Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. des. 1948* Aiisnal bindi af „Merkinn fslend- ímaura" komið ál ANKAÐ BINDI af ritinu „Merk ir í,.:?ndingar“, er komið út, etj fyrra bindið kom út á s. 1. ári og var því þá mjög vel tek- ið. í þessu öðru bindi eru 15 æfisöguþættir um merka Islend ing • allt frá Hallgrími Pjeturs- syni skráðir af samtíðarmönn- um þeirra, eða þeim sjálfum. Prófesacr Þorkell Jóhannesson hefu' búið bókina til'prentunar og krifað formála. Þessir æfisöguþættir eru í bindinu að þessu sinni: Hall- gríniur Pjetursson, eftir sr. Vigfús Jónsson, Skúlí Magnús- snn. r-kráð af honum sjálfum, M iguús Stephensen, skráð af honurr sjálfum, Jón Þorláks- SOn, eftir Jón Sigurðsson, Sig- urður Pjetursson, eftir Arna stiftprófast Helgason. Þorvald- uj Eoðvarsson, skráð af honum sjálfum, Páll Jakob Briem, eftir Klemens Jónsson, Arni Thor- SteinSSon, eftir Jón Þorkelsson, Benedikt Gröndal, eftir Þor- «teiu Gíslason, Hallgrímur Svfetitsson. eftir sr. Jens Páls- soji, Páli Melsted, eftir Boga Th 'Melsted, Einar Ásmunds- son, eftir Jón Þorkelsson, Björn Jónsson. eftir Einar Hjörleifs- son, Sveinbjörn Egilsson, eftir Jón Árnason og Bjarni Thor- steinrGon. skráð ut' honum sjálf- U))l, Méð flestum þáttunum fylgja myudir af þeim, sem um er rit- að' Bókirt er á sjötta hundrað blaðsíður að stærð, og er frá- gangur góður. Utgefandi er bók felíaút, jfan. Sf, .Jtjkislblómir Sidtirvakin Ólafsvík, mánudag. Frá frjettaritara- vorum. UNDANFARIN ár hefir starf stúkunnar ..Jökulblómsins" leg ið hiðri. Undanfarna daga hef- i.r dvalist hjer í Ólafsvík sendi- m:«ður frá Stórstúku íslands, Páil Jónsson. í gær hjelt hann fund með bamastúkunni Ennisfjólu nr. 50, ssrr. starfað hefir ágætlega undir forystu Þorgils Stefáns- sonat, kennara, sem er gæslu- tnaður stúkunnar. í gærkveldi va« iúkan Jökulblómið endur- vakiti, og gengu í hana 26 nýir fjjelogar. sem flestir höfðu áður Vorið meðlimir unglingastúk- uniiar. Æðstitemplar var kos- iþn Guðbrandur Guðbjartsson, Ipeppstjóri. en umboðsmaður stórf.emplars er sr. Magnús Guð *»u,ud.sson, • • • ' ” I lyfftídfengir í verkfalii París í gærkveldi. IFTUDRENGIR í Palais de qi> bi tot. þar sem Allsherjarþing S, Þ. situr nú- á rökstólum, -gerðu. skyndilega verkfall í gær óf' lcrefjast þeir hærri launa. — fifiist er við, að verkfallinu Ijúlti i kvöld. — Reuter. 6f!«a .. i'-.áSt SHA .' GHAI — Það heíir nú ver- ið. oij'iiberlega tilkynnt hjer, að fipOi' manns hafi farist er skip ejl' sökk undan ströndum Man- sjú.íu snemma 1 nóvember. áfúslssðnar og di. Riwe Hvítt' GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON Svarí: DR. M. EUWE TARRASH VÖRN I. d4—Rf6: 2. Rí3—d5; 3. c4—e6: 4. Rc3—c5; Þessi vörn svarts er kennd úið Dr. Tarrash, þekktan þýsk- an skákmeistara. en er nú orðið liíið tefld af sterkari taflmönn- um. 5. c4xd5—Rxd5; 6. g3—Rc6; 7. e4. Besti leikurinn, nú verður svartur að' drepa Riddarann á c3 og styrkja með því miðborð hvíts. 7. RxR; 8. b2xR—c5xd4; 9. c3xd4—e5. Svartur reynir nú að flækja stöðuna, en Guðmundur er á verði gegn hættunni. 10. d.5—Bg4; 11. Be2. Auðvitað ekki 11. d5xRc6, vegna 11.....DxDf 12, KxD — BxRt og svart vinnur. II. Bb4f; 12. Kfl. Eftir þenr.an leik getur svart- ur verið ánægður með jafntefli þar eð kóngsstaða hans verður nú mjög hættuleg. 12. BxR; 13. BxB—Rd4: 14. Da4t—Dd7; 15. DxB—RxB; 16. Kg2—Rd4; 17. Hbl—Dg4?. Þessi síðasti leikur svarts er rangur vegna þess að nú getur Guðmundur unnið skákina með því að leika Hrók til el, ef þá 18.. Df3t; 19. Kgl—Re2,t; 20. HxR—DxH; 21. Ba2 og hvítt vinnur. 13. Ba3?—Dxe-lf; 19. Kh3— Ðf5|; 20. Kg2—Ðe4t; 21. Kh3 —Df5t: 22. Kg2—De4t. Jafntefli. Þjóðverjar mófmæia Kiel í gærkvældi. ÞUSUNDIR verkamanna hjer í Kiel fóru í kröfugöngur í dag til þess að mótmæla því, að breskir nermer.n hafi nú hafist handa uin niðurrif á tundur- skeytaverksmiðjum þar skamt frá. —Reuter. Róssar sfanda viS samninga London í gærkvöldi. SKÝRT var frá því í breska þinginu í kvöld. að Rússar hefðu nu staðið við allar skuld- bindingar sínar vegna timbur- samningsins milli Bretlands og Rússlands. er 'gerður var fyrir árið 1948. — Reuter. verði í SUHlfÍQ JÚLÍUS HAVSTEEN sýslu- maður hefur verið staddur hjer í bænum undanfarið og m. a. setið stjórnarfundi Síldarverk- smiðja ríkisins. Hann er nú á forum norður á Húsavík. Hefur blaðið átt stutt samtal við hann um hagsmunamál Húsvíkinga, en hann hefur unnið ósleitilega að framfaramálum byggðarlags Hitayeita verkefni framtíðarinnar Santlal vio Júlaus Havsleen sýslumann sins. Hæringur verði á Húsavík á sumrin — Hver eru aðaláhugamál ykkar á Húsavík um þessar mundir? — Húsvíkingar hafa mikinn áhuga fyrir því að síldarbræðslu skipið Hæringur verði á sumr- in stagsettur á Húsavík. j — Mundi það ekki vera ó- [ þarflega nálægt Raufarhafnar- (verksmiðjunni? j — Það hygg jeg ekki. Auk j þess er öll aðstaða betri til þess að hafa skipið á Húsavík. Ber I þar einkum tvennt til. t fyrsta lagi hefur Húsavík mjög full- komna vatnsveitu, en það hefur Raufarhöfn ekki. í öðru lagi eru Síldarverk- smiðjur ríkisins skuldbundnar til þess. samkvæmt fyrirhpiti frá 29. júlí 1942 eftir að hafn- • argarður okkar er orðinn svo langur, sem raun ber vitni um, annaðhvort að greiða % þeirra vaxta, sem höfnin greiðir af skuldum sínum, en þeir munu ekki nema lægri upphæð en 70 —100 þús. kr. á ári eða að vinna að því að Hæringi verði ákveð- inn þar viðlega á sumrin í stað þeirrar síldarverksmiðju, sem samkvæmt fyrrgi eindu sam- komulagi var lofað að byggja á Húsavík. En það var verk- smiðja með 9—10 þús.. mála afköstum á sólaihring. Jeg fullyrði þessvegna að það sje bæði með hag ríkisverk- smiðjanna og Húsvíkinga, sem jeg hefi beitt mjer fyrir því að Hæringur yrði staðsettur á Húsavík á sumrin. Raforka frá Laxárvirkjun. — Hvaða framkvæmdir standa yfir hjá.ykkur? — í sumar var lokið við að leggja raftaugar frá Laxárvirkj uninni til Húsavíkur. Höfum við þannig fengið nægilegt raf- magn til ljósa, suðu og hita. Er geysi mikil bót að því að hafa fengið það. Hraðfrystihús i smíðum — Hið nýja og myndarlega Júlíus Havsteen, sýsíumaður. hraðfrystihús, sem hreppurinn og fjelög útgerðarmanna á staðnum eiga í smíðum er nú komið langt á leið. Er talið lík- legt að það kosti minna en ráð hafði verið fyrir gert. Er slíkt fátítt á okkar dögum. Mun verða mikil atvinnubót að þessu nýja hraðfrystihúsi. SundJaug á Húsavíkurhöfða Þá hefur íþróttafjeiagið Völs- ungur beitt sjer fyrir því að á næsta sumri verði hafin bygg- ing sundlaugar á innanverðum Húsavíkurhöfða. Verður notað til hennar 40 stiga heitt hvera- vatn. Einnig er í undirbúningi að auka að miklum mun vatns- veitu þorpsins og hefur Finn- bogi R. Þorvaldsson prófessbr haft með undirbúning þess mannvirkis að gera. Hafa píp- ur til leiðslunnar þegar verið pantaðar. Vatnsbólin, sem þorp ið fær vatn frá eru svo góð að frá þeim mundi Hæringur geta fengið 1500—2000 tonn af vatni á sólarhring, en það er það vatnsmagn, sem verksmiðju- skipið þarfnast á sólarhring til reksturs sins. Hitaveita fyrir þorpið og ný byggðahverfi. — Hvað líður framkvæmd- um í hitaveitumáli ykkar? — Því miður hefur of lítið gerst' í því stórmáli. Mjer virð- ist ekki nægilegur skilningur vera fyrir hendi á þeim glæsi- legu möguleikum, sem hitaveita frá hverunum í Reykjahverfi hlyti að skapa Húsavík. En í sambandi við slíkt mannvirki ættu að mínu viti að rísa bygða hverfi, sem hefðu full afnot jarð hitans. Þarna eru ágæt ræktun- arskilyrði, sem auðvelt er að nota. Hitaveita fyrir Húsavík og ný byggðahverfi verður verkefní komandi ára, segir sýslumaður að lokum. Inflúensu faraldur í BreHandi London í gærkveldi. TALSMAÐUR breska heil- brigðismálaráðuneytisins sagði $ dag, að mikil hætta væri nú á inflúensu faraldri í Bretlandi, samkvæmt skýrslum er breskir læknar hefðu sent ráðuneyt- inu. — Reuter. Versiunarsamningar vi^ 10 M London í gærkvöldi, í DAG kom hingað til London norsk sendinefnd til þess að hefja viðræður við Breta um viðskiftasamninga milli land- anna á árinu 1949. Bretar vinna nú að því að semja um verslun og viðskifti við 9 önnur lönd. — Reuter. París í gærkvöldi, UNDIRNEFND, sem undanfarið hefur haft umsókn Israel um upptöku í S. Þ. til athugunar, hefur nú vísað umsókninni aft- ur til Óryggisráðsins, athuga- semdalaust. — Reuter. Búist við sigri Peron BUENOS AIRES — Búist er við, að Peron og flokkur hans munii bera algjöran sigur úr býtum I væntanlegum kosningum í Argen tínu. Húsavíkurliöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.