Morgunblaðið - 31.10.1948, Blaðsíða 7
Sunnutlagur 31. ofct. f948.
MORGUPiBLAÐIÐ
NÆR
FJÆ
[sugardðgnr
íslensk orðabók.
FYRIR nokkrum árum gekkst
Háskóli íslands fyrir því að
haíinn var undirbúningur að
útgáfu nýrrar orðabókar j7fir
íslenskt mál. Á hún að ná yfir
þróunarferil þjóðtungunnar frá
upphafi til vorra daga. Hefur
þetta verk verið falið þriggja
manna orðabókarnefnd, sem
starfar hjer heima og rannsak-
ar málið á tímabilinu frá 1540
til þessa dags og Áma Magn-
ússonar nefndinni í Kaupmanna
höfn, sem rannsakar tímabilið
fyrir þann tíma.
enda þótt þar hafi verið unnið ið grundvallaratvinnugrein í
mikið starf í þágu þeirra hverju einasta sjávarþorpi á
fræða, bæði af íslenskum mönn landinu.
um og útlendum, er þó margs
þaðan að minnast með sárum
trega. Þar urðu þau menningar-
verðmæti eldi að bráð, sem fá-
tækt og umkomuleysi Islend-
inga höfðu flæmt þangað í út-
En þessi iðnaður hefur átt við
veruíega örðugleika að stríða
vegna mikils framleiðslukostn—
aðar. Hagur hans er nátengdur
hag bátaútvegsins, sem nú er
hörmulega á vegi staddur. Sann
leikurinn er þó sá. að þrátt fyr-
legð. Þar eru ennþá geymd þau
gögn, sem þeim stað eru ómiss- ir margvíslega örðugleika af
andi, sem vera vill miðstöð nor- völdum verðbólgunnar, myndi
rænna fræða. vjelbátaútgerð okkar vera vel
En meðal sterkustu raka okk- stæð nú, ef sumarsíldveiðin
ar- fyrir, endurheimt þeirra fyrir Norðurla»di hefði ekki
gagna er e. t- v, það starf, sem brugðist í fjögur sumur í röð.
Vinnubrögðum verður hagað!viðnúo"ifr8mtí,innile^urn Það er mesta áfallið, sem is-
af mörkum hjer heima til efl- lensk vjelbátaútgerð hefur orð-
ingar norrænum fræðum og vís ið fyrir., Það þarf þessvegna
indastarfsemi. ‘engan að undra þess, þótt hún
sje illa stæð nú.
■j Utvegsmenn hafa rætt þessi
þannig, að orðtekin verða flest
prentuð rit, sem gefín hafa ver-
ið út á íslensku. Verða orð og
orðasambönd skrifuð niður á
seðla, sem ritstjórn verksins
vinnur síðan úr og raðar nið-
ur. Eru seðlamir þegar orðnir
90 þúsund frá því, að byrjað
var á orðtökunni um síðustu
áramót, en munu samtals verða
um eða yfir ein miljón.
Menningarlegt
stórvirki.
Háskóli Islands hefur með
þessari fyrirhuguðu orðabókar-
útgáfu ráðist í menningarlegt
stórvirki, sem taka mun lang-
an tíma að framkvæma, senni-
lega ekki skemur en 10—15 ár.
Stærsta orðabók yfir íslenskt
mál, sem til þessa hefur verið
gefin út er orðabók Sigfúsar
Blöndal, en í hénni eru um 120
þúsund orð. Hinsvegar hefur
verið áætlað, að í íslenskunni
sjeu um 200 þúsund órð.
En til þess að áform háskól-
ans komist í framkvæmd þarfn
ast ritstjórn orðabókarinnar að-
stoðar íslensks almennins. Þess
vegna hefur hún snúið sjer til
þjóðarinnar og óskað þess, að
allir þeir, sem áhuga hafa fyrir
orðasöfnun, sendi henni, fátíð
orð, orðasambönd og máls-
hætti. Verður að vænta þess, að
orðabókarnefndinni verði vel til
liðs í þessu efni.
Fullkomin orðabók yfir ís-
lenskt mál hlýtur að vera ís-
lendingum mikið metnaðarjnál.
Slíkt rit getur haft mikla þýð-
ingu fyrir framtíð tungunnar og
jafnframt orðið glæsilegur
skerfur þessarar kynslóðar til
ávöxtunar þeim menningararfi,
sem þjóðinni er dýrmætastur.
í þessu landi hefur norræn
tunga lifað af þá sviftibylji, er
um frumtungur þjóðanna hafa
leikið. í munni íslenskrar al-
þýðu og fræðimanna, er skráðu
frumheimildir um forsögu
Norðurlanda á skinn, hefur
þetta mál varðveitst um leið
og það hefur geymt drjúgan
skerf orðróta hins indóger-
manska frummáls.
Sterkustu rökin.
Þeirri kynslóð, sem nú lifir
á íslandi, er þess vegna vand-
gert við tungu sína. En íslend-
ingar eru þess alráðnir að bregð
ast ekki skyldu sinni í þessum
efnum. Það er áform þeirra,
sem þegar er komíð nokkuð á-
leiðis, að gera Háskóla íslands
að höfuðstöð norrænna fræða.
Sú höfuðstöð var um langt
skeið í Kaupmannahöfn. — En
fyrirspurnin var ítrekuð, lýsti
hann því yfir að dómsmálaráð-
herra gæti fyrirskipað rannsókn
út af málinu!
Var honum þá bent á að slika
rannsókn værj^ ekki hægt að
fyrirskipa þar sem erlent sendi-
ráð ætti hlut að máli. Virtist
honum líka það allvel, en sat
samt dreyrrauður frammi fyr-
ir þingheimi undir þessum um-
ræðum.
Verður nú ekki betur sjeð, en
að Sigfús Annes njóti exterri-
torial rjettar í sínu eigin landi,
að vísu í skjóli sinnar aust-
rænu matmóður.
Rabbí kommúnistá
brugðið.
Fiskimiðm Og mál undanfarið á aðalfundi
togararnir. ‘ Landssambands síns. Hafa kom
Enda þótt undanfarna mán-: ið þar fram ýmsar raddir um
uði hafi mikið verið rætt og það, hvernig við vandanum
ritað um hina nýju togara, sem skuli snúist. En yfirleitt mun
við Islendingar höfum eignast, sú skoðun hafa ríkt þar, að svo
eru þó ýms þýðingarmikil at- væri komið hag bátútvegsins,
riði í sambandi við þá lítt að litlar líkur væru fyrir því,
rædd. Talið er að ársaflamagn að nokkur flejúa færi á flot
hinna 30 nýsköpunartogara, er næstu vertíð að óbreyttum
við eigum nú, sje sambærilegt rekstrarskilyrðum.
við það sem 120 togarar af Þetta eru vissulega alvarleg
þeirri gerð, er við áttum fyrir tíðindi,. svo alvarleg, að óhjá-
stríð, öfluðu á einu ári. ] kvæmilegt er að taka þessi mál
Þessi samanburður sýnir svo nýjum tökum.
gífurlega aukningu framleiðsl-! Vandamál útvegsins hafa
unnar að furðu sætir. Ekkert ekki alls fylrir löngu verið
sýnir heldur betur, hversu mik- j rædd hjer. Þá var á það bent,
ill munur er á hinum nýju og ; að enda þótt einhverskonar
gömlu skipum. En í þessu sam- j bráðabirgðaráðstafanir væru
bandi verður að minnast þess,' nauðsynlegar til aðstoðar út-
að hin nýju skip sækja á sömu gerðinni vegna aflabrests á síld
fiskimið og hin gömlu. — Þessi veiðunum, þá væri hitt þá
fiskimið eru hinsvegar flest í miklu þýðingarmeira, að gerð-
námunda við eða hin sömu og' ar yrðu ráðstafanir til þess að
vjelbátaflotinn stundar veiðar (tryggja starfsgrund völl hennar
á, en afköst hans og aflamagn ; framvegis. Það hlýtur að vera
Umræðunum um
áætlunina og þátt
Marshall-
íslands í
henni lauk á Alþingi s. 1. fimtu
dag. Höfðu þær þá staðið með
nokkrum hljeum í rúma viku..
í þessum umræðum kom það
greinilega fram að andstaða
kommúnista við efnahagslega
samvinnu ’ Vestur Evrópu
sprettur af þjónkun þeirra við
Rússa einni saman. Þeir gátu
ekki fært eitt orð af rökum
fyrir því að þessi efnahagssam-
vinna gæti skaðað íslenska
hagsmuni.
Þetta rann sjálfum rabbí
kommúnista, Brynjólfi Bjarna-
syni svo til rif ja, að í lok um-
ræðnanna kvaddi hann sjer
hljóðs og þóttust menn ekki
hafa sjeð honum öðru sinni
meira brugðið. Mælti rabbíinn
aðeins örfá orð frá sæti sínu
í þingsalnum en fór síðan um
og hvíslaði hughreystingarorð-
um í eyru liðsmanna sinna, sem
virtust fremur gneypir eftir
þessar umræður.
hefur einnig stóraukist.
t Þegar á þetta er litið, verður
kjarni málsins. Það verður að
ljetta útgjöldurh af vjelbátaút-
auðsætt að sú hætta hlýtur að (gerðinni og gefa henni síðan
vofa yfir, að af þessum þrengsl, tækifæri til þess að nota hvern
um á fiskimiðum okkar, sem eyri arðs síns til þess að ljetta
erlend veiðiskip einnig sækja til af sjer skuldum og.afskrifa hin
í stórum stíl, hljótist á næstunni rándýru framleiðslutæki sín. —
verulegt tjón og þá ekki hvað , Útgerðin getur aldrei lifað á ár-
síst fyrir vjelbátaútgerðina, er|legum hallærislánum. Þau eru
stendur höllum fæti í samkepni ekkert bjargráð þó til þeirra
við togarana. jhafi orðið að grípa. Ríkissjóð
En þá vaknar spurningin um brestur líka bolmagn til slíkrar
það, hvort ekki megi vænta lánástarfsemi til aðalbjargræð-
þess, að hin fullkomnu botn- isvegar þjóðarinnar
vörpuskip okkar geti einhvern
hluta ársins sótt á fjarlægari
mið, eins og hin fiskisælu mið
Hvítahafsins og við Grænland
og Bjarnareyjar.
Annes og áróðurs-
riíin.
Kommúnistum brá mjög
Þetta er stórt mál og þýð- , brún er það var sannað á þá,
ingarmikið fyrír útgerð lands- I að hin rússnesku áróðursrit, er
manna í heild. Um það þarf bókabúðir KRON og Máls og
e'kki að fara í neinar grafgöt- menningar hafa haft á boðstól-
ur að hagnýting fiskimiðanna um á sama tíma og aðrar bóka-
við strendur landsins er stærsta verslanir hafa engin innflutn-
hagsmunamál þessarar þjóðar. ingsleyfi fengið fyrir erlendum
Þau eru sú auðsuppspretta, sem blöðum og íímaritum, væru
mest er um vert að varin verði flutt inn og útveguð þeim af
fyrir rányrkju, bæði af hálfu rússneska sendiráðinu hjer í
okkar sjálfra og erlendra veiði-
skipa.
Örðugleikar
sjávarútvegsins.
Reykjavík án löglegra innflutn-
ingsheimilda.
Sigfús Annes, en hann er for-
maður Kaupfjelags Reykjavík-
ur og nágrennis, komst í slæmá
klípu út úr þessu máli á Alþingi
Sjávarútvegur okkar berst nú nú í vikunni. Bjarni Benedikts-
i bökkum, þrátt fyrir það, að son utanríkisráðherra beindi
hann á betri og fulikomnari þá þeirri spurningu til hans,
framleiðslutæki til lands og hvort hann vildi ekki staðfesta
sjávar en nokkru sinni fyrr. — þessar upplýsingar um viðskifti
Með byggingu fjölda hraðfrysti Kron við rússneska sendiráðið.
húsa hefur fiskiiðnaðurinn orð En Annes þagði, og þegar
Trúin á hrosshausa.
Á löngu liðnum öldum á með
an að trúin á galdur lifði enn-
þá var það tíðkað að nota
hrosshausa til þess að fremja
með þeim seið. Var þeim þá
gjarnan komið fyrir á stöng og
látnir gapa all ófrýnilega í átt
til þess er seiðurinn skyldi
bitna á.
Vera má að einhverstaðar
með frumstæðum þjóðflokkum
megi ennþá finna dæmi um
slíkar aðfarir enn þann dag í
dag.
En það er ekki hægt að kom-
ast hjá því aff minnast þessa
siðar aftan úr öldum galdurs
og hindurvitna þegar skrif Tím
ans um hrossasölu okkar ís-
lendinga á þessu hausti til út-
landa, eru athuguð. Blaðið hef-
ur fregnir af því að einhver
mistök hafi orðið í meðferð
hesta, sem keyptir voru til út-
flutnings. Þá er brugðið við
skjótt og tekinn haus af hrossi,
sem vanrækt hefir verið að
járna á afturfótum norður i
Húnavatnssýslu og honum
beint að Gunnari Bjarnasyni
bændakennara, sem Bjarni Ás-
geirsson landbúnaðarráðherra,
hafði fengið til að sjá um kaup
in ásamt Framsóknarframbjóð-
anda úr Húnaþingi.Með þess-
um hrosshaus hefir svo Tíminn
haldið uppi látlausum seið
gegn Gunnari Bjarnasyni. Blað
ið heldur seiðnum áfram og
magnar hann eftir það að fram-
bjóðandi þess hefur birt yf.i r-
lýsingu um það að Gunnar
Bjarnason eigi enga sök á því<
að láðst hafi að járna nokkra
hesta á afturfótunum. Svo á-
köf er-trú T'ímanc á mátt hross
haussins á stöng hans að þess
augljósari sem blekkingar hans
verða þess þ rá kelk n i slegr*
verða árásirnar á bændakenn-
arann.
Síðasti þátturirm.
En 'sögunni - er ekki "þar ••meíf
lokið. S.l: íimtudag gefur land-
búnaðarráðh., Bjarni Ásgeirs-
son, út greinargerð um þess*
margumræddu hrossasöi u U1
Póllands. Eru þar rakin af-
skipti atvinnumálaráðuneytis-
ins af málinu- og skýrt •tekjfl
fram að Gunnar Bjarnaso«
eigi enga sök á fyrrgreindum
mistökum ..við járningar ojf
rekstur hrossanna. Ráðuneytifl
hreinsar bændakennarann eina
ig af áburði Tímans um óhóf-
legan ferðakostnað í Póllands-
ferð og gerir yfirleitt hreiné
fyrir dyrum sínum og þeirr*
manna, sem það fól markaðs-
leit og samninga um hrossa-
sölu. Mætti nú ætla að Tíma-
piltar hefðu minkast sín. E«
því var ekki að heilsa. Til þesa
var trúin á hrosshausinn enn-oJ
rík í huga þeirra. En -nú vom
það ekki aðeins þeir, sem
hrossamárkaðina hjeldu, se.m
honum var beint gegn. Nú yar
röðin. komin að sjálfum atvinni*.
málaráðherranum, Bjárna Ás-
geirssyni, sem hafði gerst svo
djarfur að bera óhróðurinn al
þeim mönnum, sem hann-hafði
falið framkvæmd þessara mála.
I sama blaði Tímans, sem grein
argerð ráðherrans er birt, er4
svartleiðara ráðist á hann og
honum brigslað um að vera að
„breiða yfir mistök“ bænda-
kennarans og Framsóknarfram-
bjóðandans í hrossakaupunum.
Þetta er síðasti þáttur þessa
máls. Hann er ömurlegur fyr-
ir Tímann. Það er búið að reka
allan óhróður hans um Gunnar
Bjarnason ofan í hann, bæði
af einum frambjóðanda flokks
hans og öðrum ráðherra hans
í stjórn landsins. Hann stendur
nú uppi gjörsamlega afhjúpað-
ur í þessu máli. En engin skyldi
ætla að hann ljeti vorkennast
þrátt fyrir það. Það gerir Tím-
inn ekki meðan hann hefur
hrosshausinn og sálmaskáldið i
þjónustu sinni.
Táknrænt dæmi.
Jeg viðurkenni að hrossalát-
um Tímans er gert altof hátt
undir höfði með því að minn--
ast þeirra svo rækilega hjer.
En það hefur verið gert vegna
þess að þau eru táknrænt dæmi
um umgengni Tímaliðá við
sannleikann. Bændur hafa á-
reiðanlega fylgst -vel með þess-
um umræðum og þeir munu 'iesa,
g-reinargerð iandbúnaðarráð-
herra um þessi mál. Éændur
góðir, svona umgengst aðalblað
Framsóknarflokksins sannleik-
ann í hverju máli. Þetta er
það, sem hlotið hefur nafnið
Tímasannleikur. Það er ljóti
sannieikurinn.
Frh. á bls. 8.