Morgunblaðið - 09.12.1948, Side 10

Morgunblaðið - 09.12.1948, Side 10
10 /UOUGUHULAtíití Fimmtudagur 9. des 1948. Frændur okkar Norðmenn eiga mikinn kaupskipaflota sem þeir sfgla um heimshöfin, og eru siglingarnar snar þáttur í þjóðarbúskap þeirra. Yfir farmennskunni hvíl ir verulegur ævintýraljomi, ekki síst í augum fram- gjarnra og tápmikilla unglinga, sem fýsir að kanna ó- kunnar slóðir og kynnast fjarlægum löndum og þjóð- um. Aðalsöguhetjan í þessari bók, Jeg er sjómaSur — sautján ára, er í hópi þessara unglinga. Fjórtán ára gamall ræðst hann í siglingar, þótt foreldrar hans hefðu raunar hug að honum annað hlutskipti. I þrjú ár samfleVtt kemur hann ekki heim, heldur er í siglingum um fjarlæg höf og álfur. Ffann ratar í morgyísleg ævintýri og auðgast að lífsreynslu og þekkingu. Fljer er einkum sagt frá síðasta árinu á þessu þriggja ára tímabili. Rjett fyrir jólin kemur skipið heim til Osló, og sjómaðurinn ungi gerir ekki beinlínis ráð fyr ir ao halda áfram sigiingum. En hafið og farmennsk- an lokkar og seiðir, og um áramótin leggur söguhetjan okkar að nýju upp í siglingar um heimshöfin. Það er enginn reyfarabragur á þessari sögu Eigi að síður er hún viðburðarik og spennandi. Frásögnin er geðfelld og skemmtileg og bókin hefur til að bera alla helstu kosti góðrar unglingabókar. Jeg er sjómaður — sautján ára er óskabók allra tápmikilla drengja eg unglinga. Gefið hana í jólagjöf. eða öðrum i ucjlbjáincýLim i jolablciö t ru vinsamlegast beðnir að hringja í sínia sem •btliltr iokkra fjárupphæð lausa, óskar eftir að kom rnann, sem hefir fjárfestingarleyfi, eða er ííoum. Tiíboð merkt: „Hús — 32“ sendist rir fö ;tudagskvöld. 'máiítaafcu'i (Seouting for boys) er einhver litbreiddasta unglingabók, sem sögur fara af. Fyrir fjörutíu árum skrifaði Baden-Powell bókina ..Scouting for boys“ og hreif hún strax hugi stúlkna og pilta, svo að upp risu skátafjelög — fyrst í Englandi — en síðan út um allan heim- Og ennþá er hún handbók þeirra ungmenna um víða veröld, sem starfandi eru í Skátahreyfingunni og tileinka sjer hugsjónir Baden-Powells. Og fyrir þær fjörutíu til fimtiu miljónir manna og kvenna, sem starfað hafa frá byrjun í Skátahreyfing- unni, hefur þessi bók verið haldgott veganesti út í lífið. 270 myndir eftir höfundinn prýða hókina. Aðeins mvndanna vegna er hókin stórfenglegt listavei'k, því eins og kunnugt er, var Baden-Powell afbragðs teiknari. ABir, jafnt ungir sem gamlir, lesa þessa hók sjer til gamans og ánægju. 1 £ * [ i1 ! Jirfb r \ 1/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.