Morgunblaðið - 30.11.1948, Side 14

Morgunblaðið - 30.11.1948, Side 14
14 HORGUH£3LA0lar Þriðjudagur 30. nóv. 1948. efllr TRMK 20. dagur Bianca var engill frá himn- um. Hún var of falleg til að menn mættu snerta hana eða trúa því, að hún væri til. En engan áhuSa- En spönsku skip Rouge, aftur á móti, var til þess Euttu SuE _ °S silfur og fædd, að brenna hjörtu mann- hann bataði Spánverja af öllu anna, þangað til þeir urðu að hjarta- einu logandi báli ..ó og hann, I Um miðjan marsmánuð ár- Kit, var þrátt fyrir ait aðeins ið 1694 fylti nafn hans alla maður gerður af holdi og blóði. spönskumælandi menn við Enn hann mátti ekki hugsa Carabíska-hafið ógn og skelf- of mikið um þessa hluti. Hann ingu. Gullni haukurinn blakti gæti mist vitið. „Rouge". hvísl- I við hún og gullið hár hans aði hann í næturgolunni, flagsaði í vindinum. Heiftugar ,,komdu aftur til mín. Jeg er árásir hans og kaldhæðnislegt ekki hæfur förunautur fyrir I bi'os var á allra manna vörum. engil í mannsmynd. En við, þú En Þeir sem gátu sagt sögur og jeg, gætum gert okkur lífið af honum af eigin reynd voru svo ánægjulegt, að englarnir, fáir. Því þeir áttu líf sitt að sem litu niður til okkar, mundu launa yfirsjónum skipvei’ja Stíga úr hástofum sínum. Við Kits, sem þrátt fyrir alt voru mundum spinna okkur föt úr menn og þar af leiðandi gat sólargeislunum og búa til þeim yfirsjest, þótt einn og safíra úr sjávarblámanum“. , einn Spánverji, sem lá í blóði En alt í einu varð honum sínu á þilfari gullflutninga- þyngra í skapi. Hann mátti ekki hugsa svona. Rouge var einliversstaðar langt í burtu. Ef til vill var hún dáin. Hann heyrði brimhljóðið í fjarska. Það hvein í pálmatrjánum yfir hðfði hans. Einhversstaðar inni í skógarþykninu skrækti páfa- gaukur. Skrækirnir mintu á vitskertan hlátur. Kit gekk hægt upp ströndina. Rauðu hælarnir á skónum hans ýfðu sandinn, svo að það glamp aði á hann í tunglskininu. — Hann var hnugginn þegar hann sneri aftur til borgarinnar, þar sem allir virtust í fasta svefni. VII. Seaflower sigldi suður á bóginn niður eftir Antilles- eyjum, og fram hjá eyjaklös- unum, sem lágu eins og í boga suður af ströndum Suður- Ameríku. Staðanöfnin hljóm- uðu í eyrum Kits, eins og hringl í demöntum: Hispani- ola, Puerto Rico, Guadeloup, Martinique, Granada Santa, Luscia, Trinidad. Og sjórinn í kring um eyjarnar hafði sömu merkingu fyrir Kit eins og safírar, topaz og lapis lasuli fyrir öðrum. Hvert sem Seaflower lagði leið sína, inn í hvaða flóa eða fjörð, sem því var siglt, lá að • baki þess blóði drifin slóð og brennandi skip, sem sukku í djúpið. Alt frá mynni Missi- sippi og suður til Rancheriu, þar sem Rio de la Plata renn- ur út í sjóinn niður af hásljett um Argentínu, fór Seaflower ránshendi. Að vísu virtust aðeins spönsk skip verða fyrir barð- inu á Seaflower, en það átti ekki rót sína að rekja til göf- uplyndis skipstjórans. Kit von aði, að hann gæti einhvern- tíma sest að í Frakklandi eða einhverri frönsku nvlendunni, og bess vegna vildi hann ekki i ’gefa Frökkum högestað á sjer. Hann hlífði Enalendingum í skipsins, væri með lífsmarki. En það skeði ekki oft. Kit stóð á þilfarinu og strauk fingrunum yfir gullofna dúk- inn, sem var bundinn um mitti hans. Vængirnir á svarta hegr anum lágu eins og í viftu yfir byssuhólkunum á belti hans. Hann starði hugsandi út á sjó- inn. Hann var að hugsa um móð- ur sína. Þegar hann var far- inn að venjast sárustu minn- ingunum um kvalafullan dauða hennar, sóttu á hann aðrar hugsanir. Hvernig stóð eiginlega á því að hún hafði komið til Cadix, hún, sem var svo góð og fögur og ljós yfir- litum, eins og forfeður hennar, sem fyrir mörgum öldum höfðu setst að á norður strönd Frakklands. Hvers vegna hafði hún gifst Pierre Labat, sem var henni als ekki samboðinn? Kit vissi vel, að Pierre átti betra ^kilið af honum en lítils- virðingu, því að hann hafði altaf verið Kit góður. — Hann hafði dáð og elskað konuna, sem gekk að eiga hann, og var honum svo miklu fremri. — Hann var hárskeri og bjó einnig til hárkollur handa1 heldri mönnum á Suður- Spáni. Þeir leituðu til hans alla leið frá Valenciu og Barce lona til þess að láta hann lag- færa hárkollur sínar eftir nýj- ustu tísku. Og þeir, sem voru sköllóttir borguðu honum há- ar fúlgur fyrir hárkollurnar, sem hann bjó til fyrir þá til að skýla nekt þeirra. Pirre Labat var listamaður á sína vísu. En hann gat aldrei áttað sig á því, að hann sjálfur væri kvæntur ’ ' heldri konu frá Normandy. ■— Hann hefði fengið æðstu ósk- ir sínar uppfyltar, ef hann hefði getað flutt aftur heim til Frakklands. en það var af ein- hverjum sökum ekki hægt. Kit grunaði, að hann sjálfur væri or^ökin til bessa leyndar- máls. Því að það eitt var vrit., að pjorra T.abat var ekki faðir ardo visái að einhverju eða öllu leyti um svörin að þess- um getgátum hans, því.að hann hafði verið nákominn viour Jeanne Giradeux alt frá því, að hún fyrst steig fæti sínum á spánska grund. Það var Je- anne líkt, að hún hafði ekki látið það hafa hin minstu á- hrif á vináttu þeirra, að Bern- ardo var „nýkristnaður“, eins og Gyðingarnir voru kallaðir, sem kastað höfðu trú sinni, enda þótt það gæti haft illar afleiðingar fyrir hana sjálfa. Árið 1689 voru ekki til aðrir en „nýkristnaðir“ Gyðingar á Spáni. Það var messað þar sem áður höfðu verið samkomuhús Gyðinga. En þúsundir hug- rakkra og sanntrúaðra Gyð- inga lágu í hrúgum í fjölda- gröfum fyrir utan borganVeggi flestra borga í Castilíu og Ara- gon. í hvert skipti sem Bern- ardo birtist í húsi Pierre La- bats, lá við að hann fjelli í ó- megin af hræðslu. En bæði Kit og Jeanne hjeldu uppi rjetti hans sem húsvinar. Sambandið milli Kits og Bernardo hafði lengst af verið eins og milli föður og sonar. Kit hafði fengið ást á honum þegar í æsku, en hann forð- aðist Labat eins og hann gat. Samt sem áður gat hann ekki fengið Bernardo til að Ijóstra upp neinum leyndarmálum. „Oft má satt kyrt Iiggja“, muldraði hann, þegar Kit hvatti hann til sagna. Hvorki hótanir eða átölur höfðu áhrif !á hann. Kit hafði snúið sjer í áttina ' 1 að Bernardo, en nú sneri hann undan og stundi þungan. — Honum var hugsað til Biöncu. Hvernig stóð á því, að hugs- unin um hana, sem konu Del Toro, var honum óbærileg? — Hverjar voru tilfinningar hans gagnvart henni? Elskaði hann hana? Hvernig gat það átt sjer stað, að sami maður- inn elskaði tvær algerlega ó- líkar konur á sama tíma? Þær stóðu honum báðar eins og Ijóslifandi fyrir hugskotssjón- um. Báðar voru óviðjafnanlega fagrar, en þó hafði Bianca vinninginn. Bianca var eins og Ijúfur söngur í næturhúsinu og huggun hverjum þjáandi manni. Bouge var eins og skóg areldar og eldgos upp úr snævi þaktri jörð. Og hann elskaði þær báðar. í leit að gulli eftir M. PICKTHAAL 34 Hann vaknaði snemma næsta morgun og áður en sólin kæmist upp fyrir fjallahryggina, var hann lagður úr nátt- stað með þá Brand og Blesa. Ferðin gekk greiðlega í fyrstu, því að leiðin lá skáhalt niður hlíðar Kaldárdalsins og var ekki mjög grýtt. Kaldárdalur var grænn og grasi vaxinn. Hann var eins og yndisleg vin inni í miðjum auðuum fjallanna. Fljótið átti upptök sín í vesturhlíð ísatinds og steyptist nú fram i stríðum straumi, enda voru allir lækir, sem í það fjellu, bakkafullir nú að vorlagi. Á einum stað á eýri meðfram í'ljótinu lá trjábolur, sem vorleysingarnar höfðu þrifið með sjer. Ræturnar sneru út í strau-minn en krónan var á þurru 3andi. Niðurinn af Kaldá átti við Leif og það var prýðilegt fyrir hestana að fá sjer þarna góða tuggu við og við, svo að Leiíur rak ekkert á eftir þeim. Hann leit líka við og við vandlega í kringum sig. Upp frá hafði straumurinn rifið upp annað trje og flutti það með sjer niður farvegínn. Leifur horfði nokkra stund á það. Ja, sagði hann. Það er þó vissulega hraði á vatninu, Þetta er stórt furutrje. Skyldi það berast hingað yfir að bakkanum? Ef til vill, — en, hvað er þetta? Hvað getur þetta verið? Hann greindi vel svartan depil, sem færðist nær. Depillinn kom við og við í ljós, en þess á milli hvarf hann niður í löðrið. Leifur sá það greinilega. Það gat ekki verið neitt um það að villast, að þetta var maður, sem rak niður fljótið. Það er maður, það er maður, hrópaði Leifur. Sama, hvort hann er dauður eða lifandi. Maðurinn hafði nú borist með straumnum niður á móts við eyrina, sem trjebolurinn lá við. Og Leifur sá, að hann festist á einhvern hátt við rætur trjábolsins. Nei, nú var um að gera að vera snarráður. Leifur keyrði Blesa úr sporum, niður að eyrinni, stökk af baki og að trjábolnum. Það mátti lítinn tíma missa, því að stóri trjábolurinn barst óðfluga nær og hann stefndi beint að manninum. Þegar hann kæmi þar OlíB’ ntruýb Þau nýtrúlofuðu borða morg- unverð. Sígarettu- Sígarettuveski. Vindlakassar. fvrsta lagi vegna þess, að þeir Hann, sem var stór o" voru landar Lazarusar og rauð brpV;rflví„rl Pvki veH« bærðu stúlkunnar. og í öðru fpjtr, la-i vegna þess, að flest ensku dvergnum, Labat. Það bafði skmin voru sióræningjasfcip „psf v~ri* eitthvað í fs»#i • o^ vniu a þessum slóðum sömu (^rjcfohalc: Oerara0 sem har erinda og hann. Holiensku skip vott um baf, snánskt aðals- m f1uttu húðir. tiöru. romm b]ó* rvnrii j hans. og þræla og á því hafði hánn ( Kit var víss um, að Bern- UISI 4t> WlrLYSA < VIOHIrliMil UIIM Mark Twain hitti eitt sinn einn vin sinn uppi í sveit. „Eg er staurblankur", sagði vinur- inn, „geturðu ekki lánað mjer fyrir farinu til borgarinnar“. „Því fer nú ver“, sagði Twain, „ég er sjálfur alveg peningalaus, á tæplega fyrir farinu handa sjálfum mjer. En ég kann ráð. Þú getur falið þig undir sætinu mínu og jeg skal hylja þannig fyrir að þú sjáist ekki“. Þótt þetta væri að sjálf sögðu langt frá því þægilegur staður, kaus vinurinn það þó heldur en að komast ekki leið- ar sinnar. Twain fer síðan og kaupir tvo farmiða. Þegar eftirlitsmaðurinn kem Asruj ur, rjettir Twain báða miðana að honum. „Hvar er hinn farþeginn?" spyr vagnstjórinn. Twain benti á höfuð sjer og ' sagði í lágum hljóðum: „Það er vinur minn. Hann er smáskrítinn, skiljið þjer, og vill helst halda til undir sæt- inu“. ★ Það var eitt sinn í mikilli veislu í New York, að frú Jörsph Schildkraut var að kveðja. Hún kvaddi fyrst breska sendifulltrúann, en kvaddi síðan hvern af öðrum. Að lokum var hún farin að kveðja breska sendifulltrúann aftur án þess að veita því sjer- staka eftirtekt, að hann hafði hún kvatt áður. „En þjer voruð nýbúnar að kveðja mig“, sagði sendifull- trúinn undrandi." „O, já, það er satt, herra Campbell", svaraði hún, en það er altaf svo sjerstaklega gaman að kveðja yður“. ....................... • ~ I Sigurður Ólason, hrl. — f i Málflutningaskrifstofa | Lækjargötu 10B. i Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. í | 5—6, Haukur Jónsson, | I cand. jur. kl. 3—6. — | | Sími 5535.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.