöld og fatageymslur ónógar. Mesta áhugamál iðnaðar- manna er að koma upp nýju skólahúsi og eru þá fyrirhug- aðar ýmsar endurbætur á skól- anum. Þá er gert ráð fyrir und- irbúnings, eða æfingadeild, þar sem hæfni iðnnema verður reynd. Ennfremur framhalds- deild og iðnnámskeið. Til dæmis um þrengslin i núverandi húsakynnum skólans bendir skólastjórinn á, að það þarf að þrískifta deildum skól- ans yfir daginn. 1. og 2. bekk- ur eru dagsskólar í tvo mán- uði skólaársins, þannig að hver flokkurinn tekur við af öðrum og hefir nú einnig orðið að skifta þriðja bekk á sama hátt. Heíir þessi skifting farið fram í samráði við meistara og iðn- nemendur og reynt að fara eftir óskum manna í þeim efnum, sem ékki hefir þó ávalt verið hægt að öllu leyti. Breytt um námsgreinar. Eftir að Heigi Hermann tók við skólastjórn hefir nokkuð verið breytt til otti námsgrein ar í samráði við skólanefndina Bætt hefir verið við kenslu i bókfærslu, eðlis- og efnafræði og efnisfræði, ásamt kenslu í kostnaðarreikningi. en enska og þýska feld niður. Ennf. var feld niður kensla í burðarþolsfræði, þar sem það sýndi sig, að náms- tíminn var of naumur til þess áð nemendur gætu lært þá námsgrein svo að verulegum notum kæmi. — Tilgangurinn með ,skóla - náminu í Iðnskólanum, segir skólastjórinn, er að kenna nem endum undirstöðuatriðin í þeim fræðigreinum, sem koma þeim að haldi í starfi þeirra, sem þeir byggja lífsstarf sitt á, en minna lagt upp úr hinu, að kenna þeim fræði, sem þeir geta numið annarsstaðar og á hvaða aldri sem er. Þannig er ætiast til, að þeg- ar iðnneminn hefir lokið námi sínu, og fengið sín rjettindi sem iðnaðarmaður hafi hann hlotið haldgóða mentun fram yfir það sem fræðslulög þjóðarinnar mæla fyrir um, að allur al- menningur skuli hafa. Skoríur á kenslubókum. Nokkur skortur hefir verið á kenslubókum á íslensku til iðnnáms. Hefir það fyrst og fremst stafað af því, að sjer- fræðingar í iðngreinum hafa ekki haft tíma til að semja kenslubækur, en það mál stend ur til bóta. Ilið nýja iðnskóla- samband, sem stofnað var í fyrra hefir einmitt sett sjer það markmið, að stuðla að út- gáfu kenslubóka í iðnnámi, sam ræma kensluaðferðir, einkun- argjöf og önnur mál allra iðn- skóla landsins, þannig, að sem best samræmi fáist í mentun iðnskólanna, hvar sem er á landinu. Iðnaðarmannafjelagið á skólann. Eins og kunnugt er á Iðnað- armannafjelagið Iðnskólann, stofnaði hann og hefir átt hann alla tíð. Skólanefndir hafa nokk uð breyst í skólastjórnartíð Helga Hermanns, en nú eiga sæti í skólanefnd Þorsteinn Sig urðsson húsgagnasmíðameistari, Ársæll Árnason bókbindari og Axel Kristjánsson forstjóri Rafha í Hafnarfirði, en auk þess á skólastjóri sæti í skólanefnd- inni. Hefir útskrifað 1700 iðnsveina. Á þeim 25 árum, sem Helgi Hermann Eiríksson hefir verið skólastjóri Iðnskólans hefir hann útskrifað um 1700 iðn- sveina, en alls hafa innritast í (Framh. á bls. 12) Fimm bækur Henningarsjóðsl ofs Þiéðvinaf jelggsins ) ------ i 5 Útgáfan gefur út Odysseifskviðu 1 á þessu ári ' ------------------------- y ÁKVEÐIÐ hefur verið, að fjelagsmenn Bókaútgáfu Menn ingarsjóðs og Þjóðvinafjelags- ins fái á þessu ári eftirtaldar bækur fyrir árgjald sitt, að því er segir í frjett frá útgáfunni: Sögur frá Noregi, valdar af Snorra Hjartarsyni yfirbóka- verði. Þetta verður fyrsta bók in í flokknum „tJrvalssögur Menningarsjóðs". Ráðgert er, ef þessari bók verður vel tekið, að gefa þannig út á næstu ár- um valdar smásögur fra ýms- um löndum og kynna með því fjelagsmönnum hið besta í þess ari bókmenntagrein erlendis. Alnianak Þjóðvinafjelagsins um árið 1949. Það flytur m.a. grein um íslenska leikritun eft ir Lárus Sigurbjörnsson rit- höfund. Úrvalsljóð Stefáns Ófafsson ar í Vallanesi, með formála eftir Andrjes Björnsson cand. mag. Þetta er sjöunda bókin í flokknum „fslensk úrvalsrit“- Áður eru komnar út bækur eft ir Jónas Hallgrímsson Bólu- Hjálmar, Hannes Hafstein, Matthías Jochumson, Grím Thomsen og Guðmund Frið- jónsson. Heimskringla, III. og siðasta bindi, búin til prentunar af dr. Páli E. Úlafssyni. I þessu bindi verður ýtarleg nafnaskrá fyrir öll bindin, samin af Bjarna Vil hjálmssyni cand. mag. Bókin verður prýdd mörgum skraut- myndum, sem Stefán Jónsson teiknari hefur gert. Andvari, 73. árgangur. Hann flytur m. a. ævisögu dr. Rögn- valds Pjeturssonar eftir Þorkel Jóhannesson pi'ófessor. Fjelagsgjaldið 1948, sem fje- lagsmenn fá ofantaldar 5 bæk ur fyrir, verður kr. 30,00. Er það hið sama og s.l- ár, þótt heildararkatala bókanna verði nú nokkru hærri. — Ekki er hægt að segja um nú, hvenær hægt verður að he-fja afgreiðslu þessara bóka til fjelagsmanna. Odysseifskviða Ifomers. Annað bindi af kviðum Hóm er, Odysseifskviða, í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar, mun koma út í byrjun október. Fyrra bindi, Illionskviða, kem ur út á næsta ári. Um þessa útgáfu hafa sjeð þeir Kristinn Ármannsson yfir kennari og Jón Gíslason dr. phil. Rita þeir ýtarlegan inn- gang, sem á við báðar kviðurn ar. Skiptist inngangurinn í 4 meginkafla: I. Hómer og hetju kvæði hans, II. Menningar- heimur Hómerskvæða, III. Á- hrif Hómers á vestræna menn ingu, IV. Hómerskviða í hönd- um Sveinbjarnar. Útgefendur hafa borið þýðingu Sveinbjarn ar orði til orðs saman við griska frumtextann, ritað athugasemd ir og skýringar og samið ná- kvæma nafnaskrá. I fyrsta sinn eru nú hagnýttar breytingar og leiðrjettingar Sveinbjarnar (áð ur ókunnar) á síðari hluta þýð ingar hans á Odysseifskviðu. Bók þessi, sem er 600 bls. a<S stærð, er prýdd fiölda mynda! a fornum listaverkum og h.ug myndum síðari tima snilliuga' um atburði xir frásögn Hóm \s« Við upphaf og endi hvers þátti ar hefur Halldór Pjetursson listi nxálari gcrt fagrar mynd'r £ stil grískra skrautkera- f Te9 kcrtum og skýringarmynduirj hefur verið leitast við að rerai efnið sem aðgengilegast og Ijóg ast. Sá er tilgangur Menning irsj4 með útgáfu þessari að x ' ' tii mönnum hjer greiðan aðg ’ng að einu helsta og elsta UJ, !ir-' stöðuatriði í bókmenn ■ irj Evrópu og einni fremstu snilld arþýðingu íslenskri. Brjef og ritgerðir Stepi ’nð G. Stephanssonar IV. og ;'ð-i asta bindi, cr nú í prentur “aú bu tast endurminningar sk 1 ls-< ins,, skáldrit hans x óbi ’nut máli, þar á meðal alllöng r >ld saga, fyrirlestrar ræður r riti gerðir. -— Þorkell Jóhanrr on' prófessor hýr þetta bin : til prentunar eins og fyrxn ; di þessa ritsafns. Saga íslendinga, VII. b di, mun væntanlega koma xV ;m' næstu áramót. Þetta bindi. crxl er ritað af Þorkeli Jóhannessyni prófessor, nær vfir tímsbiið 1770—1830. Erfitt er nu, svo sem kuixni upt er, um útvegun pappirs og bókbandsefnis, ekki síst þc 'aij um stór bókaupplög er að r ía, Eins og m'x horfir, er þvi ckkl hægt að fullyrða neitt ; n, hvort hægt verður að halda starfsemi utgáfunnar áfranj með likum hætti næsta ár. Sexnýjar bækurí í Norðra-útgáhinir BÓKAÚTGÁFAN „Norðri ' & Akureyri hefir sent frá sj r 6 nýjar bækur. Bækurnar n.j þessar: „Svipur kynslö8anna“ ( gaí Forsyte-ættarinnar) eftir < id« vegisskáld Breta, John G: ls-< worthy. Er þetta fyrst 1 íkirj af þeim merka sagnahálki. „Ingibjörg í Holti“j ' f tit* Márta Leijon, er sænsk si dd-< saga um frumbyggja í saen ri sveit. ,.Benni á Nor8urlei8nm“. eé þriðja Benna-hókin, sem j dd er á íslensku. Er það dre: ;a“< hók og segir frá ævintj: rrj Benna, ofurhugans og fjc: ga; hans. ,,.Fegur8 œskunnar“ er ö; n« ur bókin í flokknum „Ba: na- gull“ og eru í þessari unglinga- bók nær eingöngu jólasögur að þessu sinni. „English made easy“, eí kenslubók í ensku og ætluð til sjálfsnáms. Plöfundur henvag er dr. Eberhard Dannheim. 1 Loks er samvinnuritið „Sa-á* vmna Breta í strí8i og frioe\ eftir Thorsten Odhe, í þýðingtl Jóns Sigurðssonar frá Ystafeili

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.