Morgunblaðið - 26.10.1948, Side 9

Morgunblaðið - 26.10.1948, Side 9
Þriðjudagur 26- okt. 1948. MORGUXRLAÐIÐ 3 TVEGGJA DAGA FERB UM París 15. okt. f F Hitt á óskastundina [Á.ÐUR en jeg fór að heiman, var jeg að hugleiða einn dag hversu skemtilegt og fróðiegt það myndi vera, að fara ura Normandie í þessari Frakklands för, sjá þar irinrásarströndina frægu, og þau verksummerki, sem þar eru, kynnast af eigin sjón landinu, þar sem hinir nor rænu víkingar kunnu vel við sig fyrir 1000 árum. Jeg var því ekki lengi að taka boðinu á föstudaginn var, er jeg fekk að vita, að mjer stæði til boða að fara með blaða mönnum í tveggja daga ferð um hjeruð þessi. Var mjer Ijett um að vakna á laugardagsmorg Uninn, til þess að vera kominn á járnbrautarstöðina Garc St. Lazare kl. 8 að morgni. Mórgunstund. Sólskin var og stillilogn yfir borginnni þenna morgun.-sem flesta aðra síðan jeg kom hing- að. En jeg sá strax, er út á göt- una kom um sjö-leytið, að jeg hefði ekki verið á ferð hjer um þetta leyti sólarhringsins fyrri. Um allar gangstjettir stóðu nú keröld, stór og smá, sem íbúar húsanna höfðu sett þar í veg fyrir sorphreinsunarlið borgar- innar. Á nokkrum stöðum á leið mirtni til járnbrautarstöðvar- innar sá jeg, mjer til angurs, eð göturónar voru að hnýsast í keröld þessi, jafnvel höfðu far ið svo langt í rannsókn sinni, á innihaldi þeirra, að velta þeim á hliðina, og kanna hvort ekki væri „á botninum betra“ Við vorum þrjátíu biaðamenn sem komum saman á tiltekinni járnbrautarstöð þenna morgun, til þess að þiggja hið höfðing- lega taoð fetðaskrifstoðu frönsku stjórnarinnar. — Þar voru menn úr öllum áttum, frá Nýjasj álandi, Á^tralíu, Suður- Ameríkuríkjum einum brem og Suður-Afríku. Svo það gat tæp ast verið meira sambland þjóða í ekki stærri hóp. En liðflestir voru þarna Bandaríkjamenn. Við vorum fjórir frá Norður- löndum, þrír Danir og jeg, Grunnet aðalritstjóri hinna dönsku útvarpstíðinda. — En frjettaþjónustan er fráskilin öðrum rekstri útvarpsins, og er stjtórnað af sambandi dönsku blaðanna. En það er önnur saga og þó frásagnarverð, hvernig Danir hafa komið fyrir útvarps frjettum sínum. Tveir voru þarna starfsmenn Berlsngatíð- ina. Ferðamenn og heimalningar Það vakti athygíi mína, og hefir sú reynsla orðið staðfast- ari, að þegar Norðurlandabúar eru í alþjóðafjelagsskap, renn- ur þeim blóðið til skyldunnar. Þeir halda sriman, sem ein þjóð væri. Okkur íslendingum getur fundist, að frændur okkar eigi það til, að líta yfir höfuð okk- urr, og jafnvel gleyma því, að við sjeum til. En þegar þeir eru komnir út fyrir takmörk Norðurlanda, þá þykir þeim hæfa, að láta lítið yfir sjer. Deíta mjer þá í hug orða- skifti, sem jeg iœyrði á dögun- artir haustdagar í fornu rnenningaríandi mm Frá íorrrás bandljmaniia í Normandí Fyrri grein um, á milli danskra blaða- manna. Hafa sumir þeirra, sem þár lögðu orð í belg, dvalið langdvölum utan Danmerkur, en aðrir verið heima. | Þeir, sem utanlands höfðu in við Signufljót, og er járn- rísi með sömu útlínum, og með verið, sendu heimalningunum brautarstöðin allfjarri fljótinu. tóninn, sögðu, að þeir litu allt En er við lögðum í skoðunar of stórum augum á sína fá- íerð um bæinn 1 fólksflut'n- mennu þjóð, og litla land. Þeir ingavagni, og sáum þá borgar- ættu það til, að glápa á kopar- Jhluta, sem næstir eru ánni, kom þakið á Kristjánsborg, 0g) annað upp á teninginn. Breitt ímynda sjer, að Danmörk væri beiti meðfram ánni að norðan- stórveldi í heiminum. En það verðu, er að heita má húsalausa væri öðrum nær, hvað sem kop- enn i óag. Og er þó nokkuð far- arþökunum liði. Til Rúðu Við vorum á leið til Rúðu- Sú íornfræga borg skyldi verða fyrstj viðskomustaður okkar Skammt hafði járnbraut- j arlestin fluttvokkur norður fyr- j 1 ir París, er jeg sá, að landa- | fræðin hafði gefið mjer alveg 1 skakka hugmynd um hjeruð ið að endurreisa þar sem hrun- ið hefur. Þarna í hafnarhverf- inu hafði engu verið þyrmt. — Merkilegur háttur að tarna, sagði sessunautur minn jí vagninum, að heyja styrjald- ir með því að brjóta niður borg ir. Ilvenær skyldi mannkynið hverfa frá því? Göturnar í gamla borgarhlut anum í Rúðu eru sumstaðar svo mjóar. að gangandi fóík varð |þessi. Mig minnir ekki betur,j að getja £Íg upp að húsveggj_ len þau sjeu á landabrjefunum ■ unum> er hinn fyrirferðarmikli j auðkend með grænum lit, og hjelt jeg því, í einfeldni min.ni, að hjer væri um flatt og svip- laust ,.pönnukökuland“ að ræða. En það er eitthvað ann- að. Hálsar og hæðadrög gefa landinu skjóllegan svip, og til- breytileik, er vekur hrifning ferðamanns, sem sjer landið í fyrsta sinn. Þarna er svo mishæðótt, að brautin liggur víða um jarð- göng. Rúða er mikil borg sem kunn ugt er. Enda var hún frá fornu fari ein helsta hafnarborg Frakklands. Þar eru miklar sögulegar minjar, fornfrægar byggingar, og mikil iðjuver. Af brjefum, sem blaðið birti á sínum tíma frá frú Kristínu Chouillou, vissi jeg, að Rúða heíði orðið fyrir miklum spjöll- um í styrjöldinni. Svo mjer kom það næstum á óvart, hve lítið sást af hálfhrundum hús- um, er á járnfcrautarstöðina kom. „Merkilegt háíta!ag“ ■ Borgin stcndur beggja meg- SÞ-ferðabíll ók um. En það var auðsjeð, að fólkið hliðraði sjer til með glöðu geði, er það sá merkið UNO framan á bílnum. Alþýða manna, sem lifað hefir tvær heimstyrjaldir x Norður-Frakklandi, byggir lengi vonir sínar um frið, á sam- tökum SÞ. I Rúðu voru ckkur sýndir merkustu sögulegu minjar boi’g Brinnar. Þar á meðal að sjálf- sögðu markaðstorgið gamla, þar sem Jean d'Arc var brend. Þar er minningarplata á torg- inu, sem enn er sölutorg borg-. arinnar eins og það var á henn- ar dögurn. Seinna um daginn, úti undir Ermarsundsströnd, sá jeg aft- ur á móti við vegamót, Maríu- líknesi, sem hreif mig á svip- stundu. Þar hafði listin kveikt líf í steindum armi, þar sem* konan er látin breiða faðm sinn á móti hverjum vegfár- anda. Hinar fögru og tignarlegu kirkjur í Rúðu, eru sumar illa leiknar eftir loftárásirnar. En þó þær gnæfi, og turnar þeirra an þær voru óskemdar, þá eru sum þessi voldugu mustei’i nú engu líkari, én holdlausum beinagrindum. Jeg var svo kaldrifjaður þenna morgun, að láta mjer detta í hug, að kann- ske væru þessar illa útleiknu kirkjur í Rúðu talandi tákn um kirkjunnar mátt og kenn- ingar í dag. Vantar þar ekki víða hold og blóð með bein- um? Turninn hennar Jean d’Arc stendur óskemdur með öllu. — Það þótti leiðsögumönnum okk ar gott til frásagnar. Þarna var það sem Jóharina frá Ökrum var fangi, áður en hún var á báli brend.En í byggingu áfastri við turninn höfðu Þjóðverjar í síðustu styrjöld, haft sjer bækistöð. Kannske átt von á að andstæðingar þeirra myndu ekki treysta sjer til að hitta þá þar svo rjett hjá forngripn- um. En viti menn. einhver hitt- in flughetja eyddi bækistöð Þjóðverja án þess að ,turninn sakaði. Hvar skyldi nú í viðri veröld vera geymd smalastúlka, sem getur orðið annar eins bjarg- vættur og Jóhanna sú? í orkuveri veri þessn alla leið til fjalla- hjeraða Svisslands. Já, mikill ertu munur, hugs- aði jeg, að eiga útsynninginn og rigningarnar og fossana heima og þurfa ekki að kaupa kol frá útlöndum til þess aíl framleiða rafmagnið banclf* okkur. Við blaðamenn spurðurrv verkamenn. sem voru þarna við byggingavinnuna hve mikií) þeir hefðu í laun. Fengum það svar, að þarna væru greiddir 80 frarkar á klukkustund. — Meira gæti það ekki orðið. —• Með 50 vinnustundum á viku, verða það 4 þúsund frankar. En hvernig maður með fjöl- skyldu getur framfleytt sjer og sínum fyrir pað fje, er ofvaxið mínum skilningi, þegar ferða- menn verða að greiða um þús- und franka á dag, til þess að hafa sæmilegt viðurværi, 'líkt og tíðka.st hjer á landi. Enda eru íjögur þúsund frankarnir ekki nema um 120 króna virði. Mjer er sagt að í verslun og viðskiftum sje hætt að nota síð- asta daiíL.n í reikningsbókunum fyrir centíma, eða það sem sam sv’arað'i aurum hjá okkur. Enda ekki til mikils, að basla við áð skifta frankanum í hundraðs- hluta, þegar hann allur er ekki nema þriggja aura virði. Básældarlegar sveitir Nú var ekið lengi um blóm- leg landbúnaðarhjeruð Nor- mandí. Þarna var allur trjágróð- ur fulllaufgaður, sem um sum- ar væri, og komið nokkuð fram í okíóber. Er jeg spurði hve- nær hjer tæki að hausta, var mjer svarað því, að ekki væri von á haustveðráttu hjer íyrr.i en kæmi fram í nóvember. — Við erum svo skamt frá hafinu hjerna, sagði Normandíbúinn, Þarna er vitaskuld hver blett ur ræktaður, ýmist grasvellir, akrar, græður óvaxtatrjáa, eða skógarlundir, og er skógurinn einkum þar, sem hæst ber á. En ekki gat mjer sýnst að land ið væri hjer í eins mikilli og góðri rækt eins og t. d. á dönsku eyjunum, þar sem það er best ræktað. Of mikið af grasteig- um, sem notaðir eru fyrir bit- haga óg virtust ekki geta sprott ið vel vegna þurka. En þar sem t. d. gisstæð trje höfðu ver- ið gróðursett, svo að þuri'vindar nái ekki eins að ofþurka jörð- ina, þar var að jafnaði þroska- meiri gróður. Langar leiðir til að sjá, skáru strjálar smárabreiður sig ur graslendinu með sínam þroskamikia haustgróðri. Frá Rúðu var ekið spotta- korn niður með Signu að noi’ð- anverðu að orkuverki einu miklu, sem þar er verið að stækka að mun. Voru þar há- reistar byggingar í smíðum, úr steinsteypu. Þar útskýrðu verkfræðingar hvernig það stórvirki er reist, og verður rekið, með samvinnu nágrannaþjóða. Þar er von á kolunúm frá Englandi, upp eft- ir Signufljóti, til að kynda með katlana, er framleiða rafmagn- ið. En vjelar eru keyptar frá Sviss. Og með tíð og tíma verð- ur anclvirði þeirra greitt í raf- orku, er leidd verður frá orku- Corneville Við áðum um nónbil í veit- ingahúsi, sem kent er viö klukkuspil, og er í þorpi, sem heitir Corneville. Þeir, sem kunnugrr eru leikhússögu, kann ást við söngleikinn „Klukkurn- ar í Corneville“, eftir Plan- quette. En ekki hafði jeg hug- kvæmni til að setja nafn það í sambandi við staðinn, er vi'ð gengum í reisulega veitinga- kró, þó þar hljómaði á móti okkur gestunum „klukkuspiT', sem var með meii’i tilbreyting- um en jeg hafði áður heyrt Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.