Morgunblaðið - 26.10.1948, Page 14

Morgunblaðið - 26.10.1948, Page 14
u MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26- ofet. 1948. MMlHfflTl'H3»H-’n i »3 uCLUin 111 ifxiiiwn PILS VARGUR su idóatja ej'tir ^ameó í^onaid „Þú skilur Fern betur en Iiokkur annar“, mælti hún. t)Norah er nú uppi í herbergi laínu að taka til dótið mitt, og tlenry fer rneð það niður í gesta skálann. Sjálf ek jeg svo þang- að eftir stutta stund og kem ckki hingað aftur fyr en Fern gerir mjer boð að finna sig. Það cr þýðingarlaust að jeg sje hjer og máske aðeins til ills, því að t?ern þolir ekki návist mína. Jeg læt Peter eftir þetta hús tneð öllu sem í því er, að und- anteknum fáeinum gripum, sem jeg hefi dálæti á. Og Jyrir kvöld »ð er jeg alíarin hjeðan“. „Það er ekki rjett af þjer að íara. Það væri að flýja þung- i>æra skyldu. Fern verður að sætta sig við það hvernig kom- ið er. Og þú verður að hjálpa henni til þess“. „Þú veist það Janet mín að Fern hefir aldrei viljað horfast í augu við veruleikann. En jeg verð ekki langt frá ef hún þarf á mjer að halda. Og þangað til verð jeg að fela hana forsjá ykkar Peters“. „Þú krefst of mikils, frænka. t*ú hugsar aðeins um Fern og ckki neinn annan .Þú veist vel hvað þetta er erfitt fyrir mig -— vegna þess að þú veist hvaða hug jeg ber til Peter“. „Þú ert sterk“, sagði frú OIi- fant og horfði í augu hennar. „Það getur þó verið að jeg hafi verið ósanngjörn við þig — já, jeg skal viðurkenna það að jeg hefi ekki breytt rjett gagnvart þjer. En það hefir aðeins orðið til þess að gera þig sterkari. Eínhvern tíma muntu verða að viðurkenna það, að jeg gat aldrei gefið Fern það besta, sem jeg vildi: manndóm, hugrekki, nnetnað og sálarþrek. Það gat jeg ekki innrætt henni. En jeg gat innrætt þjer það“. „Þú ert ef til vill framsýnni heldur en jeg hefi nokkru sinni gert mjer í hugarlund. Jeg fer nú að halda að þú hafir þroskað þessa eiginleika hjá mjer í þeirri von að þeir mundu ein- tivern tíma koma Fern að gagni“. „Það getur vel verið“, mælti írú Olifant lágt. Fern var erfiður sjúklingur. Bæði Janet og hjúkrunarkonan urðu sífelt að snúast í kring um hana og samt fanst henni ekk- ert vera gert fyrir sig. Stund- um vildi hún ekki borða, og þá varð að mata hana eins og barn. Læk^irinn skipaði svo fyrir, að hún skyldi sitja í stól á daginn. En Fern neitaði harðlega. Hún hvaðst ekki láta nokkurn mann sjá að hún skjögraði á ónýtum fótum, og ekki var heldur við það komandi að hún væri borin eins og einhver aumingi. Hún vildi liggja í rúminu svo að eng inn sæi hvernig fæturnir á henni visnuðu og aflöguðust. yrði að fá hjólastól og þær yrðu að beita hörðu við hana. Hún ýri að fá hjólastól, og þær yrðu að þröngva henni til þess að nota hann.-Janet mótmælti því og sagði honum hvað Fern hefði mikla andúð á hjólastól- um. Svar hans var stutt og lag- gott: „Ef þið viljið að jeg stundi hana þá verðið þið að hlýða öllu sem jeg segi“. 25. dagur Það var nú að vísu lítið, sem hann gat gert fyrir Fern annað en gefa henni deyfandi meðul þegar sinaaráttur í fótunum ætlaði að gera út af við hana. En þau vildu ekki missa lækn- irinn. Peter keypti hjólastól í New York. * Fern sagði ekkert þegar kom ið var með stólinn inn í her- bergi hennar, en hún sneri sjer upp að vegg. Að lokum þóttist hjúkrunar- konan ekki geta verið þarna lengur og ætlaði að fara. „Þjer megið alls ekki fara“, sagði Janet. „Þjer hafið fylgst með sjúkdómnum frá byrjun“. „Jeg hefi aldrei átt við jafn erfiðan sjúkling“. - „Jeg skal tala við Fern“, sagði Janel. „Það er þýðingarlaust. Það fer inn um annað eyrað á henni og út um hitt“. I „Jeg ætla þó að reyna“. Um kvöldið sat Janet hjá Fern, en hjúkrunarkonan hafði lagst til svefns. „Fern“, sagði Janet alvar- lega, „þú verður að reyna að hjálpa okkur og sjálfri þjer. Við höfum gert alt sem við getum til þess að hjálpa þjer, en það er gagnslaust nema þú viljir sjálí hjálpa þjer“. Fern rak upp stór augu og sagði að sig langaði ekki til nexns nema að deyja. „Láttu þá verða af því sem fyrst“, sagði Janet, „áður en svo er komið að við öll óskum þess að fá að deyja“. „O, hvað þú getur verið harð brjósía", sagði Fern og gleymdi veikindum sínum í svip. „Væri það betra að við klædd umst öll í sekk og ösku og börm uðum okkur eins og þú gerir? Hefir þú aldrei hugsað um það hvernig þú ferð með okkur? Hvernig heldurðu eð Peter líði að koma heim kvöld eftir kvöld og þú ert altaf eins“. „Ef þú værir í mínum spor- um ....“. „Ef jeg væri í þínum sporum, þá mundi jeg reyna að sýna það, að sálin er meira virði en lík- aminn, og að hún getur verið heilbrigð hvern.ig sem um lík- amann fer. Það er að visu hægra að segja en í að komast — en maSurinn er þó meira en fætur. Þú hefir gáfur. Notaðu þær. Meðan þú gerir það getur ekkert bugað þig“. „Þið getið djarft úr flokki tal að. Það er jeg ein sem er veik“. „Ertu nú viss um það. Held- urðu að það hafi engin áhrif á sálarlíf okkar hvernig þú ert?“ Fern þagði lengi og mælti svo: „Jeg held að jeg hafi ekki hugsað um það. Þú hefir líklega rjett fyrir þjer. En hvernig get- "urðu feneið af þjer að tala þann t ig við mig begar þú veist hve veik jeg er?“ ..Mier þvkir fvrir því, en jeg varð að segia þetta til þess að þú skiliir. Ef þú ættir ekki að ligoia í rúminu nema svo sem tvo briá mánuði. þá mundum við ’áfo p]* pf]<r þier og ekbi mapi'< < mót «°inu SPm þú segð- ir. Fn nú er öðru máli að gegna. Hier pr ek>i um lif oe dauða að ræða. Hjer er um það að ræða, hvort þú átt að lifa eða vera lifandi dauð. Þú verður að taka afstöðu til þess“. „Jeg hefi ekki það sjálfs- traust sem þú hefir“. „Þú getur sýnt meira sjálfs- traust en jeg hefi nokkru sinni yfir að búa. Það hefir móðir þín gert. Hvernig á jeg að koma þjer í skilning um þetta ef þú skilur mig ekki núna?“ „Þú lætur svona aðeins vegna þess að jeg hefi ekki viljað láta ykkur binda mig við þennan hræðilega hjólastól“, sagði Fern. „Nei, það er vegna þess, að þú átt engin önnur úrræði en að nota hjólastjólinn“. „Og finst þjer það ekki hræði jlegt?“ t „Þú veist það þá, og það er , góð byrjun. En veistu svo hvað ! jeg ætla að gera þegar þú ert sest í stólinn? Þá ætla jeg að greiða á þjer hárið eins vel og ieg get og svo ætla jeg að koma með ótal fegrunarmeðul | og svo skulum við í sameiningu sjá hvað þjer fer best“. „Vertu ekki að þessari vit- leysu, Janet. Þú veist að öllu er lokið fyrir mjer“. „Engin kona lítur vel út fyrst á morgnana. Líttu út í glugg- ann. Sjáðu hvernig sólin skín. Og nú skulum við byrja“. „Dettur þjer í hug að jeg fari að setjast í þennan hjólastól og gera mig að hálfu leyti að vjel?“ „Já, því að þá geturðu hreyft þig“, sagði Janet. Þegar Peter kom heim um kvöldið gat hún glatt hann með því að Fern væri í bókaherberg inu. „Hvernig gastu komið henni þansað?“ spurði hann. „Það kemur ekki málinu við. En nú er röðin komin að þjer. Vertu alúðlegur við hana og hrósaðu henni fyrir það hvað hún sje falleg. Hún er nýgreidd og uopstrokin. Talaðu um það hvað hún sje yndisleg. Hún trú- ir þjer tæplega, en henni þykir væpt um að heyra það, og þá er hálfur sigur unninn. Vertu góður við hana. Kvenfólk þarfn ast ástúðar11. Hún horfði á eftir honum og endurtók í hueanum: Kvenfólk barfnast ástúðar — og jeg er engin undantekning. Daginn eftir fjekk hjúkrun- arkonan að aka Fern út í sól- skinið. Þetta var eóð byrjun, en bað var aðeins bvrjun. Nú var eftir að finna einhver ráð til bess að Fern gæti stytt sjer stundir. Hún hafði andstygð á saumum. Bækur vilói hún ekki lesa. Oe hún varð fliótt leið á rnúsik. Þá kom hiúkrunarkon- unni það í hue að láta hana fá i'it.sösunarþraut. Janet var ekki vi=c <im að bað mundi hiálpa: ../F+li hún þvkkist ekki af því ne finnist við gera lítið úr sier’“ ..Það er enein hætta á því“, spcrðí hiúkrunarkonan. M«ð bví að fést við útsögun- pcbrautina klukkustund á dag *u iofnaðar var Fern rúma viku p* boma henni saman. Hún t-po*] Pg þetta væri leiðinleet, "vi þpð var þó eóðs viti að hún pburta fvrir bessu meðan L< - - -vp <<nr o HF.S7 4+> H4.IVS4 í MOItGVIXBLAÐimJ í leit að gulli eftir M. PICKTHAAL 11. ill. Það var of bjart fyrir þreytt augu læknisins, svo að hann sneri undan og gekk inn í tjaldið. Veiki maðurinn var sofandi og Leifur settist niður á tóman kassa og beið. Hann var dauðþreyttur bæði á sál og líkama, og þar sem hann sat þarna hreyfingarlaus, festi hann nokkrum sinnum blund. Hann hafði líklega sofið nokkrar mínútur, þegar hann hrökk upp við að augu veika mannsins horfðu á hann. Leifur laut yfir hann og sagði: Er það eitthvað, sem þig vantar? Maðurinn hristi höfuðið. Nei, takk, sagði hann lágt. Það er ekkert. En mig langar til að vita sannleikann. Var þetta ekki of seint? Er nokkur von fyrir mig. Læknirinn hristi höfuðið alvarlega: — Jeg er hræddur um að það hafi verið of seint. Þú hefur verið of lengi veikur, án þess að fá lækni. Jeg get ekká gert annað en að ljetta þjer seinustu stundirnar. — Já, sagði maðurinn, án þess að láta sjer bregða. Það var eins og jeg bjóst við. Og hann lá grafkyrr og starði upp í tjaldþakið. Læknirinn laut aftur að honum. — Jeg veit ekki einu sinni hvað þú heitir, sagði hann, eða hvort það á að koma boðum til einhvers. Áttu engin skynldmenni? — Jeg heiti Bert Lyan, sagði maðurinn, og jeg á víst engin skynldmenni. Ekki nema gömlu frænku í Englandi, sem að öllum líkindum er fyrir löngu dáin. Jeg hef verið aleinn allt mitt líf, læknir og þjer ættuð að láta mig vera einan áfram og hafa ekki svona mikið fyrri mjer. Jeg er hvort sem er vanur því að vera einn. Það varð þögn skamma stund. Svo hjelt veiki maður- inn áfram: — Jæja, jeg á víst skammt eftir ólifað. Það var eins og röddin kæmi úr fjarska, — Jeg veit ekki, hvort jeg á að vera hryggur yfir því, að eiga að deyja. Kannske það sje betra. Allt líf mitt hef jeg verið á flakki, frá norðri til suðurs og frá austri til vesturs. Stundum ffljgxT m&htyjsrJza. ? A/nu — Fröken, Iþetta er í þriðja sinn, sem þjer látið mig fá skakkt númer. Jeg bað um slökkvistöðina. ★ Skoti, íri og Englendingur áttu hver sitt pennyið, og fyrir þessi þrjú pence keyptu þeir köku. En hvernig áttu þeir að fara að því að skifta henni? j Þeir urðu ásáttir um, að þeir skyldu leggja sig til svefns, og sofa í einn klukkutíma. Sá þeirra, sem dreymdi besta drauminn, hann skyldi fá kök- una alla. Þegar þeir vöknuðu, sögðu þeir drauma sína. írann dreymdi, að írland hefði feng- ið fullt sjálfstæði og þjóðin blómgaðist og dafnaði vel. Bret ann dreymdi, að hann væri orð- inn konungur Bretlands. En 1 Skotann hafði bara dreymt, að hann væri hræðilega svangur. Hinir aumkvuðust yfir hann, og hann fjekk brauðið. ★ Hansen (í símanum): — Haf- ið þjer ekki hugsað yður að borga okkur skuld yðar bráð- lega. Jensen: — Nei, jeg hefi alls ekkert hugsað um það. Hansen: — Jæja, ef þjer haf- ið ekki borgað fyrir föstudag, hringi jeg til allra þeirra, sem þjer skuldið og segi þeim, að þjer hafið borgað mjer. ★ Þegar Andrew Carnegie var á ferðalagi í Skotlandi, fór hann einn sunnudag í kirkju í litlu þorpi Þegar samskotabaukurinn var borinn um. lagði hann ný- legan 100 dollara seðil í hann. Eftir guðsþjónustuna taldi prest urinn eins og venjulega það sem safnast hafði. „í dag hafa safnast", sagði hann, „2 shillingar og 3 penny, og ef þessi seðill, sem ókunni maðurinn setti í baukinn, er ó- falsaður, höfum við einnig feng ið 100 dollara. Vinir mínir, við skulum biðja til guðs um að hann sje ekta“. Gólfteppahreinsunin, Bíócamp. Skúlagötu. sími 7360. Mimiim iii iui iiiiiiiiiiiiim* /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.