Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 10
19 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. okt. 1948. PILSVARGUR Sld Idóacfa ej^tir Jjameó Uonaíd ■ ■■■■■■■■• «giiusmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiKiiii»iiiiiiniiiiiir«iiiiHfiii\ 'mitiiiimiiiiiiimiiiiimmiMiiiiniiiiuimiiiiimnmiiin Uppboð 11 fTHLÍH „Við vitum bæði vel hvernig komið er og það er best fvrir okkur að tala sem minsl sam- an“, sagði hún. „Við töluðum saman gær og' mikið ilt hlaust af því“. ,,í gær komus' við að því að við elskum hvort annað. Hvern ig ættum við að panga fram hjá því, eins og ekkert væri?“ „Það er svo sem ekki nýtt að elskendur fái ekki að. njótast. Og jeg held að það sje best fyi® ir þá að tala sem minst um það, því að hvert .samtal veldur þján ingu. En jeg er með skilaboð til þín frá Fern. Hún biður þig að sækja þegar um skilnað“. „Mundir þú vilja giftast mjer ef jeg skildi við Fern?“ „Nei“. „Hvers vegna? Við elskum hvort annað. Og Fern’ er ekki hæf til að lifa í hjónabandi“. „Er þjer alvara?“ Peter hristi höfuðið. „Nei, mjer er ekki alvara. Við mundum ekki verða ham- ingjusöm. Fern mundi ætíð standa á milli okkar. Það væri öðru máli að gegna ef henni gæti batnað. En eins og nú stendur erum við öll þrjú í sjálf heldu. Mjer varð það fyrst á að halde að þetta væri álög á mjer sjálfum," en nú veit jeg að það eru einriig álög á henni“. „Jeg vissi að þú mundir líta á þetta á þennan hátt, og jeg sagði Fern það“. „Janet, hvað eigum við gera?“ „Jeg ætlaði að fara hjeðan. Jeg hjelt að það væri eina ráð- ið. En Fern bað mig svo vel úm það að vera kyr, að jeg gat ekki neitað henni um það“. „Jeg veit ekki hvort verra er, að þú farir hjeðan eða sjert kyr. Mjer finst það næstum ó- bærilegt að hafa þig altaf fyr- ir augunum og mega ekki koma nærri þjer, en jeg veit áð jeg yrði vitlaus ef þú færir“. Næst þegar Janet fjekk að koma til Fern sagði hún henni frá því afr Peter væri ófáán- legur til þess að sækja um skilnað. Fern varð hugsi nokkra stund og svo sagði hún: „Karlmenn eru þrælar venj unnar. Þeir hlýða venjum í blindni hvort sem nokkurt vit er í því eða ekki. Hvað ætli sje unnið við það að halda fast í það að jeg sje konan hans, þegar jeg er*það ekki og get ekki verið. Hann vorkennir mjer aðeins vegna þess að jeg er aumingí“. „Þegar hann giftist þjer lof- aði hann því að vera þjer trúr bæði í blíðu og stríðu“. ..Talaðu ekki svona bjána- lega“, sagði Fern. „Reyndu heldur að koma vitinu fyrir hann“. ^ „Jeg get það ekki“. ,.Þið haldið öll að þið vitið miklu betur en jeg hvað mjer er fyrir bestu“, sagði Fern. .Jj'yrst var það mámma, svo þú, syö Lesley og nú Peter“. Seinna um daginn kom vagn akandi heim að húsinu. í ekil- sætinu var stúlka, á að giska þrjátíu og fimm ára gömul. Hún var með gult hár, blá augu og rjóðar kinnar, en hún not- aði hvorki andlitsfarða nje varafarða. Hún var hreinleg og 30. dagur « ,,Er þetta til mín?“ hrópaði Fern. Svo sópaði hún Öllum út- þrifleg og það mátti sjá á svip sögunarbútunum af borðinu. hennar að hún trúði ekki öðru „Henry, komdu fljótt með það. en því, sem hún gat tekið á. Jeg þarf að skoða þetta undir Önnur stúlka var og í vagnin- j eins“. um og þær voru svo líkar, að I Hún var nú orðin máttlaus ókunnugir hefðu ekki getað í vinstri hendi, en enginn mátti þekt þær sundur nema þær þó hjálpa henni til þess að opna , væru báðar saman. Þetta voru böglana. Jánet dáðist að því ' þær ‘McWirther systur, hjúkr- hvað hún var orðin leikin í því j unarkonurnar Kate og Susan. að bjarga sjer með hægri hendi. I Þær voru fæddar í litlu þorpi Og áður en varði hafði hún opn I í Skotlandi og hjeldu enn öll- um sínum háttum þrátt fyrir það að þær höfðu nú dvalist þrettán ár í New England. Þær itöldu sig enn eiga heima í litla 1 kofanumm í þorpinu hjá afa j s ínum, móður, systur og tveim- I ur munaðarlausum frændsystk- í inum. Helminginn af : telcjum sínum sendu þær mán- aðarlega heim. að alla böglana, var farin að eta súkkulaðið og vafði slæð- unni um herðar sjer. Það komu tár í augun á Janet og hún sneri sjer undan til þess að enginn skyldi sjá það. „Náðu í töskuna mína, . Henry“, sagði hún. „Hún liggur öllum inni í borðstofu. Sígaretturnar mínar eru í henni“. „Viltu ekki fá sígarettu hjá Ungar að aldri höfðu þær' mjer?“ sagði Fern og rjetti lært hjúkrunarfræði og þær henni ofu^litla öskju úr fíla- j.gengu að starfi sínu með skyldu beini. irækni. og óbifanlegu sjálfs- ; tsausti. Þær tóku aldrei mark á i keipum sjúklinga, og þær voru j svo einbeittar og ákveðnar að I sjúklingarnir þorðu sjaldnast | að vera með neina keipa. Með komu þeirra breyttist and.rúmsloftið í Green Acres algjörlega. Janet þáði það, horfði um stund á oskjuna- og sagði: „Er þetta ný askja?“ „Nei, jeg hefi átt hana síðan jeg var lítil“, sagði Fern. „Getur það verið? Jeg hefi aldrei sjeð hana fyr“. „Jeg átti svo mikið af alls konar dóti að það komst ekki Nokkrum vikum seinna var fyrir í herberginu mínu“, sagði ( Janet að koma frá Rauða Kross Fern. „Þessi askja hefir verið inum og ók þá um leið tjl borg- geymd inni í skáp í fjölda mörg arinpar og keypti þar mynda- ár. Jeg veit ekki hvernig á því hefti, tvær bækur, súkkulaði- stóð að jeg mundi alt í einu eft- kassa og fallega slæðu til að ir henni í dag. Aumingja Susan, gefa Fern. Hún hlakkaði til að bún var að leita tímunum sam- koma heim. Það var munur að an í ruslinu þar og eyðilagði koma heim nú eftir að þær Mc t líningarnar sínar á ryki“ Whirter systur voru komnar, j „Þetta er falleg askja“, sagði því að nú var langt síðan að Janet og skoðaði hana í krók Fern hafði hleypt sjer upp. Þegar hún kom í hlaðið kom og kring. Askjan var Austurlanda Henry á'móti henni til þess að smíði, um þrír þumlungar a hjálpa henni með farangurinn. | hæð og öll útskorin með alls- Hún þurfti ekki annað en líta j konar myndum af fuglum, fisk- framan í hann til þess að sjá.um og kvikindum. að alt hafði gengið vel á með- I „Ósköp hefi jeg verið vit- an hún var burtu. Hún gekkilaus að mjer skyldi ekki þegar inn í dagstofuna og sá að ein- hver hafði látið rósavönd á pí- anóið hennar. „Ó, hvað þetta eru fallegar rósir“, sagði hún. „Komst þú með þær, Henry?“ „Nei“, sagði hann. „En sú sem kom með þær situr þarna úti á veröndinni“. Janet furðaði sig á hver það gæti verið. Hún gekk svo inn í bókaherbergið og þar út á veröndina. Þarna sat þá Fern í hjólastúh sínum og var að spreyta sig á að raða útsögun- arþraut á borði fyrir framan sig. Hún leit upp og brosti. „Ertu ekki hissa?“ spurði hún. j „Jú, og mjer þótti ákaflega vænt um sendinguna“, sagði. Janet, laut niður að henni og kysti hana á kianina. Svo leit hún til Susan McWhirter, sem sat á stól þar skamt frá og var að prjóna. „Þú skalt ekki halda að það hafi verið hún“, mælti Fern brosandi .„Það var jeg sem fann upp á þessu“. „Já, hún fann sjálf upp á því“, sagði hjúkrunarkonan. í þessu bili kom Henry í dyrn ar með fangið fult af bögglum og sagði: „Hvar á jelg að leggja þetta, Miss Janet?“ „Raðaðu heim á borðið hjá Jhenni Fern“. þykja vænt um hana“, sagði Fern. „En nú ætla jeg að hafa hana hjá mjer altaf“. „Hvað komast margar sígar- ettur hana?“ sagði Janet, „Vertu ekki forvitin og fáðu mjer öskjuna“, sagði Fern. „Jeg er viss um að þú spyrð um þetta til þess að komast að því hvað jeg reyki mikið á hverj- um degi“. „Mjer kemur það ekki við. Þær systurnar munu sjá um það að þú reykir ekki of mikið“. „Jeg ætla að arfleiða þig að þessari öskju, fyrst þjer finst hún svona falleg“, sagði Fern. „Talaðu ekki svona“, sagði Janet. „Jæja, við skulum þá ekki tala meira um það. En minstu þess að ef eitthvað kemur fyr- ir mig þá átt þú að eignast þessa öskju. Það er afgert mál, og þjer eruð vottur að því Susan HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII lllllllll IIIIII11111111111111111111 OL acfn.úí ^Jhorlaciuá \ | hæstarjettarlögmaður i Aðalstræti 9. — Sími 1875. i ■lllflMIIIHHHIHHHHHHHHHHHMfllHHinilllHIIIHHIMV Gólfteppahreinsunin, Bíócamp, Skúlagötu, sími 7360. IHtUIUIUIHHHHIHIUIUUUmiUlUIIHHIIIIHIIIHIlUlUUa Eftir kröfu Kristins Guð- mundssonar bónda á Mos- felli, verður brúnn hestur, eign Jóns Ólafssonar boð- inn upp og seldur laugard. 13. nóv. kl. 2 síðd. að Mos- felli, til lúkningar eftir- stöðvum af fóðurkostnaði. Dal 30. okt. 1948. Hreppstjóri Mosfellshrepps. 111111111111111111111111111■111111111111111111111111111111111111111111 Z III1111HUHUHHIIIII llllllllllllllllllll 1111HHIIUHUHHUHH) ; Vörnbxll || I til sölu. Uppl. í síma 5904 | § 1 í kvöld og næstu kvöld-frá | i = kl. 6—8 e. h. - M ■ HHHHHHHtlHlllllltlllXtllllllllllllllllllHIIIIIIHIIIttllllll " 11111111111111111111111111111111111111 = Utvegum þaðan gegn gjald- i eyris- og innflutningsleyf- E e um: 2 stúlkur :l i i óska eftir einhverskonar i|: i i atvinnu eftir kl. 6 á kvöld- || i 1 in.—Tilboð merkt: „Vin- i = 1 konur —416“ sendist afgr. i i blaðsins fyrir miðviku- j i dagskvöld. i Gólfdúk Handlaugar Klósettskálar Fittings sv. & galv._ Vatnskrana Vatnsmæla Ráfmagnsmótora Saumavjelar Trjesmíðavjelar Þakhellur Marmara Marmarasalla Klósettpappír Cremor tartar Möndlur Tómarpurree Appelsínusafa Sítrónusafa Nýja ávexti Fíkjur Hatta og hattaefni Fatatillegg Kjólaefni allsk. Vinnufataefni Skyrtuefni Vinnuvellingaefnl Sokka Baðmullar- og silkitvinna . Teygju Tölur Rennilása Hárgreiður og kamha Hnífa og skæri . ^JdJ. dJdda ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIQIHIIHIIIIIIIfllllllllllHlllllllftC HHIIIIIHHHIIHIIIIIIIHfHHHHHHHHHIHHllllIIIHIHlllIlI . ; XJlTl[l)OðS_' llOÍIdVGrslllIl " " Grófin 1. Sími 1610, Peningaveski i með tjekkum og peningum i i tapaðist aðfaranótt föstu- | í dágs, sennilega í bíl. Skil- i i ist gegn góðum fundar- j i launum til rannsóknarlög- | | reglunnar. i IHIHHHHHHHHH... riiiiiiiiiiiimiiiiiii ■*« iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir rf | f 1 2 regíusamar sfúlkur | : i óska eftir herbepgi strax, i |Í helst 1 Vesturbænum. •— [ i Uppl. í síma 7370 milli kl. [ ! 2—4. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111111111111 iiiiiimiiiiiii ii iiiiic: l / lllllllllllll II lllll IIIIHIIIIH11111111111111111111111111111111111119 (Skipstjóransi ( | sem talaði við mig í síma l ■■ cí i 1000, föstudagsmorguninn | á Kaup-n | 29. okt. viðvíkjandi 12—15 j mannahöfn verða sem hjerfl Þ.úsund k'róna láni, bið jeg í: r i vinsamlegast að tala við : seSlr: j | mig aftur þar sem þetta er I 5. nóvember og 20. nóvember.'; | rnikið áhugamál mitt og j ““M " É' I gagnkvæmur greiði beggja. I Gjorið svo vel og tilkynnið = : flutning til skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. Næstu tvær ferðir frá Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson. IIIIIMIIIIIIIIIIIII1111111111111111111111111111111111111111111IIIIIM HHHHIHHHIIIHHHIHHHIHHIHUHHHHIIHlHHHHHHIO Ólafur Pjeiursscn endurskoðandi, 1 Freyjugötu 3, sími 3218. £ ^ 911111111111 llllIIIIIIIIIIIIÍIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII:illlllllHJ r<ntfenB«r« H E F I O P N A Ð IViálaflutningsskrifstofu í Lækjargötu 10 B. -— Annast alls konar málflutning og önnnur lögfræðistörf. JÓHANN STEINASON, h j eraðsdóm slögmaður. /• *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.