Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 4
MORC-UNBL 4Ð1Ð Sunnudagur 31. okt. 1948. TÓNLEIKAR í Gamla Bíó á sunnudag kl. 7,15. Svanhvít Egilsdótlir, sópran Wiihelm Lanzky-Otto, píanó Jan Morávek, klarinett Siqrónr .Ah rmarm Sifpórz cP~ íó t d• anóótjcuyicý í Iðnó, þriðjud. 2. nóv. kl. 8,30 með aðstoð Sigrúnar Ólafsdóttur. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundsson. Hvöt Sjáifstæðiskvennafjelagið heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Sjalfstæðishúsinu. L ■ i[ FUNDAREFNI: |: Fæðingardeildin. Frummælandi frú Guðrún Jónasson, £ bæjarfulltrúi. Frú Auður Auðuns alþm. talar um bæj- |j armál og landsmál. Frjálsar umræður. Kaffidrykkja og dans- Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. ;. . STJÓRMN. Fasteignaeigendafjelag Reykjavíkur. heldur almennan fjelagsfund þriðjudaginn 2. nóvember n.k. í nýju mjólkurstöðinni kl. 8,30 e. h. Umræðuefni: 1. Afnám húsaleigulaganna- 2. Eínisþörf fjelagsmanna til viðhalds húseigna sinna. 3. Skattaálagning á húseigendur o. fl. Nauðsynlegt er að sem allra flestir af fjelagsmönnum sæki fundinn. ’ Kvittanir fyrir greiðslu fjelagsgjalda árið 1948 gilda sem aðgöngumiðar. Fjelagsmenn, sem enn þá eiga ógreidd fjelagsgjöld, geta greitt þau á fundiniun. Einnig geta nýir íje'lagar gengið í fjelagið, á fundinum. Fyrirliggjandi: 99 VIKTOR 66 vöflu- og pönnukökuhveiti í pökkum Caaert -J'Kriót t/anóóon & Co. L.f AUGLtSING ER GULLS IGILDI 305. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,30. SíðdegisflæSi kl. 16,50. Helgidagslæknir er Árni Pjeturs- son, Faxa.skjóli 10, sími 1900. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími=1616. Næturasfcstur annast Hreyfill, sfmi 6633. □ Helgafell 59481127—IV—V—2 I.O.O.F. 3=1301118= Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla vitka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. í—3 þriðjudaga, fimtucaga og sunnudaga. — Listasafn Einjkr* Jónssonar 11. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nenj-j laugar daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 cg þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Heillaráð Gengið. Sterlingspund 2ð,22 100 bandarískir dollarar % 650,50 100 kanadiskir dollarar . 650,50 100 sænskar krónur __ 181,00 100 danskar krónur 135,57 100 norskar krómur 131,10 100 hollensk gyllini 245,51 100 belgiskir frankar _ 14,86 1000 franskir frankar - 24,69 100 svissneskir frankar . 152,20 Á hverju heimiii ætli að vera til sjerstakur kassi undir verkfærin. Hjer er sýndur slíkur kassi, hand- fangið er buið til úr garðslöngu. 6. Volgaljóð út óperettunni „Zare- witsch“. 7. Þjer syiig jeg mitt ljúflingalag. 8. 'Lög úr óperettunni ,,Sigauna- óst“. Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja böm sín. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þriðjudögum m lli kl. 10—12. Afmæli. Ekkjan Marta Þórðardóttir, Fálka- götu 10, Skerjafirði, er 80 ára í dag, sunnudag. Nýr læknir Guðmundur Eyjólfsson, læknir, er að setjast að hjer í bænum. Hann er sjerfræðingur í háls-, nef- og eyrna- sjakdómum. — Guðmundur lauk em bættisprófi í læknisfræði 1944, en sigldi síðan til Bandaríkjanna og lagði stund á sjergrein sína við há- skólann í Mirmeápolis og lauk þar prófi. Síðan kom G.uðmundur heim og hefur hann nú lokið áskildri lækisþjónustu úti á landi. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman : hjóna- band í Véstmannaeyjum af sr. Hall- dóri Kolbeins, ungfrú Rannveig Filippusdóttir, Austurveg 2, Vest- mannaeyjum, og hr. stöðvarstjóri Þor varður Arinbjarnarson, Kirkjuveg 15, Keflavik. Heimili ungu hjónanna verður á Suðurgötu 27, Keflavík. í gær voru gefin saman I hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Guðrún Þórhallsdóttir og Frjmann Jóhannsson, verslunarmaður. Heim- ili þeirra verður á Drápuhlið 11. Gefin voru saman í hjónaband í fyrradag af sr. Jóni Auðuns, ung- frú Jarðþrúður Bjarnadóttir óg Sveinn Bæringsson. Heimili þeirra er að A-götu 33. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band Jónina Hansen og Axel Þor- kelsson, stýrimaður á bv. Elliða. —- Heimili þeirra verður á Karlagötu 6. Afmælisgjafir er nýlega hafa borist til S.l.B.S. — Þorbergur Steinsson til minningar um son hans, Hörð, kr. 5,000. Gjöf frá M.H. kr. 300. Gjöf frá Sjffiu Sig urðardótturi kr. 20. Gjöf frá Sigríði Einarsdóttur kr. 25. Gjöf frá Gunn- hildi Árnadóttur kr. 10. Gjöf frá Þórunni Magnúsdóttur kr. 250. — Safnað af Kristínu Einardóttur, Snorrabraut 50, kr. 1200. Safnað af Ölafi Ingimundarsyni, Hávallagötu 55, kr. 445. Starfsfólk O. Ellingsen kr. 335. Síðdegishl j ómleikar til minningar um Franz Lehár (1870—1948) í Sjélfstæðishúsinu í dag. Carl Billich, Þorvaldur Stein- grímsson og Jóhannes Eggertsson leika: 1. Gull og silfur, vals. 2 Lög úr óperettunni „Káta ekkj- an“. 3. tJr óperettunni „Brosandi land“: a)Sibrosandi, b) Þú ein eit ástin mín. 4. Vínarljóð, forleikur. 5. Á stefnumót við Lehár, syrpa eftir Vicktor Hruby. Komst ekki inn á bátaleguna 1 ofviðrinu í fyrrakvöld. var m.s. Sigurfari á ytri legunni við Flatey á Breiðarfirði og dróg skipið legufærin vegna óveðursins. Seint um kvöldið tókst hafnsögumanninum þar að komast á árabát út í skipið og stjórn- aði hann því inn á svonefnda innri legu. £ Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort þörf sje á aö mal- hika sjávarútveginn. Fimm mínúfna krossgáfa j * ■ h pi n n SKVRING4R: Lárjett: 1 fatið -— 7 vesæl —■ 8 ú fati — 9 fangamark — 11 <'káld — 12 sú fyrsta —•' 14 góðar — 15 skor- dýr. LóSrjett: ■— 1 ólin — 2 kvenmanns nafn — 3 hljóm — 4 líkamshlut — 5 bit — 6 útkljá — 10 hreinsa — 12 fræg bók — 13 verkfæri. Laitsn á síSustu krossgútu : Lirjett: — 1 athugun — 7 kár — 8 ana — 9 RR — 11 at — 12 æft — 14 nöglina — 15 urðin. LoSrjett: — 1 akrana — 2 tár — 3 hr. — 4 G. A. — 5 una — 6 natn- ar — 10 afl — 12 ægir — 13 tini. Hreinn Pálsson útgerðarmaður frá Hrisey hefur ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri Olíu- verslunar Islands h.f. Handknattleiksmeist- aramót íslands í meistaraflokki, heldur áfram í dag kl. 4 e.h. Þá keppir I.B.H. gegri i.R. og K.R. gegn Val. Höfðingleg gjöf Heiðsurskona, sem ekki vill láta nafns .síns getið, hefur afhent kvenna deild ' Slysavarnafjelags Islands í Reykjavik áheit að upphæð kr. 5000. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf vill fje- lagið færa henni innilegústu þakkir og árnaðaróskir. — Stjórnin. S j álf s tæði skvenna- fjelagið Hvöt Á mánudagskvöld kl, 8,30 verður fundur haldinn. Þar verður tekið til umræðu - fæðingardeildarmAhn og hefur frú Guðrún Jónasson fram- sögu um það. Ennfremur flylur frú Auður Auðuns, alþm., ræðu. Að lok- um verður drukkið kaffi o'g siðan dansað. „Para“- keppni Bridgefjelagsins heldur áfram n.k. þriðjudagskvöld, kl. 8,30, eri ekki í dag eins og áður hafði verið ákveðið. Þá verður fimta og siðasta umferðin spiluð. Á mánu- dagskvöld verður spilaæfing í Breið- firðingabúð (Uppi), og hefst hún kl. 8 eftir hádegi. Ctvarpið I dag: 8.30 Morgumitvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 11,00 Morguntinleikar (plötur): a) Kvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Haydn. b) Tríó nr. 7 í B-dúr („Erkihertogatríóið") eftir Beethoven. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 13,30 Hátíðarguðsþjónusta í Bessastaðakirkju (herra Sigurgeir Sigurðsson biskup, sjera Garðar Þor- steinsson sóknarprestur o. fl. flytja messuna). 15,15 Útvarp til Islend- inga erlendis: Frjettir og erindi (Benedikt Gröndal blaðamaður). 15,45 Miðdegisútvarp (plötur): a) Píanósónata í c-moll op 111 eftir Beethoven. b) „Welhs Radsody" eft- ir Edward German. 16,25 Veður- fregnir. 1.6,30 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson). 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Þorsteinn ö. Steph ensen o. fl.). 19,30 Tónleikar: „Mær in fagra frá Pertli", svíta eftir Bizet (plötur). 1945 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): a) Fautasía í c-moll eftir Bach. b) Impromtu í Ges-dúr eftir Scrubért. 20,35 Erindi: Deilumálin á þingi Sameinuðu þjóð- anna (Hermann Jónasson alþm.). 20.50 Tónleikar: Svíta nr. 4 '• D-dúr eftir Bach (plötur; — svítan verður ‘ endurtekin næstkomandi þriðjudag). 21,10 Erindi Alkirkjuþingið í Amster dam 1948 (sjera Jakob Jónsson). 21,40 Kirkjutónlist (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. I 15,30—16,30 Miðdegisútvarp, 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla. j — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. -— 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Islensk lög. 20,45 Um daginn og veg- inn (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21,05 Einsöngur (Hermann Guð- mundsson): Islensk þjóðlög 21,20 Erindi: Um landbúnaðarmálin (Stein grimur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri). 21,45 Tónleikar: Tilbngði eft ir Arensky um stef eftir Tschaiko- wsky (plötur). 22,00 Ljett lög (plöt- ur). 22,05 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. 46.000 innflytjendur SIDNEY — Ástralíustjórn gerir ráð fyrir, að um 46,000 nýir inn- flytjendur komi til Ástralú^ næsta ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.