Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 8
8
M O R£U N B L AÐ 1 Ð
Sunnudagur 31. okt. 1948.
- N/ER OG FMR
Ferming í dag
r • Frh. af bls. 7.
Verkföílin í Frakk-
landi.
Þrátt fyrir það að núverandi
stjórn Frakklands sje veik og
eigi við mikla örðugleika að
etja, virðist hún þó vera
að vinna bug á verkföllum
þeim, sem lamað hafa atvinnu-
líf landsins, og þó fyrst og
fremst kolaiðnaðinn, undan-
farnar vikur og mánuði.
En það er nú orðið ljóst, að
þessi verkföll eru ekki alveg
venjulegs eðlis. Því var fyrir
skömmu lýst yfir af innanrík-
isráðherra Frakka að hann
hefði skjallegar sannanir fyrir
því að Kominform stæði að baki
þeim eftir beinni skipun frá
Moskvu. Franskir kommúnistar
héfði íneira að segja fengið ríf-
legan fjárstyrk þaðan til þess
að skapa algeran glundroða og
Öngþveiti í þessari grundvallar
atvinnugrein lands síns.
Tilgangur kommúnista með
þessum verkföllum var fyrst og
fremst sá, að eyðileggja allan
árangur af Marshallaðstoðinni
í Frakklandi. Moskva treysti
hinni sterku fimmtu herdeild
sinni þar til þess að fram-
kvæma þetta verk. Það hefur
áð nokkru leyti tekist. • Tjón
það, sem franskt atvinnulíf hef-
ur beðið við verkföllin er tal-
ið néma jafn miklu og hagnað-
úr þess af Marshallaðstoðinni
hefur numið til þessa.
En ‘þetta er ekki aðeins tak-
mark kommúnista í Frakk-
íándi, heldur og í öllum lönd-
úm Vestur Evrópu. Ef þeir ná
þessa takmarki á svo að benda
þjóðunum á gagnsleysi efna-
þagssamvinnunnar og krefjast
álgerrar uppgjafar þeirra fyrir
kommúnismanum og Rússum.
Enn stjórn Frakklands hefur
komist fyrir ráðagerðir Kom-
inform og stöðvað skemmdar-
verkin, a. m. k. í bili. Það mun
stjórhum annara Vestur Ev-
rópulanda, þar sem fimmtuher-
deildírnar eru miklu veikari og
fer ört hrörnandi, áreiðanlega
takast líka.
F orseíakosningarn-
ar í Bandaríkjunum.
Kosningabaráttunni í Banda-
ríkjuhum er nú að verða lokið.
Forsetakosningarnar fara fram
þann 2. nóvember n. k. Allar
líkur benda til að þá ljúki 16
ára stjúrn Demokrataflokksins
og að Deweý flytji inn í Hvíta
húsið » Washinton. En öllum
b'er saraan um að Truman hafi
háð kosningabaráttu sína af
mikluro ákafa enda þótt allar
tiltektir hans hafi ekki þótt
jafn gæfusamlegar, eins og t.d.
er han.i ráðgerði að senda for-
seta hæstarjettar Bandaríkj-
anna til Moskvu til viðræðna
við Stalin um Berlínardeiluna
og fleiri vandamál í þann
mund, sem Vesturveldin höfðu
lagt það mál fyrir Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna. Hefur
það áform verið talið til stærstu
pólitísku glappaskota, sem um
getur á síðari tímum í Banda-
ríkjunum. Þótti svo mikið
liggja við að koma í veg fyrir
það að Marshall flaug rakleið-
is frá París til Washington til
þess að hindra það. Mun hann
ög fleiri hafa óttast að það
veikti mjög aðstöðu Vestur-
Véldanna ef slíkar viðræður
yrðu teknar upp á þessum tíma
eftir allt, sem á undan var geng
ið. Fór og svo að ekkert varð
úr ráðagerð Trumans.
En hver sem úrslit forseta-
kosninganna verða er fullvíst,
að þau hafa engin áhrif á utan-
ríkismálastefnu Bandaríkjanna.
í þeim málum greinir Demo-
krata og Republikana ekki á.
Engu að síður fylgist almenn-
ingur um víða veröld af áhuga
með því, sem gerist í þessum
kosningum í fjölmennasta og
þróttmesta lýðræðisríki heimS-
ins.
— Neöal annara orða
Frh. af bls. 6.
læsir og geta því ekki greitt
atkvæði og 2,000,000 eiga heima
svo langt frá kjörstað að þeir
geta ekki komist þangað nema
með mikilli fyrirhöfn.
En svo kemur fólkið sem
vill ekki skipta sjer af stjórn-
málum, en er kannski mögu-
legt að fá til að kjósa. Það er
fólkið sem getur gert út um
það hver verður forseti í Banda
ríkjunum. Truman vonar að
sem flestir þeirra komi á kjör-
stað, Dewey vonar hið þver-
öfuga.
Stjórnmálasjerfræðingar telja
það ekki útilokað, að eitthvað
gerist sem valdi því að þetta
fólk flykkist á kjörstaðina og
slíkt gæti orðið slæmt áfall eða
hrun fyrir Dewey.
En mestar líkur eru samt fyr-
ir því, að kjörsóknin nemi að-
eins um helmingi kosninga-
bærri manna í Bandaríkjun-
um.
Bevin og Marshall
ræðast við
London í gærkvöldi.
MARSHALL, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna og Bevin, utan-
ríkisráðherra Breta, ræddu
ýms vandamál, sem nú eru efst
á baugi, áður en þeir snæddu
hádegisverð með Attlee í banda
ríska sendiráðinu hjer í London
í dag. Marshall mun halda aft-
ur til Parísar á þriðjudaginn.
•— Reuter.
í Dómkirkjunni kl. 11.
(Sjera Bjarni Jónsson).
Drengir:
Arngrímur Sigurðsson, Hring-
braut 37
Arnljótur Björnsson, Öldug. 3
Árni Kristinsson, Sólvallag. 29
Birgir Alfreðsson, Camp Knox
R. 4
Björn J. Emilsson, Lönguhlíð 7
Einar H. Ágústsson, Vegamóta-
stíg 9
Grétar Hjartarson, Bræðraborg-
arstíg 22
Hilmar Bjartmars, Bergstaða-
stræti 21
Hörður í. Magnússon, Nökkva-
vog 50
ívar Kolbeinsson, Skúlag. 66
Jón Árnason, Bragga 19, Skóla-
vörðuholti
Jón Norðmann, Fjólug. 11A
Karl A. Kjartansson, Háteigs-
veg 25
Óskar A. Lárusson, Fjólug. 3
Sigmundur F. Hagalín, Hverfis-
götu 92
Stefán Eiríksson, Grjótag. 4
Svavar Sigurðsson, Karlag 6
Sveinbjörn Jónsson, Höfðaborg
52
Viðar Kornerup-Hansen, Suður-
götu 10
Þorbjörn H. Þorbjörnsson, Þórs-
götu 1
Þorgeir Sigurðsson, Framnes-
veg 21
Þorsteinn Guðlaugsson, H'. ing-
braut 54.
Stúlkur:
Ásthildur Pjetursdóttir, Þjórsár-
götu 3
Bergljót Lindal, Bergstaðastr. 76
Bryndis Magnúsdóttir, Bergstaða
stræti 31
Ellen Mogensen, Grenimel 32
Elma Nína Þórðardóttir, Smára-
götu 2
Guðbjörg Elsa Egilsdóttir, Lind-
argötu 29
Guðfinna Hulda Jónsdóttir, Bú-
staðabletti 3
Guðmundína Kristjánsdóttir,
Karlagötu 5
Gyða Ásdís Sigfúsdóttir, Camp
Knox R 1
Inger Margrethe Frederiksen,
Hávallagötu 41
Jóhanna Jensdóttir, Snorrabr. 83
Katrín Þorbjörg Guðlaugsdóttir,
Víðimel 27
Klara Jóhanna Óskars, Berg-
staðastr. 36
Kolbrún Björnsdóttir, Reynimel
55
Kristbjörg Þórarinsdóttir, Aðal-
stræti 9A
Soffía Zophóníasdóttir, Vestur-
vallagötu 12
Steingerður Þórisdóttir, Bræðra-
borgarst. 1
Sylvia Árnadóttir, Barónsstíg 30
Þorbjörg Andrjesdóttir, Flókag.
16
Þorgerður Bergmundsdóttir, Rán
argötu 2
Þórunn Hringsdóttir, Hrinbr. 78
í Dómkirkjunni kl. 2.
(Sjera Jón Auðuns).
Berta Konráðsdóttir, Tjarnar-
gata 3B
Hjördís Eyjólfsdóttir, Bergþóru-
gata 41
Ingibjörg Guðrriundsdóttir, Skóla
vörðust. 24A
Marta Kristín Eggertsdóttir,
Lindargata 58
Ragnheiður Viggósdóttir, Laúga-
vegur 50B
Þórunn Alice Gestsdóttir, Leifs-
gata 10.
Piltar:
Gísli Sigurhansson, Laugavegur
93
Henrý Þór Hanrýsson, Brávalla-
gata 4
Hilmar Gylfi Guðjónsson, Ás-
vallagata 39
Jóhannes Briem, Miðstr. 12
Jón Otti Sigurðsson, Bárug. 31
Óskar Maríusson, Stýrimanna-
stígur 2. -
Ólafur Steffensen, Brattag. 6
Óskar Maríusson, Stýrimanna-
stígur 13
Sverrir Hallgrímsson, Stýri-
man,nastígur 2.
í Fríkirkjunni kl. 11 í dag.
(sr. Árni Sigurðsson).
Drengir:
Árni Grjetar Árnason, VTtast. 12
Björgvin Vilmundarson, Nýlendu
götu 12
Eyþór Ömar Þórhallsson, Víði-
mel 61
Garðar Arnason, Ránarg. 32
Garðar Ólafsson, Tryggvag. 6
Grjetar Herv. Oddsson, Baróns-
stíg 49
Gunnar M. Hansen, Litla-Landi,
Kaplaskjóli
Hörður Magnússon, Laugaveg 69
Ingólfur Rafn Kristbjörnsson,
Bergstaðastræti 6 C
Karl Agústsson, Barónsstíg 53
Kristinn Guðmundsson, Nesv. 39
Ólafur Gústafsson, Fálkag. 19
Sigmundur Indr. Júlíusson, Hring
braut 158
Sigurður Hólrri Þorsteinsson,
Njarðarg. 61
Stefán Ililmar Sigfusson, Lauga-
teig 24
Sveinn Einarsson, Laugaveg 22A
Ragnar Þjóðólfsson, Kambsv. 29
Viktor Mairtin Strange, Njáls-
götu 98
Þórður Sævar Jónsson, Þing-
holtsstræti 1
Stúlkur:
Ágústa Nellie Pedersen, Skúla-
götu 72
Anna Hjördís Jónsdóttir, Hring-
braut 137
Arndís Fríða Kristinsdóttir,
Freyjugötu 25 C
Arndís Lilja Níelsdóttir, Lauga-
veg 39,
Edda Ágústsdóttir. Háteigsveg 19
Edda Tryggvadóltir, Lokastíg 6
Erla Tryggvadóttir, Lokast. 6
Hallveig Þorláksdóttir, Njálsg. 51
Helga Þórarinsdóttir, Miðtún 30
Kristín Jónsdóttir, Vegamótast. 3
Louise Kristín Theódó’-sdóttir,
Flókagötu 9
Margriet S. Guðmundsdóttir, '
Laugaveg 153
Sesselia Guðrún Kristinsdóttir,
Vesturvallag. 2
Svava Pjetursdóttir, Þverholti 7.
(Framh. af bís. 2)
Síberiskt lerki
Árið 1933 var einu pundi af
síberisku lerkifræi sáð í gróðr-
arstöðina á Hallormsstað. Fræ-
ið kom frá Archangelsk í Rúss-
landi. Árið 1938 fengust 7000
plöntur af þessu eina pundi, og
voru 6000 þeirra settar sunnan
við Atlavíkina á Hallormsstað
í 1,5 hektara lands. Nú er
þar 4—5 metra hár lerkiskógur
og einstöku trje nokkuð á 6.
metra. í Múlalcoti eru nú 10 ára
sitkagreni, sem hafa náð allt
að 5 metra hæð á 10 árum, og
á Tumastöðum er nú að vaxa
upp sitkagrenilundur, sem gróð
ursettur var fyrir 4 árum, —
Meðalhæð trjánna ér nú yfir
einn meter, og þau hafa al-
drei látið á sjá vegna veðurs
eða frosta. Vöxturinn hefur ver
ið með afbrigðum góður síðustu
tvö árin. En auk sitkagrenis og
lerkis eru til 9 aðrar barrvið-
artegundir, sem eiga að geta
náð góðum þroska hjer á landi.
Virðist því ekki veita af, að
menn fari að sinna skógrækt-
armálunum meira en hingað til.
Stöðin að Tumastöðum
Sl. vor var 75 þúsund greni-
plöntum plantað víðsvegar um
landið og um 30 þúsund fur-
um. Árið 1947 var 100 þúsund
furum plantað í ýms skógléndi,
en ef vel væri ætti a. m. k. að
planta hjer 10 sinnum fleiri
plöntum á hverju ári, þá fyrst
færi dálítið að muna um það,
sem gert væri. Ef fjárskortur
hamlar ekki að Tumastaðastöð
in komist í fulla rækt á næstu
árum, ætti að vera auðvelt að
ala upp yfir milljón plantna inn
anlands árlega í stað rúml. 150
þúsund, eins og var á s.l. ári.
192 danðadóinar
TOKYO -—• Bandarískir herrjett-
ir hafa til þessa alls dæmt 192
japanska stríðsglæpamehn tií
dauða.
; hefir hettulaus sjálfblek- ;•
| ungur, merki Norman lík- ;
i lega frá Þjóðleikhúsinu "
1 niður á torg eða í Engihlíð i
| góðfúslega skilist Eskihlíð i
i 21, síirii 7320.
í Vil gjar’i-'n vinna á sauma- \
| stofu hr' • "~n daginn. Til- 1
i boð merkt: „Útlend — |
| 415“ sendiSt á skrifstofu |
| Morgu’U 1 fyrir þriðju- |
i clagskvöl'
.... ••••■■iiiiiiiiiiiniMia
Íslendingasagpeiitfpáfaæj
flyíur nú urrl helgina skrifstofur sínar og afgreiðslu úr Kþ kjukvoli í