Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 2
% MORGIJTSBLAÐIÐ Sunnudagur 31. okt. 1948. S¥@lllJ 3 SU 0 Uft -ÞINGEYJARSÝSLU heíur tíð , verið heldur rysjótt síðan um mánaðamótir. ágúst- septemher. Um fyrstu göngur femi.fi í bygð og varð hey á nobtirum bæjum undir snjó- — Annais varð heyskapur yfir- leitt í meðallagi. Á stöku stað eru:] ► > úti hey ennþá. I.' jnnig fórust Hermóði Guð- múndssyni frá Sandi, bónda í Árner.i í Aðaldal orð, er blaðið átti tal við- hann, en hann er nú staddur hjer I bænum. Unáú'hii'iingtir aukinnar raf- oHru. Þegai blaðið spurði Hermóð tíðinda af framkvæmdum í Suður -Þ ingey j arsýslu komst hann að orði á þessa leið: - Undanfarið hefur verið unni'ð að undirbuningi nýrrar virkjunar við Laxá. Er honum svo tmgt komið, að gera má xáð fyrir að framkvæmdir geti haíisf á næsta vori, ef ekki stendui á efní eða fje. Það eru miklar vonir bygðar á Jdessari framkvæmd. — Frá þessu orkuveri er gert ráð fyr- ir að sveitirnar í Suður-Þing- eyjarsýslú fái raforku. — En rafmagnið er þau lífsþægindi, peni eftirsóttust eru úti um bygðu landsins, vegna hinnar bættu aðstöðu, er þau skapa ut- íui }>■';.; og innah. Kafmagrj. til tólf býla/í Aðal- dal. Á síð'asta ári fengu 12 býli í Aðaldal rafmagn frá Laxá. Eru það fyrstu sveitaheimilin í JÞingeyjarsýslu, sem fá rafmagn þaðan. Jeg álít að raforkumálin sjeu ein þýðingarmestu rrtál sveitan.ua. Að framkvæmdum í Jaeim þarf þess vegna að vinna af miklum þrótti á skipulegan hátt Br nauðsynlegt að gerðar verði áætlanir nokkuð fram í tímaim um það, hvar línurnar frá , rafmagnsveitum ríkisins cigi að liggja um, til þess að einstö!; bygðalög viti, með hvaða hætti raforkuþörf þeirra vcrði fulinægt. Fóíjk’nu. fækkar ekki. • - Vjeiaþörf. -Sjælikar fólki í þessurr. bygða lögynr? F>i:!;j svo neinu nemi. heid jeg. Margt 'ungt fóik fer að heimaa í skóla á haustin. en það kemur flest heim aftur með vormu. En það að fólksfjöidinn stendur í stað, þýðir auðvitað það, að töluvert af ungu fólki flytur burtu til kaupstaðanna «g ]> • fyrst og fremst til Reykja vjtku.i. *Þar lendir fólksfjölg- unin. En það hefðu margir hug á að setjasí að við búskap, ef þeir gætu gert sjer vonir um sambærileg lífskjör og lífsþæg- indi og ] 'r njóta, sem í kaup- stöi'jun.ui, búa. Margar heimil- isstofnauí.r byggjast einnig á því, að órfeld ræktun geti átt sjer sf .i 'í, en til þess að hún sje framkv.ætnanleg, þarf bæði mpú-i •>f stórvirkum vjelum og tilbúvum áburði, en nú er kost- uj; á Miklir örðugleikar hafa vcri'! á bæði vjelakaupum og tilbniium áburði. T. c. hafa hln Aukin íramleiðsla lækkar afurðaverðið SamJal vi-5 Hennóð Guðmundsson bónda í árnesi í Aðaldal Hermóður Guðmundsson nýstofnuðu ræktunarsambönd í okkar sýslu ekki fengið þann vjelakost, sem nauðsynlegur er fyrir starfsemj þeirra. Ennfrem ur hafa sumar þær vjelar, sem þau hafa fengið, verið ónot- hæfar vegna skorts á. varahlut- um í þær. Úr þessu verður að bæta. Aukinn innflutningur jeppabifréiða, 'sem hafa reynst mjög vel, er og mjög nauðsyn- legur. Súgþurkunin gefst vel. Súgþurkunartæki eru nú kom in á nokkra bæi. Virðast þau ætla að gefast vel þar sem hent- ug aðstaða er fyrir hendi. Mun súgþurkuð taða og vothey geta sparað töluverðan erlendan gjaldeyri. sem nú er varið til kaupa á erlendu kjarnfóðri, Ef nægar vjelar fást og bætt verð- ur úr áburðarskortinum. sem nú háir öllum ræktunarfram- kvæmdum mjög, er jeg þess fullviss að þess verði skammt að bíða að allur heyfengur lands manna verði fenginn með vjel- um á ræktuðu landi. Fjárskiftin mikið gæfuspor. Hvernig hafa fjárskiftin gefist? Mjög vel. Jeg álít að þau hafi verið mikið gæfuspor. Það fje, sem við fengum og flest er úr Axarfirði og Þistilfirði, hefur reynst mjög afurðamikið. Mjólkurframleiðslan hefur éinnig farið ört vaxandi. Er mjólkin seld til Húsavíkur til hinnar nýju mjólkurvinslu- stöðvar Kaupf jelags Þingeyinga —- Tók hún til starfa fyrir ári síðan. Framleiðir hún aðallega osta og skyr, sem mikil eftir- spurn er eftir.Hefur vinsla geng ið mjó'g vel, enda hefur mjólkur stöðin fergiö moiri mjólk en búist var \áð. Lf’ ur eru til að mjólkurfrarnieiðslan aukist þar sem ræktunarskilyrði eru góð og samgönguerfiðleikar ekki torvelda flutninga til markaðs- staðar. Nýr vetrarvegur nauðsyn- legur. Það er mjög þýðingarmikið atriði bæði fyrir sveitir og kaup staði að vegirnir verði bættir. Fyrir skömmu er byrjað á nýj- um vetrarvegi frá Húsavík inn í hjeraðið. En hann er stutt kominn áleiðis. Vegurinn um Aðaldal og Reykjadal er nú orð inn alveg ófullnægjandi. Hon- um hefur verið illa haldið við og er upprunalega lagður sem kerruvegur, enda einn hinna fyrstu vega, er lagðir voru hjer -á landi. Er nauðsynlegt að byggja upphlaðinn vetrarveg alla leið upp í hjeraðið svo mjólkurflutningar þurfi ekki að stöðvast á vetrum. Mest um vert að auka fram- leiðsluna. Hvernig er fjelagslífi háttað hjá ykkur? Það er alltof lítið. En það þarf að aukast, það er þýðing- armikið fyrir framtíð sveitanna. Unga fólkið fer burtu á vet- urna og þá er erfitt um vik með fjelagslífið. En það sem mest er um vert, er að geta aukið framleiðsluna til þess að lækka afurðaverðið og. skapa skilyrði til þess að standa undir byggingar- og ræktunarframkvæmdum, sem hljóta að kosta mikið fje. VIMHIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIIimilllllllflffm I Vil láta vörúbíl model ’41 | í skiftum 1 fyrir sendiferðabíl eða i i pallbíl. — Eldra model = | kemur til greina. | Svar sendist afgr. Mbl. i | fyrir mánud.kvöld, merkt: = I ..Bílaskifti — 413“. ItllMltf Uf «f f I f If flt MIIIIMf Itf fllf Mf f llllf ff llff fff iiiniiiiif ifi lltlllllllllllllllllllMIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIUMMU | Austin 8 I I vel með farinn til sölu. I I — Skifti á sendiferðabíl i 1 koma til greina. — Tilboð jj | merkt: „Austin 8 — 414" f í sendist afgr. Mbl. JIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIfllllMMIIIMMIMMMMIIIlMMMIMMIIIIIMI 1111111111111111111II IIIIIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIMIIMMMIin m •> I Ung dönsk hjón óska eftir i I Herbergií | með eldunarplássi eða lít- | i illi íbúð. Húshjálp eða i i barngæsla eftir samkomu- ! | lagi. — Uppl. í síma 4292 i i frá kl. 8—1 í dag. iflllllHHMIIIIIIItlllHIIIIIHIIIIf IIIIHIf IIMtllllHIIIHIIIMHII Hákon Bjarnason skýrir frá helstu framkvæmdum í skógræktarmálum á síðast liðnu sumri FYRIR skömrnu komu hingað 300- trjáplöntur frá Eldlands- eyjum til Skógræktar ríkisins. í vor sem leið, var furufræi sáð hjer á víðavangi til þess að reyna, hvort eigi mætti koma upp barrskógi á þann hátt. — Þessi tilraun hefur tekist mjög vel enn sem kornið er. Þá var einnig gróðursett sitkagreni í hálfrgróin hraun á Reykjanesi í tilraunaskyni. — Ennfremur voru rösklega 100 þúsund barr- plöntur gróðursettar víðs vegar um landið. Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri skýrði Mbl. frá þessu í viðtali fyrir nokkrum dögum. Eldlandseyja trjáplönturnar Fyrir fáum dögum bárust Skógrækt ríkisins 300 trjá- plöntur af tveim lauftrjáteg- undum sunnan frá Eldlands- eyjum. Dr. Helmut Schvvabe, sem vinnur hjer við jarðbor- anir, kom Hákoni í samband við mann í Punta Arenas, sem út- vegaði þessar plöntur. Plönturn ar eru af ættinni Nothofagus, sem er skyld beykiættinni, en vex aðeins á suðurhveli jarðar. Tegundir þær, sem hingað komu, eru Nothofagus pumilio, sém er fremur lágvaxið trje en sígrænt árið um kring, og N. betuloides, en hún er stærri að vexti og gefur góðan smíðavið. Sá er hængur á við trjá- flutning milli Eldlands og ís- lands, sagði Hákon, að nú er vorið að byrja þar syðra og voru því plönturnar farnar að skjóta angarlitlum blöðum þeg ar þær komu úr pakkanum. Er því allt í óvissu með, hvernig okkur gengur að halda lífi í þessum litlu krílum nú þegar skammdegið fer í hönd. Er dekr að við þær eins og kostur er, en ef svo skyldi fara, að þær vesluðust upp í vetur, þá eru vonir til þess að fá fræ, bæði af þessum tegundum og nokkr- um öðrum frá þessum slóðum á næsta vori. Fræ frá Alaska og Noregi S.l. vor f jekk Skógrækt ríkis- ins allmikið af fræi frá Alaska. Mest kom af sitkagrenifræi, alls um 100 kg. af óhreinsuðu fræi, en auk_þess nokkuð af hvít- grenifræi og lítið eitt af mar- þallarfræi. Þá komu og.um 30 kg. af vel hreinsuðu rauðgreni og skógarfurufræi frá Noregi. í vor var mestöllu þessu fræi sáð í gróðrarstöðva’r Skógrækt- arinnar. En. nokkuð er ^eymt til næsta vors. Enda kom slíkt sjer mjög vel, þar sem leyfis- veiting fyrir innflutningi á fræi frá Alaska fjekkst svo seint, að við höfum ef til vill misst af fræfallinu þar í haust. Skógarfuran í vor var skógarfurufræi frá Norður-Noregi sáð á bersvæði á tveim stöðum sunnanlands í tilraunaskyni. Plönturnar döfn- uðu ágætlega í sumar og virt- ust hafa náð eðlilegum þroska í haúst. Virðast enn minni lík- ur til þess, að furuplönturnar losni upp af völdum hólklaka heldur en birkið, því aö furan hefur miklu lengri og þnskaðri rætur eftir sumarið. Á næsta sumri verður þessum tilraun- um .haldið áfram í allstórum stíl á þurrum beitilynysmóum í Haukadal. Fari svo £.3 unnt verði að rækta barr.kóg á þennan hátt, mun það ljetta mjög fyrir skógræktinni hjer á landi. í hvern hektara lands þarf- um eitt kg. fræs. cn þaö kostar rúma 100 krónur. og varla þarf að fara oftar en tvis- var yfir landið með diskaherfi til þess að undirbúa jai aveginn til sáningar. Á Reykjanesi Þá var og 1000 sitkagreniplönt um plantað í hálfgróiö hraun í landi Þorbjarnarstaða á Reykjanesi, skammt sunnan við Hafnarfjörð. Plönturnar voru settar í skjólgóða hraunbolla, þar sem nokkur birkiióungur vex. Á næstu sumrum verður tilraunum haldið áfram í stærri stíl. Á Reykjanesi er mikil úr- koma og sumarhiti svipaður því sem hann er nálægt norðurtak- mörkum sitkagrenisins í AI- aska. Veðráttan ætti því ekki að reisa neinar skorður við ræktun sitkagrenis á þessum slóðum. Þar sem jarðvegur er nægilega djúpur ætti því að vera unnt að fá góðan greni- skóg til að vaxa. Verði sú raun- in á, að mikill hluti hraunanna á Reykjanesi geti borið nytja- skóg, þá verður skógrækt áa efa hin skynsamlegasta .lotkun landsins á þessum slóðum, því að eins og er, er land þetta að mestu nytjalaust, en beítin á þessum slóðum gefur m;;ög vafa saman arð. Eftir 100—200 ár Reykj anesskaginn hefui þann kost að vera við bæjardyr Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, og verða því hæg heimatökin þegar Reykjanesskógarnir verða svo stórir, að þangað megi sækja stórviðu eítir 100 —200 ár. Þá munu íslendingar ekki spyrja að því, hvoit trjea hafi verið gróðursett einum ara tug fyrr eða síðar. En okkur. sem að þessu vinnum þykir það sárgrætilegt, hve seint mið ar með öflun fræs, stækkun gróðrarstöðvanna og að aia upp gróðursetningarhæfar plöntur. Og þetta stafar að mestu af því hve okkur hefur um mörg ár skort fje til framkvæmdanna, En sá, sem enn kann að efast um að barrtrje geti vaxið vel hjer á landi, ætti að leggja leið sína að Hallormsstað, Tuma- stöðum og í Múlakot. Frh. á bls. C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.